Þjóðviljinn - 01.10.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.10.1980, Blaðsíða 11
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 1. október 1980.' íþróttir (2 íþróttir (5) íþróttirg) Nýliöinn i Framliöinu, Lárus Grétarsson, fékk gott marktækifæri I byrjun leiksins, en honum tókst ekki aö skora. Strákur er bráðefnilegur og á vafalítiöeftir aðláta aösér kveöa á næstu árum. Mynd: -gel. Hættulegar skyndisóknír í búningskiefa Framara aö af- loknum ieiknum gegn Hvidovre voru menn hinir hressustu. Þó aö leikurinn heföi tapast var erfitt og uppskerumikið keppnistfmabii á enda. ,,Ég held aö strákarnir hafi hreinlega veriö orönir þreyttir, þeir voru óvenjulega máttlausir i þessum leik. Eins eru minir menn óvanir aö leika gegn rangstööu- taktik eins og Danirnir beittu. Þeir eru ekki vanir sliku héöan ” sagöi þjálfari Fram, Hólmbert Friöjónsson. Viö spuröum hann um danska liöiö. ,,Jú, þeir voru þungir á vellinum hérna, enda eru þeir vanir rennisléttum og höröum völlum I Danmörku. Eins voru skyndisóknir þeirra hættu- legar, jafnvel enn hættulegri en viö bjuggumst viö.” —IngH kom í veg fyrir ósignr Þaö er ekki ofsagt að ef Ólafur Benediktsson er í stuði þá komist enginn markvörður íslenskur með tærnar þar sem hann hef ur hælana. Á sunnudaginn hreinlega forðaði hann,ná- lega einn síns liðs, íslenska handboltalandsliðinu frá því að tapa fyrir slöku norsku landsliði. Óli varði 26 skot sem er áreiðanlega einsdæmi þegar íslenskt landsliðá i hlut. Leikurinn endaði 18-18. Strax i byrjun kom berlega i ljós aö Norðmennirnir ætluöu sér ekki að láta sinn hlut baráttu- laust. Þeirtefldu fram leikmanni, sem var ekki meö i leiknum á laugardaginn, Thor Helland, og eins létu þeir nú aöalmarkvörð sinn leika allan timann. Jafnræöi var meö liöunum fyrstu min, 1-1, 2-2, 3-3 og 4-4. Þá upphófst Atla þáttur Hilmarssonar og af næstu 7 mörkum landans skoraöi hann 5. Island komst i 11-8, en Norö- menn minnkuöu muninn i 1 mark fyrir leikhlé, 11-10. t seinni hálfleiknum náöu norskir fljótt undirtökunum, 14- 12. Þeir höföu öll tök á þvi aö auka forskotið og misnotuöu m.a. 2 vitaköst. Bilið minnkaöi og þegar 13 min voru til leiksloka haföi Is- landi tekist að jafna 15-15. Norð- menn skoruðu sitt 16.mark, en i kjölfariö fylgdu 3 mörk frá land- anum, 18-16, og sigur okkar manna virtist gulltrygöur. Ara- grúi mistaka islensku strákanna, ásamt harðfylgi þeirra norsku, geröi þaö siöan aö verkum aö Norömönnum tókst aö jafna 18-18 og var jöfnunarmarkiö skorað einungis 7 sek fyrir leikslok. Slök- um leik var lokiö, en hann var vissulega spennandi fyrir áhorf- endur og það er oft fyrir mestu. Norömennirnir sýndu mikla Fram tapaði fyrir danska lidinu Hvidovre 0-2 Daprir Framdagar ,,Ég er aiveg hundóánægöur með þetta. Strákarnir i fram- linunni voru alveg steindauöir og stóðu ráöþrota gagnvart rang- stööutaktik Dananna. Þá voru mörkin sem viö fengum á okkur slæm. Þaö var hroöalegt aö sjá þegar Ambrose brunaöi upp óá- reittur og skoraöi fyrra mark þeirra. Það átti að vera tvöföid dekkun á honum”, sagöi óhress fyririiði Framara, Marteinn Geirsson, eftir leik Fram og Hvidovre i Evrópukeppni bikar- hafa, en Danirnir sigruöu 2-0 og halda þvf áfram i keppninni. Marteinn hafði vissulega fyllstu ástæöu til aö vera óánægöur meö leik sinna manna, þvi aö meö góðum leik átti Fram að takast að sigra. Raunverulegur getumunur á liðunum virtist ekki mikill. Eftir fremur rólega byrjun fengu Framararnir sannkallað dauðafæri á 8. min. Lárus fékk knöttinn óvaldaður fyrir innan dönsku vörnina. Hann reyndi að ná valdi á boltanum, en tókst það illa og markvörður danskra varði misheppnað skot hans. Þarna sagði reynsluleysi nýliðans til sin. Aðeins min. siöar brunuðu Danir- nir upp, knötturinn var sendur til svertingjans Leroy Ambrose, hann lék áfram og skoraði örugg- lega, 1-0. Þarna voru mistök Fram varnarinnar mikil þvi Ambrose lék lausum hala og enginn valdaöi hann. Það sem eftir lifði fyrri hálfleiks fékk Hvidovre ekki eitt einasta færi sem orð er á gerandi, en Fram fékk 2 ágæt færi. Marteinn átti gott skot úr þröngu færi en mark- vörðurinn varði. Hafþór prjónaði sig laglega i gegnum vörn Hvid- ovre, en skot hans úr sannkölluðu dauðafæri var algjörlega mis- heppnað. A 54. min. brunuðu Danirnir enn upp völlinn og þeirri skyndi- sókn lauk með þvi að Trausi brá Jörgen Kirk innan vitateigs. Úr vitaspyrnunni skoraði Steen Han- sen, 2-0. Þær eru margar vita- spyrnurnar sem Trausti hefur fengið dæmdar á sig fyrir klaufa- leg brot innan vitateigs og þyrfti þessi ágæti leikmaður að athuga sinn gang. Áfram hélt leikurinn, Fram sótti, en án þess að ógna marki Hvidovre verulega. Undir lokin fengu Danirnir 3 góð mark- tækifæri, en tókst ekki að nota sér þau. Þeir voru hæstánægðir með orðinn hlut. Hvidovre-liðiðerekkisvo mikið sterkara en Fram. Þeir hafa að visu mun betri framlin og þar skilur mikið á milli. Danirnir eru tekniskir, en að mörgu leyti ó- agaöir i leik sinum. Þeir láta iöu- lega kylfu ráöa kasti. Það mætti segja mér að Hvidovre eigi eftir að fá rassskellingu i næstu um- ferð Evrópukeppninnar, þ.e.a.s. fái þeir góðan mótherja. Framararnir voru beinlinis slakir i þessum leik. Spil þeirra var eitt allsherjar hálfkák. Eins og svo oft áður i sumar vantaði yfirvegun i miðjunni og kraft og ákveðni i framlinunni. Vörnin stóð sig vel, en gerði einnig sin stóru mistök. Jæja, það þýðir vist ekki að vera að þessu væli. Fram- strákarnir vita örugglega hvar skórinn kreppir að. Frammistaða þeirra i leikjunum tveimur gegn Hvidovre var ekki til þess að skammast sin fyrir, en ef... —IngH hörku af sér i þessum leik og þeir uppskáru vel. Hins vegar er óhætt að fullyrða aö þetta liö er 4-6 mörkum lakara en islenska landsliöið, á þvi er enginn vafi. Þeir norsku leika léttan hand- bolta, en ákaflega ómarkvissan. Þetta eru reyndar atriði, sem ætti að vera hægt að lagfæra og það verður gaínan að fylgjast með frammistöðu liðsins á Norður- landamótinu i næsta mánuði. Markvörðurinn, Rune Svend- sen, varði oft vel. Hann átti einna stærstan þátt i aö norska liöið krækti i jafntefli. Odd Larsen (nr 2), Terje Andersen (nr 8) og Odd Sönsterud (nr 9) voru mest áberandi af útispilurunum. Eins og áöur sagöi var þaö ein- ungis stórleikur óla Ben i mark- inu, sem hélt islenska liðinu á floti i leiknum. Að visu eru norsku strákarnir ekki góðir skotmenn, en á það ber að lita að mjög oft varði óli þegar Norömennirnir voru komnir i gegnum islensku vörnina og þaö segir ekki litið. Annars er þaö staöreynd aö is- lenska landsliöiö hefur litil efni á þvi að vanmeta andstæðinginn jafnvel þó að i hlut eigi lélegt norskt liö. Hálfkák dugir ekki i landsleik. Fyrir Norömenn skoraði Odd Larsen flest mörk eða 7. Næstur kom Sönsterud meö 3 mörk. Fyrir Island skoruöu: Þor- bergur 5/2, Atli 5,Ólafur Jónsson 3, Steindór 2 og Ólafur H, Páll og Kristján 1 mark hver. - IngH Þorbergur Vikingur Aðalsteinsson átti ágæta leiki gegn Norðmönnum. Hér hefur hann snúið á norsku vörnina og skorar af öryggi. Mynd: —eik— 99 Lakara en ég bjóst við sagdi Hilmar Björnsson, landslidsþjálfari „Þetta voru vissuiega lærdómsrikir leikir fyrir okkur þó að þeir hafi verið heldur iakari en ég bjóst við ” sagði Hilmar Björnsson að af- loknum landsleikjunum gegn Norðmönnum um helgina. Hilmar sagði ennfremur aö það spilaði mikið inní gæði handboltans i leikjunum að hvorugt liðið heföi mikla sam- æfingu að baki . Það hefði sést vel á þvi hve mikið hefði verið um feilsendingar. Þá væru landsliðsstrákarnir okkar búnir aö leika mikiö undan- farið og væru hálfþreyttir. Þá hefði vantað baráttuanda hjá liðsmönnum. „Framundan er Islands- mótiö og þá fara menn vænt- anlega aö komast i meiri leik- æfingu og i6.október förum við að æfa fyrir Noröurlanda- mótið. Þetta er alltsaman aö rúlla af staö.” —IngH Atli Eðvaldsson. Leikur Atli ekki gegn Sovétmönn- um? Allt bendir nú til þess að Atli Eðvaidsson leiki ekki með is- lenska knattspyrnulandsliðinu gegn Sovétmönnum i næsta mánuði. Þaðorsakast af því að lið hans, Borussia Dortmund, á að ieika I Bundesligunni sama dag og landsleikurinn fer fram. Atla og félögum hans i Borussia Dortmund gekk sæmilega á laugardaginn. Þeir fengu hið stjörnumprýdda lið Stuttgart i heimsókn og jafntefli varö eftir fjöruga viðureign, 3-3. Borussia komst í 3-0, en missti forskotið niður á lokaminútunum. Stórleikurinn i vestur-þýsku knattspyrnunni var i Munchen á milli Bayern og Hamburger, for- ystuliðanna i deildinni. Bayern Munchen sigraði 2-1 og hefur nú liöiö 2- stiga forskot á Hamburg- Óvænt úrslit íseinni landsleiknum gegn Nordmönnum: 18-18 _ s Frábær markvarsla Ola Ben. Miðvikudagur 1. október 1980. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 11 í§ íbróttir 21 iþróttir ífl íþróttir 2 k B -M ■ v ° J ■ Umsjón: Ingóifur Hannesson. ® V > Ragnar ekki í landsliðshópnum Miðherjinn ungi og efnilegi úr Keflavik, Hagnar Margeirsson, veröur ckki i 22-manna hóp sem valinn verður á næstunni fyrir iandsleikinn gegn Sovétmönnum 15. október nk. Skýringin á þessu er sú að Ragnar mun leika með unglinga- landsliðinu i undanrásum Evrópukeppninnar, en Island á að leika gegn Skotum 6. og 16. okt. nk., daginn eftir leikinn gegn Sovétmönnum. Allar likur eru á þvi að Ragnar haldi i atvinnumennsku i haust og hefur heyrst að hann hafi fengið tilboö frá skosku liöi. Linurnar i þvi máli munu væntanlega skýr- ast innan tiðar. —IngH KR-ingar gómuðu landsliðsmarkvörðlnn Gengið hefur verið endanlega frá þvi að Brynjar Kvaran, lands- liðsmarkvöröur i handknattleik leiki með KR í vetur. Hann hefur leikið fjölda landsleikja fyrir tsland og ætti að styrkja Vestur- bæjarliðið til mikilla muna. Nokkuö hart hefur verið barist um markmannssætiö i gamia félaginu Brynjars, Val, i haust. Óli Ben hefur æft mjög vel og auk hans eru fyrir Þorlákur Kjartans- son og Egill Steinþórsson. Þaö var þvi fariö aö þrengjast veru- Fljúgandi start hjá handboltalandsliðinu gegn Norðmönnum Vertiö islenska landsliðsins I handknattleik i haust hófst um siðustu helgi með 2 landsleikjum gegn Norömönnum laugardag og sunnudag. Nokkuð á óvart var mótstaða hinna norsku frænda okkar i fyrri leiknum mun minni en búist var við og landinni vann fyrirhafnarlitinn og öruggan sigur 24-19. Þó má segja að sigur- inn gefi Hilmari Björnssyni, landsliðsþjálfara, og hans mönn- um byr undir báða bændi, og veitir þeim lfkast til ekki af þvi ef litiö er til þeirra verkefna sem framundan eru. Strax i byrjun leiksins var ljóst aö hverju stefndi. Þorbergur skoraöi fyrsta markiö og i kjöl- fariö fylgdu 3 mörk landans,4-0. Þeir norsku voru eins og börn i höndunum á Óla H, Tobba og hin- um strákunum Islensku. Þegar okkar menn fundu þetta hljóp hálfgert kæruleysi i þá og þaö ásamt öörum skiptingum orsak- aöi að munurinn til hálfleiks hélst óbreyttur, 11-7. Til aö gera langa sögu stutta var munurinn á liöunum í seinni hálfleiknum 3-5 mörk og varö mestur 7 mörk, 20-13. Þegar flautaö var til leiksloka voru okk- ar menn 5 mörkum yfir, 24-19. Ahorfendur i Laugardalshöll- inni á laugardaginn ætluöu vart að trúa augum sinum þegar Norömennirnir hlupu inn á leik- völlinn. Þetta virtust eintómir stráklingar og þar að auki „kett- lingar”, einsog Hallargestirhöfðu á oröi. Þegar aö var gáð kom i ljós aö uppistaða þessa liðs var strákar sem léku I heims- meistarakeppni 21 árs og yngri, sem haldin var i Danmörku fyrir ári. Norömennirnir eiga enn langt I land meö aö geta teflt fram góöu liöi. Þá skortir tilfinnanlega samæfingu og e.t.v. einnig hæfi- leika. Leikmaður nr. 2, Odd Larsen, var nokkuö áberandi i norska liöinu og eins voru góðir horna maðurinn nr 7, Petter Hagby, og nr 4,Arud, allt léttleikandi strák- ar. Vissulega veröur enginn Stóridómur felldur yfir íslenska liöinu eftir þennan leik, en þaö veröur aö segjast eins og er aö undirritaöur er bjartsýnn á framhaldið þó aö sú skoðun sé ekki studd öörum rökum en hug- lægum. Gegn Norömönnunum lék islenska liöið á köflum ágætlega, en geröi stór mistök þess á milli. Þetta eru auövitað höfuöeinkenni litillar samæfingar. Þorbergur var grimmur I þess- um leik, ákaflega „agressfvur” leikmaöur. Ólafur H er i ágætri æfingu um þessar mundir, mun betrien á sama tima i fyrrahaust. Hans þáttur á eftir aö veröa stærri þegar á liöur veturinn. Siguröur Sveins tók nokkrar risp- ur, en vantar enn þá snerpu og ögun sem geta gert hann aö leik- manniá svokölluöum heimsmæli- kvaröa. Þá var Óli Ben traustur i markinu. Flest mörk norskra skoruðu: Hagby 7, Larsen 5/2 og Arud 4. Fyrir Island skoruðu: lega um Brynjar i þessum hópi, sérstaklega vegna þess aö hann mun stunda nám i Iþróttakenn- araskólanum á Laugarvatni i vet- ur og gat þvi litt stundað æfingar hjá Val. Brynjar brá þvi á það ráð aö skipta um félag, ganga til liös viö sinn gamla þjálfara, Hilmar Björússon, og strákana i KR. Þá má geta þess aö KR-ingurinn Ólafur Lárusson mun einnig stunda nám á Laugarvatni i vet- ur. —IngH Fjórir leikir fóru fram á Reykjavikurmótinu i körfuknatt- leiknum sfðustu helgi. A sunnu- daginn sigraði IR Val öruggiega, 80- 68, og var sá sigur i meira lagi óvæntur. Staðan i háifieik var 38- 31 fyrir 1R i hálfleik. Þá léku Fram og 1S á sunnu- daginn og sigruöu Stúdentarnir 81- 70 eftir aö hafa átt i vök aö verjast lengi vel. A mánudagskvöldið voru siðan 2 leikir. KR sigraöi IS meö 110 stigum gegn 97 og er KR eina liöiö sem hefur sigrað i öllum leikjum sinum á mótinu. Bandarikja- maöurinn i liði KR, Keith Yow, var i sannkölluðu „banastuði” i þessum leik. Valsmenn sigruðu Armenninga 80-63 i seinni leiknum á mánu- dagskvöldið. Næstu leikir i Reykjavikurmót- inu i körfubolta veröa i kvöld þeg- ar Fram-KR og IR-Armann leika. —IngH Viðar, Sigurður og Albert í Vestur-Þýskalandi Að afloknum landsleik lslands og Tyrklands héldu þrír strákar úr islenska landsliðshópnum, Viðar Halldórsson, Siguröur Grétarsson og Albert Guðmunds- son, til fundar við Willy Reinke, Landsliðið í körfuknattleik: Leíkið gegn Kínverjum I byrjun næsta mánaðar kemur IBK: kinverska landsliðið i körfuknatt- leik hingað til lands óg leikur 4 Axel Nikuláss. ( 0) leiki, 3 gegn islenska landsliðinu FRAM: og einn gegn úrvalsliði isienskra Simon Ólafss. (34) og bandariskra leikmanna. Þorvarður Geirss. (11) Einar Bollason og félagar hans hjá landsliösnefnd KKI tilkynntu i Viðar Þorkelss. ( 0) gær hvaöa leikmenn myndu spila KR: gegn Kinverjunum, en þeir eru eftirtaldir (landsleikjafjöldi i Jón Sigurðss. fyril. (77) ÁgústLindal ( 0) sviga): VALUR: TorfiMagnúss. (44) UMFN: Rikharður Hrafnkelss. (29) Gunnar Þorvarðars. (53) Jónas Jóhanness. (26) Kristján Agústss. 20) Guðsteinn Ingimarss. (13) IR: Július Valgeirss. ( 3) Jón Jörundss. (27) Valur Ingimundars. ( 0) Kolbeinn Kristinss. (42) ARMANN: Valdimar Guölaugss. ( 0) Inn i þennan fönguiega hóp kemur Pétur Guömundsson og etv. Kristinn, fyrrum landsliös- fyrirliöi Jörundsson, sem nú dvelst i Bandarikjunum og Garð- ar Jóhannsson. Flosi Sigurösson var inni myndinni hjá landsliös- nefndinni, en hann getur ekki ver- iö meö islenska landsliöinu i vetur vegna náms i Bandarikjunum Fjölmargir landsleikir eru framundan hjá körfuboltalands- liöinu i vetur, mörg spennandi verkefni. —IngH umboðsmanns knattspyrnu- manna og ætlar hann að athuga meö möguleika þeirra félaganna að komast i atvinnumennsku i knattspyrnu. Reinke þessi sá um samninga- gerð Atla Eövaldssonar við Borussia Dortmund, og þykir snjall i sinu fagi. Allir koma strákarnir heim á næstunni og veröa með i landsleik gegn Sovét- mönnum um miöjan næsta mán- uö. —IngH Pétur leikur ekki med Val Nú er ljóst að Pétur Guömunds- son mun ekki leika með Vals- mönnum i Evrópukeppni meist- araliða i körfuknattleik gegn júgósiavneska liöinu Zagreb. Pétur leikur um þessar mundir meö River Plate i Argentinu og , lið hans þar á aö leika á svipuöum tima og Valur. -IngH Þorbergur 7/2, Bjarni 4, Sigurður 4, ólafur H 3, Steindór 3, Páll 2 og Þorbjörn 1. — IngH. Everton Reykjavikurmótið í körfuknattleik KR-ingar taplausir í stuði I ensku knattspyrnunni á augardaginn kom mjög á óvart annar stórsigur Ever- ton i röð. Að þessu sinni voru mótherjarnir Coventry , Everton sigraöi 5:0 með mörkum Estoe (2), Latch- ford (2) og McBride. Úrslit á laugardaginn >essi: urðu 1. deild: Arsenal-Nott. Forest 1:0 Coventry-Everton 0:5 C. Palace-Aston Villa 0:1 ^eicester-Tottenh. 2:1 .áverp.-Brighton 4:1 Manch. Utd-Manch. C. 2:2 Norwich-Birmingh. 2:2 Stoke-Middlesb. 1:0 Sunderl.-Leeds Utd. 4:1 W. Bromw-Southampt. 2:1 Wolves-Ipswich 0:2 2. dcild: Bristol Rov.-Newcastle 0:0 Cambridge-W. Ham 1:2 Grimsby-Luton 0:0 Notts County-Cardiff 4:2 Oldham-Bolton 1:1 Orient-Derby 1:0 Preston-Shrewsb. 0:0 QPR-Bristol C. 4:0 Swansea-Sheff. Wed. 2:3 Watford-Chelsea 2:3 Wrexham-Blackburn 0:1 Brazil og Mariner tryggðu Ipswich enn einn sigurinn, Coppell og Albiston skoruðu fyrir United, en Reeves og Palmer tryggðu City jafn- tefli i stórleiknum i Manchester. Souness (2), McDermott og Fairclough skoruðu fyrir Liverpool. Staðan i 1. og 2. deild er nú þannig: 1. deild: Ipswich 8 16:3 15 Liverpool 8 18:7 11 Everton 8 16:7 11 Aston V. 8 9:7 11 Nottm.Forest 8 15:6 10 Sunderland 8 14:6 10 Southampton 8 14:9 10 Arsenal 8 10:7 10 Manch. Utd. 8 11:4 9 WBA 8 9:9 9 Tottenham 8 9:9 8 Middlesbro 8 10:12 8 Stoke 8 9:15 8 Birmingham 8 11:12 7 Coventry 8 8:13 7 Brighton 8 11:15 6 Leicester 8 6:15 6 Norwich 8 11:16 5 Wolves 8 5:10 5 Manch. City 8 10:18 4 Leeds 8 6:16 4 Crystal Pal. 8 10:22 2 2. deild: Blackburn 8 14:4 14 West Ham 8 15:6 12 Notts County 8 13:10 12 Sheffield W 8 11:7 11 Swansea 8 12:9 9 Oldham 8 8:5 9 Derby 8 9:10 9 Newcastle 8 7:10 9 Orient 8 12:11 8 Wrexham 8 10:9 8 Chelsea 8 12:12 8 Luton 8 8:10 8 Bolton 8 10:9 7 Cardiff 8 12:14 7 Preston 8 5:7 7 Shrewsbury 8 8:12 7 QPR 8 11:7 6 Watford 8 11:14 6 Grimsby 8 4:8 6 Cambridge 8 9:12 5 Bristol R. 8 4:11 5 Bristol City 8 3:11 3 tilBaiMIIMIHIHII » 5:11 3 m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.