Þjóðviljinn - 03.10.1980, Side 4

Þjóðviljinn - 03.10.1980, Side 4
4 stÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. október 1980 UOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjódfrelsis Otgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans Framkvemdastjóri: Eiöur Bergmann RiUtjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Olafsson Auglýsingastjóri: Þorgeir Oiafsson. t’msjónarmaftur sunnudagsblaós: GuÖjón Friöriksson. Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Afureiöslustióri: Valbór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson. Ingibjorg Haraldsdótiir. Kristin AstgeirsdóttMagnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórssor. Þingfréttir: Porsteinn Magnússon. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson ilandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Sigrlöur. Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa:Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristín Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir. Husmóöir: Anna Kristln Sverrisdóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaþrent hf. Réttindamálin • Yfirstandandi kjarasamningar ganga alltof hægt. At- vinnurekendur gripa sérhvern spotta, sem þeir ná í til að tef ja viðræðurnar og draga þær á langinn. • Það er enn ekki farið að ræða um sjálfa kaupkröf una né um vísitölumálin þrátt fyrir ítrekaðar kröfur samn- ingamanna verkalýðsfélaganna um að þær viðræður verði hafnar þegar í stað. Við svo búið má ekki lengur standa. Neiti atvinnurekendur enn að ræða þessa megin- þætti samninganna, þá eru þeir að kalla yfir sig verk- falisaðgerðir í einu eða öðru formi, og það áður en langt um líður. Þaðer fásinna af hálfu atvinnurekenda að láta sér detta í hug að endanleg niðurstaða kjarasamninga verði þeim hagstæðari, ef þeir með þvermóðsku sinni neyða verkalýðsfélögin til verkfallsaðgerða. • En það er f leira en kaupliðurinn og vísitölumálin sem eftir er að ganga frá í kjarasamningunum. Enn eru ýmsar sérkröfur ófrágengar og svo eru það þeir mála- flokkar, sem snúa beint að ríkisvaldinu. Um þau mál hefur verið fjallað undanfarna daga í viðræðum milli samningamanna verkalýðsfélaganna og fulltrúa ríkis- stjórnarinnar. Þær viðræður eru i fullum gangi. • Þar verður að sjálfsögðu rætt um lífeyrismálin, sem verkalýðsfélögin leggja þunga áherslu á. Allt það kerfi þarf uppstokkunar við og samræmingar í átt til jafn- réttis. Einn lifeyrissjóður með jöfnum rétti fyrir alla landsmenn á að vera markmiðið. Þótt því markmiði verði ekki náð í einum áfanga, þá þarf að þoka málum i rétta átt nú þegar. • Hér skulu nefnd nokkur önnur atriði, sem snerta kjarasamningana og snúa að ríkisvaldinu: • l. Atvinnuleysistryggingar. Þar þarf að rýmka bótarétt verulega og m.a. að koma í veg fyrir að tekjur maka skerði rétt fólks til atvinnuleysisbóta eins og nú er. • 2. Fæðingarorlof. I þeim efnum þarf að auka rétt verkafólks. Hverfa verður f rá því — máske i áföngum — að atvinnuleysistryggingasjóði sé gert að greiða fæðingarorlofið. Þess í stað eiga greiðslur fæðingaror- lofs að falla undir Tryggingastofnun ríkisins, og at- vinnurekendur að greiða til hennar þau gjöld, sem þeir óhjákvæmilega verða að bera i því sambandi. Réttlátast væri að öllum konum yrði greitt fæðingarorlof og ekki þannig að orlofið verði mest hjá þeim sem hæst hafa launin. Að þessu þarf að hyggja við samningsgerðina nú. • 3. Skattamál. Þar kæmi til greina að bæta hlut lág- tekjufólks, en hækka þá skatta stóreignamanna og há- tekjufólks að sama skapi. Hér þarf sérstaklega að leið- rétta til lækkunar skatta lágtekjufólks í hópi einstæðra foreldra með eitt barn, og einnig væri ástæða til að at- huga um lækkun sjúkratryggingagjalds. #4. Orlofsvextir. Þótt vextir af orlofsfé hafi verið stór- hækkaðir að undanförnu vantar enn mikið á að orlofsféð haldi verðgildi sínu. Alveg sérstaklega þarf nú að koma í vec f yrir að verkaf ólk bíði í vaxtagreiðslum skaða af því þecar atvinnurekendur svikjast um að borga inn orlofs- féc á réttum gjalddögum. • '. Málefni sjómanna. Þar má ekki semja um neitt minna nú en það, að sjómenn, sem stundað hafa sjó- mennsku í 25 ár eða lengur við fiskveiðar, fái full lif- eyrisréttindi eigi síðar en við 60 ára aldur. Þau mörk þarf svo f Ijótlega að færa niður i 55 ára aldur. Þá þarf að tryggja að betur verði f ylgt eftir eftirliti með lögum frá siðasta vetri um lögskráningu sjómanna svo sjómenn nái i þeim efnum fyllsta rétti sem lög standa til. Tryggja þarf aukin framlög til reksturs sjómannastofa og rétt sjómanna til f rídaga um stórhátíðir.svo nokkur dæmi séu nefnd um mál sem að ríkisvaldinu snúa. • 6. Farandverkafólk. Tryggja þarf í samningunum nú bættan rétt innlends og erlends farandverkafólks. Þar hef ur ríkisstjórnin nú þegar undirbúið lagaf rumvarp um réttindi og skyldur erlends farandverkafólks og reglu- gerð um aðbúnað í verbúðum. Hér þarf að halda fast á málum. • Þessa upptalningu látum við duga í dag, en lengur mætti telja. k. Baldur Steingrlmur Benedikt Kristjana klippt Pirringur Afskaplega er erfitt aö átta sig á hvert þeir kratar eru aö fara i Flugleiöamálum. Ekkert stendur upp úr málflutningi Al- þýöublaösins um þau mál annaö en yfirgengilegur pirringur út i Alþýöubandalagiö og Baldur Óskarsson eftirlitsmann fjár- málaráöherra. Eftir aö hafa óskapast yfir þvi aö Baldur ásamt Steingrimi Hermannssyni hafi lagt fram ýmsar upplýsingar um stööu Flugleiöa, sem Alþýöublaöiö kallar allt dylgjur og róg, heimta þingkratar nú formlega skýrslu frá samgönguráöherra Birgir Guöjónsson og Baldur Óskarsson heföu unniö gott starf og miklu meira en þá heföi óraö fyrir er þeir tóku aö sér verk- efniö. „Þaö hefur veriö mér mikils viröi aö fá frá þeim ýmsar álitsgerðir og gögn varö- andi stööu Flugleiöa”, sagöi Steingrímur. (Klippari geröi sér þaö ómak aö fara á fundinn til þess að hlusta á ýtarlega skýrslu samgönguráðherra). Vilja jólabók Þaö er nú einmitt þaö, að skýrslan er ekki ein heldur i rauninni margar. Þaö stóö aldrei til að eftirlitsmennirnir væru aö safna í jólabók handa ráöherrum sinum. Væntanlega stendur ekki á þvi aö sam- gönguráöherra gefi krötum breiöþotuútgerö, og kaup á - Tristar og B-747 heföu komiö J þar til greina. Þessi mál heföu I ráöherrar i Luxemborg mjög I haft á oddinum og dregið mjög i J efa aö ákvöröunin um DC-10 . kaupin hafi veriö rétt á sinum I tima, miöaö viö blandað vöru- I og farþegaflutninga á Atlants- m hafsleiöinni. Kristjana Milla . Thorsteinsson sagði á fundinum I aö eftir aö Tristar og Boeing 747 I kaup höföu veriö i athugun hjá , Flugleiöum svo mánuöum skipti . hefði ákvöröunum kaup á DC-10 I veriö tekin i skyndingu á einni I viku. Hún tók svo djúpt i árinni , aö DC-10 kaupin væru „ein ■ Krafla frá upphafi til enda”. Vilmundur og fleiri kratar | voru duglegir aö skrifa um , Kröflur fyrir noröan, en hingaö i á Alþingi og vilja fá allar staö- reyndir á boröiö. Um þetta segir Jón Baldvin i Alþýðublaöinu: „Ekki er einu sinni upplýst, hvort eftirlits- mennirnir hafi nokkru sinni lokið sinni skýrslu. Ef skýrslan cr til, hvers vegna er hún ekki birt, i staö eilifrar fjölmiölaleik- fimi? Stendur ekki Alþýðu- bandalagiö vörö um opið stjórn- kerfi?” Að sjálfsögöu gerir Alþýöu- bandalagiö þaö, enda þótt Al- þýöuflokkurinn sé hættur að veita þvi liö i þeim efnum. Al- þýðuflokkurinn er aö veröa hinn mesti formfestuflokkur, og sýnir formlegum hliðum stjórnarathafna mun meiri at- hygli heldur en innihaldi þeirra. Gott starf Þaö hefur ekki staöið á Al- þýöubandalagsmönnum aö leggja fram upplýsingar um Flugleiðamál. Dylgjum JBH um ólokna skýrslu er best svarað með orðum Steingrims Hermannssonar samgönguráö- herra á almennum fundi sem Framsóknarfélag Reykjavikur efndi til um Flugleiðamál i sl. viku. (Þar var ekki JBH né neinn annar merkiskrati aö leita sér upplýsinga, enda þægi- legra að fá þær skriflega á borö þingkrata, sem eru orðnir svo værukærir i þingsætunum aö þeir nenna ekki lengur aö bera sig eftir upplýsingum). En Steingrimur sagöi sumsé á fundinum að eftirlitsmennirnir skýrslu á þingi um Flugleiöa- málin og leggi fram öll gögn, úr þvi aö kratar nenna ekki lengur aö bera sig eftir björginni. En hvar eru nú rannsóknarblaöa- mennirnir, hinir skörpu rýn- endur í þjóðfélagsmálin og óráðsiu fjármálanna? Hvar dagaöi þá uppi? Samskiptin Eini kratinn sem e-ö hefur lagt til Flugleiöamála er sjálfur Benedikt Gröndal og væri ekki vanþörf á aö hann gæfi Alþingi skýrslu um samskipti Flugleiða og ameriska félagsins Seabord & Western. Um þaö viröist hann hafa fræöst á ferðum sinum i Luxemborg. Hann hefur m.a. sagt opinberlega aö Luxem- borgarmenn hafi verið mjög tortryggnir á hin nánu sam- skipti Flugleiöa viö Seabord, óttast jafnvel um að fyrirhugaö væri samstarf þeirra gegn Cargolux, og undrast mjög ákvaröanir um kaup á DC-10 af Seabord og flutning viöhalds til þess en ekki Cargolux. Flug-Krafla Steingrimur Hermannsson sagði einmitt á áðurnefndum fundi aö hann og Luxemborgar- menn hefðu veriö sammála um það að nauösynlegt heföi verið fyrir Flugleiðir aö fara fyrr út i ___________®a tilhafaþeirekkertsagtum flug- I Kröfluna, enda þótt formaöur * flokksins hafi vissulega ’ „dylgjað” um að þar væri þarft I rannsók nar verkefni. Dœmigert Margt hefur verið ritaö um I sjónvarpsþáttinn „í lausu • lofti”.Klippara þykir ástæöa til J þess að minna á eitt atriði sem I varpar nokkru ljósi á gang I Flugleiöamála og fram kom i ' þættinum. Samgönguráöherra ' sagöi þarhreintút að hann hefði I ekki farið i sina Luxemborgar- I ferö ef hann hefði fengið vit- • neskju um raunverulega ' rekstrarstööu Flugleiða fyrr. I Hann upplýsti aö honum hefði I ekki borist vitneskja um þörf ■ Flugleiða fyrir amk. 12 miljón ' dollara rekstrarlán með rikis- I ábyrgö fyrir en tveimur dögum I áöur en hann fór til Luxem- • borgar nestaður styrktarpakka ’ rikisstjórnarinnar. Hvernig lá I eiginlega i þeim málum? Vissu I stjórnendur Flugleiða ekki um ' rekstrarstööuna fyrr en á þess- J um tima, eöa fannst þeim óþarfi I aö nefna svona smáræöi nema í I framhjáhlaupi og i þann mund ' er samgönguráðherra var að J leggja i hann? Og hvað kemur I næst upp úr poka þeirra Flug- I leiðamanna? — ekh skorið Sunnlendingar idnþróunarsjóð í fyrradag var stofnfundur lönþróunars jóös Suöurlands haldinn aö llellu á Rangárvöll- um. 25 af 37 sveitarfélögum á svæöinu voru þá búin aö staö- festa aðild sina aö sjóðnum. með 85% ibúa kjördæmisins á bak við sig. Greiðslur til sjóðs- ins á þessu ári eru áætlaðar 25—28 milj. kr. og eru 1/2% af föstum tekjum hvers sveitar- félags i ár. A næsta ári eiga þessar greiðslur að vera 1% og þannig áfram. Markmið sjóðsins er: í.Að lána til nýrra fram- kvæmda á svæöinu. 2. Aö efla þjónustu viö uppbygg- ingu iðnaðar. 3. Aö styrkja áætlanagerðir viö nýjan atvinnuveg og atvinnu- þróun. 4. Styðja athuganirá atvinnulif- inu á svæðinu. 5. Að verja fé til hlutafjárkaupa i stórum fyrirtækjum. Ráðgert er, að sveitarfélög, þar sem svona fyrirtæki verða reist, gefi sjóðnum eftir að- stöðugjöld og þar meö kemur nýr tekjustofn fyrir sjóðinn: arður af einstökum fyrirtækj- um, sem stofnað hefur verið til. Iðnþróunarsjóöurinn á að vera sjálfstæð eign sveitar- félaganna á Suðurlandi og i vörslu Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Sama fram- kvæmdastjórn er fyrir sjóöinn og samtökin. Stjórn Iðnþróunarsjóös stofna Suðurlands skipa: Jón Ingi Einarsson, Vik i Mýrdal, Olver Karlsson, Þjórsártúni, Stein- grimur Ingvarsson, Selfossi, Þór Hagalin, Eyrarbakka, Þor- steinn Garðarsson, Þorlákshöfn og Arnar Sigurmundsson og Páll Zóphoniasson, Vestmanna- eyjum. — mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.