Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 1
þjodvhhnn Þriðjudagur 4. nóvember 1980 — 249. tbl. 45. árg. Starfsmenn Flugleiða á fundi fjárhags- og viðskiptanefndar: !-------------! i ! i Skemmdir | ; á Aust- j ! fjörðum en ; ! vorástand á ; Vestfjörðum \ Vegir á Austfjörðum eru illa farnir eftir óveðrið sem gekk yfir um helgina. Viöa hafa myndast skörð og brúin yfir Kelduá á Fljótsdal er illa löskuð. Hjá Vegagerðinni fengust þær upplýsingar aö ástandiö þar eystra væri heldur bág- boriö, þar væri unniö aö bráöabirgöaviögeröum < g nú væri oröiö færzt um ilesta vegi meöfram fjöröunum, en vegurinn yfir Breiödalsheiöi, i Skriödal og á Fljótsdal eru ófærir á köflum. Fyrir helgina rigndi mikiö, snjór bráönaöi og vatn safn- aöist saman, enda frost i jöröu. Þvi uröu vlöa miklir vatnavextir sem mynduöu skörö og tóku meö sér fyll- ingar i vegum. A Vestfjöröum rikir hins vegar vorástand, þar hefur myndast mikil aurbleyta i þiöviörinu aö undanförnu og Vegageröin hefur tak- markaö öxulþunga á vegum. ká Samgönguráöherra hefur nú gert enn eina tilraun til að fá skýr svör frá forráöa- mönnum Flugleiöa varðandi framhald Atlantshafsflugs- ins og sendi hann fyrirtækinu þriöja bréfið um þetta atriði i gærdag. Eru deilurnar um hver hafi upphaflega óskað eftir framhaldi flugsins þar lagöar til hliöar, en stjórn fyrirtækisins beðin að svara þvi af eða á hvort hún óski nú eftir aðstoö til að halda flug- inu áfram. Er þess vænst aö stjórnarfundur f dag svari Vatnselgur mikill kom niöur frá Stekkjagötu (Ijósm — erna) Aurskriður féUu í Neskaupstað Skýrra svara krafist 1 þriðja bréfi samgöngu- ráðherra segir formaður nefndarinnar um lýsingar starfsmanna eða Fundur f járhags- og við- skiptanefndar stóð sleitu- laust til kl. 14 í gærdag en hann hófst kl. 10.30. A þann fund mættu fulltrúar allra starfsmannafélaga Flug- leiða, og sagði ólafur Óska Flugleiðir eftir aðstoð Ragnar Grímsson/ for- maður nefndarinnar, að frásagnir þeirra af ástandinu innan fyrir- tækisins sýndu að það væri verra en nefndarmenn hefðu haldið. Þetta var Ijótur lestur og menn sátu eins og lamaðir undir honum/ sagði ólafur. Hann sagöi aö nefndin myndi á fundi sinum i dag ræöa dökkar lýsingar starfsmanna svo og þær fjárhagslegu upplýsingar sem nefndinni bárust á sunnudag frá Flugleiöum. Ólafur sagöi aö fjár- hagsstaöan væri greinilega enn verri en áöur heföi komið fram og aö mun minni fjöldi yröi endur- ráðinn vegna Atlantshafsflugsins en reiknað heföi veriö meö. Að- eins er i ráöi aö 14 flugmenn, 15 flugfreyjur, 7 flugvirkjar auk 20- 30 aðrir starfsmenn veröi endur- ráönir yfir vetrartimamven fleiri i sumar. Nefndin mun biöa svars stjórnar Flugleiöa viö nýjustu spurningum Steingrims Her- mannssonar samgönguráöherra sem skýrt er frá hér á siöunni, en i svörum Flugleiöa til nefndar- innar á sunnudag kom ekkert nýtt fram varöandi þaö deilumál. — AI nei? Verra ástand en menn höfðu haldið neitandi eöa játandi. Tugmiljóna tjón t svörum Flugleiöa til fjár- hags- og viöskiptanefndar alþingis, sem nefndinni bár- ust á sunnudag er sem fyrr vísað á samgönguráöherra sem upphafsmann þess aö fluginu yröi haldiö áfram. A hann aö hafa ðskaö eftir þvi á fundi meö forráöamönnum fyrirtækisins 12. september s.l. Steingrlmur Hermanns- son haröneitar þessu og hefur hann á fundi nefndar- innar sýnt fram á hiö gagn- stæöa á skjalfestan hátt aö sögn Ólafs Ragnars Grlms- sonar, formanns nefndar- innar. Tugmiljóna tjón varö I Nes- kaupsstaö sl. föstudag þegar þrjár aurskriöur ruddust niöur hllöina ásamt miklum vatns- flaumi. Vatn flæddi I kjallara húsa, vegir tepptust af aur og fóru sums staöar i sundur. Logi Kristjánsson bæjarstjóri I Neskaupsstað sagöi I gær aö unniðværiaö viögeröum. Aö sögn hans uröu atburðir meö þeim hætti aö tvær skriöur féllu viö Uröarteig, en hin þriöja viö Stekkjagötu. Þaö var um hádegiö sem veöriö var sem verst og mikill vatnagangur sem kom skriöunum af staö. Viö Stekkja- bakka lokaðist stokkur svo vatn flæddi um götur en þaö tókst aö veita þvi fram hjá Rafstööinni. Skemmdir uröu á lóöum og 2-3 húsum og Logi sagðist vera smeykur um aö holræsakerfiö væri illa fariö. Þaö yröi bæjar- félaginu dýrt ef þyrfti aö brjóta upp holræsin. I gær var búiö aö gera ökufært um bæinn, þó var vegurinn viö félagsheimiliö enn tepptur. Þegar ljóst varö hvaö veröa vildi var slökkvuliöiö kallaö út og nokkrir sjálfboöaliöar komu á vettvang ásamt starfsmönnum bæjarins. Logi Kristjánsson sagöi aö hlaup sem þessi væru ekki óþekkt fyrirbæri þar eystra. Ariö 1949 varö áþekkt hlaup, en að þessu sinni tókst aö fylgjast vel meö þvi sem geröist og meö þeim tækjum sem tiltæk eru tekur skamma stund aö hreinsa, en tjóniö er mikiö og bagalegt. — ká FRIÐRIK vann KARPOV! Þaö fer vel á meö þeim Karpov heimsmeistara og Friörik Ólafs- syniá þessari mynd. En viö skák- boröiö gleymist allt vinarþel og siöastliðinn laugardag geröi Friö- rik sér lftiö fyrir og vann heims- meistarann. Þaö geröist á móti I Buenos Aires. HEIMSMET í HÖLLINNI Lyftingakappinn kunni, Skúli óskarsson, geröi sér Htiö fyrir og setti heimsmet I réttstööulyftu I Laugardalshöllinni sl. laugardag. Hann lyfti 315,5 kg, 0,5 kg. meira en gamla metiö var. Sjá nánar á bls. 11 Góð loðnu- veiði 1 fyrrinótt Mikil loönuveiöi var I fyrrinótt. 20 skip tilkynntu um afla til Loönunefndar, alls 15.340 lestir. Loönuaflinn á vertíöinni er nú oröinn rúmlega 245.000 lestir samtals, en var I lok októbermán- aöar alls 219.150 lestir. Aflahæsta skipiö á loönunni er nú Óli Óskars RE, meö 9732 lestir, en þar næst Grindvikingur GK meö 8336 lestir. Auk þessara tveggja skipa höföu eftirtalin skip aflaö yfir 6 þúsund lestir um mánaöamótin: Júpiter 7370, Pétur Jónsson 7175, Siguröur 7140, Eldborg 6653, Orn 6371, og GIsli Arni 6213. Þessar aflatölur miöast allar viö mánaöamótin október/- nóvember, en öll þessi skip eru nú meö afla á leiö til lands eftir góöa veiöihelgi. — eös Forsetakjör A Iþýðusambandsins: Karvel W 1 • •• • i kjori Karvel Pálmason, alþingis- maður hefur ákveöiö aö gefa kost á sér til forseta Alþýöusambands Islands og lýsti Karvel þessu yfir I lok flokksþings Alþýðuflokksins þar sem hann var I forsæti. Ljóst er þvi aö a.m.k. tveir menn veröa i kjöri á þingi ASl sem hefst 24. þessa mánaðar þvi auk Karvels hefur Asmundur Stefánsson framkvæmdastjóri Alþýöusam- bandsins ákveöiö aö gefa kost á sér. — AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.