Þjóðviljinn - 07.10.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 7. október 1980
iþróttirgj íþróttir
íþróttír
Sigur Unitedj
vakti mesta
athygli
Stórleikurinn I ensku knatt-
spyrnunni á laugardaginn var
á City Ground i Nottingham,
en þar léku Evrópumeistarar
Forest og Manchester United.
Forest tók forystuna með
marki fyrrum Coventry-leik-
mannsins Ian Wallace, en
Macari og Coppell tryggðu
United óvæntan sigur.
Úrslit leikja 11. og 2. deild á
laugardaginn urðu þessi:
1. deild:
Arsenal-Leicest..........1-0
A. Villa-Sunderland .....4-0
Coventry-Brighton........3-3
C.Palace-WBA.............0-1
Everton-Southampton.....2-1
Ipswich-Leeds............1-1
Man.City-Liverpool.......0-3
Midlesbro-Norwich........6-1
Nottm. Forest-Man.Utd.... 1-2
Stoke-Tottenham..........2-3
Wolves-Birmingham .......1-0
2. deild:
Blackburn-QPR............2-1 j
Bolton-Chelsea...........2-3 .
BristolRov.-Cambridge ...0-1 I
Cardiff-Watford..........1-0 I
Derby-Sheff .Wed.........3-1 j
Grimsby-Bristol City.....1-0 -
Luton-Notts County.......0-1 J
Newcastle-West Ham.......0-0 I
Oldham-Shrewsbury .......0-0 I
Orient-Preston...........4-0 I
Wrexham-Swansea..........1-1 |
Liverpool lék hið unga lið
Man. City grátt, sigraði 3-0 á
Maine road. Mörk Liverpool
skoruðu Daglish, Lee og
Souness. Ipswich tapaðióvænt
stigi á heimavelli gegn Leeds.
Argentinumaðurinn Alex Sab-
ella náði forystunni fyrir
Leeds, en John Wark jafnaði
fyrir Ipswich.
Everton heldur enn áfram
sigurgöngu sinni og á laugar-
daginn sigraði liðið Southamp-
ton 2-1. Channon skoraði fyrir
Southampton, en McBride
skoraði mörk Everton.
Staðan I 1. og 2. deild er nú
þannig:
1. deild:
Ipswich .9 17:4 16
Liverpool .9 21:7 13
Everton .9 13:7 13
Arsenai .9 11:7 12
Man. Utd .9 13:5 1
WBA .9 10:9 1
Nottm. For .9 16:8 10
Southampton .9 15:11 10
Middlesbro .9 16:13 10
Sunderland .9 14:10 10
Tottenham .9 12:11 10
Coventry .9 11316 8
Stoke .9 11:18 8
Birmingham .9 11:13 7
Brighton .9 14:18 7
Wolves .9 6:10 7
Leicester .9 6:16 6
Norwich .9 12:22 5
Leeds .9 7:17 5
Man. City .9 10:21 4
C.Palace .9 10:23 2
2. deild:
Blackburn .9 16:5 16
Notts Co .9 14:10 14
WestHam .9 15:6 13
Sheff.Wed .9 12:10 11
Derby Co .9 12:11 11
Orient .9 16:11 10
Swansea .9 13:10 10
Oldham .9 8:5 10
Chelsea .9 15:14 10
Newcastle .9 7:10 10
Wrexham .9 11:10 9
Cardiff .9 13:14 9
Luton .9 8:11 8
Grimsby .9 5:8 8
Schrewsbury .9 8:12 8
Bolton .9 12:12 7
Cambridge .9 10:12 7
Preston .9 5:11 7
QPR .9 12:9 6
Watford .9 11:15 6
BristolR .9 4:12 5
BristolC .9 3:12 3
• Skoruðu ekkert mark
með langskoti þegar þeir
steinlágu fyrir Val, 11-22
Gunnar Einarsson lék ekki meö
FH gegn Val á laugardaginn
vegna slæms höfuðhöggs sem
hann fékk I leik FH og Fram fyrir
skömmu. Hann veröur þó
væntanlega kominn I slaginn
þegar FH leikur gegn Fylki nk
íaugardag.
— IngH
Öster á sigurbraut
Bjarni Guðmundsson svlfur hér glæsilega innúr horninu og skorar eitt 5
marka sinna gegn FH. Mynd: — gel.
„Við hreinlega átum FH-
ingana f þessum leik,” sagði
æstur Valsaðdáandi að afloknum
leik Vals og FH á iaugardaginn.
Þó að hér hafi nokkuð fast verið
kveðið að orði, verður ekki hjá þvi
komist að fullyrða að FH-ingar
voru grátt leiknir i þessari viður-
eign. Valur sigraði 22-11, og þaö
sem merkilegast er, FH skoraði
ekki eitt mark meö iangskoti fyrir
utan punktalinu. Það þykja vlst
Gunnar
frá keppni
Haukamaðurinn Hörður Harðarson hefur góðar gætur á stórskyttunni I
Þróttarliðinu, Siguröi Sveinssyni. Mynd: — gel.
Teitur Þórðarson og félagar
hans hjá öster tryggðu sér svo
gott sem sænska meistaratitilinn
i knattspyrnu um helgina, þegar
þeir sigruöu Halmstad 1-0. Liöið
þarf nú aðeins 1 stig úr 2 siðustu
leikjunum.
Óvænt jafntefli
KR og Víkings í 1. deild handboltans
Eftir sigur lsiandsmeistara
Víkings gegn Val í slðustu viku
mátti ætla aö KR-ingar yrðu þeim
auðveld bráð i ieik liðanna á
sunnudaginn. Raunin varð önnur.
Vlkingar geta hrósað happi (og
klaufaskap KR-inganna) aö þeim
tókst að krækja I annaö stigiö, 11-
11.
KR byrjaði leikinn með miklum
látum, hreinlega yfirspilaöi hina
harðskeyttu Vikinga. KR komst i
8-2 og var yfir i hálfleik, 9-4.
í seinni hálfleiknum upphófst
eitthvert þaö ægilegasta hark
sem sést hefur á fjölum Laugar-
dalshallarinnar. Fumið og fátið
var með eindæmum. Þrátt fyrir
Valur tryggði
sér aukaleik
Slðasti leikurinn á Reykja-
vlkurmótinu i körfuknattleik var
á sunnudaginn þegar við áttust
KR og Valur. KR varð að sigra til
þess að Reykjavíkurmeistara-
titillinn yröi þeirra, en meö sigri
gátu Valsararnir fengið aukaleik
gegn KR. Eftir mikinn barning
tókst Vai að sigra með 3 stiga
mun, 71-68, og var aukaieikurinn
háður i gærkvöldiáSjá á slðu 11).
I leiknum á sunnudaginn bar
mest á mikilli baráttu Banda-
rikjamannanna, Keith Yow hjá
KR og Ken Burrel hjá Val. Þá
áttu KR-ingarnir I hinum mestu
vandræöum með að halda Torfa
Magnússyni i skefjum. Staðan i
hálfleik var 34-27 fyrir Val. KR
tókst að ná forystunni i seinni
hálfleiknum, 68-67, en Valsmenn
skoruðu 3 slöustu stigin og sigr-
uðu 71-68.
Yow skoraði 26 stig fyrir KR og
Torfi skoraöi 20 stig fyrir Val.
— IngH
aragrúa mistaka minnkuðu
Vikingarnir muninn jafnt og þétt
og á siðustu minútunni skoruðu
þeir 2 mörk. 11-11.
Kristján markvörður
Sigmundsson var eini leikmaður
Vikingsliðsins sem lék af eðlilegri
getu. Pétur Hjálmarsson varði oft
Enn sigrar
„Spútnikliðið” i 1. deildinni,
Þróttur, átti ekki i miklum vand-
ræðum meö að tryggja sér 2 stig
útúr viðureign gegn Haukum á
laugardaginn. Þróttararnir
sigruðu aö vlsu með lmarks mun,
21-20, en sigur þeirra var öruggur
nær alian timann.
Þróttur komst i 5-1 i byrjun
leiksins og yfirburðir liðsins voru
algjörir. Staðan i hálfleik var 13-7
fyrir Þrótt.
Haukarnir hresstust nokkuð i
seinni hálfleik og þeir minnkuðu
ágætlega i KR-markinu. Þá áttu
Konráð og Jóhannes ágætan leik.
Annars geta KR-ingarnir sjálfum
sér um kennt hvernig fór.
Flumbrusháttur á lokaminútun-
um kostaði þá annað stigið.
M/IngH
Þróttur
muninn, 14-10, 16-14 og 18-16.
Þróttur komst i 20-16, en Haukar
skoruðu 3 næstu mörk, 20-19. Siggi
Sveins sá siðan um að tryggja
sigur Þróttar „með hægri”; hann
skoraði meö hægri hendinni þó að
örvhentur sé, 2-20.
Sigurður skoraði 8 af mörkum
Þróttar og Páll 6. Þeir ásamt
Ólafi H. voru mest áberandi
leikmenn liðsins. Hjá Haukum
voru bestir Viðar (6 mörk) og
Karl.
— IngH
FH-INGAR í
ERFIÐLEIKUM
tiðindi þegar þannig er komið
fyrir liðinu, sem áður skartaði
mestu stórskyttum i Islenskum
handknattleik.
Valsmennirnir léku vörnina af
mikilli grimmd frá upphafi og
þeir hleyptu Hafnfiröingunum
litið áleiðis. Þeim fáu skotum sem
i gegn um vörnina sluppu varði
Ólí Ben. Valur komst i 3-1, FH
minnkaði muninn i 3-2 og 5-3.
Næstu 3 mörk voru Vals, 8-3, 8-4,
10-4 og loks 10-5 i hálfleik.
FH tókst að koma forskoti Vals
niður i 4 mörk i upphafi seinni
hálfl úks, 10-6, en síðan gengu
KFUM-strákarnir frá Hliðarenda
berserksgang og skoruðu 6 mörk i
röð, 15-6. Kristján skoraði 7. mark
FH, en í kjölfarið fylgdu 3 mörk
Vals, 19-7. Aftur skoraði Kristján
og aftur svöruðu Valsmenn með 3
mörkun, 22-8. Undir lok tókst
Hafnfirðingunum aðeins að laga
stöðuna, 22-11.
Vonleysi og þróttleysi FH-liðs-
ins var algjört I þessum leik. Það
var ekki heil brú i leik þeirra
langtimum saman, vörnin
máttlitil og sóknaraðgerðirnar
fálmkenndar. Ætli FH sér stóran
hlut i Islandsmótinu I ár þarf aö
verða mikil breyting til batnaöar.
Af 11 mörkum FH skoraði
Kristján 8 og öll úr vitaköstum.
Valgarður skoraöi 2 mörk og
Óttar 1.
Frábær markvarsla og sterk
vörn er grunnurinn að góðum
leikjum Vals þessa dagana. Þaö
er I rauninni ástæöulaust að hrósa
einum Valsmanninum öðrum
fremur, en ég get þó ekki látið hjá
liöa að minnast á Bjarna fyrirliða
Guðmundsson. Oft hefur strákur
verið góður, en það skal fullyrt
hér að hann hefur aldrei verið
betri en um þessar mundir. Hiö
sama má e.t.v. segja um Óla Ben
og Gunnar Lúðviksson.
Gunnar skoraði 6 mörk fyrir
Val, Bjarni 5, Steindór 4, Jón
Pétur 3, Þorbjörn 2, Stefán 1 og
Gisli Blöndal 1. — IngH.
Fram
tapaði
Tveir ósigrar Framara i röð i 1.
deild handboltans gera það að
verkum að liöið þarf að sækja
verulega á braltann ætli það sér
að vera á meðal efstu iiða þegar
upp verður staðið I vor. Siðastlið-
inn sunnudag töpuðu
Framararnir fyrir nýliöum
Fylkis, 21-22.
Jafnræði var með liðunum
allan fyrri hálfleikinn og i leikhléi
var staðan jöfn, 9-9. Mikill barn-
ingur var allan seinni hálfleikinn
og af harðfylgi tókst Fylkismönn-
um að tryggja sér kærkominn
sigur, 22-21. Hannes Leifsson
skoraöi 9 mörk fyrir Fram og var
þeirra markahæstur. Fyrir Fylki
skoraði Einar Ágústsson flest
mörk eða 6.
M/IngH