Þjóðviljinn - 01.10.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.10.1980, Blaðsíða 5
SOVÉSKIR DAGAR í OKTÓBER: Lístamenn frá Eístlandí Dagana 2. — 12. október n.k. efnir félagiö MIR til árlegra Sovéskra daga á íslandi. Aö þessu sinni veröur eistnesk þjóö- menning kynnt sérstaklega og er hópur listafólks og forystumanna á sviöi menningarmála væntan- legur hingaö til lands af þessu til- efni. Sovésku dagarnir hefjast 3. okt. með opnun sýningar I húsa- kynnum Listasafns ASt á svart- listarmyndum, listmunum o.fl. frá Gistlandi. Viö opnun sýning- arinnar flytja listamenn frá Eist- landi atriöi úr fjölbreyttri efnis- skrá tónleika og danssýningar, sem efnt verður til i Þjóðleik- húsinu mánudagskvöldið 6. okt. 1 tveggja stunda dagskrá Eistlend- inganna þar skiptast á einsöngurj kvartettsöngur, einleikur á pianó, leikur á þjóðleg, eistnesk hljóð- Janis Garantsis.einn aöaidansara Estonia óperu- og balletthússins i Tallinn. færi og dansatriði, bæði þjóð- dansar og ballett. Eistneska listafólkið heimsækir Vestmannaeyjar helgina 4. og 5. okt. og efnir þar til tónleika og danssýningar með svipaöri efnis- skrá og i Þjóðleikhúsinu. Einnig fer hópurinn til Austurlands 7.-9. okt. og kemur þá m.a. fram á tón- leikum i Neskaupstað. í hópi eistnesku listamannanna eru m.a. sópranóperusöngkonan Anu Kaal, frá Estonia óperunni i Tallinn, pianóleikarinn Valdur Roots, ballettdansparið Inge Arro og Janis Garantsis, aðaldansarar við Estonia ballettinn og söng- kvartettinn RAM-3 með félögum úr hinum þekkta Akademiska karlakór Tallinn, en einn fjór- menninganna er kunnur einsöng- vari, Kaljo Ráastas. I hópnum er einnig rithöfundurinn V. Beek- man og dansarar úr einum besta þjóðdansaflokki áhugamanna i Eistlandi, Söprus. Frá aöalfundi Verkalýösfélags Noröfiröinga: Atvinnurekendur víttir fyrir seinagang og útursnúninga Laugardaginn 27. september s.l. var haldinn aðalfundur Verkalýösfélags Norðfiröinga en auk venjulegra aöalfundarstarfa voru kjaramálin, lifeyrismálin og samningaviöræöurnar aöal- viöfangsefni fundarins. 10 full- trúar voru kjörnir á þing ASA. Stjórn Verkalýðsfélagsins var endurkjörin, en hana skipa: Sig- finnur Karlsson, formaður, Arni Þormóðsson, varaformaður, Guðriður Jóhannsdóttir, ritari,en meðstjórnendur eru: Guðmundur Sigurjónsson, Nikólina Karls- dóttir, Róslaug Þórðardóttir og Þórður Þórðarson. Ályktun fundarins um kjara- mál, lifeyrismál og stöðuna i Messiaen- dagar í Reykjavík, Um þessar mundir dvelst hér á landi þýski orgellcikarinn Almut Rössler. Hún heldur námskciö á vegum Tónlistarskólans i Reykjavik um franska tónskáldiö Olivier Messiaen (f. 1908). Almut'Rössler er einn þekktasti orgelleikari i Evrópu og er prófessor i orgelleik við Tón- listarháskóla Rinarlanda I Diisseldorf. Hún stundaði nám i Paris og voru kennarar hennar m.a. Michael Schneider og Gaston Litaize. Hún hlaut snemma viðurkenningu fyrir orgelleik sinn (verðlaunahafi í Berlinar-orgelkcppnimp 1961). Almut Rössler er mjög þekkt fyrir leik sinn á orgelverkum Oliviers Messiaen en hann hefur lýst þvi yfir að hún leiki verk sin eins og best verður á kosiö. Hún hefur þrivegis staðið fyrir há- tiðum honum til heiðurs og leikið öll orgelverk hans inn á hljóm- plötur. samningaviðræðunum fer hér á eftir: „Aðalfundur Verkalýðsfélags Norðfirðinga 1980 bendir á að á undanförnum mánuðum hefur geisað fordæmanleg verðbólga, sem magnast hefur stig af stigi. Þessi óheillaþróun ógnar lifsaf- komu og atvinnuöryggi alls verkafólks i landinu. Fundurinn leggur áherslu á að úr verðbólg- unni verði að draga og getur sætt sig við að það verði gert á kostnað þeirra launahærri en leggur á það áherslu að ekki megi skerða á neinn hátt atvinnuöryggi launa- fólks i glimunni við verðbólguna. Verðbólguvandamálið má ekki leysa á kostnað hins almenna timavinnumanns. Þýski orgelleikarinn Almut Rössler. I dag.l. okt.,kl. 14.00 fer frani kennsla i Filadelfiu. Þar munu ís- lensku orgelleikararnir Martin Hunger Friöriksson, Höröur Áskelsson, Reynir Jónasson, Guömundur H- Guöjónsson, Glúmur Gylfason og Ragnar Björnsson leika fyrir Rössler. Fimmtudaginn 2. okt. kl. 14.00 verður kennsla i Dómkirkjunni og um kvöldið verður sýnd kvik- mynd um Messiaen i Norræna húsinu kl. 20.30. öllum er heimill ókeypis aö- gangur að tónleikum, kvik- myndasýningu og kennslu. —-Bb. Þá vill fundurinn itreka fyrri samþykktir verkalýðssamtak- anna um að kaupmáttur launa verði tryggður og færður i það horf sem hann var i þegar sól- stöðusamningarnir voru gerðir 1977. Fundurinn leggur á það þunga áherslu að allt launafólk, hvar sem það býr á landinu, búi við sömu kjör hvað varðar vöruverð og þjónustu sem er mjög mis- munandi eftir búsetu. 1 þessum málum eiga allir að sitja við sama borð og á það við um öll fé- lagsleg og kjaraleg réttindi. Þá vitir fundurinn þann seina- gang og útúrsnúning sem at- vinnurekendur viðhafa i samningaviðræðum við verka- lýðshreyfinguna, til stórtjóns fyrir allt launafólk. I dag er staða launafólks i þjóðfélaginu frekar veik vegna verðbólgunnar og það hafa atvinnurekendur notfært sér á ósæmilegan hátt með þvi að tefja samninga. Það verður að knýja fram samninga sem fyrst og beinir fundurinn þvi til þings Alþýðusambands Austurlands, sem haldið verður 3.-5. október n.k.,að á sambandssvæðinu verði ákveðnar sameiginlegar aðgerðir og ráðstafanir allra verkalýðsfé- laganna til að knýja fram samn- ingana sem fyrst. Þá vill fundurinn vekja sér- staka athygli á þeim gifurlega mismun sem er á kjörum lifeyris- þega eftir þvi hvort þeir njóta lif- eyris hjá almennum lifeyris- sjóðum verkalýðsfélaganna eða lifeyrissjóðum rikisins, og hefur sá mismunur enn aukist með siðustu samningum BSRB við rikisstjórnina. Það er með öllu óþolandi að lifeyrisréttindi séu mismunandi eftir þvi hvort laun- þegar vinna sem opinberir starfs- menn hjá rikinu eða á almennum vinnumarkaði. Það eru laun- þegar hvar svo sem þeir vinna sem bera kostnaðinn af lifeyris- greiöslum rikisins og stofnana þess. Fundurinn krefst þess að þegar veröi gerðar ráðstafanir til að jafna lifeyrisréttindi félaga i almennu lifeyrissjóðunum og félaga i lifeyrissjóðum rikisins.”. HAUSffiOOWXJR ALÞÝÐUBANDALAGIÐ I REYKJAVIK gengst fyrir veglegum haustfagnaöi i félagsheimili Rafveitunnar viö Elliða- ár LAUGARDAGINN 4. OKTÓBER FRA KL. 9.00—3.00. Á miönætti verður borinn fram veglegur náttveröur. Forsala aögöngumiöa er að Grettisgötu 3. Tryggiö ykkur miöa í tima þar sem húsiö tekur aöeins 160 manns. STJÓRN ABR. Miðvikudagur 1. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 A/S Norving, Norway’s largest Air Taxi Operator, have aircraft bases in both South and North Norway with head office in Kirke- nes, North Norway. Activities include commuter services, air taxi, charter and air ambulance flights, and numerous other activities including sale of aircraft, travel agencies etc. Total turnover in 1979 was US$ 6 mill. and share capital is US$ 2 mill. Total employees 100. Aircraft types operated are Cessna 404, Cessna 441, Piper PA-31, Britten-Norman Islander, De Havilland Otter and Beaver. On order Dornier DO-228-200 for delivery 1981/82. The position as CHIEF TECHNICAL INSPECTOR is vacant, and applicants should have good educational back- ground, and thorough experience from aircraft maintenance. Place of work is Kirkenes, which is in North Norway, close to the USSR border. There are daily connections to South Norway by plane and ship, and connections by plane and bus to Finland. Furnished accomodation available. Kirkenes have approx. 5000 inhabitants, modern regional hospital and good possibilitiés for outdoor activities. Written application to be forwarded soonest to. P.O. Box 167, N-9901 Kirkenes, Norway. A/S NORVING Further information is available at Kgl. Norsk Ambassade, Fjólugötu 17, Reykjavik. f ÚTBOÐÍ Tilboð óskast i lyftikörfubúnað fyrir Vélamiðstöð Reykjavikurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3. — Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 TIL SÖLU Tilboð óskast i húsið Sléttuból við Vatnsveituveg i Blesu- gróf eystri, járnvarið timburhús 75,4 fermetrar að flatar- máli og 274 rúmmetrar að rúmmáli. Húsið skal rifið og flutt af staðnum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Frikirkju- vegi 3. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. okt. n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fnlufkjuvegi 3 — Sími 25800 • Blikkiöjan Ásgaröi 7, Garðabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verötilboö SÍMI 53468 í sláturtíðinni, Húsmæður athugið Höfum til sölu vaxbornar umbúðir, hentugar til geymslu hverskonar matvœla. Komið á afgreiðsluna Kassagerð Reykjavíkur Kleppsvegi 33 Simi 38383

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.