Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 20
20 SÍÐA V- ÞJÓ&VIJLJINN Helgin 12,—13. jUH. I DAG MA. „Frambjóöanúi kvenfélagsins" örnólfur Thorlacius, kunnur fyrir þættina //nýj- ustu tækni og visindi", var nýlega settur rektor Menntaskólans við Hamrahlíð. Opnuviðtalíð er við örnólf, um námsár hans, kennsluna i MH, hlut vísindanna í nútímaþjóðfélagi og loks „litlu, grænu mennina." „Husgögnin borin úl...” Hvað myndir þú gera ef þú værir staddur — stödd á skrifstofu eða í opinberri byggingu og þangað komi maður i vinnugalla sem færi að bera út húsgögnin og ýmislegt fleira verðmætt? Heigarblaðið kannaði viðbrögð fólks við slíkri uppákomu. „Draugar, mannabein og bryggjur á burru” Gísli Gíslason heitir maður og býr á Hreggsstöð- um á Barðaströnd. Gísli er maður fróður og skemmtilegur og kann frá mörgu að segja. i við- tali i blaðinu á morgun fjallar hann m.a. um drauga, mannabein og bryggjur á þurru... „Kæruleysi aöalorsök flugslysa” Með vissu millibili berast fréttir af mannskæð- um flugslysum. Hvers vegna verða flugslys? Bandarískur blaðamaður telur kæruleysi og mis- skilning aðalástæðurnar. Grabam Parker. hestamót og fleira Fast efni er á sínum stað þar sem allir geta gengið að því. Helgarpoppið fjallar að þessu sinni um Graham Parker og i Mannlífi er frá- sögn með myndum af fjórðungsmóti. Tryggvi Felixsson skrifar frá Mexikó: Undir eldfjalli i Mexiko Kirkjugaflinn, útveggirnir fallnir og hraunið allt I kring. Eldfjall sem heitir Paricutrln er að finna I Michoacanfylki I Mexikó. Það fæddist síödegis einn dag I febrúar 1943. Indlánabóndi að daglegum störfum sá gufustrók og fann fyrir smá jarð- hræringum og vissi ekki fyrr til en gróöursæll maísakurinn var tekinn upp á þvl að spýja eldi of ösku. Næstu 9 árin varð fólk á þessum slóðum að sætta sig viö duttlungafull eldgos úr kjafti Paricutrln, gróðursælt hérað var að auðn, u.þ.b. 6000 manns misstu heimili sin og þúsundir urðu að finna sér nýjan bústað I öðrum héruðum. Paricutrln eldfjallið og örlög nágranna þess minna á þær eld- raunir sem Islendingar hafa svo oft þurftað ganga I gegn um. Sem Islenskur ferðamaður I Mexikó gat ég ekki látiö hjá llöa að heim- sækja þessar stöðvar; sjón er jú sögu rlkari. Eins og svo oft áður hefst feröin I yfirfullri rútu og I þetta sinn I borginni Uruapan. Ég fæ mér sæti á einni stólbrlkinni og nota ferðina til að skoða mannlífið I hnotskurn og dáist af tigulegu fjalllendinu. Leiðin liggur upp I fjöllin. Allt er þakið greniskógi,en á milli glittir I sandgráa akra og fátæka timburkofa. Eftir rúmlega klukkustundar ferð stöðvast blllinn og bllstjórinn hrópar til mln spyrjandi: „el volcán?” (eldfjallið?). Ég jánka þvl og brölti út úr bllnum. Fyrir augum er sólbaðið lágreist þorp, Angahuan, og I fjarlægð glittir I eitthvað sem kemur kunnuglega fyrir sjónir — eldfjalliö Paricu- trln. A vegarkantinum stendur snaggaralegur indjáni I rauö- köflóttri ameriskri blússu. Hann spyr mig hvort ætlunin sé að skoða eldfjalliö. begar ég jánka þvi kynnir hann sig sem Sr. José Cruz Gómez og dregur fram landslag þar sem grenitré, blómstrandi kaktusar og öskugrá jörö leika aðalhlutverkin. Eftir u.þ.b. klukkustundar reiötúr birt- ist hraunbrúnin. Upp úr ýfðu apalhrauninu gnæfir kirkjuturn sem einasta vitni um þorpið San Juan —• „þetta er sklrnarkirkjan mln” segir herra Gómez og tekur svo til viö að útskýra jarðfræði hraunsins. Mér tekst að leggja á minnið aö meðalþykkt hraunsins sé 18 metrar og rennslishraði hraunsins hafi verið um 6 metrar á klukkustund. Kirkjan er mjög vegleg þarna sem hún stendur upp úr hrauninu. Otveggirnir sem stóðu þvert á hraunstrauminn, eru fallnir, en kórinn og turninn standa óskemmdir upp úr 12 metra þykku hrauninu. U.þ.b. 25 metrum fyrir norðan kirkjuna hefur hraunið staðnæmst.„Þeir hafa ekki haft neinn eldprest I San Juan eins og frændur minir I Skaftafellssýslu hér um árið”, dettur mér I hug þegar ég sé hve litlu munaöi að guðshúsið slyppi. Hraunið er hrjóstrugt yfir að llta. Einstaka djarfar jurtir hafa fest rætur sinar I gjótum og sprungum. Náttúran á eftir að vinna mikið starf áður en fátækir bændur geta plantað mais I þessa gömlu akra sina. Regnský leggst yfir eldfjallið og nálgast okkur. Herra Gómez sannfærir mig um þaö að hann ætli að rigna og að feröin upp á gígbarminn taki þrjár klukku- stundir. Með þetta I huga og hasta hestana milli fótanna snúum viö þvl til baka. Leiðsögumaðurinn kemur mér heilum á húfi að rykugum þjóðveginum. Rútan birtist og herra Gómez fær um- samda þóknun. Ég held til Uruapan og leiðsögumaðurinn sest inn I timburkofann sinn og blöur eftir aö næsti feröalangur birtist. Og svo byrjar hann að rigna. Gomez fyrir framan skirnar kirkjuna sina. margskonar skjöl þar sem fullyrt er um hæfileika herra Góméz sem leiðsögumanns á eldfjaliaslóðum. Frá veginum löbbum viö herra Gómez að lágreistu timburhúsi. Okkur semst um þóknun fyrir þjónustuna og hann söðlar hesta. Við rlðum af staö. A eftir okkur hleypur ungur sonur leiðsögu- mannsins með rls I hendi. Snáðinn á að sjá um að óviljugar bikkjurnar dragist úr sporunum. Leiðin liggur eftir sandmiklum fátæklegum stigum þorpsins. Þegar litiö er yfir háa grjótgarða sjást fábrotin timburhús, konur að störfum og tötraleg börn að leik. Fátæktin á heima I hverju húsi. Þegar við komum út úr þorpinu byrja ég aö spyrja herra Gómez um eldfjalliö og fólkið. Hann rifjar upp þá sögu sem hér á undan er getið og segir aö allir Ibúar þorpanna tveggja sem fóru undir hraun, Paracutl og San Juan, hafi komist undan. Stjórn- völd hafai veitt þessu fólki nýtt land I útjaðri Uruapanborgar — „mikið og gott land og nóg af vatni”. Verra er ástandið fyrir þá sem eftir urðu I nágrannaþorpun- um, s.s. Angahuan. Þangaö hafi hraunið ekki náð að renna, en askan eyðilagði allan gróður. öskufullir akrarnir gefa rýra uppskeru og Ibúarnir hafa þvi neyöst til að snúa sér meira að skógarhöggi. Leiöin liggur gegnum Hflegt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.