Þjóðviljinn - 26.07.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.07.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJOÐVILJINN HELGIN 26.-27. Júll Vandrœöaástand hjá BÚR: Mikil mannekla er nú hjá fiskiðjuveri Bæjar- útgerðar Reykjavíkur. Meirihluti fastafólks er i sumarfrii og erfiðlega hefur gengið að fá fóik i afleysingar. Afkasta- geta hússins hefur þvi minnkað stórlega og nær varla 1/3 af vinnsluget- unni undir eðlilegum kringumstæðum. Á sama tima er mikið fískiri og nægur afli til að vinna. Nægur Svavar Svavarsson verkstjóri hjá BÚR sagöi a6 þetta vandamál hef6i fyrst og fremst skapast vegna sögusagna, sem heföu komist á kreik fyrr i sumar, um a&loka ætti húsinu. Hef6i þaö leitt til þess aö fastafólkiö fór ekki i sumarfri og varö þvi aö segja upp 80 til 90 manns sem búiö var aö fiskur en engimi mannskapur ráöa I sumarafleysingar. Þegar málin heföu skýrst og ekkert varö úr lokun heföi meiri- hluti fastafólksins fariö i sumar- fri og nú væru um 150 af 200 manna starfsliöi hússins i frii. Sagöi Svavar aö mjög heföi þvi dregiö úr vinnslugetu hússins og væri söluverömæti dagsvinnsl- unnar nú einungis um 10 miljónir en væri undir venjulegum kring- umstæöum um 30 miljónir. Svavar sagöi einnig aö nægur afli væri til vinnslu, Bjami Bene- diktsson heföi komiö i fyrradag meö 200 tonn afþorski og von væri á Ingólfi Arnarsyni meö á þriöja hundraö tonn. Erfiöleikarnir lægju hins vegar I þvl aö útvega mannskap eins og áöur sagöi en þó væri von til þess aö þeir fengju inn fdlk mjög á næstunni og væri þar a&allega um skólafólk a& ræöa. Þá sagöi Svavar aö lokum aö í framtíöinni væri stefnt aö þvi aö skipuleggja sumarleyfis- timann hjá starfsfólkinu þannig, aö ófremdarástand eins og þetta skapa&ist ekki oftar. Þaö væri ljost mál aö fyrirtæki einsog BtJR þyrfti aö ráöa fólk til afleysinga yfir sumartimann og þvi yröu þessi mál aö vera I lagi svo atburöir á borö viö uppsagnir 90 menninganna endurtækju sig ekki. —áþj Svavar Svavarsson verkstjóri hjá BÚR: Sögusögnum um lokun um aö kenna. Næga atvinnu er aö fá hjá BÚR viö fiskvinnslu þessa stundina, þvi fastafólkiö er flest I sumarfrfi. —Myndir: —eik. Tæknideild Kópavogskaupstaðar: Strengurinn frá horni bilskúrsins sýnir hve nálægt húsunum fjór- breiöur hrsöakstursvegur myndi ná. mynd. — gel. „Sigur íbúanna” segir Asmundur Ásmundsson, bæjatjulltrúi Abl „Ég fagna þessari úttekt tækni- deildar Kópavogs, hún er I sam- ræmi viö minar skoöanir”, sagöi Ásmundur Ásmundsson, fulltrúi. ABL. i bæjarstjórn Kópavogs, er hann var inntur álits á nýjum hönnunartillögum varöandi Nýbýlaveg. ,,Ég tel þessa greinargerö tlöindum sæta og vera mjög jákvæöa fyrir bæjar- félagiö. Þó vil ég undirstirka þaö aö þetta er fyrst og fremst sigur fyrir ibúana viö Nýbýlaveginn, sem hafa barist lengi fyrir breyt- ingum á hönnun vegarins”. -áþj Mávinum: Stunginn í kvidar- holið í Bilbao á Spáni úngur hafnfirskur sjómaöur varö fyrir árás og hlaut slæma hnifstungu i kviöarhol á götu i Bilbao á Spáni sl. mánudag. Hann liggur nú á sjúkrahúsi þar i borg, og er liöan hans eftir at- vikum, en læknar telja aö hann þurfi aö vera minnst 10 daga á spitalanum. Hafnfiröingurinn er háseti á vöruflutningsaskipinu Mávinum sem var aö lesta saltfisk i Bilbao, en þaö er Pólarskip á Hvamir tanga sem gerir skipiö út. Óljóst er hvernig atburöuri átti sér staö, en sjómaöuri komst I leigubifreiö, þar sem h yfir hann og flutti leigubifreiöí stjórinn hann rakleiöis á sjúki hús. Ljóst er aö þaö voru Spá verjar sem veittu honu áverkann og vinnur spænska lc reglan nú aö rannsókn málsir um Nýbýlaveg Siödegis f gær ók þessi bfll á ljósastaur vestur á Hringbraut. Slys munu þó ekki hafa veriö alvarlegs eöiis. Ljósm. -eik. Niðurgreiðslur verða auknar „Þaö er svigrúm til aö auka niöurgreiöslur seinni hluta ársins um 2-3 miljaröa” sagöi Ragnar Arnalds fjármálaráöherra i sam- tali viö Þjóöviljan. Búist er viö aö rikisstjórnin tilkynni um auknar niöurgreiöslur n.k. mánu- dag og þær miöist þá viö næstu mánaöarmót. Ragnar Arnalds sagöi aö fjár- lög heimiluöu niöurgreiöslur upp á 24,4 miljaröa, en á fyrri hluta þessa árs heföi veriö variö til niöurgreiöslna um 11 miljöröum, þannig aö ljóst væri aö rikis- stjórnin heföi ákv. svigrúm til aö Ungur Hafnfiröingur á vöruflutningaskipinu Væntanleg breikkun Nýbýlavegar i Kópavogi hefur verið mikið hita- mál þar i bæ. íbúar norðan götunnar sem mest verða fyrir barð- inu á þessari breikkun hafa barist hart fyrir sinum málsstað en lengst af talað fyrir daufum eyrum bæjar- stjórnar. Upphafleg hönnun götunnar var sú að hafa fjórar akreinar, tvær i hvora átt. Ekkert pláss var fyrir umferð- areyju til að aðgreina þessar akreinar, né gangbraut norðan göt- unnar þvi fyrirhugað var að kantsteinn henn- ar lægi á lóðamörkum. Framkvæmd þessarar hönnunar hefði þvi leitt til vegaflæmis með til- heyrandi hraðakstri, umferðarþunga og slysahættu en örstutt er i byggð norðan vegarins og margar skóla- stofnanir i nágrenninu. Nýlega lagöi tæknideild Kópa- vogskaupstaöar fram nýja úttekt varöandi breikkun Nýbýlavegar i Kópavogi. Er þar lagt til aö byggö veröi gata meö tveimur akrein- um, meö biörein á gatnamótum fyrir vinstri beygju, frá Þver- brekku aö austan aö fyrirhuguö- um gatnamótum Auöbrekku — Dalbrekku/Nýbýlavegar að vest- an. Þar fyrir vestan taki svo viö þriggja akreina gata, tvær ak- reinar til vesturs og ein til aust- urs. Mælt er meö þremur akrein- um þarna vegna væntanlegrar meiri umferöar á þessu svæöi, svo og vegna truflana frá versl- unum og fyrirhugaðri bensinsölu noröan viö götu. Austan Þver- brekku er slðan lagt til aö veröi sama nýtanlega breidd og er austan Alfabrekku. Forsendur þessarar hönnunar eru umferöatalning sem fram fór á Nýbýlavegi i jan. 1980 auk þess sem stuöst var viö umferðaspá frá 1963 og gerö var fram til árs- ins 1985. Breidd tveggja akreina götu meö kantsteini yröi þá um 8 metrar, en breidd þriggja ak- reina götu um 11,5 metrar. Bent er á i úttektinni að fyrri áætlun um breikkun Nýbýlavegar geröi ráö fyrir aö kantsteinn lægi á lóöamörkum aö noröan, en iþaö er mjög óæskilegt, sérstaklega vegna þess aö þarna eru lóðirnar niun lægrien gatan og ekki nema 10 til 14 metrar inn aö ibúöarhús- unum. Einnig er bent á þaö I lok úttektarinnar aö fyrri hönnun ætli strætisvagnastöövum ekkert pláss, en auövelt sé aö koma þeim fyrir i nýju hönnuninni. —áþj. Nýjar tíllögur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.