Þjóðviljinn - 01.10.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 01.10.1980, Blaðsíða 13
Miövikudagur 1. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Fjölmenni Framhald af bls. 6. griöa og þetta er mannúöarmál sem skiptir okkur ekki i flokka. Aö lokum sagöi Jón aö þeir sem nú væru samankomnir á torginu væru þar til þess að fullvissa dómsmálaráöherra um aö þeim væri ekki sama um afgreiöslu þessa máls, og segöu þvi viö stjórnvöld: Látiö þennan mann fá aö lifa I friöi meðal okkar. Sýnum að við höfum hjartað á réttum stað Erna Ragnarsdóttir, innan- húsarkitekt minnti i upphafi máls slns á aö þetta væri i annaö sinn á sumrinu sem einstakl- ingur óskaöi eftir landvist hér á landi. Þeim fyrri heföi veriö vel tekiö, hinum siðari með meiri varúö og nú brygöi svo viö aö honum heföi veriö synjaö. Af- brot þessa manns eru engin, sagöi Erna, hann hefur neitaö aö gegna herþjónustu. Þetta er einstaklingur sem reynt hefur aö fylgja sannfæringu sinni og viö megum ékki missa sjónir af þvl hversu mikils viröi einstakl- ingurinn er. Patrick Gervasoni væri vissulega búinn aö taka út refsingu sina, eða heföi ekki pislarganga hans veriö ein sam- felld refsing? Erna sagöi aö þó viö íslend- ingar værum ósamhentir og ósammála um marga hluti, þá ættum viö nú aö sýna aö viö heföum hjartaö á réttum staö. Viö eigum aö þora aö vera sjálf- stæö þjóö og verja þá einstakl- inga sem á náöir okkar leita, — samkvæmt trú okkar, sem byggir á mannkæraleika og miskunnsemi, — samkvæmt okkar eigin uppruna meöal landflótta fólks af Noregi, skora ég á landsmenn alla aö heimila Patrick Gervasoni aö búa hér áfram á meöal okkar, sagöi Erna aö lokum. — AI Keöjubréf Framhald af bls. 1 um frimerkjakostnaöi og I keöjubréfinu segir aö nú bíöi hans gull og grænir skógar, eöa nánar tiltekiö tuttugu miljónir króna! Auövitaö eru þaö aöeins hinir fyrstu sem eitthvað bera úr být- um, — þegar keðjan slitnar og all- ir eru búnir aö kaupa bréf, sitja hinir uppi meö sárt enniö en eng- inn getur þó tapað meiru en 25 þúsund krónum á ævintýrinu! —AI Rafhitun Framhald af bls. 12 gjaldskrárliö, heilum eöa hálfum, þaö er þægifegra þegar þarf að hækka hann til aö standa undir gatnageröarframkvæmd- um I Neskaupstaö eöa annars- staöar. A grundvelli þess aö hér er um pólitikst mál aö ræöa, er afstaöa venjulegra sveitarstjórnarmanna sem hallir hafa gerst undir þessar varmaveitur skýranleg á ýmsa vegu, sumir eiga fyrirtæki sem fá vinnu, aörir eru atvinnubæjar- stjórar sem vilja slá um sig meö framkvæmdum og er alveg sama þó þeir þurfi að sækja sér aura I vasa, ekki aöeins bæjarbúa, heldur lika vitt og breitt um sveitir. Nú sumir skilja þetta ekkii og misskilja vegna vægast sagt hæpinna upplýsinga, t.d. fjölritaði bæklingurinn sem gef- inn var út á Höfn I fyrra vor. Þetta má skilja, hitt er manni kannski ekki eins vel ljóst, hvers vegna þú Viöar ólafsson og sam- starfsmenn þlnir leggiö pólitikst kapp á aö koma þessum veitum á fót ef þaö er ekki vegna þókn- unarinnar, þaö er býsna billegt aö risa svo upp og hrópa 30-40% ófyrirséö. Nei, drengur minn þú ert i reykviskri þröngsýni þinni aö leika þér aö þvi að veösetja svart- oliusölum framtiö alþýöuheimila út um land, þvi þó mistök sem stafa af heimsku og vanþekkingu heiti afglöp og sveitarstjórnar- menn geti skýlt sér á bak viö þau, þá eru axarsköft sem gerö eru I krafti menntunar, þekkingar og gáfna, sýnu verri. Rjóöri Stöövarfiröi 22. sep. ’80 Hrafn Baldursson. Flugleiöavandi Framhald af bls 8. lausum aurum þá I fasteignum. Þetta kallaöi á fasteignakönnun og Uttekt. Slöan væri aö selja og leigja upp I tapiö. Þeir gætu selt gagnslltinn munaöarvarning einsog t.d. orkufreka breiöblla úr landi. Þeir,sem herbergja fleiri fermetra en meöalþarfir segja til um,— geta látiö skrá umfram- húsnæöi hjá Leigjendasamtök- unum. Húsnæöiseklan er óskap- leg. Þeim höllum sem ekki eru hannaðar með nauöþurftir al- múgafólks fyrir augum gætu hug- myndarlkir arkitektar umsnúiö I alþýöuhallir eöa Ibúöir eftir al- menningsþörfum. Og svona mætti lengi þylja. Þaö sem mestu skiptir nú er aö kyndilberar „frjálsrar sam- keppni” ráöi ekki feröinni I sam- göngumálum okkar. Þaö hafa þeir fengiö aö gera hingaö tU með nægjanlega sorglegum árangri. Núeraö hefjasthanda um félags- legan rekstur á flugsamgöngum þjóöarinnar. 20. sept. óg Fjalaköttur Siðasta sýning i dagá„1900” Aukasýning veröur á mynd- inni „1900" i heild i dag, miövikudaginn 1. okt., f Tjarnarblói, og veröur fyrri hiutinn sýndur kl. 19,30 en seinni hlutinn ki. 22.00. Þetta er allra siöasta tæki- færiö til aö sjá myndina núna. Til sölu mjólkurkælitankur 840 1 verð 800 þús. Upptýsingar í síma 99-5548 1 x 2 - 1 x 2 1 —X —2 1—X —2 6. leikvika —leikir 27. sept. 1980 Vinningsröð: 1 22 — 1IX—Xll — 12X 1. vinningur 11 réttir — kr. 452.500.- 2344 31169(4/10) 40326(6/10) 41654(6/10) 10522 34067(4/10) 40729(6/10) 2. vinningur: lOréttir — kr. 10.600.- 1046 3962 7172 10555 + 31214 33917 + 40420 1251(2/10) 7828 10588 + 31661 34004 + 40057 1509 + 4215 7901 + 10570 + 31664 34068(2/10) 41271 1558+ 4289 8431 10633 + 31710 34069 40061 1597 4340 8718 10742 + 31822 34072(2/10) 41388 1729 4824 9122 10743 + 32196(2/10) 40364 1747 4850 9199 30048 32321(2/10) 40450 1779 5225 9254 30540+ 32660 34074 40562 1908 5334 9268 30877(2/10) 34188(2/10) 41836 2021 5606 9351 30888 32731 34232 40742 2370 5923 9359 30895 32846 34247 40818 2627 5979 + 9562 30903 33009 34274 41003 3085 6604 10084(2/10) + 33306 34350 41122(2/10) 3844 7168 10552 + 30911 33721 34367 41150 Kærufrestur er til 20. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á aöal- skrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvlsa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — tþróttamiöstööinni — REYKJAVIK Vantar vinnu Námsmaður óskar eftir hálfsdags starfi eða verkefnum sem vinna má samhliða námi. Margt kemur til greina. Getur hafið störf fljótlega. Upplýsingar i sima 39914 frá kl. 17 i dag. Ekki ástæða Framhald af bls. 16 ar séu á þriöja hundraö siöur og „er þar saman kominn mikill fróöleikur um feril Friöbjörns og sannleiksást hans og ráöherra hans”. A Bogi þar viö Ragnar Arnalds, fyrrverandi mennta- málaráðherra, sem hann segir I fyrrnefndu bréfi ásamt Friöbirni ■hafa „þyrlaö upp miklu moldviöri og boriö sig þungum sökum”, m.a. aö hafa skipt um skrár, neitaö aö afhenda Friöbirni lykla, visaö honum á dýr, eöa kastað honum út, en allt sé þetta rangtog fjarstæöa. „Niöurstaöa rikissaksóknara er aö sjálf- sögöu sú aö ekki sé ástæöa til frekari aögeröa I málinu”, eru lokaoröin I bréfi Boga. —AI , Er sjonvarpið bilaó? !□ Skjárinn SjónvarpsverhsfeSi B e rgstaða st rcat 138 simi 2-19-4C ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Kópavogi—Félagsfundur. Miövikudaginn 1. október kl. 20.30 veröur hald- inn félagsfundur i ÞINGHÓLI. Dagskrá: 1. Félagsstarfið á komandi vetri. 2. Kosning uppstillinganefndar, sem skila á til- lögum fyrir næsta aðalfund. 3. SVAVAR GESTSSON, ráðherra, fjallar um rikisstjórnarsamstarfið og horfurnar í lands- málunum. 4. ónnur mál. Stjórn ABK. Svavar Miðstjórnarfundur: Miöstjórn Alþýöubandalagsins er boöuö til fundar i Reykjavik klukkan 5 slödegis, föstudaginn 10. október. Fundurinn stendur föstudag og laugardag. Fundar- húsnæöi auglýst siöar. Dagskrá: 1. Undirbúningur landsfundar Alþýöubandalagsins. Framsögumaöur Lúövik Jósepsson. 2. Orku- og iönaðar- mál. Framsögumaöur Hjörleifur Guttormsson. 3. önnur mál. Lúövik Jósepsson. Lúövfk Hjörleifur Undirbúningur fyrir landsfund. Fundarröð um utanrikis- og þjóðfreisismái 5. fundur i fundaröö um utanrikis-og þjóöfrelsismál verður haldinn fimmtudaginn 20. okt. kl. 20.30 aö Grettisgötu 3. Fundarefni: Starf og stefna Samtaka herstöövaandstæöinga. — Félag- ar fjölmenniö og fræöist, jafnframt þvi aö taka þátt I stefnumótun ABR fyrir landsfund. — Stjórn ABR. Alþýðubandalag Borgarness og nærsveita Almennur félagsfundur verður haldinn miövikudaginn 1. okt. kl. 21.00 að Kveldúlfsgötu 25, neðri hæö. Dagskrá: 1. Félagsstarfiö á komandi vetri. 2. Halldór Brynjólfsson segir frá hreppsmálefnum Borgarness. 3. Kosning fulltrúa á landsfund 20—23. nóv. Skúli Alexandersson kemur á fundinn. Félagar eru hvattir til aöf jölmenna. — Stjórn félagsins. Undirbúningur fyrir landsfund. Umræðufundur um fjölskyldupólitik 4. fundur i fundaröö um fjölskyldupólitík veröur haldinn fimmtudaginn 10. okt. kl. 20.30 aö Grettisgötu 3. Fundarefni: Guörún Helgadóttir veröur meö framsöguerindi um fjölskylduna og dagvistar- mál. Félagar fjölmennið og fræðist jafnframt þvi aö taka þátt I undirbúningi fyrir landsfund. Stjórn ABR. Guörún. Undirbúningur fyrir landsfund. Fundaröð um kjaramál. Annar fundur I fundaröö um kjaramál veröur haldinn I kvöld kl. 20.30 aö Grettisgötu 3. Fundarefni: Framhaldsumræöur um félagsmálalöggjöf. Félagar fjöl- menniö og takiö þátt I undirbúningi ABR fyrir landsfund. Haustfagnaður Alþýðubandalagsins i Reykjavik Alþýöubandalagiö i Reykjavik gengst fyrir veglegum haustfagnaöi i félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár laugardaginn 4. október frá kl. 9:00—03:00. — A miðnætti verður borinn framveglegur náttveröur. — Forsala aðgöngumiöa er á Grettisgötu 3. Tryggið ykkur miöa i tlma þar sem húsið tekur aðeins 160manns. — Stjórn ABR. FÉLAGSGJÖLD ABR Um leið og stjórn Alþýðubandalagsins I Reykjavlk hvetur félaga til aö taka virkan þátt I starfi félagsins minnum við þá sem enn hafa ekki greitt útsenda giróseðla aðgera þaðsem fyrst. — Stjórn ABR. Aðalfundur Alþýðubandalags Héraðsmanna veröur haldinn laugardaginn 4. okt. kl. 14.00 I fundarsal Egilsstaöa- hrepps. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2.'Skýrsla stjórnar. 3. Reikningar. 4. Argjald. 5. Lagabreytingar. 6. Stjórnarkjör. 7. Kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing og landsfund. 8. Arshátið. 9. Fjármál félagsins. 10. önnur mál. — Stjórnin. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur aöalfund sunnudaginn 12. október að Kirkjuvegi 7 á Selfossi kl 14.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. 4. önnur mál. — Stjórnin. Undirbúningur fyrir landsfund. Fundaröð um utanrikis- og þjóðfrelsismál 5. fundur I fundaröð um utanrikis- og þjóðfrelsismál verður haldinn fimmtudaginn 2. okt. kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Fundarefni: Starf og stefna Samtaka herstöövaandstæðinga. — Félag- ar fjölmennið og fræðist jafnframt þvi aö taka þátt i stefnumótun ABR fyrir landsfund. — Stjórn ABR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.