Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 13
Friðrik lagði heims- meistarann Þau tiðindi spurOust siOastliO- inn sunnudag aö Friðrik Ólaisson heföi lagt aö velli sjálfan heimsmeistarann I skák, Anatoly Karpov. Ekki þarf aö fara mörgum orðum um hvilikt afrek Friörik hefur unn- ið, þvi Karpov hefur löngum þótt frábærlega öruggur skák- maöur og heyrir þaö ávallt til tiðinda tapi hann skák. Afreka- skrá hans er ölium kunn, frá þvi hann vann heimsmeistaratitil- inn áriö 1975 hefur hann unniö nánast hvert þaö skákmót sem hann hefur tekiö þátt I og jafnan meö miklum yfirburöum. Er hann tvimælalaust sá heims- meistari Sovétmanna sem best- um árangri hefur náö. Skák þeirra félaga einkennd- ist nokkuö af þeim aðstæöum, sem hún er tefld viö, þ.e. báðir telja sig knúna til aö bæta aö- stööu sina i mótinu. Byrjunin lætur ekki mikiö yfir sér, Friö- rik berst ekki hart fyrir frum- kvæöinu og brátt hefur heims- meistarinn jafnað tafliö. Eftir það einkennist viöureignin af hægfara tilfærslum og það er ekki fyrr en i kringum 30. leik- inn sem leikurinn harðnar veru- lega. Segja má aö Friðrik hitti inná sálfræðilega rétt augnablik þvi hann hirðir ekki um þó Karpov eigi þess kost að skipta upp i ákaflega jafnteflislega stöðu. Undir flestum kringum- stæöum leggur Karpov höfuö- áhersluna á öryggið, en hér rasar hann um ráö fram, minn- ugur stöðunnar i mótinu. Brátt nær Friðrik að staösetja menn sina á afar ógnandi hátt, vinnur peö og siöan ryöst hann meö drottninguna og hrókinn inn fyr- ir vigllnu heimsmeistarans. í darraðardansinum undir lok set- unnar missir Karpov svo endan- lega af strætisvagninum, þegar hann skiptir upp á riddara þeim sem honum var svo nauösynlegt að fjarlægja áöur. Eftir þaö eru menn hans i einni heljarins beyglu og heill maður fellur i valinn. Eftir þaö er eftirleikur- inn auðveldur. Sigur Friöriks vitnar um þá eiginleika sem hvað áþreifan- legastir eru i fari hans. Hann kann ekki aö gefast upp! Þaö er meira en að segja þaö, aö vinna upp þrjár tapskákir á enda- spretti i sliku móti. Þaö gera öngvir miðlungsmenn. Þetta er I fyrsta sinn sem ís- lendingur vinnur rikjandi heimsmeistara i skák, en oft- sinnis hefur Friörik unniö veröandi eöa fyrrverandi krúnuhafa. Þannig hefur hann tvivegis sigrað þá Bobby Fisch- er, Mikhael Tal og Tigran Petrosjan. Sannarlega ekki dónaleg fórnarlömb. Frammi- staöa Friöriks er slik aö með- reiöarsveinar hans á Olympiu- mótinu á Möltu hljóta aö hugsa sér gott til gióðarinnar en þar teflir Friðrik á 1. boröi. Staöan á mótinu i Buenos Aires þegar ein umferð er eftir er þessi: 1. Larsen (Danmörk) 9 1/2 v. 2. Timman (Holland) 8 v. 3. Lujubojevic (Júgósl.)7 1/2 V. 4. Najdorf (Argentina) 7 v. 5-6. Karpov/Anderson 6 l/2v. 7. Friörik óiafsson 6 v. Bent Larsen hefur tryggt sér sigur á mótinu þó enn sé ein umferö eftir. Hann hefur veriö i banastuði allt frá upphafi og verðskuldar sigurinn fyllilega. Annars er þaö frammistaöa Miquel Najdorf sem hvaö mesta athygli vekur. Hann er á áttræðisaldri og viröist styrk- leiki hans sist ætla aö dvina meö aldrinum. Þaö er afstaða Najdorfs til skákarinnar sem viröist gefa honum þennan mikla kraft. Leikgleöin viröist yngja hann um áratugi. Najdorf er eins og margir vita, pólskur gyöingur, sem settist aö i Argentinu eftir Heimsstyrjöld- ina seinni. Ariö 1939 var haldiö i Buenos Aires Olympiumót i Lskák og þar tefldi Najdorf fyrir hönd Póllands. Þegar striöinu lauk hugöist hann snúa aftur til föðurlands sins, en þá höföu nasistar ráöist inni Pólland og ekki heiglum hent að komast til baka. Þegar striðinu lauk geröi hann örvæntingarfulla tilraun til aö finna fjölskyldu sina, en allt kom fyrir ekki. Allar likur benda til þess aö hún hafi lent i gasklefum nasista. Najdorf hef- ur æ siðan veriö búsettur i Argentinu og hefur með skák- listinni fengist viö kaupsýslu. Hann er nú giftur argentinskri konu. En hér kemur sigurskák Friö- riks. Hvitt: Friörik Ólafsson Svart: Anatoly Karpov Enskur leikur. 1. d4-Rf6 2. c4-e6 3. g3 (Þessi hógværi leikur hefur valdið Karpov umtalsverðum áhyggjum hin siðari ár. T.a.m. tapaöi hann fyrir Ungverjanum Ribli i katalónskri byrjun sem kemur upp ef svartur leikur 3. ...-d5, en þannig hefur Karpov ávallt svaraö textaleiknum, þar til nú.) 3. ...-c5! sHák Umsjón: Helgi Ólafsson (Gefur kost á Benoni-vörn, sem kæmi upp eftir 4. d5, en Friðrik kærir sig kollóttan.) 4. Rf3-cxd4 5. Rxd4-Dc7 (Skarpara er tvimælalaust 5. ,..-d5.) 6. Dd3 (Peösfórnin 6. Rc3 er allrar at- hygli verö.) 6. ...-a6 7. Bg2-Rc6 8. Rxc6-dxc6 (1 kennslubókum er mönnum kennt að drepa inná boröiö, þ.e. meö b-peðinu i þessu tilviki. Karpov finnst sá möguleiki sýnilega loka útkomu hvitreita biskupsins.) 9. 0-0 Be7 10. Db3-e5 11. Be3-Rd7 12. Rc3-Rc5 13. Dc2-Bg4 (Þaö dylst engum aö Karpov er búinn að jafna tafliö. En mikils meira getur hann tæp- lega vænst. Það gerir karakter peðastööunnar.) 14. b4-Rd7 (Eftir 14. -Re6 kemur peðsfórnin 15. Ra4 sterklega til greina.) 15. b5 Gefur eftir c5-reitinn, en skapar þrýsting á c6-peðið.) 15. ...-o—o (Auðvitaö ekki 15. ...cxb5 16. Rd5-Dxc4 17. Rc7+ o.s.frv.) 16. bxc6-bxc6 17. Habl-Be6 18. Da4-Hfc8 19. Hfcl-Rc5 20. Dc2-g6 21. Re4-Bf5 22. Bxc5-Bxc5 t®§ 'S' p® rJm m S. ■ ém. m%# mtk ak wm. m jBi m Wm, m m mm ............. Friörik ólafsson. vinnings. Hugarfar sem er alltof sjaldgæft i viðureignum stór- meistara.) 23. ...-Be7 24. Hcbl-Hab8 25. h4 (Það á eftir aö koma sér vel aö eiga reit fyrir kónginn á h2.) 25. ...-a5 26. Kh2-Hb4 27. a3-Hxb3(?) (Hér tekur Karpov aö missa flugið. Einfaldast var að halda til b8 á ný.) 28. Dxb3-Hd8 (Bæði hér og i næsta leik gat Karpov skipt upp á e4 og leikið -Dd6 meö fullkomnu jafnvægi stöðunnar.) 29. e3-Dd7? (Upphafiö aö rangri áætlun.) 30. Dc3!-Dc7 (30. -Dd3 hugöist Friörik svara meö snaggaralegri skiptamunsfórn 31. Dxe5!-Dxbl 32. Dxe7 i öllu falli meö rifandi mótspili.) 31. Hb2-Hdl 32. c5! (Tryggir hróknum b6-reitinn. Þaö hriktir undari stoöum peðanna á c6 og a5.) 32. ...-Be6 33. Hb6-Bd5 34 Dxa5-Dd7 35. Da8 + -Kg7 36. Hb7! (Þrátt fyrir timahrak teflir Friörik lokin listavel.) 36. ...-De6 37. De8!-Bxe4? (Þessi uppskipti sem áöur voru svörtum svo nauösynleg leiöa nú beint til taps. Eina von- in fólst i 37. -Bf8 en eftir 38. Dxe6-Bxe6 39. Rg5-Bc4 40. Bxc6 er afar hæpiö aö svörtu stööunni verði bjargað t.d. 40. -h6 41. Rxf7! Bxf7 42. Be8 o.s.frv. eöa 40. -Bxc5 41. Be8.) 38. Bxe4 (38. Hxe7 ætti einnig að vinna.) 38. ...-Df6 39. Dxe7-Dxf2 + 40. Bg2 23. Hb3!? Friörik er i baráttuskapi! Hann gat leikiö 23. g4 og eftir uppskipti á e4 er staðan i stein- dauöu jafnvægi. Af textaleikn- um má ráöa aö báöir tefia til Karpov gafst upp. Hann sá fram á algjört hrun. Máthótun- inni 40. -Hd2 er svarað með 41. Dxe5+-Kh6 42. Df4+ o.s.frv J ÞriÖjudagur 4. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ALÞÝÐU BANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Reykjavik — Félagsfundur til undirbúnings landsfundar Alþýðubandalagsins. Alþýðubandalagiö i Reykjavik boöar til félagsfundar fimmtudaginn 6. nóvember á Hótel Esju. Fundurinn hefst kl. 20:30. Dagskrá: 1) Kjör fulltrúa ABR á landsfund. 2) Tillaga stjórnar ABR um landsfundarskatt. 3) Skýrslurog tillögur starfshópa ABR. 4) önnur landsfundarmál. Félagar fjölmennið og mætiö stundvislega. — Stjórn ABR. Kjör fulltrúa á landsfund Aiþýöubandalagsins. Tillögur kjörnefndar ABR um fulltrúa félagsins á Landsfund Alþýöu- bandalagsins liggja frammi á skrifstofunni á Grettisgötu 3. Kosiö verður á félagsfundi 6. nóvember á Hótel Esjuklt. 20:30. — Stjórn ABR. Til félagsmanna i Alþýðubandalaginu i Reykjavik. Enn er þaö allt of algengt aö félagsmenn hafi ekkigreitt útsend félags- gjöld. Stjórn félagsins hvetur þvi þá sem enn skulda aö ge'ra upp viö félagiö nú um mánaöamétin. og styöja með þvi hina margþættu og nauðsynlegu starfsemi félagsins. — Stjórn ABR. Alþýðubandalagiö á Héraöi. Arshátiö I Valaskjálf laugardaginn 8. nóv. kl. 21. Gestir: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, Johannes Stefánsson frá Norðfirði, Dagný Kristjánsdóttir frá Egilsstöðum, Stella Hauksdóttir, Guö- mundur Hallvarösson og Kristján Jónsson flytja baráttusöngva. Kaffi- veitingar og ljúfar veigar eins og hver vill. — Alþýöubandalagiö Héraöi. Alþýðubandalagið i Reykjavik Alþýðubandalagiö i Reykjavik boðar til félagsfundar fimmtudaginn 6. nóvember á Hótel Esju. Fundurinn hefst kl. 20:30. Dagskrá: Nánar auglýst siöár. Félagar fjölmenniö. Stjórn ABR Orðsending frá Þjóðviljanum Þeir sem koma vilja tilkynningum á framfæri hér í flokksdálki Alþýðubandalagsins eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofu Alþýðubandalagsins, Grettisgötu 3, — sími 17500, á skrifstofutíma. Hvorugt getur Framhald af bls. 3 siðasta flokksþings Alþýöuflokks- ins um stækkun Alþýöublaösins án þess aö safna miklum skuldum en þaö brýtur i bága viö stefnu framkvæmda- og blaðstjórnar. Hins vegar samþykkti blaðstjórn- in nýlega aö stækka Alþýöublaöiö uppi 12 siður einu sinni i viku, þá væntanlega á laugardögum, þó þaö hafi ekki komið fram hjá Bjarn^ en ritstjóri blaðsins, Jón Baldvin Hannibalsson mun vera i þessu mótfallin og vill hann stækka blaöiö mun meira. — AI ber Framhald af bls. 3 út i atvinnulífið án þess aö hafa neinn námssamning. Réttur þessa fólks sé fyrir borö borinn og á þvi veröi aðveröa breyting Þá var skorað á menntamála- ráöuneytiö aö senda frá sér sem fyrst hina nýju reglugerð um iönfræðslu, sem liggur hjá ráöu- neytinu, þvi þessi nýja reglu- gerð muni bæta úr mörgu, sem nú sé i ólestri varðandi iön- fræösluna i landinu. 1 framkvæmdastjórn INSt voru kosnir: Guðmundur Arni Sigurðsson, formaöur, Margrét R. Siguröardóttir varafor- maöur; aörir i stjórninni eru, Pálmar Halldórsson, ólafur Astgeirsson, Asa L. Björgvins- dóttir, Baldur Guöbjartsson, Kristján T. Högnason. —S.dór MUNIÐ símaim (91) 81333 /— ------\ Hygginn lætur sér segjas^ SPENNUM BELTIN! yUMFEROAR RÁÐ Hey Órvalsgott hey til sölu. Uppl. i sima 99-6342.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.