Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þribjudagur 4. nóvember 1980 Höföingleg dánargjöf Sigurliða Kristjánssonar og Helgu Jónsdóttur: „Gjöf aldarinnar ef ekki allra alda” segir um dánargjöf hjón- anna Sigurliða Kristjánssonar og Helgu Jónsdóttur i fréttatilkynn- ingu frá skiutaforstiórum biis þeirra þar sem greint er frá því hvernig þau hjónin ráðstöfuðu að sér látnum öllum eignum sfnum til eflingar menningar, vfsinda og lista, en þau voru stórauðug og barnlaus. Fjórðungi eignanna sem nema um fjórum miljörðum króna er varið til Listasafns Islands sem sex fasteignir i Reykjavik i hlut Helgu. Samanlagt fasteignarmat þeirra pr. 1. des. 1979’ nam 2.2 miljöröum króna og brunabdta- mat 3.5 miljörðum. Það er þetta fé sem ofangreindir aðilar fá, en Ibúðarhúsi sínu ráöstöfuöu þau hjónin til rikissjóðs og eignarjörð þeirra i Grimsnesi Asgarður rennur til þriggja aöila, Hjarta- verndar, Reykjavikurborgar og Skógræktar rlkisins. Hrepps- nefnd Grtmsneshrepps kannar nti hvort hún neytir forkaupsréttar Sigurliöi Kristjánsson Helga Jónsdóttir Nær 4 miljarðar til eflingar lista vísinda og menningar nú er aö byggja yfir safnið, fjórð- ungi til íslensku óperunnar, sem varið skal til aö koma upp söng- leikahúsi til flutnings á óperu- verkum, fjórðungi til Leikfélags Reykjavlkur, sem variö skal til byggingar leikhúss en þau 25% sem eftir eru ganga til tveggja sjóða: Minningarsjóös Helgu Jónsdóttur og Sigurliöa Kristjánssónar til styrktar stúdentum I raunvisindanámi og sins að jörðinni, og er það þvi enn háð óvissu hvort framangreindir gjafþegar fá að njóta Ásgarðs- gjafar. Gjöfin speglar fágæta rausn þeirra hjónanna og varpar ljósi á áhugamál þeirra. Er ekki að efa aðalltþetta fémun verða leiklist, málaralistog óperuflutningihér á landi geysileg lyftistöng og kemuráreiöanlega I góðar þarfir. Málverkasafn þeirra hjóna, nær 600 málverk sem þau ánöfnuöu Listasafni tslands, hefur hins vegarekki hlotið náð fyrir augum safnsins og var sú gjöf afþökkuð. Stærsti hluti safnsins voru myndir eftir Sigurliða sjálfan svo og eftir Matthlas Frlmannsson. —AI Miljarður til byggingar Borgarleikhúss: Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliöa Kristjánssonar til stuðnings nýjungum I læknis- fræði. Sigurliöi Kristjánsson var sem kunnugt er kaupmaður og annar eigandi fyrirtækisins Silla og Valda. Hann lést i Reykjavlk 8. nóvember 1972 en kona hans og einkaerfingi, Helga Jónsdóttir lést 3. júni' 1978. Þorri eigna þeirra hjóna var bundið I fyrir- tækinu Silla og Valda og var það vilji þeirra hjóna að þeim eignar- hluta skyldi varið til menningar- mála á sviöi leiklistar, málara- listar, sönglistar og raunvisinda með beinum fjárframlögum. Viðskiptingu fyrirtækisins Silla og Valda, sem fram fór 1977 komu Skellíkan atómkjarna Prófessor Ove Nathan frá Nlels Bohr stofnuninni I Kaupmanna- höfn flytur almennan fyrirlestur á vegum verkfræöi- og raunvls- indadeildar Háskóla fslands, miðvikudaginn 5. nóvember 1980, kl. 17:15 f stofu 158 I húsi verk- fræði- og raunvísindadeildar, Hjaröarhaga 2—6. Fyrirlesturinn nefnist Rann- sóknir á skellfkani atómkjarna, og er hann öllum opinn. Gerir segir Þorsteinn Gunnarsson, leikhusstjóri í lönó Fyrir Leikfélag Reykjavlkur er þetta mikið fagnaðarefni og þessi höföinglega gjöf gerir gæfuinuninn hvaö varðar byggingu Borgar- leikhúss, sagöi Þorsteinn Gunnarsson, leikhússtjóri Iðnós I gær. Hann sagði að þá væri þetta ekki slður fagnaðarefni fyrir leik- listina I heild þvl brýnt væri að auka húsnæði fyrir sivaxandi leiklistarstarfsemi I borginni. Undanfarin tvö ár hefur ekkert verið aðhafst I grunni Borgarleik- hússins, en s.l. vetur var tekin I borgarstjórn ákvörðun um að halda byggingunni áfram og nú er nýbúið að bjóða út uppsteypu kjallarans. Er áætlað að því verki verði lokið 1. nóvember 1981. Þor- steinn sagði að leikfélagsmenn hefðu enn ekki reiknað dæmið upp á nýtt með tilliti til þessarar Símiirn er 81333 DJOÐVIUINN \ Nóvemberkvöld MÍR 63 ára afmælis Októberbyltingarinnar verður minnst i veitingahúsinu Snorrabæ (Austurbæjarbiói, uppi) miðvikudaginn 5. nóvember kl. 20.30. Ávörp flytja Mikhail Streltsov sendiherra og Eyjólfur Frið- geirsson fiskifræðingur, Einar Einarsson og Hróðmar Sigurbjörnsson flytja tónlist og Baldvin Halldórsson ieikari les upp. Minnst verður 100 ára afmælis rússneska skáldsins Alexanders Blok. Happdrætti. Kaffiveitingar. Aðgangur öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Stjórn MIR gæfumunínn Llkan af Borgarleikhúsinu sem risa á i Kringlumýrinni. miklu gjafar, en það yrði gert innan tlðar. Stefán Benediktsson, arkitekt, formaður bygginganefndar Borgarleikhússins, sagði I gær, aö áætlaður byggingakostnaður léti nærri að vera fimm miljarðar króna, en hins vegar hefði hann ekki veriö tekinn út nýlega. 1 fyrra ákvað bygginganefndin að skipta byggingunni I ákveðna áfanga en hún hefur ekki endur- metið stöðuna með tilliti til dánargjafarinnar. Stefán sagði að nýting miljarösins sneri fyrst og fremst að Leikfélaginu sjálfu, sem handhafa gjafarinnar, og spurning væri hvort þar yrði tekin ákvörðun um að nýta peningana beint eða rentur af þeim til bygg- ingarinnar. Þegar sú ákvörðun lægi fyrir myndi bygginganefndin gera nýja áætlun i samræmi við hana. Árið 1976 var gerð á vegum Reykjavikurborgar áætlun um byggingu Borgarleikhúss. Var byggingakostnaðurinn þá áætl- aður 980 miljónir króna og gert ráð fyrir að verkinu yrði lokið árið 1980. Þegar botnplata, jarð- vinna og sökklar voru frágengnir var verkið stöðvaö, en síðan tekin ákvörðun um framhald þess s.l. vetur. Gera menn sér vonir um að dánargjöfin þýði að hægt veröi að ljúka byggingunni á sex árum. — AI Skólakrakkar heim sækja mjólkurbúin Mjólkurdagsnefnd hefur ákveöið aö efna til sérstakrar mjólkurviku. Verður hún dagana 3.-9. nóvember. A mjólkurvik- unni mun fara fram viðtæk kynn- ing á helstu mjólkurafuröum. Dagana 3.-7. nóv. verður nem- endum I grunnskólum utan höfuð- borgarsvæöisins gefinn kostur á að heimsækja mjólkurbúin. 1 Reykjavik og nágrannabyggðum hafa, á vegum Mjólkursamsöl- unnar, verið skipulagðar heim- sóknir ákveðinna bekkja i grunn- skólunum. Þessar kynnisferðir i Mjólkursamsöluna veröa flesta virka daga I vetur. Nemendurnir fá nokkra fræöslu um vinnslu mjólkurinnar og starfsemi Mjólkurstöðvarinnar, þeini verður sýnd kvikmynd og boðið upp á mjólkurdrykk. Dagana 6.-9. nóv. verður sýn- ing og markaður i húsi Osta- og smjörsölunnar að Bitruhálsi 2 I Reykjavik. Framleiðsluvörur einstakra mjólkursamlaga verða sýndar og gefnar verð bragð- prufur af nýjum og gömlum teg- undum af ostum, jafnframt sem þessir ostar verða seldir á staðn- um. Sýnikennsla verður alla dag- ana þar sem leiöbeint verður um tilbúning ýmissa mjólkurrétta. Sýnikennslan verður á vegum Osta- og smjörsölunnar og Mjólkursamsölunnar. Kvikmyndasýningar verða alla dagana. Veröa þar sýndar stuttar fræðslumyndir um framleiðslu og vinnslu mjólkur. — Aögangur verður ókeypis. — mhg Bókmennta- kynning BSRB Fræöslunefnd BSRB hefur tekið upp þann ágæta sið að halda bókmenntakynningar fyrir félagsmenn og gesti þeirra I húsakynnum fe'lags- ins að Grettisgötu 89, og verður siðasta kynning árs- ins haldin þar i kvöld. Kynnt veröa verk ólafs Hauks Simonarsonar. Sjálfur les hann upp ljóð og kafla úr óprentaðri skáid- sögu, Þurlður Baxter flytur erindi um skáldið og Erl- ingur Glslason leikari les upp ljóð og kafla úr skáld- sögunni Vatn á myllu kölska. Olafur Haukur mun svo svara fyrirspurnum. Bókmenntakynningin hefst kl. 20.30. — ih Austfirðingamót á föstudaginn Austf irðingafélagiö f Reykjavik heldur sitt árlega Austfirðingamót aö Hdtel Sögu föstudaginn 7. nóvem- ber. Heiðursgestir véröa Bjarni Þórðarson, fyrrv. bæjar- stjóri I Neskaupstaö og kona hans Hlif Bjarnadóttir. Einar Rafn Haraldsson og Gunnlaugur ólafsson, Egils- stöðum, flytja gamanmál að austan. Sigurður 0. Pálsson skólastjóri á Eiöum verður veislustjóri. Að þessu sinni verður það fé sem afgangs veröur eftir mótiö látið ganga til sjóö- stofnunar viö Menntaskól- ann á Egilsstöðum. Or þeim sjóði skal veita viðurkenn- ingu þeim nemendum, sem leggja mest af mörkum I félags- og menningarmálum innan skólans. Leika á píanó Annað kvöld kl. 20:30 halda tveir sænskir tón- listarmenn þau Nils-Erik Sparf, fiðluleikari, og Mari- anne Jacobs, planóleikari, tónleika I Norræna húsinu. Nils-Erik Sparf er af gam- alli spilaraætt i Dölunum I Sviþjóð. Hann stundaði nám bæði I Stokkhólmi og Prag, var ráðinn I konunglegu sænsku hirðhljómsveitina 1973 en frá 1979 hefur hann veriö 2. konsertmeistari viö Stokkhólmsfllharmonluna. — Hann hefur oft komið fram ásamt Marianne Jacobs, sem hefur farið margar tón- leikaferðir,- má þar nefna Skandinaviu, Bandariki N. Ameriku, Mexikó og Rúss- land. Á tónleikunum I Norræna húsinu leika þau verk eftir Bartok, Sarasate, Prokoffi- eff, Roman og Emil Sjögren. Nóvember- kvöld MÍR Nóvember-kvöld Menningar- tengsla íslands og Ráðstjórnar- rlkjanna verður I veitingahúsinu Snorrabæ annað kvöld, miðviku- dagkl. 20.30. Veöur þar minnst 63 ára afmælis Októberbyltingar- innar I Rússlandi og 100 ára af- mælis rússneska byltingarskálds- ins Alexanders Blok. Avörp flytja Mikhail Streltsov, sendiherra Sovétrikjanna á Is- landi, og Eyjólfur Friðgeirsson fiskifræðingur. Tvier ungir tón- listarmenn, Einar Einarsson og Hróömar Sigurbjörnsson, flytja gitartónlist, og Baldvin Halldórs- son leikari les upp úr þýöingu Magnúsar Asgeirssonar á kvæð- inu „Tólfmenningarnir” eftir Aiexander Blok, sem talinn er I hópi bestu ljóðskálda Rússa. Auglýsingaspjöld eftir eist- neska listamenn verða til sýnis, efnt verður til skyndihappdrættis og kaffiveitingar verða aö dag- skráratriðum loknum. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.