Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 15
tfrá El Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, lesendum Af hverju mótmælir enginn? Hvernig stendur á þvi aö eng- inn mótmælir þessu leikriti, Vandarhögg, sem sýnt var i sjónvarpinu um siöustu helgi? Ég hef talað viö margt fólk um þetta leikrit og þaö eru allir jafnhneykslaöir og ég, enda er þetta geðbilun frá byrjun til enda og andleg misþyrming aö bjóöa manni upp á þetta. Mér finnst oft hafa venö mót- mælt af minna tilefni. Tugum miljóna hefur veriö eytt i þetta, og þaö eru peningar sem viö borgum. Þaö ætti aö smala saman æskulýö landsins og mótmæla kröftuglega fyrir utan sjónvarpshúsiö. H.Þ. Foreldrar í fleirtölu Fyrirsögnin á leiöara Þjóö- viljans s.l. fimmtudag olli mér nokkru þunglyndi. Ekki vegna innihaldsins, heldur vegna formsins. Þar stóö: Fæöingarorlof fyrir öll for- eldri. Oröiö foreldrihélt ég aö væri i fleirtölu foreldrar. Nú mun fyrirsögnin vera tekin orörétt úr yfirlýsingu rikisstjórnarinnar um félagslegar úrbætur, og er þvi leiðarahöfundurinn ekki einn um sökina. Þaö hefur færst i vöxt aö undanförnu aö nota þessa röngu fleirtölu af oröinu foreldri, og mun óhætt aö skrifa þaö á reikning stofnanaislensk- unnar svonefndu, sem þvi miöur er farin að tröllriöa fjölmiðlum. Ég skora á blaöamenn aö sofna ekki á veröinum gagnvart stofnanaislenskunni. Þýöiö plöggin á islensku áöur en þiö birtiö þau i blööunum, kæru blaðamenn! Imba Heim til föðurhúsanna t lesendadálki Þjööviljans á fimmtudag sl. fettir einhver „la” fingur út i túlkun mina á hugtakinu „redbrick” sem kom fyrir i fyrsta þætti mynda- flokksins „Blindskák” og full- yrðir „la” að um „vitlausan skilning” sé að ræða á oröi þessu. Ég visa þeirri fullyröingu rakleitt heim til föðurhúsanna. I „Encyclopedic World Dictionary” er orðið „redbrick” þannig skýrt að þaö sé haft um breska háskóla frá siöari timum og siðan segir þar orðrétt: „those which emphasize technical subjects as opposed to Oxford and Cambridge” — þ.e. þá háskóla sem leggja einkum áherslu á tæknigreinar andstætt Oxford og Cambridge. 1 um- ræddum texta var auk þess fólg- in litt dulin fyrirlitning á þeim sem sækja menntun sina i slíka skóla. Til skamms tima þótti iðn- og tækninám hér á landi „óæðra” nám i margra augum, andstætt menntaskóla- og háskólanámi. Með þaö i huga held ég að flestir geti skilið rétt textann sem átti aö undirstrika slikan hugsunar- hátt: Ég kalla þaö ■iönaöarháskóla þótt æöri menntun fáist á sömu slóðum - þ.e. i Oxford. „La” klykkir út með þeim orðum að kalla slika nútimahá- skóla „almúgaháskóla”. Trú- lega þætti flestum málvönduð- um illa hafa til tekist ef til aö mynda Alþýðubandalag og Al- þýðuflokkur heföu hlotið heitin Almúgabandalag og Almúga- flokkur en sinum augum litur hver á silfriö. Kristmann Eiðsson. —1 Brandarar Kennari: Hvers vegna sagði Jósúa sólinni að standa kyrri? Oli: Ég hugsa að hún hafi ekki gengið rétt eftir klukkunni hans. Það var einu sinni mús sem fór inn í kartöflu- garð. Þá varð hún að kartöf lumús. Það voru einu sinni 100 maurar sem voru á baki á fII. Fíllinn hristi sig og allir duttuaf baki, nema einn. Þá kölluðu hinir til hans: — Kyrktu hann, Palli, kyrktu hann! AAamma: Hvernig stendur á því að allur rjóminn er horfinn úr skálinni? Mummi: É-é-é-ég veit það ekki, mamma, en ég sá að hún kisa alveg kaf- i roðnaði þegarég kom inn. dmsjón: Jónas og Birgir. Þ l ^ FJÖi.- SK-yuÞ- UKh VOFJR D CK&'lR p • S K Æ R I Skóú M y J M T fi R W H W I J J T U R \00 *l '*0 L D ¥~ T J S 1 G R STEl-PO- NRFN KflPp- RKSTOk^ %B'\Lt- D 1 J W fi R V- V R R R R 1 Felunöfn karla Setjið rétta stafi i stað- N S inn fyrir strikin ,ogþá — K— R fáið þið út 11 karlmanns- N nöfn. Rétt svör birtast á B K morgun! — ^ R Ð — J G V Barnahornið b i — J N — — L — E Þriöjudagur 4. nóvember 1980 þjóÐVILJINN — StÐA 15 Síðast þegar viö sögöum frá Austf jaröaþokunni varö okkur þaö á aö birta mynd af Agli Jónssyni og héldum hann vera Vilhjáim Einarsson. Þessi mynd er hinsvegar af Vilhjálmi, tekin fyrir utan Menntaskólann aö Egilsstööum i fyrrahaust. — Ljósm.: Leifur. Austfj arðaþokan Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstööum' kemur enn einu sinni út úr Austfjaröaþokunni i kvöld, og ræöir i þetta sinn viö Þórarin Pálsson, sem rekur Plast- iöjuna viö Lagarfljótsbrú. — Þórarinn missti sjónina fyrir 15 árum, — sagöi Vil- hjálmur, — og ég ræöi m.a. um þaö viö hann, hvernig sé aö lifa viö slikar aöstæöur. Svo éjSk Útvarp ki. 22.35 förum viö svolitiö út i spirit- isma. En aöallega ræöum viö um þaö, sem hefur veriö uppi- staöan i þessum þáttum minum héöan aö austan, þ.e. byggöaþróunina og byggöa- röskunina. — ih Fjölskyldu- pólitík — tískufyrirbæri eða þörf? — Undanfarin ár hefur mik- iö veriö rætt um fjölskyldu- pólitik, og nú er fariö aö ræöa hana i öiium stjórnmálaflokk- unum, en þetta er I fyrsta sinn sem hún er tekin fyrir i opin- berum fjölmiöliá þennan hátt, —-sagöi Vilborg Haröardóttir, sem stjórnar i kvöld umræöu- þætti i beinni útsendingu sem ber heitið „Fjölskytdupólitik — tiskufyrirbæri eöa þörf?” — Ætlunin er að gera sér grein fyrir ástæöunum fyrir þessum umræöum, og hvaö sé yfirleitt fjölskyldupólitik. Þeir sem taka þátt i umræöuþætt- inum eru ekki þessir venju- legu pólitikusar, þótt leitaö sé eftir áliti þeirra og þvi skotiö inn i þáttinn. En i umræöunni sjálfri taka þátt Guöný Guömundsdóttir prófessor I uppeldisfræöum, Ásthildur Sjónvarp O kl. 22.4S ólafsdóttir, húsmóöir, Ingi- björg Rafnar lögfræöingur og dr. Björn Björnsson guöfræöi- prófessor. Þau hafa öll hugsaö um þessi mál, hvert frá sinu sjónarhorni. — ih Konimgurinn hraut Kvöldvakan i útvarpinu er nú hætt aö heita sumarivaka, sem vonlegt er. A dagskrá hennar i kvöld er fjölbreytt efni aö venju. Þuriöur Pálsdóttir syngur islensk lög viö undirleik Jór- unnar Viöar. Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur þriöja og siöasta hluta feröa- sögu sinnar frá liönu sumri: „A Sprengisandi”. Siöan les Anna Sæmundsdóttir kvæöi eftir Daviö Stefánsson frá *Útvarp kl. 20.20 Fagraskógi og loks les Þor- steinn Matthiasson minn- ingarþátt sem hann skráöi eft- ir Lovisu ólafsdóttur frá Arnarbæli, og nefnist þátt- urinn „Konugurinn hraut einsog gamall Olfusingur”. — ih Egils- saga Þaö hefur væntanlega ekki fariö framhjá mönnum aö Stefán Karlsson handritafræö- ingur les nú I útvarp Egils sögu Skalla-Grimssonar, Stefán les fimmta lestur I kvöld. Egils saga er einsog allir vita ein skemmtilegasta saga sem um getur, og er vissulega mikill fengur aö fá hann I áheyrilegum upplestri Stefáns. —ih

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.