Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 4. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 FORSETAKJÖR í BANDARÍKJUNUM Og loks er eins og ekkert hafi gerst Þaö er verið að kjósa í Bandartkjunum í dag. Og þær forsetakosningar sem þar fara nú fram eru að einu leyti ólikar öðrum kosningum: aldrei hafa íslenskir ríkisf jölmiðlar lagt jafn mikið á sig og nú til að láta landsmenn fylgjast með kosningum í öðru landi. f gærkvöldi fengu þeir meira að segja indi og hinum aldurhnigna leikara frá Kaliforniu”. (Ýmsir fréttaskýrendur hafa reyndar vakiö athygli á þvi, aö enda þótt Reagan skjóti óspart á Carter fyrir aö hann sé ekki nógu duglegur aö vigbúast, þá hefur hann ekki smiöaö sér eigin her- málastefnu. Hann hefur yfirleitt látiö sér nægja aö fara meö yfir- boö: ef Carter talar um 150 miljaröa dollara aukningu út- gjalda til vigbúnaöar þá bætir hann galvalskur viö — kannski svosem 250 miljöröum). Venjulegur kjósandi (til vinstri) þeim kostum sem hann fær.... að fylgjast með einvígi forsetaef nanna í sjón- varpi. Fréttamenn hafa undanfarna daga veriö aö gera athugasemdir viö þetta einvigi. Þeim hefur yfir- leitt fundist þaö sæta litlum tiö- indum. Frambjóöendurnir stóöu sig hvorki vel né illa. Þeir létu sig ekki hrasa um óþægileg mismæli eöa vitleysur. En þeir sögöu heldur ekkert nýtt. Og kannski var þaö merkilegast viö þetta ein- vigi, aö þaö vekur enn upp áleitnar spurningar um hæpin áhrif sjónvarps á kosninga- baráttu: menn töldu aö Carter heföi staöiö sig betur málefna - lega, en Reagan haft samt vinn- inginn — vegna þess aö sá gamli leikari kann betur aö koma fram i fyrir framan kvikmyndavélar! Svipar saman I fjölmiölagný þar sem ,,miö- illinn veröur sjálfur boöskapur- inn” er eins og gleymist hvaöa munur er á stefnu og fyrirheitum forsetaefna. Og kannski er hann ekki svo ýkja mikill, þegar öllu er á botninn hvolft. Svo vill jafnan veröa i tveggja flokka kerfi, þar sem báöir aöilar eru aö keppa um sama fylgiö. Um þetta segir Erik Nord, starfandi viö Alþjóöamála- stofnunina norsku, i nýlegu viö- tali viö Ný tid: ,,t þvi máli sem mestu skiptir fyrir heiminn i dag, en þar er átt viö striö eöa friö, fáum viö aö reyna þaö aö forsetaefnin i öflug- asta riki heims halda uppi vig- búnaöarkapphlaupi hvor viö annan. I þvi efni er litill munur á manninum sem fyrir fjórum ár- um lofaöi aö draga úr hernaöar útgjöldum og veöja á mannrétt- gripur fyrir augun andspænis Hagsmunahópar Fyrrnefndur Erik Nord vikur og aö máli sem margir leggja út af: hvernig oddvitar efnahags- lifsins kaupa sig inn i pólitikina Hann segir meðal annars: „Forsetaefnin eru hvort um sig studd af hópum sem hafa nokkuð mismunandi hagsmuna aö gæta. Carter byggir á stóru fjölþjóða- fyrirtækjunum, sem vilja sem minnsthverfa frá frjálsri verslun. Reagan styöst meira viö þau fyrirtæki, sem kjósa aö njóta verndar gegn samkeppni af hálfu vestur-þýsks eöa japansks iönaöar. A pappirnum getur svo litiö út sem hér sé um meiriháttar andstæöur aö ræöa. En i reynd veröur annaö uppi: báöir munu frambjóöendurnir, þegar til kemur, veröa aö finna mála- miölun sem tekur sem mest tillit til beggja hópa.” Framkvœmd kosninga Aö lokum skal hér minnt á nokkrar upplýsingar sem kosn- ingarnar i Bandarikjunum varöa. 152 miljónir manna hafa kosn- ingaréttt, en búist er viö þvi, aö aðeins um helmingur þeirra muni neyta hans. Um leið og forseti er kosinn eru og kosnir 435 þingmenn i fulltrúa- deild bandariska þingsins, einnig 34 öldungardeildarþingmenn og rikisstjórar i þrettán rikjum. 1 þúsundum bæjarfélaga eru kosnir lögreglustjórar, skólanefndar- menn og bæjarstjórnir. I meira en helmingi 50 rikja landsins eru haldnar atkvæöagreiöslur um ýmis sérmál — t.d. um nýtingu kjarnorku, um byssulöggjöf viö- komandi rikis og þar fram eftir götum. Skoðanakannanir hafa lýst fylgi forsetaefnanna mjög jafnt aö undaförnu... Óbeinar kosningar Eins og marga rekur minni til er i Bandarikjunum ekki kosiö beint til forseta. 1 dag eru kosnir alls 538 kjörmenn og þaö er ekki fyrr en þeir koma saman þann 15. desember aö forsetakjör fer endanlega fram. Þau atkvæöi eru svo ekki talin fyrr en á þingi i Washington þann sjötta janúar. Rikin kjósa misjafnlega marga kjörmenn. New York kýs 39 og Kalifornia 43, en litil riki eins og Vermont og Delaware aöeins einn. Sá frambjóöandi sem fær flest atkvæöi I hverju riki fær alla kjörmenn þess. Þetta sérstæöa kerfi getur leitt til þess, aö sá sem fær flest atkvæði tapar samt, vegna þess aö hann nær ekki hreinum og tilskildum meirihluta kjörmanna. Þetta geröist þrisvar á siöustu öld, siöast áriö 1888. Um skeið gat svo litið út sem eitthvert þessháttar gæti einnig gerst i ár. Meö þvi móti aö þriöji frambjóöandinn, John Anderson, fengi flest atkvæöi i einhverjum fylkjum og nóg til þess aö hvorki Carter né Reagan gætu tryggt sér 270 kjörmenn. I slikum tilvikum mundi koma til kasta þingsins aö kjósa forseta — þaö hefur tvisvar gerst, en þaö er langt siöan. I seinna skiptiö geröist þetta áriö 1824. Og Anderson mun, eins og jafnan verður i tveggja risa kerfi, tapa á þvi, aö þaö er hægt aö sýna fram á aö atkvæöi honum greidd geri litið annaö en „spilla fyrir” öðrum, og þá helst Carter. áb tók saman Garðabær — lóðaúthlutun Nokkrar lóðir eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. nóv. n.k. Upplýsingar veitir byggingarfulltrúi á viðtalstima. Ath. eldri umsóknir endur- nýist. Bæjarstjóri. Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsfundur til undirbúnings landsfundar Alþýðubandalagsins Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar fimmtudaginnö. nóvember á Hótel Esju. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1) Kjör fulltrúa ABR á landsfund 2) Tillaga stjórnar ABR um landsfundarskatt 3) Skýrslur og tillögur starfshópa ABR 4) önnur landsfundarmál. Félagar fjölmennið og mætið stundvis- lega. Stjórn ABR. Allur akstur krefst varkárni fS Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar RÁÐ 8S VERKAMANNABÚSTAÐIR 1 ÍREYKJAVÍK HÓLAHVERFI RAÐHUS SUÐURLANDSBRAUT 30 Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á 60 íbúðum í raðhúsum, sem nú eru í byggingu í Hólahverfi í Reykjavík Áæt/að er að afhenda ibúðirnar fullfrágengnar á tímabilinu mars ti/ nóvember 1981 Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum um verð og skilmála, verða afhent á skrifstofu verkamannabústaða, Suðurlandsbraut 30, Reykjavík, og skal um- sóknum skilað þangað fyrir mánudaginn 24. nóv. nk. Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik .vci

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.