Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 4. nóvember 1980 Ólafur með Tý Handboltaliö Týs frá Vest- mannaeyjum, sem leikur I 2. deild, hefur fengiö góöan liös- auka. ólafur Lárusson, stór- skytta úr KR, hefur tilkynnt félagaskipti yfir i Tý og mun hann byrja aö leika meö sinu nýja féiagi eftir rúman mánuö. Ólafur er nemandi viö Iþrótta- kennaraskólann á Laugarvatni og hefur hann af þeim orsökum litiö getaö æft meö KR i haust. Hann var reyndar einn af buröarásum Vesturbæjarliösins siöastliöinn vetur og ætti þvl aö styrkja liö Týrara verulega. — IngH Óiafur Lárusson. r------------------------1 Aston Villa sigrar enn Aston Villa náöi á laugar- daginn 3 stiga forskoti I ensku 1. deiidinni. Liöiö fékk Leicester i heimsókn á Villa Park f Birmingham. Vilia sigraöi 2-0 meö mörkum Shaw og Cowans. trrslitin á laugardaginn uröu þessi: 1. deild: Arsenal-Brighton.....2:0 A. Villa-Leicester...2:0 Coventry-Leeds ......2:1 C. Pa\ace-Man. Utd...1:0 gverton-Tottenham ...2:2 Ipswich-WBA..........0:0 Man. City :Norwich...1:0 Middlesbr-Birmingham ..1:2 Nott.For.-Southampton . .2:1 Stoke-Liverpool .....2:2 Wolves-Sunderland....2:1 2. deild: Blackburn-Swansea ...0:0 Bolton-Cambridge.....6:1 BristolRov.-WestHam ..0:1 Derby-Shrewsbury Grimsby-QPR..... Luton-Sheff.Wed. .. Newcastle-Watford Oldham-Preston.., Orient-BristolCity . Wrexham-Notts.Co. .1:1 .0:0 .3:0 .2:1 .1:1 .3:1 1:1 Ipswich náöi einungis jafn- tefli gegn WBA, 0-0, og þaö sem verra er, markvöröur liösins, Paul Copper meidd- ist og varö aö yfirgefa ieik- völlinn. Meistarar Liverpool geröu einnig jafntefli. John- son og Daglish skoruðu fyrir Liverpool, en Chapmann og Randall skoruöu fyrir Stoke. Mark Randall kom á slöustu mfn. leiksins. Forest skaust I þriöja sætiö meö sigri gegn Southampton. Ward og Robertson skoruöu fyrir Forest, en Nicholl skoraöi mark Southampton. Peter Nicollas skoraöi mark Crystal Palace i óvæntum sigri gegn Man. United. Þá er að athuga stööuna I 1. og 2. deild: 1. deiid: A. Villa ..15 29:13 24 Ipswich . .13 21:6 21 Nottm. For. ... ..15 26:14 20 Liverpool .. 14 31:15 19 Arsenal ..15 20:14 19 WBA ..15 19:13 19 Man.Utd ..15 21:11 18 Everton ..15 26:17 18 Tottenham .... ..14 22:27 15 Sunderland.... Birmingham .. ..15 21:20 14 ..14 19:18 14 Coventry ..15 19:25 14 Stoke ..15 18:25 14 Southampton .. ..15 25:23 13 Middlesbro .... ..15 23:26 13 Wolves ..14 13:19 12 Leeds . .15 13:23 11 Man.City ..15 17:28 10 Norwich ..15 17:29 9 C.Palace ..15 17:29 9 Leicester ..15 11:25 9 ■ 4. uenu: ■NDttsCo ...15 23:12 24 Z West Ham .... 1 Chelsea ...14 21:7 22 ...15 29:15 21 ■ Swansea ...15 24:14 20 1 Blackburn.... ...15 20:12 20 ■ Sheff.Wed.... ...15 21:19 18 ■ Orient J Newcastle.... ...15 23:18 16 ...15 14:23 16 ■ Derby I Bolton ...14 20:21 15 ...15 25:20 14 “ Luton ...15 18:18 14 | Wrexham .... ...15 14:14 14 ■ Cambridge ... ...15 18:25 13 ■ Preston 2 Watford ...15 10:17 13 ...14 17:20 12 ■ Oldham ■ Shrewsþury .. ...15 11:15 12 ...15 14:19 12 ZGrimsb.y ■ QPR ...15 6:13 12 ...15 18:15 11 - Cardiff ....... ...15 15:22 11 I Bristol City......15 11:20 9 m Bristol Rov.......14 8:21 7 Létt hjá Valsmönnum Fylkismenn, með fyrr- um Valsfyrirliðann Stefán Gunnarsson, í fararbroddi, þvældust ekki mikið fyrir Val þegar liðin léku í Höll- inni á sunnudagskvöldið. Valur hafði undirtökin allan tímann og sigraði með 9 marka mun, 26—17. Valur tók forystuna þegar á upphafsmín. leiksins, 1—0, 3—2. Næstu 4 mörk voru Valsmanna 7—2,0g þeir héldu forskoti slnu út fyrri hálfleikinn, 13—8. Valsararnir komust I 16—9 þegar 10 min höföu veriö leiknar af seinni hálfleiknum, þeir virtust stefna I stórsigur. Fylkismenn voru ekkert á þvi aö gefa sig þó aö útlitiö væri svart og af haröfylgi tókst þeim aö minnka forskot Vals niöur 1 2 mörk, 17—15. En þá virtist þrek Arbæinganna vera á þrotum, Valur gekk á lagiö og skoraöi næstu 4 mörk, 21—15. Fylkir skoraöi 2 mörk, 21—17, en slöustu 5 mörkin voru Vals, 26—17. Fylkismenn léku gegn Val án 2 sinna bestu manna, Magnúsar Sigurössonar og Einars Agústs- sonar, og fyrir bragöiö var allur sóknarleikur þeirra fremur fálm- kenndur. Þaö þýddi síðan aö Valur skoraöi nálega helming marka sinna úr hraöaupphlaup- um. Stefán og örn áttu einna skástan leik i liöi Fylkis. Valsararnir þurftu ekki mikiö fyrir sigri aö hafa aö þessu sinni. Þeir lögöu mikla áherslu á aö keyra upp hraöann og tókst þaö bærilega. Llnutrlóiö, Bjarni, Steindór og Gunnar átti snjallan leik. Fyrir Fylki skoruöu: Gunnar 7/1, Stefán 4, Orn 4, Asmundur 1 og Andrés 1. Fyrir Val skoruöu: Bjarni 6, Þorbjörn G 5/3, Steindór 5, Gunnar 4, Jón Pétur 3, Þorbjörn J 1, Stefán 1 og Björn 1. -IngH Óli Ben í leikbanni Þaö vakti athygli áhorfenda á leik Vals og Fylkis á sunnudags- kvöldiö, aö landsliösmarkvöröur- inn, Ólafur Benediktsson, lék ekki meö Valsmönnum. Skýringin á fjarveru hans er sú aö hann var settur I leikbann. -IngH Staöan 11. deild handboltans er nú þessi: Vikingur 5 4 10 88:78 9 KR 5 3 12 105:102 7 Þróttur 4 3 0 1 86:75 6 Valur 5 3 0 2 108:81 6 FH 52 12 99:109 5 Haukar 5 113 96:102 3 Fylkir 4 10 3 75:94 2 Fram 5 0 0 5 104:120 0 Eftirtaldir leikmenn hafa skoraö flest mörk: skoraö flest mörk: Kristján Arason, FH.......46/26 Axel Axelsson, Fram.......40/20 SiguröurSveins.Þrótti.....38/8 AlfreöGIslason.KR.........36/4 Magnús Bergs Magnús til Borussia Dortmund Knattspyrnumaðurinn Magnús Bergs gekk um helgina frá atvinnusamningi viö hiö þekkta félag i Vestur-Þýskalandi, Bor- ussia Dortmund, liöiö sem Atli Eðvaldsson leikur meö. Magnús hefur veriö i Þýska- landi undanfariö aö athuga möguleika á að komast I atvinnu- mennsku. Hann var i fyrstu orö- aöur viö Miinster, sem leikur i 2. deildinni, en eftir aö hann fór á æfingu hjá Dortmund var þjálfari liösins, hinn frægi Udo Lattek, ólmur I aö fá Magnús I sínar her- búðir. — IngH Umsagnir eftirlitsmanna með íslenskum knattspyrnudómurum: Frábært, frábært Þann 1. okt sl. dæmdu 2 islensk dómaratrió leiki I Evrópukeppnum i knattspyrnu á Bretlandseyjum. t gærdag fékk Þjv. sendar skýrslur eftiriitsdómara á leikjum þessum og kemur þar fram aö Islensku dómaratrlóin fá hæstu einkunn sem hægt er, eöa 4, og auk þess eru skýrslurnar fullar af hástemmdum lýsingaroröum um frábæra frammistöðu landans. Magnús V. Pétursson dæmdi leik Liverpool og finnska liðsins Dula Pallosseura ásamt linuvörð- unum Eysteini Guðmundssyni og Rafni Hjaltalin. Eftirlitsdómar- inn, R.J. Lafe, gaf þeim félögun- um hæstu einkunn, 4 — frammúr- skarandi, og sagöi m.a. i umsögn sinni að Magnús dómari hafi haldiö einbeitni sinni allan leikinn og þá sjaldan hann þurfti aö beita valdi slnu hafi hann gert það ákveðið og öruggleea... Guömundur Haraldsson dæmdi leik St. Mirren og Elfsborg frá Svlþjóð ásamt linuvörðunum Hreiðari Jónssyni og Grétari Noröfjörð. Ummæli eftirlits- dómarans, Warton, eru nær öll á einn veg. Frábær frammistaða. — IngH Dortmund í 3. sæti Atli Eövaldsson og félagar hans hjá Borussia Dortmund eru nii komnir I 3. sæti i vestur-þýsku Bundesiigunni. Þeir sigruöu Duisburg 5—1 á föstudagskvöldið. Staöa efstu liöa er nú þessi: Bayern 12 11 0 1 33:14 22 Hamborg 12 9 2 1 31:14 20 Dortmund 12 7 2 3 31:20 16 Kaisersl. 12 7 2 3 23:13 16 Frankfurt 12 7 1 4 25:23 15 Bayern Miinchen sigraöi Núrn- berg 4—2 og skoraöi Rummen- igge 3 mörk. Hamburg sigraöi Armenia Bielefeld 2—0 á útivelli, en vinirokkar I Köln töpuöu á úti- velli fyrir Borussia Mönchen- gladbach, 0-2. Naumur sigur V es turb æingaima Vesturbæjarliöiö KR nældi I 2 stig I úrvalsdeild körfuboltans á sunnudaginn þegar þaö lagöi 1S aö velli meö einungis eins stigs mun, 91—90. Stúdentarnir sýndu I þessum leik greinileg batamerki frá fyrri leikjum sinum i mótinu og er líklegt aö þeir eigi eftir aö hala inn nokkur stig á næstu vik- um. Leikur KS og 1S var jafn og spennandi frá fyrstu min. KR komst I 10—6, IS jafnaöi og náöi forystunni, 29—27. Undir lok hálf- leiksins tóku KR-ingarnir góðan sprett og þeirra var forystan örugg i leikhléi, 53—44. 1 upphafi seinni hálfleiksins náöi KR mjög góöum leikkafla og virtist stefna i stórsigur, 71—56. Skömmu seinna var staðan 75—64 fyrir KR, en þá varö Bandarikja- maður þeirra, Keith Yow, aö KR-IS 91:90 vikja af leikvelli meö 5 villur. Þá var eins og 1S rankaði við sér; leikurinn var ekki alveg tapaður fyrir þá. Þeir minnkuöu muninn niður i 1 stig, 83—82, en KR jók aftur muninn, 89—86. Lokaminút- urnar voru siöan æsispennandi, en KR-ingarnir gáfu ekki og sigruöu veröskuldaö, 91—90. Coleman skoraöi bróöurpart stiga 1S, en þrátt fyrir það var nýting slæm hjá honum. Arni komst mjög vel frá þessum leik. Pétur Hansson átti góða spretti. Sömu sögu er hægt aö segja um Bjarna Gunnars og er ekki gott aö segja til um úrslit ef hann heföi komist fyrr I gang. Jón Sigurösson var „primus motor” KR-liösins í leiknum og er nú loks farinn aö sýna sitt rétta andlit. Aörir leikmenn voru jafnir aö getu. Vert er aö minnast á ný- liöann Willum Þórsson, en þaö er strákur sem viröist kunna ýmis- legt fyrir sér I körftuboltanum. Stigahæstur I liði 1S voru: Coleman 40, Arni 14 og Bjarni Gunnar 14. Fyrir KR skoruðu mest: Jón 27, Yow 19, Bjarni 13 og Garðar 12. — IngH /«v staöan íþróttir Umsjón: Ingólfur Hannesson. a Þriöjudagur 4. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir @ sþróttir íf) íþróttir ^ / HUmsjón: Ingólfur Hannesson. ™ Teitur Þóröarson Bandarik jamaöurinn, Andy Fleming, sá hreinlega um aö tryggja IR-ingum öruggan sigur gegn Armanni i úrvalsdeildinni á laugardaginn. Hann skoraöi 46 stigog hirti aragrúa frákasta. 1R sigraöi siöan I leiknum meö 99 stigum gegn 83. Jafnræöi var meö liöunum I upphafi og virtust hinir ungu Ar- menningar ætla aö standa uppi I hárinu á IR-jöxlunum. Sú dýrð þeirra stóö þó ekki lengi og I leik- hléi haföi IR náö 9 stiga forskoti, 55—46. Armenningarnir sóttu nokkuö ákaft á brattann um miöbik seinni hálfleiks, en urðu siðan aö gefa eftir undir lokin og sigur IR- inga var I höfn, 99-83. Valdimar, Atli og Daviö voru I nokkrum sérflokki I Armannsliö- inu aö þessu sinni. Fleming var yfirburöamaöur I liöi ÍR. Stigahæstir I liöi Armanns voru: Valdimar 26, Atli 20 og Davlö 20. Fyrir 1R skoruöu mest: Fleming 46, Guömundur 17 og Stefán 12. — M/IngH Staöan i úrvalsdeild körfu- boltans er nú þessi: UMFN ...............3 3 0 285:240 6 KR..................4 3 1 366:321 6 IR..................5 3 2 460:425 6 IS..................3 1 2 241:255 2 Valur ..............2 0 2 158:178 0 Armann................303 224:290 0 I kvöld kl. 20 leika Valur og Armann i Hagaskólanum. Þróttur lagði UMFL að velli í upphafi vertíðar blakmanna Islandsmótiö i blaki hófst meö pomp og pragt um sföustu helgi. Þar bar helst til tiöinda aö Þróttur sigraöi Islandsmeistara UMFL, 3—0, en þess ber þó aö geta aö Laugdælir tefla nú fram nánast allt ööru liöi en í fyrravetur. Þróttur sigraöi I fyrstu hrinunni 15-7, 15-9 I þeirri næstu og loks 15-13 eftir nokkurn barning. Þá sigraöi Vikingur nýliöa Fram 11. deildinni. 3-1 (15:6,13:15, 15:3og 15:12). 1 1. deild kvenna áttust viö Vikingur og Breiöablik og sigruöu Vik- ingsstelpurnar eftir fjörugan og skemmtilegan leik, 3-2 (15:8, 15:9, 11:15, 12:15 og 15:9). I 2. deild sigraöi B liö Þróttar Hverageröi 3-0. — IngH. IA krækti í 2 stig Skúli fór upp með 315,5 kg. og Heimsmetið féll Fjórir leikir voru i 1. deild kvenna um helgina. Mest á óvart kom sigur nýliöanna, 1A, yfir Þór frá Akureyri, 18-15, eftir aö staöan I hálfleik haföi veriö 8-6 fyrir 1A. Hvaða keppni? ,,Ég hef litiö séö af körfubolta hér á landi, en ég held aö þaö ætti aö vera hægt fyrir mig aö hjálpa Armanni i vetur,” sagöi hinn mikilúölegi körfuboltamaöur James Breele, sem leikur meö Armanni sinn fyrsta leik i kvöld gegn Val. Þegar kappinn var spuröur hvort hann óttaðist ekkert keppn- ina i úrvalsdeildinni svaraöi hann einungis: Hvaöa keppni? Leikur Armanns og Vals hefst kl. 20 i iþróttahúsi Hagaskólans. — lngH Þórsararnir léku einnig gegn KR i reisu sinni á höfuöborgar- svæöiö. Vesturbæjarstelpurnar voru ekkert á þvi að vera kurt- eisir viö hina norðlensku gesti og sigruöu meö 18 mörkum gegn 11. Þá sigraöi Fram Val 14-10 og er Fram nú ósigraö I 1. deildinni. Loks sigraöi Vikingur Hauka meö 14 mörkum gegn 10. — IngH Standard og Lokaren áfram Bæöi Standard Liege og Loker- en komust áfram I belgisku bikarkeppninni og þaö sem meira er, Asgeir og Arnór skoruðu sitt markiö hvor fyrir liö sin. Standard sigraöi Berchem 2-1 og Lokeren lagöi Malines aö velli 3-0. Bæöi liöin eru þvi i 16-liöa úrslitum bikarkeppninnar. Feyenoord enn í 2. sæti helgina 4-1. A toppi deildarinnar trónar hins vegar AZ ’67, sem' geröi jafntefli gegn Twente um helgina. Feyenoord, án Péturs Péturssonar, er enn I 2. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar. I.iöiö sieraöi Den Haae um / 1 Hölliimi Meö heimsmetinu á laugardaginn má segja að hann hafi náö há- punktinum á ferlinum og er fyllsta ástæða til þess að óska Skúla Öskarssyni til hamingju Fáskrúösfiröingurinn sterki Skúli óskarsson, setti á laugardaginn nýtt heimsmet í réttstööulyftu í Laugardalshöllinni. Hann reif upp 315,5 kg og bætti gamla heimsmetið um 0,5 kg. Glæsilegt afrek. Fyrir nokkru ákvaö Skúli aö gera atlögu aö heimsmetinu og var brugðið á þaö ráö aö láta Makkað með Teit Síöustu vikurnar hefur enska 2. deildarliöiö Bristol City veriö aö bera viurnar i Teit Þóröarson, knattspyrnumann hjá öster I Svi- þjóö. Allar likur eru taldar á þvi aö samningar takist á milli félag- anna. Teitur hefur lýst yfir þvi aö hann hafi áhuga á aö leika I Eng- landi og þvl er engin fyrirstaöa af hans hálfu aö hann leiki meö Bristol City I vetur. — IngH kappann spreyta sig I hléi á Norðurlandamóti unglinga, sem fram fór i Höllinni um helgina. Til þess aö réttstööulyftan yröi gild þurfti Skúli aö keppa i bekk- pressu og hnébeygju og lyfti hann 60 kg i hvorri greininni. 1 rétt- stöðulyftunni fór hann fyrst upp meö 300 kg og virtist þaöjekki hafa mikil áhrif á kappann. Þá voru 315,5 kg sett á stöngina, 0,5 kg meira en gamla heimsmetið. Skúli var ekkert aö tvinóna viö hlutina, gekk rakleiöis aö lóö- unum og reif þau upp viö mikil fagnaöarlæti viöstaddra. Aö dáö- inni lokinni fór kappinn flikk- flakk og kyssti siöan lóöin... Skúli hefur veriö einn helsti af- reksmaður islenskra iþrótta undanfarin ár og var m.a. kosinn Iþróttamaöur ársins áriö 1978. meö unnið afrek. IngH. * 1 Island 2. sæti tsland hafnaöi i 2. sæti á Noröurlandameistaramóti ung- linga I lyftingum, sem fram fór I Laugardalshöllinni um helgina. Sviar sigruöu, hlutu 90 stig, Island 83. Þorsteinn Leifsson, Haraldur Ólafsson og Baldur Borgþórsson, sigruöu i sinum þyngdarflokkum. Guömundur Helgason, Garöar Gislason og Jón Páll Sigmarsson uröu i 2. sætum i sínum flokkum. -IngH lanus skoraði 2 mörk Landsliösmaöurinn I knatt- spyrnu, Janus Guölaugsson, skoraöi 2 mörk þegar liö hans, Fortuna Köln, sigraöi Göttingen, 5-3. Fyrra mark hans var sérlega glæsilegt, þrumunegling af löngu færi. Ragnar og Sigurður byrjaðir að leika með FC Homburg Keflvikingurinn Ragnar Mar- geirsson og Siguröur Grétarsson, Breiöabliki eru byrjaöir aö leika i vestur-þýsku knattspyrnunni. Þeir iéku báöir meö Homburg i 2. deildinni og munu væntanlega gera þaö næstu 8 mánuöi eöa til 31. júli á næsta ári er samningur þeirra viö félagiö rennur út. - IngH Ragnar Margeirsson aösóps- mikill viö mark Skota I unglinga- landsleik í haust. Stórglæsilegur árangur Margrétar Margrét Þráinsdóttir, Armanni, kom heldur betur á óvart á Opna skandináviska ineistaramótinu i jddó, sem fram fór um siöustu helgi i Turku i Finnlandi. Hún geröi sér litiö fyrir og sigraði i sin- um þyngdarfiokki, en hún keppti i flokki unglinga, 16 ára og yngri. Þá hreppti Margrét 5. sætiö i opna flokknum þrátt fyrir aö hún væri yngst og léttust og i hópi andstæöinganna væru margar af fremstu júdtfkonum Evrópu. — IngH IR halar Inn stígin staðan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.