Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 4. nóvember 1980 f WÓÐLEIKHÚSIfl 'AIIKTHRBÆJAKKÍI Smalastúlkan og útlagarnir i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 Snjór miövikudag kl. 20 Tvær sýningar eftir Könnusteypirinn pó litíski 6. sýning fimmtudag kl. 20. 7. sýning laugardag kl. 20 Litla sviöið: i öruggri borg i kvöld kl. 20.30 Síöasta sinn. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. Sími 11384 Nýjasta „Trinity-myndin”: i Ég elska flóðhesta I (I’m for the IIippos) TerenceHill Bud Spencer j py' Á ^ TÓNABÍÓ „Barist til siöasta manns" (Go tell the Spartans) u:iki'í:iac Kl-VKIAVÍKUK Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30. Að sjá til þín maður! miövikudag kl. 20.30 Rommí fimmtudag kl. 20.30 Miöasala I lönó kl. 14—20.30. Sfmi 16620. Sprenghlægileg og hressileg, ný, itölsk-bandarisk gaman- mynd í litum. Aöalhlutverk: TERENCE HILIL, BUD SPENCER. I Islenskur texti | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Nemendaleikhús Leiklistarskóla íslands Islandsklukkan 8. sýning sunnudagskvöld kl. 20. 9. sýning þriöjudagskvöld kl. MiÖasala daglega kl. 16-19 i Lindarbæ. Simi 21971 Sími 11544 Rósin ssssss- tne Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaöar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefur veriö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævidögum i hinu stormasama Hfi rokk- stjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midlerog Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Simi 22140 Jagúarinn .Ný og hörkuspennandi bar-? dagamynd meö einum efnileg* asta karatekappa heimsins siöan Bruce Lee dó. Aöalhlutverk: Joe Lewis, Christopher Lee, Donald Pleasence. Leikstjóri: Ernist Pintoff. Sýnd laugard. kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 7 og 9. FRANC0 ZEFFIRELLI FILM # THE ^ ^ CHAMP Spennandi og framúrskarandi vel leikin, ný bandarisk kvik- mynd. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aöalhlutverk: John Voight, Faye Dunaway, Ricky Schrader. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. HækkaÖ verö. Lausnargjaldið Islenskur texti 1 upphafi Vietnamstriösins töldu Bandarikjamenn sig örugga sigurvegara. Þá óraöi ekki fyrir þeim blóöuga hildarleik sem fylgdi I kjölfar- iö. AÖalhlutverk: Burt Lancast- er, Craig Wasson. Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný amerisk kvikmynd I lit- um um eltingarleik leyniþjón- ustumanns viö geösjúkan fjár- kúgara. Leikstjóri: Barry Shear. Aöal- hlutverk/ Dale Robinette, Patrick Macnee, Keenan Wynn, Ralph Bellamy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARA8 B I O Símsvari 32075 CALIGULA Þar sem brjálæöiö íagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ■GNBOGII Q 19 OOO — salur/^v — Tiöindalaust á vesturvigstöðvunum All (ÖlllCt Oll íf)C löcstcni yvuiit. Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggö á einni frægustu striössögu sem rituö hefur veriö, eftir Erich Maria Remarque. RICHARD THOMAS - ERN- EST BORGNINE — PATR- ICIA NEAL. Leikstjóri: DELBERT MANN ISLENSKUR TEXTI ótta. Mynd þessi er alls ekki I Bönnuö börnum. fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. AÖalhlutverk: Caligula, Malcolm McDowell. Tlberius, Peter O’Toole. Stranglega bönnuö innan 16 Sýnd kl. 5 og 9. Miöasala frá kl. 4. Nafnskirteini. Hækkaö verö. IBORGARnc DíOiÖ SMIOJUVEGI 1. KÓP. 8IMI 43500 UNDRAHUNDURINN Sýnd kl. 3.6 og 9. salur Morð — min kæra Hörkuspennandi litmynd, um einkaspæ jarann Philip Marlow, meö ROBERT MITCHUM og CHARLOTTE RAMPLING. Bönnuö innan 16 ára. — Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------salur ----------- Mannsæmandi líf Bráöfyndin og splunkuný amerísk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera, höfund Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitla hláturstaugarnar, eöa eins og einhver sagöi „hláturinn lengir llfiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7 islenskur texti. Blazing magnum Spennandi kappaksturs- og sakamálamynd meö Stuard Whiteman I aöalhlutverki. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. apótek Vikuna 31. okt.-6. nóv. veröur nætur- og helgidagavarsla apótekanna i Laugavegs apó- teki og Holtsapóteki. Nætur- varsla veröur I Holtsapóteki. % Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 16 00. Blaöaummæli: „Eins og kröftugt henfahögg og allt hryllilegur sannleik- ur Aftonbladet „Nauösynlegasta kvikmynd I áratugi Arbeterbl. „Þaö er eins pg aö fá sýru skvett I andlitiö” 4stjörnur —B.T. „Nauösynleg mynd um helvlti eiturlyfjanna, og fórnarlömb þeirra”. 5 stjörnur — Ekstrabladet. " I 1 Girlv VANESSA HOWARD og MICHAEL BRYANT. Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um furöu- lega fjölskyldu, sem hefur heldur óhugnanlegt tóm- stundagaman. Bönnuö innan 16 ára. — Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niöurlægingu” Olof Palme fyrrv. forsætisráöherra Sýnd kl.3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Sverðfimi kvennabósinn Bráfifyndin og fjörug skylm ingamynd I litum meB MICHAEL SARRAZIN og URSULU ANDRESS. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 1166 simiö 1166 simi 5 1166 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes.— Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 00 simi 1 1100 simi 11100 simi 5 11 00 simi 5 1100 sjúkrahús Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar veröur 8. nóv. n.k. Félags- konur eru beönar aö koma gjöfum sem fyrst til skrifstof- unnar Hverfisgötu 8, simar: 26930 Og 26931. Skrifstofa migrenisamtak- anna er opin á miövikudögum frá kl. 5—7 aö Skóiavöröustig 21. Simi 13240. Póstgirónúmer 73577—9. Austfiröingafélagiö i Reykjavik Austfiröingamót veröur haldiö aö Hótel Sögu, föstudaginn 7. nóv. Aögöngumiöar i anddyri Hótel Sögu miövikud. 5. og fimmtudaginn 6. nóv. kl. 17—19 báöa dagana. Kvenfélag og Bræörafélag Langholtssóknar boöa til fundar þriöjudaginn 4. nóv.kl. 20.30. Dagskrá: Venju- leg aöalfundarstörf. Skemmti- atriöi. Kaffiveitingar. — Stjórnirnar. Skálholtsskólafélagiö heldur aöalfund sinn mánudaginn 3. nóv. kl. 21 I samkomusal Háteigskirkju. Stjórnin. Vinsamlegast sendiö okkur tilkynningar i dagbók skrif- lega, ef nokkur kostur er. Þaö greiöir fyrir birtingu þeirra. ÞJÓÐVILJINN. Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspítal- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. —föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspltalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — allá daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild - kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer ^eildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar söfn Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Sérútlán, Afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sölheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiö laugardaga og sunnudaga **.l. 4—7 síödegis. minningarkort Kvöld-, nætur- og heigidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, slmi 2 24 14. tilkynningar Hvaö er Bahál-trúin? Opiö hús á Óöinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Bahálar I Reykjavlk Bílnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna biöur þá bifreiöaeigendur, sem ekki hafa fengiö senda happdrættismiöa heim á bll- númer sln, en vilja gjarnan styöja félagiö I starfi, aö hafa samband viö skrifstofuna, slminn er 15941. Forkaups- réttur er til 1. désember n.k. Dregiö veröur I happdrætt- inu á Þorláksmessu um 10 skattfrjálsa vinninga og er heildarverömæti þeirra rúmar 43 milljónir. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Laugavegi 11, Bókabúö Braga Brynjólfs- sonar, Lækjargötu 2, Bóka- verslun Snæbjamar, Hafnar- stræti 4 og 9, Bókaverslun Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningar- gjöfum I síma skrifstofunnar 15941, en minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö gíróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheim- ilissjóös Skálatúnsheimilisins. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Sími 83755. Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhllö. GarÖs Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Versl. S. Kárason, Njálsgötu 3, slmi 16700. Holtablómiö, Langholtsvegi 126, slmi 36711. Rósin, Glæsibæ, slmi 84820. Bókabúöin Alfheimum 6, slmi 37318. Dögg Alfheimum, slmi 33978. Elin Kristjánsdóttir, Alfheim- um 35, slmi 34095. Guörlöur Glsladóttir, Sól- heimum 8, slmi 33115. Kristin Sölvadóttir, Karfavogi 46, sími 33651. Kvcnfélag Iláteigssóknar. Minningaspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i bókabúö Hllöar Miklubraut 68, slmi 22700, hjá Guörúnu Stangarholti 32 simi 22501, Ingibjörgu Drápuhllö 38 slmi 17883, Gróu Háaleitisbr. 47 slmi 31339 og Úra- og skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, slmi 17884. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Minn er Roy Rogers. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tönleikar. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgun- pósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Uglur i f jölskyldunni” eftir Farley Mowat. Kristján Jónsson les þýöingu slna (7). 9.20 Leikfim I. 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútv egur og siglingar. Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnarson. 10.40 ..Kinderszenen” Wilhclm Kempff leikur Barnalagaflokk op. 15 fyrir planó eftir Robert Schu- mann. 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn, þar sem Sigrlöur Amundadóttir les meö stjórnanda bundiö mál og óbundiö eftir Herdísi Andés- dóttur. 11.30 Hljdm skálamúsik Guömundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SIÖdegistónleikar.EmiIia Moskvitina og Einleikara- sveit Rlkishljómsveitar- innar I Moskvu leika Hörpu- konsert I B-dúr op. 4 nr. 6 eftir Georg Friedrich H3nd- el; Shulgin stj / Jacques Chambon og Kammersveit Jean-Francois Paillard leika Inngang, stef og til- brigöi fyrir óbó og hljóm- sveit op. 102 eftir Johann Nepomuk Hummel / Fllharmonlusveitin I Berlín leikur Sinfónlu nr. 40 I g- moll (K550) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Karl Böhm stj. 17.20 (Jtvarpssaga bamanna: „Stelpur I stuttum pilsum” eftir Jennu og Hreiöar Stefánsson.Þórunn Hjartar- dóttir les (4). 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Þorgeröur Siguröardóttir. 1 timanum les Jóna Þ. Vernharösdóttir „Smalann”, sögu eftir Ind- riöa (Jlfsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka: Einsöngur: Þurlöur Pálsdóttir syngur Islensk lög: Jórunn Vlöar leikur á píanó. b. A öræfa- slóöum. Hallgrimur Jónas- son rithöfundur flytur þriöja og síöasta hluta feröasögu sinnar frá liönu sumri: A Sprengisandi. c. Kvæöi eftlr Davlö Stefánsson frá Fagraskógi, Anna Sæmundsdóttir les. d. „Konungurinn hraut eins og steinn Matthlasson les minningarþátt, sem hann skráöi eftir Lovisu ölafs- dóttur frá Arnarbæli. 21.45 (Jtvarpssagan: Egilssaga Skalla-Grims- sonar. Stefán Karlsson handritafræöingur les (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 (Jr Austfjaröaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egils- stööum stjómar þættinum. 23.00 „Helas, J’ai perdu mon amant” Sex tilbrigöi fyrir fiölu og planó (K360) eftir Mozart. Salvatore Accardo og Bruno Canino leika. (Hljóöritun frá útvarpinu I Stuttgart). 23.10 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Bjöms- son listfræöingur. Douglas Fairbanks kvikmyndaleik- arilestvöevrópsk ævintýri: Glerfjalliö og Söguna um drenginn, sem þagöi yfir leyndarmáli. máli. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Llfiö á jöröinni. Fjóröi þáttur. Rlki skordýranna. Þýöandi öskar Ingimars- son. Þulur Guömundur Ingi Kristjánsson. 21.55 Blindskák. Njósna- myndaflokkur byggöur á skáldsögu eftir John le Carré. Þriöji þáttur. Efni ' annars þáttar: Ricki Tarr segir frá reynslu sinni I Portúgal. Hann kynnist Irinu, sambýliskonu sov- ésks verslunarfulltrúa. Hún er njósnari og kveöst geta upplýst hver sé hand- bendi Rússa I leyniþjónust- unni, en setur þaö skilyröi, aö henni veröi veitt hæli I Bretlandi. Irina hverfur, en Tarr finnur dagbók hennar. öryggismálaráöherra biöur Smiley aö reyna aö leggja gildru fyrir svikarann. AÖ- stoöarmaöur Smileys er Guillam. Hann er sendur til bækistööva leyniþjónust- unnar og kemst aö þvl, aö engar skrár eru til um skeytasendingar Tarrs frá Portúgal eöa hver tók viö skeytunum. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.45 Fjölskyldupólitfk. Um- ræöuþáttur. Stjórnandi Vil- borg Haröardóttir. 23.35 Dagskrárlok. gengið 3. nóvember 1980 1 Bandarikjadollar 555,70 557.00 1 Sterlingspund 1358,95 1362,15 1 Kanadadollar 472,05 473,15 100 Danskar krónur 9391.95 9413.95 100 Norskar krónur 11120.70 11146.70 100 Sænskar krónur 12985.15 13015.55 100 Finnskmörk 14743.95 14778.45 100 Franskir frankar 12558.20 12587.60 100 Belg. frankar 1806.00 1810.20 100 Svissn. frankar 32205.20 32280.50 100 Gyllini 26762.65 26825.25 100 V-þýskmörk 28930.65 28998.35 100 Lirur 61.24 61.38 100 Austurr.Sch 4087.50 4097.10 100 Escudos 1073.85 1076.35 100 Pesetar 735.90 737.60 100 Yen 262 96 263.58 1 írskt pund 1085.45 1087.95 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 716.88 718.55

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.