Þjóðviljinn - 26.07.1980, Blaðsíða 28
28 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN HELGIN 26.-27. júli
Sérlega spennandi ný litmynd
um rón á eöalsteinum, sem
geymdir eru í lóni sem fyllt er
drápsfiskum.
Lee Majors og Karen Black.
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Hetjurnar frá Navarone
(Force lo From
Navarone)
Hörkuspennandi og viBburöa-
rik ný amerlsk störmynd i
litum og Cinema Scope byggö
á sögu eftir Alistair MacLean.
Tyrst voru þaö Byssurnar frá
;Navarone og nú eru þaö
Hetjurnarfrá Navarone. Eftir
sama höfund.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Aöalhlutverk: Robert Shaw,
Harrison Ford, Barbara Bach,
Edward Fo, Franco Nero.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Hekkaö verö.
Sýningar sunnudag:
Hetjurnar frá Navarone
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Barnasýning kl. 3
Vaskir lögreglumenn
Bráöskemmtileg gamanmynd
með Trinity-braeðrum.
LAUGABA8
wnusm
óöal feöranna
Spennandi ný bandarísk hroll-
vekja um afturgöngur og
dularfulla atburöi.
Leikstjóri: John Carpenter
ABalhlutverk: Adrienne
Barbeau, Janet Leigh, Hal
Holbrook.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HækkaB verö.
Bönnuft innan 16 ára.
flUSTUlBtJMI
Sími 22140
Saga Olivers
It takes someone very special
to help you forget
someone very special.
Kvikmynd um íslenska
fjölskyldu I glefti og sorg.
Harðsnúin, en full af mannleg-
um tilfinningum.
Mynd sem á erindi vift
samtíftina.
7. sýningarvika.
Nú hafa yfir 40 þús. manns séft
myndina I Reykjavlk.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Bönnuft fólki innan 12 ára.
Allra slftasta sinn.
BR/GHTFST. HAPP/CST
F/LMOFTHEVEAR!
Frábœr ný mynd um hund-
inn Lassie.
Aftalhlutverk: „Lassie”,
James Stewart og Michey
Rooney.
Barnasýning kl. 3.
Ný og vel gerft mynd eftir sögu
Erich Segal sem er beint
framhald af hinni geysi-
vinsælu kvikmynd LOVE
STORY, sem sýnd var hér
fyrir nokkrum árum. Myndin
hefst þar sem Oliver stendur
vift gröf konu sinnar.
Leikstjóri John Korty
Aftalhlutverk Ryan O’Neal,
Candice Bergen
Sýnd kl. 5,7og9.
Sýningar sunnudag:
Saga Olivers
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Skytturnar
Spennandi og skemmtileg
skylmingamynd sem allir
hafa gaman af.
Mánudagsmyndin:
Silungarnir
(Las Truchas)
Instr. JOSE LUIS GARCIA SANCHEZ
Se hvoidan niagthaveme bider sig selv i halen
Se hvotdan de store lisk ædei hinanden
Se den opioile llod og liskernes udbylle
Se del slnie suciale spil og dels rævesliegei
Spönsk úrvalsmynd, sem hlot-
ift hefur frábæra dóma erlend-
is og mikla aftsókn. — Sjáift
hvernig stóru fiskarnir éta
hver annan.
Leikstjóri: Jose Luis Garcia
Sanchez.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
O 19 OOO
-------salur/
Gullræsiö
Hörkuspennandi ný litmynd
um eitt stærsta gullrán sög-
unnar. Byggö á sannsögu-
legum atburöum er áttu sér
staö I Frakklandi áriö 1976.
lslenskur textl
Sýnd KL: 3 5-7-9 og 11
Bönnuö börnum
-------salur J
I eldlínunni.
S0PHIA [ JAMES ! O.J.
tOREN COBURN SiMPSON
Hörkuspennandi ný litmynd
um svik og hefndir.
Sophia Loren, James Coburn.
Bönnuft innan 16 ára
Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
-------salu*-^---------
Amerísk kvikmynda
vika
Sýningar kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
• salur I
Dauðinn á Níl
Speannandi litmynd eftir sögu
Agöthu Christie.
Endursýnd kl. 3.15, 6.15 og
9.15.
Gullstúlkan
Afar spennandi og viftburfta-
rik, ný, bandarisk kvikmynd I
litum er fjallar um stúlku,
sem vinnur þrenn gullverft-
laun i spretthlaupum á Ölym-
pluleikjunum I Moskvu.
Aftalhlutverk:
Susan Anton (hún vakti mikla
athygli i þessari mynd),
James Coburn,
Leslie Caron,
Curt Jiirgens.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9
i bogmannsmerkinu
Bönnuft innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Sýningar sunnudag:
Gullstúlkan
Sýnd kl. 5, 7 og 9
I bogamannsmerkinu
Sýnd kl. 11.
Barnasýnlng kl. 3:
Sverö Zorros
■BORGAR^c
PfiOið
Smiftjuvegl 1, Kópavogi.
Slml 43500
(Ctvegsbankahúsinu austast i
Kópavogi)
„Þrælasalarnir"
Mynd sem er I anda hinna
geysivinsælu sjónvarpsþátta
„Rætur”
SÝND A BREIÐTJALDI
MEÐ NÝJUM SÝNINGAR-
VÉLUM.
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 01
Bönnuft innan 16 ára
Isl. texti.
Munift miftnætursýningarnar
kl. 01 um helgina.
Sýningar sunnudag:
Þrælasalarnir
Sýnd kl. 5. 7. og 11. og 01 eftir
miðnætti
Krakkar!
Star Crash
Sýnd kl. 3.
Slmi 11544
„Kapp er best meö for-
sjá!"
■» r
ÐREAKING
AWAY
Ný bráftskemmtileg og fjörug
litmynd frá 20th Century-Fox,
um fjóra unga og hressa vini,
nýsloppna úr „menntó”; hver
meft slna delluna, allt frá
hrikalegri leti og til kvenna-
fara og 10 glra keppnisreift-
hjóla. Ein af vinsælustu og
best sóttu myndum I Banda-
rikjunum á siftasta ári.
Leikstjóri: Peter Yates.
Aftalhlutverk: Dennis Christo-
pher, Dennis Quaid, Daniei
Stern og Jackie Earle Haley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaft verft.
Sýningar sunnudag:
//Kapp er best
með forsjá!"
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verft á öllum sýningum.
TÓNABtÓ
. Sfml 31182
óskarsverö-
launamyndin:
She fell in love with him
as he fell in love with her.
But she was still another man's reason
forcominghome.
~\*Æ
Jmr
Heimkoman
Heimkoman hlaut
Óskarsverftlaun fyrir:
Besta leikara: John Voight. —
Bestu leikkonu: Jane Fonda.
— Besta frumsamift handrit.
Tónlist flutt af:
The Beatles, The Rolling
Stones, Simon and Garfunkel
o.fl.
„Myndin gerir efninu góft skil,
mun betur en Deerhunter
gerfti. Þetta er án efa hesta
myndin I bænum....”
Dagblaftift.
Bönnuft börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sýningar sunnudag:
Heimkoman
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sýning kl. 3.
Branigan
Aöalhlutverk John Wayne
Bönnuö börnum innan 12 ára.
]
apótek
vikuna 25.—31. júlí er i
Laugarnesapóteki og Ingólfs-
apóteki. Nætur- og helgidaga-
varsla er I Ingólfsapóteki.
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búftaþjónustu eru gefnar I síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opift alla
virka daga til kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaft á sönnudög-
um.
Hafnarfjörftur:
Hafnarfjarftarapótek og Norft-
urbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9—18.30, og til
skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10—13 og sunnudaga kl.
10—12, Upplýsingar I slma
5 16 00.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
Reykjavlk — simi I 11 00
Kópavogur — slmi 1 11 00
Seltj.nes — slmi 1 11 00
Hafnarfj.— slmi5 1100
Garöabær— slmi5 1100
lögreglan
Lögregla:
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
slmi 1 11 66
simi 4 12 00
slmi 1 11 66
slmi 5 11 66
simi 5 11 66
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð ..
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18,30—19.30 og laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspitalans:
Framvegis verftur heimsóknar-
timinn, mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæftingardeildin—alladaga frá
kl. 15.00—16.00 Og kl.
19.30—20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl.
15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöft Reykjavlkur
— vift Barónsstíg, alla daga frá
kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæftingarheimilift — vift Eiríks-
götu daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspltalinn — alla daga kl.
15.00—16.00 Og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælift — helgidaga kl.
15.00—17.00 og aftra daga eftir
samkomulagi.
Vifiisstaftaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeildin aft Flókagötu 31
(Fldkadeild) flutti I nýtt hús-
næfti á II. hæft geftdeildar-
byggingarinnar nýju á lóft
Landspitalans laugardaginn 17.
nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar verftur óbreytt.
Opift á sama tlma og verift hef-
ur. Simaniimer deildarinnar
verfta dbreytt 16630 og 24580.
3. Þórsmörk — Fimmvörftu-
háis kl. 20. — Gist I húsi.
4. Landmannalaugar — Eld-
gjá kl. 20. — Gist i húsi.
5. Skaftafell — öræfajökull kl.
20. — Gist I tjöldum.
6. Alftavatn — Hrafntinnusker
Hvanngil. kl. 20. Gist I húsi.
7. VeiDivötn — Jökulheimar
kl. 20. — Gist i húsi.
8. Nýidalur — Arnarfell —
Vonarskarft kl. 20. — Gist I
húsi.
Ferftir 2.-4. ágúst:
1. Hveravellir — Kerlingar-
fjöll — Hvltárnes kl. 08. —
Gist húsi.
2. Snæfellsnes — Breifta-
fjarftareyjar kl. 08. — Gist
húsi.
3. Þórsmörk kl. 13. — Gist
húsi.
Ath. aft panta farmiöa timan-
lega á skrifstofunni öldugötu
3.
Helgarferftir 25.-27. júlf:
1. Eiriksjökull — Strútur
2. Þórsmörk
3. Landmannalaugar — Eld-
gjá
4. Hveravellir — Þjófadalir
5. Alftavatn á Fjallabaksleift
syftri. Rólegur staftur, fagurt
umhverfi.
Upplýsingar á skrifstofunni,
öldugötu 3
Sumarleyfisferftir I ágúst:
1. 1. ág.—10. ágúst (9 dagar):
Lónsöræfi
2. 6.—17. ág. (12 dagar):
Askja - Kverkfjöll - Snæfell.
(12 dagar)
3. 6.—10. ágúst: Strandir —
Hólmavík — Ingólfsfjörftur —
öfeigsfjörftur
Ferftafélag tslands.
LH IVIST ARFERÐIR
Sunnud. 27.07.
1. Þórsmörk kl. 8,verft 10 þús.
kr.
2. Hengladalur kl. 13. Létt
ganga umhverfis Skarfts-
mýrarfjall. Verft 4000 kr, frltt
fyrir börn meft fullorftnum.
Verslunarmannahelgi:
1. Langis jór-Laki, gist I
tjöldum.
2. Dalir-Akureyjar, gist I
Sælingsdalslaug.
3. Snæfellsnes.gist á Lýsuhóli.
4. Kjölur — Sprengisandur,
tjaldgisting.
5. Þórsmörk, tjaldgisting
3 sumarleyfisferftir I ágúst.
Farseftlar á skrifst. Lækjar-
götu 6, slmi 14606.
Utivist
spil dagsins
Enn fylgjumst vift meft ls-
landi á EM 701 Port., aft þessu
sinni I leik á móti Austurrlki
úr 12. umferft mótsins. Fyrir
leikinn var Island 18 stigum
fyrir ofan Austurrlkismenn,
og var landanum spáft sigri I
mótsblafti. 1 lifti. andstæfting-
anna voru þá nýbakaftir
heimsmeistarar I tvlm.,
Babsch-Manhardt.
Vift sjáum þá kappa leika
„listir” slnar:
AK42
G8
K10984
K9
læknar
«@nnir.
Plpulagnir
Nylagnir breytihg
ar, hitáveitutenging
ar. » \
Simi 36929 (milli kf.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spftalans, sími 21230.
Slysavarftsstofan, simi 81200,.
oj)in allan sólarhringinn. Upp-^
iýsingar um lækna og lýija-
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-,'
verndarstöftinni álla laugar-
ílðga og sunnudaga frá klT'
17-00 — 18.00, sírni 2 24 14j «-
ferdir
Miftvikudag 30. júll:
1. Þórsmörk kl. 08.
2. ViDey — kl. 20. — Farift frá
Sundahöfn.
Fararstj.: Lýftur Björnsson
og DavID ólafsson. Verft kr.
2000.-.
Ferftir um Verslunarmanna-
helgina 1.—4. ágúst:
1. Strandir — Ingólfsfjörftur
kl. 18. — Gist I húsi.
2. Lakagigar kl. 18. — Gist i
tjöldum.
1095
ÁG632
108
DG10976
75
A7652
AKD76432
D
DG43
í opna sal gengu sagnir
þannig:
Vestur Norftur Austur Suftur
pass ltig. 3sp. 6hj.
allir
pass.
í N/S sátu einmitt Bábsh
Manhardt, en I vörninni Simon
Slmonarson (V) og Þorgeir
Sigurftsson (A).
Otspil Slmons var tigulás,
lltift úr borfti og Þorgeir setti
fimmift...
Simon áleit (eftlilega) aft
fimman væri einspil (hvaft má
álykta aft Þorgeir eigi mörg
tromp?) og spilafti þvl meiri
tigli. Athyglisvert er, aft þetta
er eina leiftin til aft gefa
slemmuna.
1 lokafta sal tóku Ásmundur-
Hjalti sitt upplagfta hjarta
,,game”, en 13 stig skiptu
þarna um eigendur.
Austurriki vann leikinn 98-41
efta 20-0. Og þarmeft hvarf sú,
von aft lsland næfti verftiauna-
sæti I mótinu, eftir mjög gófta
byrjun.
Sýningar
i borginni
FlM-salurinn
Sölusýning á verkum 18 is-
lenskra listamanna. Aft-
gangur ókeypis, og þeir sem
kaupa myndir geta labbaft út
meft þær og verfta þá nýjar
hengdar upp I staftinn. Þetta
er fyrsta sumarsýning FIM.
Opin daglega kl. 19-22.
Kjarvalsstaðir
Siftasta sýningarhelgin.
Yfirlitssýning á verkum
Kristlnar Jónsdóttur og
Gerftar Helgadóttur. Mynd-
röft Ragnheiftar Jónsdóttur.
Missift ekki af þessum ein-
stæfta listaviftburfti. Opift kl.
2-10 í dag og á morgun.
Djúpið
Sýning á verkum þriggja
ungra máiara: önnu
Gunnlaugsdóttur, Tom Ein-
ars Ege og Reynis Sigurfts-
sonar. Þau mála ollumyndir
I raunsæisstil, og eru mynd-
irnar flestar til sölu. Opift kl.
11-23.30.
Suðurgata 7
Magnús Valdimar Guftlaugs-
son sýnir verk sin, sem flest
urftu til 1 Hollandi á siftasta
vetri. Opift kl. 4-10 um helg-
ina, en kl. 6-10 virka daga.
Stúdentakjallarlnn
Sýning á graflkmyndum eft-
ir Kristjönu Finnbogadóttur
Arndal. Opin alla daga kl.
11.30 til 23.30. Lýkur 31. júli.
Myndirnar eru allar til sölu.
Listmunahúsið
Enska listakonan Moy
Keightley sýnir litlar vatns-
litamyndir af Islensku lands-
lagi.
Gallerl Kirkjumunir
f Kirkjustræti 10 stendur yfir
sýning á gluggaskreyting-
um, vefnaði, batik og kirkju-
legum munum eftir Sigrúnu
Jónsdóttur. Sýningin er opin
kl. 9-6 virka daga og kl. 9-4
um helgar.
Norræna húslð
Sumarsýning á verkum Guö-
mundar Ellassonar, Bene-
dikts Gunnarssonar,
Jóhannesar Geirs og Sigurö-
ar Þöris Sigurössonar. 1 and-
dyri er sýning á graflkmynd-
um tveggja danskra lista-
manna, Kjeld Heltoft og
Svend Havsteen. A bóka-
safninu er sýning á Islensku
kvensilfri og þjóðbúningum.
Listaskálinn
1 Listasafni alþýöu, Grens-
ásvegi 16, stendur yfir sýn-
ing á verkum 1 eigu safnsins.
Opiö kl. 2-10 um helgar, en
virka daga kl. 2-6. Kaffistof-
an opin. Sýningunni lýkur 31.
ágúst.
Listasafn Einars Jóns-
sonar
Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 1.30-4.
Höggmyndasafn As-
mundar Sveinssonar
Opiö þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 1.30-
4.
Listasafn Islands
Sýning á verkum I eigu
safnsins, aöallega Islensk-
um. Opiö daglega kl. 1.30-4.
Gallerl Langbrók
Sölusýning á verkum lang-
bróka og annarra lista-
manna. Gallerliö er nú flutt I
Bernhöftstorfu.
Asgrlmssafn
Sumarsýning á verkum As-
grlms Jónssonar. Opin alla
daga nema laugardaga kl.
1.30-4.
Listasafn Háskóla Is-
lands
t aðalbyggingu H1 stendur
yfir sýning á málverkum
sem Ingibjörg Guömunds-
dóttir og Sverrir Sigurösson
gáfu skólanum. Flest verk-
anna eru eftir Þorvald
Skúlason. Sýningunni lýkur
3. ágúst.
Arbæjarsafn
Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 1.30-6. Strætisvagn
nr. 10 frá Helmmi stoppar
viö safniö.