Þjóðviljinn - 22.10.1980, Page 6

Þjóðviljinn - 22.10.1980, Page 6
6 StÐA — ÞJ6ÐV1LJINN Miðvikudagur 22. október 1980. „Þá er ofarlega i hugum okkar ánægjan sem fylgdi æfingum, keppni og sýningum og ber góðu minningarnar miklu hærra en mótlætið, sem oft verður broslegt þegar frá Uður.” (Mynd: frá leik Fram og FH i handknattieik). Eftir svörunum að dæma kem- ur i ljós að stúlkur og konur taka þátt i eftirfarandi 14 iþróttagrein- um. 1. Handknattleik 2. Frjálsiþróttum 3. Fimleikum (leikfimi) 4. Körfuknattleik 5. Sundi 6. Badmintoni 7. Skiðaiþrótt INGOLFUR HANNESSON tók saman Til að auka þátttöku kvenna i Iþróttum og félagsstarfi er bent á þessi atriði i svörunum: — Efna til námskeiða i iþróttum fyrir konur. — Fjölga keppnum i mörgum Iþróttagreinum. — Fjölga leiðbeinendum og kven- þjálfurum. — Konur þurfa sjálfar aö láta i ljósi áhuga sinn og gefa sig fram til félagsstarfa. — Karlmenn þurfa aö hvetja kon- ur til fleiri starfa. — Efna til námskeiða um stjórn- unar og félagsstörf. — Fá fleiri konur til starfa viö undirbúning og framkvæmdir ýmissa móta og sýninga. Hefðir, venjur og uppeldi Astæðurnar fyrir þvi að konur eru I minnihluta I stjórnum, ráö- um og nefndum eru sjálfsagt margar og má helst nefna þess- ar: — Heföir og venjur — Uppeldi i bernsku og æsku. — Viö hjúskap eru konur oftast bundnari en karlar viö börn og heimili, einkum meöan börnin eru ung. Þær slitna þá oft úr 8. Blaki 9. Borötennis 10. Golfi 11. Knattspyrnu 12. Jddð 13. Skautaiþrótt 14. Siglingum 29,8% íþrótta- iðkenda eru konur A ráðstefnu ISt um stöðu kon- unnar I iþrótta- og félagsstarfi 7. april 1979, skilaði kvennanefndin af sér álitsgerð, sem byggð er á þeim upplýsingum, sem nefndin hafði aflað sér. Fer álitsgerðin hér á eftir: Þaö sem hér verður rætt um er i stórum dráttum staða islenskra kvenna I iþróttum og félagsstörf- um svo og hugmyndir um hvað má og þarf aö gera til þess aö auka beina þátttöku þeirra i iþróttum og félagsstörfum. Virkni kvenna í iþrótta- og félagsstörfum mun meiri en búist var við Hvernig er staða Isl. kvenna i iþróttum um þessar mundir? Tvimælalaust betri en áður var. Iþróttagreinar þær sem stúlkur og konur stunda nú eru miklu fleiri en var fyrir 20—25 árum, þegar leikfimi, sund, handknatt- leikur og skiðaiþróttin voru helstu greinarnar, þótt frjálsiþróttir, körfuknattleikur og blak væru einnig komnar inn i myndina á byrjunarstigi. Greinilegt er að þátttaka eykst I öllum iþróttagreinum og aldurs- bilið breikkar. Þær yngstu sem iðka Iþróttir eru fleiri en áöur og einnig fjölgar þeim elstu. Þetta bendir til aukins áhuga óg skiln- ings á iþróttum yfirleitt og er mjög jákvætt þvi iþróttir eiga aö vera fyrir alla. Kennsluskýrslur sendar ÍSI 1977 sýna reyndar að virkni kvenna I iþróttum og félagsstörf- um er mun meiri en Dúíst var við, er nefnd sú sem skipuð var s.l. haust til aö kanna stöðu kvenna i iþróttasamtökunum tók til starfa. Skýrslan sýnir að 29.8% fþrótta- iökenda eru konurog að I stjórn- um og nefndum eru konur 26.4% virkra þátttakenda.Auk þess sem skýrslan nær yfir eru svo margar sem æfa sund, skiðaiþróttir, leik- fimi og jafnvel blak án þess að vera félagsbundnar. Svör við spurningum þeim sem sendar voru aðildarfélögum ISl og ykkur mun kunnugt um, bera með sér að þátttakan er vlða góð og ýmsar hugmyndir um hvernig megi auka og bæta hana, mjög at- hyglisverðar. Vill kvennanefnd ISt hér meö þakka þeim er sendu okkur svör sin; þau hafa oröið okkur að miklu liði. Kennslu- skýrslur ÍSÍ árið 1977 sýna að Þátttakendur á ráöstefnunni I april 1979. ' / r Rætt við Astbjörgu Gunnarsdóttur, formann kvennanefndar ISI íþróttir fyrir alla „Það hefur ekki ennþá orðiö nógu mikill beinnn árangur af starfi okkar. Þetta hefur verið mest pappirsvinna hingaö til, en nú er semsagt ætlunin að það fari að komast skriður á þessi mál”, sagði Astbjörg Gunnarsdóttir, formaður kvennanefndarinnar, f stuttu spjalli viö Þjv. fyrir skömmu. „Viö höfum gert vinnuáætlun næstu 18 mánuði og árangur Sigrfður Lúthersdóttir (t.v.) og Astbjörg Gunnarsdóttir (t.h.) eiga sæti f kvennanefnd ISI — Mynd: — eik — hennar byggist auövitaö fyrst og fremst á áhuga almennings og Iþróttafélaga. Þá koma öll okkar störf til með að tengjast starfsemi 1S1 mjög náið, s.s. trimmnefnd og fræðslunefnd. Ráðgert er að hafa viðræður við einstaklinga i ýmsu formi, vera meö upplýsingaþjónustu og vinna ötulega aö útbreiðslu- og fræöslu- starfi. Við reyndum að halda félagsmálanámskeiö i vor, en þvi varð aö aflýsa vegna litillar þátt- töku. Það voru mikil vonbrigði, en viö ætlum okkur að reyna á nýjan leik á næstunni og vonandi verða undirtektirnar góðar. Höfuömarkmiðið hjá okkur er aö fá konur til starfa I iþrótta- hreyfingunni og hlúa að hinum ýmsu þáttum félagsstarfsins, sem oft vilja verða útundan. Eins verðum við að gera okkur grein fyrir þvi að i málefnum Iþrótta- hreyfingarinnar eru sömu mark- mið fyrir konur og karla. Það má þvi segja, að við séum hættar að tala um konuna og iþróttii)heldur iþróttir fyrir alla”. —IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.