Þjóðviljinn - 18.10.1980, Blaðsíða 9
Helgin 18.—19. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐÁ 9
STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI
Nýtt f járlagafrumvarp
sætir jafnan nokkrum
tíðindum^og svo er einnig
nú. Þáttur ríkisbúskapar-
ins er stór hluti af þjóðar-
búskap okkar (slendinga,
þótt okkar ríkisumsvif
dragi til sín minni hluta af
þjóðarframleiðslunni en
almennt gerist í nágranna-
ríkjunum. Á árinu 1981 er
gert ráð fyrir, að þjóðar-
framleiðsla okkar íslend-
inga muni nema 1865 milj-
örðum króna og þar af
verði tekjur ríkisins 533,6
miljarðar eða 28,6% af
þjóðarframleiðslunni.
Þetta er nákvæmlega
sama hlutfall af þjóðar-
framleiðslu og reiknað er
með að fari um hendur
ríkissjóðs nú í ár.
Fjárlagafrumvarpiö nýja gerir
ráö fyrir rúmlega 7 miljarba
tekjuafgangi hjá rikissjóöi á
næsta ári, og aö ríkisútgjöldin
Kjartan
Ólafsson skrifar
Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu veröur 176,3 miljöröum variö til heilbrigöis- og tryggingamála á næsta
ári. Þaö er fullur þriöjungur af öllum rikisútgjöldunum.
— Myndin er tekin á fundi heilbrigöisráöherra meö starfsfólki á Borgarspitalanum.
skilningur fyrir hendi á þvi aö án
blómlegs menningarlifs og list-
rænnar sköpunar veröur mann-
lifiö harla grátt og mörgum fá-
nýtt.
Listin varir þótt
líf þrjóti
Ekki veröur hér gert mikiö úr
rausn fjárlagafrumvarpsins i
garö þeirra stofnana og einstak-
linga, sem fást viö lista- og menn-
ingarstarf, enda mætti hún vera
meiri. Þó fer ekki hjá þvi, aö
staldraö sé við þegar liöurinn
„Listir, framlög” hækkar um nær
80% frá fjárlögum þessa árs, eöa
langtum meira en tölur fjárlaga-
frumvarpsins almennt. Hvaö sem
ööru liöur hafa menn átt öðru aö
venjast. A bak viö þessar tölur er
m.a. hækkun á framlagi til leik-
listarstarfsemi úr 105 miljónum i
185 miljónir, hækkun á framlagi
til Kvikmyndasjóös úr 45 miljón-
um i 100 miljónir og hækkun á
framlagi til starfslauna lista-
manna úr 16 miljónum i 76
miljónir. Allt eru þetta spor i
rétta átt.
Skuldir þá verða skattar nú
nemi þá 526,5 miljöröum króna
það ár, eöa sem svarar 28,2%
þjóöarframleiöslunnar.
Æriö oft sést þvi haldiö fram að
rikiö sé alltaf að gleypa stærri og
stærri hluta af aflafé þjóðarinnar
og hafa núverandi stjórnarand-
stæðingar haft hátt um aö hér
stefndi i óefni af þeim ástæðum.
Þá var eytt. —
Nú veröur að afla
A árunum 1975 til 1978, þeim
árum sem stjórnaö var sam-
kvæmt fjárlögum, sem rikis-
stjórn Geirs Hallgrimssonar gekk
frá, — þá voru rikisútgjöldin aö
jafnaði 28,1% af þjóðarfram-
leiöslunni hvert ár um sig, og fóru
þá hæst i 30,4%. Það met hefur
enn ekki verið slegiö.
Nú má heita sýnt ab á árinu
1980 verði rikisútgjöldin rétt um
28,6% af þjóöarframleiðslu eins
og ráö var fyrir gert viö af-
greibslu fjárlaga þessa árs. Nýja
fjárlagafrumvarpið gerir svo ráð
fyrir aö á næsta ári veröi rikisút-
gjöldin 28,2% af þjóðarfram-
leiðslu og sýna þessar tölur, aö
hlutur rikisins hefur ekkert vaxið
frá velmektarárum Geirs og
Matthiasar, og kann ýmsum aö
lika þaö betur en öörum verr.
En hér er reyndar á fleira aö
lita. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn
fór meö bæði forsætis- og fjár-
málaráöuneytið á árunum
1974—1978, þá eyddi ríkissjóöur
ekki minni hluta af þjóöarfram-
leiöslunni en til stendur á þessu
ári eöa þvi næsta. Fjármálasnill-
ingar Sjálfstæðisflokksins létu
bara vera aö afla tekna fyrir
eyöslunni.
Sjöfaldir
skuldakóngar
Þeir töldu sig geta farið meö
rikisútgjöldin yfir 30% af þjóöar-
framleiðslu án þess aö afla tekna
á móti, þar sem skuldirnar þyrfti
ekki aö greiöa fyrr en eftir þeirra
dag. Þaö er auðvelt ab leika sér
meö almannafé upp á slik býti.
Þannig nær sjöfölduöu þeir skuld
rikissjóðs við Seölabankann úr 4,2
miljöröum sem sú skuld stóö i viö
árslok 1974 og upp i 27,3 miljarða
sem skuldin var komin i við árs-
lok 1978. Með sama áframhaldi
væri þessi skuld rikissjóös viö
Seölabankann nú um næstu ára-
mót komin i rétt um 70 miljaröa
eöa nær tvöfaldar allar tckjur
rikissjóös af tekjuskatti einstak-
linga á þessu ári.
Þetta átti aö vera leiö Sjálf-
stæðisflokksins til aö lækka skatt-
ana! — Menn sem svona stjórna
ættu aö vera hljóöir og hógværir
þegar rætt er um fjármál rlkisins.
En sem betur fer þá verður
skuld rikissjóös við Seðlabankann
ekki 70 miljarðar um næstu ára-
mót, eins og á horföist þegar Geir
og Matthias hrökkluöust frá rikis-
kassanum, heldur bendir allt til
að krónutala skuldar rikissjóðs
viö Seölabankann verði um næstu
áramót sist hærri en fyrir tveim-
ur árum, og þar meö hafi skuldin
nú lækkaö aftur aö raungildi um
meira en helming.
Hér hefur verið brotiö i blað og
miklum árangri verið náð.
Skuld þá
— Skattur nú
A þessu ári veröur rikissjöður
að borga 10,7 miljaröa króna i af-
borganir og vexti af skuldasúp-
unni, sem Matthias og Geir gengu
frá hjá Seðlabankanum. Fyrir
þessa upphæö heföi t.d. veriö
hægt aö lækka tekjuskatt allra
einstaklinga um fjóröung, eöa af-
nema sjúkratryggingagjaldið
meö öllu og lækka tekjuskattinn
samt lika um nær 10%. Fyrir
þessa upphæö hefði líka t.d. verið
hægt aö fimmfalda i ár framlög
rikisins til hafnarframkvæmda i
landinu.
A næsta ári verður ennaö halda
áfram aöimoka i skuldahit Matthi-
asar og Geirs. Þess vegna m.a. er
erfitt aö lækka skatta eöa auka
framkvæmdir verulega. En þeir
sem til skuldasúpunnar stofnuöu
meö óstjórn og ráöleysi ættu
manna sist aö tala um skatta-
lækkanir nú. Þaö eru þeirra eigin
reikningar, sem veriö er aö
greiöa, reikningarnir, sem þeir
svikust um aö borga á réttum
gjalddaga.
Upp úr feninu
I ár veröur rikissjóöur rekinn
hallalust, eöa nær hallalaust, og
samkvæmt fjárlagafrumvarpinu
fyrir næsta ár er gert ráö fyrir
rúmum 7 miljöröum i rekstraraf-
gang. Til samanburöar er vert aö
hafa i huga, aö ef fjárlagafrum-
varpiö fyrir næsta ár geröi ráö
fyrir halla sem næmi álika hluta
af rikisútgjöldunum og var aö
meöaltali i reynd 1975—1978, þá
væri þetta nú halli upp á 23,4 milj-
aröa. Til aö mæta honum þyrfti
aö hækka tekjuskatt einstaklinga
um yfir 40% frá fjárlagafrum-
varpinu, og þannig ekki i eitt ár,
heldur fjögur. Svona væri hægt
aö halda áfram aö rekja dæmin
um hrikalega óstjórn á rikisfjár
málunum 1974—1978. Þá var aö
verulegu leyti stofnaö tii þeirra
skatta, sem menn eru að borga
nú, og verða að borga á næstu
árum. Þetta ætti grátkór Sjálf-
stæðisflokksins yfir skattaáþján
að festa sér vel I minni, ekki sist
þeir sem þykjast kunna aö reka
fyrirtæki og fara betur meö fé en
almúginn.
Það skal skýrt tekiö fram, aö
með þeim orðum sem hér hafa
verið skrifuö er ekki verið aö
mæla meö niöurskurði á brýnum
verkleguni framkvæmdum eöa
félagslegri þjónustu hins opin-
bera. Ekkert er greinarhöfundi
fjce^r . Að gefnu tilefni er hins
vegar full ástæöa til að minna
rækilega á aö hjá rikissjóði gilda
somu lögmál og viö rekstur heim-
ilis, félags eða fyrirtækis, — þau
lögmál aö til lengdar veröur ekki
eytt meiru en menn afla. Og þaö
hafa aldrei þótt góöir lands-
stjórnarmenn, sem hafa eyðslu á
almannafé aö fyrsta boðorði, en
þora samt ekki að sækja meö
sköttum fjármagnið til að standa
undir eyðslunni, heldur marg-
falda skuldabaggann og velta
honum yfir á framtiöina.
Þornuð verðbólgulind
Margir hafa haldið hátt á loft
þeirri kenningu, aö ein megin-
orsökin fyrir okkar miklu verö-
bólgu á undanförnum árum sé
hallarekstur rikissjóös og sú inn-
stæðulausa seölaprentun, sem af
honum leiöir. Enginn dómur skal
hér á þaö lagður, hvaö stór þessi
þáttur hefur veriö i veröbólgu-
þróuninni, en hvaö semþvi libur er
ljóst ab verðbólgan nærist nú ekki
lengur á óstjórn I íTkisfjármálum.
Þar hafa stór umskipti orðiö til
hins betra.
Hverjir þekkja
á peninga?
Fjármálasnillingar Sjálf-
stæöisflokksins, sem hæst gala
um „efnahagsaðgeröir”, þeir
flokka hins vegarekkiumskiptin I
fjármálastjórn rikisins þar meö!
— En þaö gæti vissulega veriö
fróðlegt fyrir „frjálshyggju-
mennina” og litlu kapitalistana,
sem taliö hafa sjálfum sér og
ýmsum öörum trú um aö þeir
einir kunni aö fara meö peninga
en ekki hinir sem aöhyllist vinstri
sinnaðar skoöanir, aö gera nú út-
tekt á fjármálastjórninni hjá
rikinu siöustu sex árin eöa svo og
bera saman rikisstjórnir. Þeir
mættu jafnvel lita á fjármál
Reykjavikurborgar þessi 6 ár lika
svona i leiöinni.
Fjárlagafrumvarpið, sem nú
hefur veriö lagt fram ber ekki
eingöngu svip af þeirri þröngu
stööu sem ríkisfjármálin eru i
vegna gömlu skuldasúpunnar.
Þrátt fyrir hana, og þrátt fyrir þá
eindregnu ákvöröun stjórnvalda
aö reka rikissjóö hallalaust og
hækka ekki skatta, þá er myndar-
lega tekið á ýmsum aökallandi
verkefnum.
1 samræmi viö húsnæðislög-
gjöfina nýju, sem samþykkt var á
siðasta vori, þá er áformaö aö
rikið verji á næsta ári 7.500
miljónum króna til byggingar
verkamannabústaða. Þetta er 18-
falt hærri upphæö en varið var til
slikra ibúöarbygginga á fjár-
lögum þessa árs, og veröur
byrjað á 400 slikum ibúöum á
næsta ári. Þarna er viö þaö
miðaö, aö lágtekjufólk meö um
500.000,- kr. i meðaltekjur á
mánuöi á yfirstandandi ári, eða
þaöan af lægri tekjur, geti átt kost
á ibðuðum meö 90% lánsfé til 42ja
ára. Takist aö hrinda i fram-
kvæmd þeirri stefnu sem hér er
mörkuö i húsnæðismálum lág-
tekjufólks, og bera hana uppi á
næstu árum af þeirri reisn, sem
fjárlagafrumvarpiö gerir ráö
fyrir, þá veröur á nokkrum árum
gjörbreyting til hins betra á hús-
næðismálum lágtekjufólks i
landinu. En einmitt húsnæöis-
málin hafa veriö ófáum fjöl-
skyldum erfiöastur fleinn i holdi,
a.m.k. fyrstu búskaparárin.
Litið til öryrkja og
þroskaheftra
Þá er þaö einkar athyglisvert,
aö I fjarlagafrumvarpinu er nú
lagt til, að framlag til Fram-
kvæmdasjóös öryrkja veröi tvö-
földuö á næsta ári úr einum milj-
arö i tvo. Eins og i húsnæöis-
málum lágtekjufólks þá höfum
viö veriö langt á eftir öörum
Noröurlöndum i flestu þvi sem
veröur að búa i haginn fyrir þann
fjölmenna hóp þjóöfélagsþegna,
sem af einhverjum ástæöum hafa
skerta eöa enga starforku.
Hér hafa ýmis félög og hópar
áhugafólks unniö mikið starf, en
framlög úr sameiginlegum sjóöi
landsmanna verið alltof lág og
forysta rikisvaldsins ekki nægi-
leg. Hér er nú aö veröa breyting
á. Til marks um þaö er meöal
annars sú tvöföldun fjárveitingar
til Framkvæmdasjóðs öryrkja,
sem fjárlagafrumvarpiö gerir
ráö fyrir, og einnig er vert aö
minna á nýjan lið sem er 350 milj-
ón króna framlag til reksturs
heimila fyrir þroskahefta.
Hjá fárveitingarvaldinu hafa
listir og hvers kyns menningar-
mál löngum átt mjög i vök aö
verjast, og æriö oft reynst litill
Framkvœmdir
Samkvæmt f járlagafrum-
varpinu eiga framkvæmdafram-
lög aö hækka um 45%. Miðað viö
verðlagsforsendur frumvarpsins,
þ.e. 42% hækkun verðlags milli
áranna 1980 og 1981 er heldur um
aukningu að ræða. Hér eru hins
vegar svo mörg verkefni brýn og
aökallandiaö auövitað hefði þessi
hækkun þurft að vera mun meiri.
Til verklegra framkvæmda eru
ætlaðir 46 miljarðar króna. Ekki
heföi verið amalegt aö geta bætt
þarna viö þeim 13—14 miljöröum,
sem gert er ráð fyrir að fari á
næsta ári i afborganir og vexti af
skuldasúpu Matthiasar og Geirs.
Borð fyrir báru
Aö lokum skal hér minnt á, aö
samkvæmt fjárlagafrumvarpinu
gerir rikisstjórnin ráö fyrir þvi,
aö hafa á næsta ári 12 miljarða
króna til sérstakra ráöstafana,
sem væntanlega verður varið til
sóknar I glimunni viö verðbólg-
una, eöa til sérstakra kjarabóta
þeirra þjóðfélagsþegna, sem úr
minnstu hafa aö spila. Þetta er
skynsamleg ráöstöfun og mun
ekki af veita aö hafa þannig litinn
sjóð viö höndina, svo borð sé fyrir
báru. M.a. kæmi til greina aö nota
hluta af þessum 12 miljöröum til
að auka niöurgreiöslur, eöa þá til
beinna skattalækkana lægst
launaða fólksins.
2x5% til aldraðra
og öryrkja
Fjárlagafrumvarpiö gerir ráö
fyrir þvi aö samkvæmt ákvöröun
rikisstjórnarinnar hækki tekju-
trygging lifeyrisþega um 5% um
mitt næsta ár, umfram þær hækk-
anir sem leiöa beint af almennri
verölags- og kaupgjaldsþróun.
Frumvarpiö tryggir tekjur til
þessarar sérstöku 5% hækkunar,
og þarf ekki aö gripa til 12 milj-
aröa sjóösins, sem hér var nefnd-
ur aö ofan, til aö koma henni
fram. Rétt er að minna á, aö
sams konar sérstök 5% hækkun
tekjutryggingar elli- og örorkulif-
eyrisþega kom til framkvæmda
um mitt yfirstandandi ár, einnig
samkvæmt ákvæöi i samkomu-
lagi stjórnarflokkanna.
Þaö er auðvelt að bera fram
kröfur um aukið fjármagn til
framkvæmda og opinberrar
þjónustu og full ástæöa er til aö
taka undir margar þær kröfur.
En eitt skulum viö muna, þaö aö
afla tekna fyrir þvi sem fram-
kvæma skal, og það veröur ekki
gert nema meö skattlagningu.