Þjóðviljinn - 01.10.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.10.1980, Blaðsíða 14
14 S'IÐ'A — ÞJ6ÐV1LJINN Miðvikudagur 1. október 1980. n n9rt r% □ 10 Gef iö i trukkana PETER FONDA JERRY REED Hörkuspennandi litmynd um eltingarleik á risatrukkum og nútima þjóövegaræningja^ meö PETER FONDA. Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5 —7 —9 og 11. Matargatiö latso DOM DeLUISt - "FATSO" Ef ykkur hungrar I reglulega skemmtilega gamanmynd þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Film og leikstýrð af Anne Baacroft. Aöalhlutverk: Dom DeLuise og Anne Bancroft. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 óskarsverölaunamyndin Frú Robinson (The Graduate) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari ógleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék i. Leikstjóri Mike Nichols. Aöalhlutverk : Dustin Hoffman, Anne Bancroft og Kaharine Boss. Tónlist: Simon og Garfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sími 22140 Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd þar sem brugðiö er upp skoplegum hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá I bió og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig I spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Óöal feöranna Sýndkl. 3, 5,7 og 9. Hefnd förumannsins Sýnd kl. 11. ATH: Báöar myndirnar aöeins sýndar til n.k. föstu- dags. Simi 18936 Þrælasalan islenskur texti Spennandi, ný» amerisk stór- mynd í litum og Cinemascope. Gerö eftir sögu Alberto Wasquez Figureroa um nú- tima þrælasölu. Leikstjóri Richard Fleischer. Aöalhlut- verk: Michael Caine, Peter Ustinov. Beverly Johnson. Omar Sharif, Kabir Bedi, Rex Harrison.Wiliam Holden. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Hækkað verö. Síöasta sinn. Ofsinn við hvitu línuna Hörkuspennandi sakamála- mynd. Sýnd kl. 11.10. AUSMBtJARBiQ —'slrr.í 11JÍ84 ■BORGAFU* PíUiO Mjög spennandi og viöburöa- rik, ný bandarisk kvikmynd I ntum, byggö á samnefndri sögu eftir Richard Price. Aöalhlutverk: RICHARD I GERE (en honum er spáö j miklum frama og sagöur sá | sem komi i staö Robert Red- ! ford og Paul Newman). I Bönnuö innan 16 ára. ' tsl. texti. ! 5ýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Fóstbræður (Bloodbrothers) , Smiöjuvegl 1, Kópavogi. Sfmi 43500 i ((Jtvegsbankahúsinu austast I l Kópavogi) Frumsýnum föstudag 26.9. Særingarmaöurinn (II) Ný amerlsk kyngimögnuð mynd um unga stúlku, sem veröur fórnardýr djöfulsins er hann tekursér bústaö I likama hennar. Leikarar: Linda Blair, Lousie Fletcher, Richard Burton, Max Von Sydow. Leikstjóri: John Boorman. íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5. 7.30, 10 og 00.30. ^iÞJÖÐLEIKHÚSIfi Snjór i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Smalastúlkan og útlagarnir laugardag kl. 20 Óvitar sunnudag kl. 15 Tónleikar og danssýning á vegum MIR mánudag kl. 20 Litla sviðið: I öruggri borg fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. i baráttu viö kerfið Ný bandarisk kvikmynd byggö á atburöum er geröust 1967 i Bandarikjunum og greinir frá baráttu manns viö aö fá umgengnisrétt viö börn sin. Aöalhlutverk: Jaines Caan, Jill Ekenberry. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuö börnum. Sæúlfarnir æsispennandi og viBburöa- hröft, um djarflega hættuför á ófriftartimum, meft GREG- ORY PECK. ROGER MOORE og DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN. lslenskur texti Bönnuft börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. .salur, Sólarlandaferðin Itaptcm Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Vein á vein ofan Spannandi hrollvekja meö VINCENT PRICE - CHRIST- OPHER LEE — PETER CUSHING. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hraðsending Hörkuspennandi og skemmti- leg ný, bandarisk sakamála- mynd í litum um þann mikla vanda, aö fela eftir aö búiö er aö stela.... BO SVENSON - CYBILL SHEPHERD Islenskur textl. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. apótek Kvöld-, nætur og helgi- dagavarsla vikuna 26. sept.—2. okt. er I Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iö- unni. Næturvarsla er i Lyfja- búðinni Iöunni. svo sem kostur er. Hvetjum alla þroskahefta til aö fjöl- menna. Styrktarfélag vangefinna. FOKELDRAKAÐGJÖFIN Upplýsingar i sima (11795) (Barnaverndarráö Islands). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 16 00. Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik — sími 11100 Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 1100 simi 11100 simi 5 1100 sími 5 11 00 lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sími 11166 sími 4 12 00 simi 1 1166 simi 5 1166 simi5 1166 sjúkrahús Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavfk kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Föstudaga og sunnudaga einnig: kl. 20.30 kl. 23.00 Afgreiðsla Akranesi slmi 2275. Skrifstofa Akranesi slmi 1095 Afgreiösla Rvík slmar 16420 Og 16050. Félag einstæðra foreldra. Heldur sinn árlega flóa- markaö á næstunni. Óskum eftir öllu hugsanlegu gömlu dóti sem fólk vill losa sig viö. Sækjum. Simi: 32601 eftir kl. 19 á kvöldin. Illutavelta Kvennadeild Slysavarnar- félagsins i Reykjavik heldur hlutaveltu sunnudaginn 5. okt. i húsi Slysavamarfélagsins á Grandagaröi. Þar veröur aö venju margt ágætra muna, ekkert happadrætti, engin núll. Félagskonur sem veitt geta aðstoð viö hlutaveltuna eru beönar aö hafa samband viö Gróu f sima 15557 eöa Huldu I sima 32062. Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- aus: Framvegis veröur heimsókn- artlminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Keykjavíkurmót fatlaöra I sundi, bogfimi, boccia, borö- tennis og lyftingum veröur haldiö dagana 3.-5. okt. n.k. Skránin hjá Jóhanni P. Sveinssyni eöa Lýö Hjálmarssyni i sima 29110 fyr- ir 1. okt. n.k. spil dagsins (Spil no. l...) Island — Israel Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstabaspítalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. OpiÖ á sama tima og veriö hef- ur. Símanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- vemdarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Skenimtanir fyrir þroska- hefta. Eins og undanfama vetur veröa haldnar nokkrar skemmtanir fyrir þroska- hefta. Aö þessu sinni veröa þær I Þróttheimum viö Sæviðarsund (Félagsmiöstöö Æskulýösráös). Til áramóta hafa eftirtaldar skemmtanir veriö ákveönar: 18, október, 8. nóvember og 29. nóvember. Allar skemmtanir standa frá klukkan 15-18. Síöasta skemmtun fyrir ára- mót veröur svo jólafagnaöur, sem haldinn veröur sunnudag- inn 28. desember klukkan 20—23,30. Reynt veröur aö stilla veröi á veitingum i hóf, Þriöji leikur ungu mann- anna var viö gestgjafana, Israel, og var hann nokkuö jafn, eins og fyrri leikir. Eftir- farandi spil stuölaöi helst aö 14-6, sigri. DG6 AKD863 4 K75 108 K93 105 G54 ADG10 K763 DG1043 A7542 92 9852 85 A92 1 lokaöa salnum, þar sem Þorlákur-Skúli sátu A/V, gengu sagnir þannig fyrir sig: V N A S 1-H pass pass 2-L 2-H 3-L og pass hringinn. Skúli fékk sina 10 upplögðu slagi, og spilið virtist ekki gefa tilefni til mikilla átaka, ....En...., vikjum i opna sal- inn: V N A S 1-H pass 1-S(! ?: 2-L 4-H dobl p./hr. Jafnvel öguöustu spilarar, eins og Guömundur Herm. eiga þaö til aö sleppa fram af sér beislinu, og þaö veröur aö segjast, aö stundin var vel valin. Útspil austurs var lauf-ás, ogslika „gjafmildi” geta jafn- vel gyöingar ekki leyft sér. Ekki er ljóst hvernig spila- mennska gekk fyrir sig, alla- vega vann Sævar sitt spil og N/S fengu 590 og 12 impa samt. (...Ef austur skiptir i tromp, verður sagnhafi aö gæta sin. Hann má ekki fara út I aö trompa lauf, (ath.), en vinningsgleöin er augljós, trompin tekin og spaöi siöan „dúkkaöur” einu sinni). söfn Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Aöalsafn, lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 9—18, sunnu- daga kl. 14—18. Sérútlán, AfgreiÖsla í Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcímasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. kærleiksheimilið; Þetta er rúlla af sentímetrum. • utvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: ,,Krókur handa Kötlu” eftir Ruth Park. Björg Arnadött- ir les þýöingu sína (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist Orgelkon- sert í C-dúr eftir Michael Haydn: Daniel Chorzempa og Bach-hljómsveitin þýska leika: Helmut Winscher- mann stj. 11.00 Morguntónleikar Rena Kyriakou leikur á planó þrjár Prelúdlurog fúgur op. 35 eftir Felix Mendelssohn / Italski kvartettinn leikur Strengjakvartett I A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Robert Schu- mann. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikasyrpa Leikin iétt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Hvlti uxinn” eftir VoltaireGissur ö. Erlingsson les eigin þýöingu fyrsta lestur af þremur. 15.00 Pop Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Kornél Zimpléni leikur á pianó meö Ungversku rikishljómsveit- inni Tilbrigöi um barnalag fyrir hljómsveit og pianó eftir Ernö Dohnanyi: György Lehel stj. • / Sinfóníuhljóm sveitin I Minneapolis leikur „Myndir á sýningu” eftir Modest Mussorgský: Antal Dorati stj. 17.20 Litli barnatiminnStjórn- andinn Oddfriöur Steindórs- ddttir, talar um útivist og vetrarleiki og varar viö ýmsul þvi sambandi gagn- vart umferö i þéttbýli. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Jón Þorsteinsson syngurlög eftir Emil Thoroddsen, Jór- unni Viöar og Hugo Wolf. Jónína Gisladóttir leikur meö á pianó. 20.00 Hvaö er aö frétta? Bjarni P. Magnússon og ölafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, toniistar- þáttur I umsjá Astráös Haraldssonar og Þorvarös Amasonar. 21.10 „Þegar ég var meö Kön- unT’Báröur Jakobsson seg- ir frá lúöuveiöum Amerlk- ana viö ísland. 21.35 ,,t svart-hvltu", einleiks- verk fyrir fiautu eftir Hjálmar Ragnarsson Manuela Wiesler leikur. 21.45 (Jtvarpsagan: „Ryk” smásaga eftir Karsten Hoy- dai Þýöandinn, Jón Bjarman, les seinni hluta sögunnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Milli himins og jaröar Sjöundi og siöasti þáttur: Ari Trausti Guömundsson svarar spurningum hlust- enda um himingeiminn. 23.15 Slökun gegn streitu Fyrsti þáttur af þremur meö rólegri tónlist og leiö- beiningum gegn streitu í umsjá Geirs Viöars Vil- hjálmssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjomrarp 18.00 Fyrirmyndarframkoma. Fljotfærni.Þýöandi Kristín Mantyla. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.05 Óvæntur gestur. Tíundi þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.30 Maöur noröurhjarans Sjónvarpiö mun á næstunni sýna nokkra fræösluþætti um A1 Oeming, manninn sem kom á fót griöastaö villtra dýra i Kanada. Fyrsti þáttur er um hvíta- birni. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.05 Hjól.Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Erica Trenton slæst I för meö kappaksturshetjunni Peter Flodenhale, sem er á k eppnisferöalag i um Evrópu. Adam, eiginmaöur hennar, vinnur öllum stund- um aö nýja bilnum, en flest gengur honum I óhag. Hann kynnist ungri konu, Bar- böru, sem starfar á aug- lýsingastofu, og meö þeim tekst náin vinátta. Greg, yngri sonur Trenton-hjón- anna, er stokkinn aö heim- an, en gerir vart viö sig öðru hverju. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 22.40 Ný, erlend fréttamynd 22.55 Dagskrárlok 1 Bandarikjadollar......................... 525,50 526,70 1 Sterlingspund .......................... 1255,10 1257,90 1 Kanadadollar... ......................... 448,25 449,25 100 Danskar krónur ........................ 9399,00 9420,50 100 Norskar krónur........................ 10793,90 10818,50 100 Sænskar krónur......................... 12623,10 12651,90 100 Finnsk mörk............................ 14326,60 14359,30 100 Franskir frankar....................... 12505,70 12534,20 100 Belg. frankar........................... 1809,60 1813,70 100 Svissn. frankar........................ 31829,20 31901,90 100 Gyllini ............................... 26719,90 26780,90 100 V-þýskmörk............................. 29010,70 29077,00 100 Lirur..................................... 60,96 61,10 100 Austurr. Sch............................ 4100,65 4110,05 100 Escudos............................... 1046,50 1048,90. 100 Pesetar ................................. 710,90 712,50 100 Yen...................................... 248,70 249.27 1 lrskt pund.............................. 1089,75 1092,25 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 36/8 687,42 689,00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.