Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 04.11.1980, Blaðsíða 16
DWÐVIUINN ÞriBjudagur 4. nóvember 1980 Aðalstmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aðra starfsmenn hlaösins Iþessum slmum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i af- 81333 81348 greiöslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81663 '.bókagerðar- \manna \stofnað við Ihátíðlega \athöfn \sl. sunnudag Félag bókageröarmanna var I stofnað á sérstökum hátlðar- ‘ fundi að Hótel Sögu sl. sunnu- | dag. Jón Agústsson bauð gesti I velkomna. Því næst lýsti I Magnús E. Sigurðsson for- ' maður hins nýstofnaða félaes I aðdragandanum að stofnun þess I og lýsti það formlega stofnað. |__fél Margir gestir tóku til máls á fundinum og færðu hina nýja félagi árnaðartískir. Þar má tilnefna Svavar Gestsson félagsmálaráðherra, Snorra Jónsson forseta ASl, Jón I Sjúrdagaröi, formann fæeyska prentarafélagsins, Henning Bjerg frá danska prentara félaginu, Stig Nilsson formann Hér hellir örn Hallsteinsson prentari kaffi I bolla Sigurðar Guðgeirssonar prentara á hátlðarfundinum sl. sunnudag. Gengt Sigurði situr faðir hans Guðgeir Jónsson, sem um áratugi hefur verið einn helsti framámaður I Bókbindarafélagi lslands, einn af stofnendum ASI og fyrrum forseti þess. (Ljósm.: Haukur Már). Grafiska sambandsins I Svíþjóð og Arild Kalvik frá Noregi, sem er formaður Sambands bókagerðarfélaga á Norður- löndum. . Félag bókagerðarmanna voru færðar margar gjafir á þessum hátiðarfundi og eins voru þar samþykktar ýmsar tillögur sem fyrir fundinum lágu, varðandi hið nýja félag. — S.dór. Hvad verður um Guðstein? Matthias A. Mathiesen gerði að umtalsefni utan dagskrár á al- þingi I gær, að togarinn Guð- steinn, eign Samherja hf. I Grindavlk, yrði að likindum seldur á næstunni vegna fjár- hagsörðugleika. Taldi Matthias að sporna yrði gegn þvi að Suöurnes misstu þetta atvinnutæki, en heyrst hefði að Patreksfirðingar gerðu sig lik- lega til að kaupa skipið. Forsætis- ráðherra kvaðst hafa falið Fram- kvæmdastofnun að fylgjast með málinu og gerði Matthias sig ánægöan með það. Fundir hjá sáttasemjara 1 gær voru fundir hjá sátta- semjara vegna samninga sem ólokið er. Farmanna- og fiski- mannasambandið var á fundi svo og prentarar, verkalýðsfélagið Rangæingur fulltrúar ferðaskrif- stofa og leiðsögumanna. í dag koma rafiðnaöarmenn og bilstjórafélagið Sleipnir tii fundar hjá sáttasemjara. ERLENDIR KEPPINAUTAR: Reynt að llvtja út íslenska sérþekkingu Miljarðagjöf dánarbús Sigurliða: Sýnir möguleika á auösöfnun í verslun Hvöss orðaskipti á þingi í gær vegna fyrirspurnar Guðrúnar Helgadóttur Talsvert er um að erlend fyrirtæki sækist eftir tslending- um með sérþekkingu i þeim starfsgreinum, sem tengjast út- flutningsiðnaði okkar. Þannig hefur með stuttu millibili verið auglýst I dagblaði eftir fram- kvæmdastjóra að fiskvinnslu- fyrirtæki I Kanada og leiðbein- anda I lopapeysuprjóni. 1 báðum tilvikum er heitið gulli og græn- um skógum handa þeim, sem vilja halda utan og hjálpa er- lendum aðilum I samkeppninni við helstu útflutningsgreinar ts- lendinga. „Friar ferðir og uppihald, góðar greiöslur skattfrlar”, segir i auglýsingunni um leið- beinandann i lopapeysuprjóni, og ekki munu Kanadamenn bjóöa slorleg kjör fyrir hæfa menn i fiskvinnslunni. Sölufyrirtækin i Bandarikjun- um, Coldwater og Iceland Sea- food, hafa bæði farið nokkuð halloka I markaðshlutdeild aö undanförnu og er Kanadamönn- um þar einkum að mæta. Þeir hafa stóraukið sölu á frosnum fiski á Bandarikjamarkaði og spara ekkert til aö brjóta sér leið á þeim vettvangi. Nokkrir Islendingar starfa I Nýfundna- landi sem verkstjórar eöa fram- kvæmdastjórar i fiskvinnslu- fyrirtækjum og hafa kanadisk fyrirtæki sum hver auglýst að þeirra fiskur sé unninn undír eftirliti íslendinga, sem þekki manna best til þessara mála. Alafoss hf. hefur selt lopa- band til Japan og á þessu ári, frá ársbyjun og til ágústloka hafa veriö flutt þangað 67 tonn. Heildarútflutningur á sama tima á ullarlopa og bandi nemur 381,5 tonnum. Guömundur Svavarsson hjá Otflutningsmiöstöð iðnaðarins sagði i samtali viö Þjóðviljann i gær aö umtalið um stælingar á lopavörum frá Suður-Kóreu og fleiri löndum heföi minnkað mjög að undanförnu. Hann taldi ekki mikla hættu á ferðum fyrir okkar útflutningmiðstöð iðnaðarins sagði i samtali við Þjóðviljánn i gær, að úmtalið um stælingar á lopavörum frá Suður-Kóreu og fleiri löndum hefði minnkað mjög að undan- förnu. Hann taldi ekki mikla hættu á ferðum fyrir okkar út- flutning á fullunnum prjónaflík- um úr lopa, þvi eftirlikingarnar frá Aslu væru svo miklu lélegri að gæöum. En framleiðendur hér litu það áreiðanlega ekki hýru auga, þegar auglýst væri Hugmyndir um pappirsverk- smiðju á Húsavlk hafa fengiðbyr undir báða vængi eftir að finnskt ráðgjafafyrirtæki skilaði skýrslu um málið. Að sögn Finnboga Jónssonar I iðnaðarráðuneytinu benda frumathuganir til þess að hægt sé að komast inn á pappirs- markaðinn, Hugmyndin um pappírsverk- smiðju gengur út á það að reist verði verksmiöja I nágrenni Húsavikur sem fái hráefni, trjá- við eða trjákvoðu til pappisr- framleiðslu frá Kanada, eða Bandarikjunum, enda rlkir skortur á sllku hráefni á Norður- löndum og þar um slóðir virðist um stöðnun að ræða. Annaö sem kemur inn I dæmið nýting orku, bæöi rafmagns og gufuafls, og er sjónum þá einkum beint að Þeystareykjum. Finnbogi sagöi að hinn 10. I Leiöbeinandi í < ' lopapeysuprjóni Erlendur aöili óskar eftir leiöbeinanda til stjórnunar prjónanámskeiöa fyrir byrjendur í lopaprjóni. Fyrsta tímabil janúar — marz 1981. Fríar feröir og uppiheld, góöar greiöslur skattfríar. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir hádegi á mánudag merkt. ..Prjónakennsla — 3285 “ eftir fólki héðan til starfa fyrir samkeppnisaðila erlendis. Ullariðnaðurinn, þ.e. prjóna- vörur til útflutnings, hefur blómstraö i ár að sögn Guð- mundar. Hefur útflutningur aukist talsvert frá þvi i fyrra. — eös september sl. hafi finnski ráðu- nauturinn og Baldur Lindal verk- fræðingur komið i ráðuneytiö og kynnt fyrstu frumathuganir á að- stæðum, framleiöslu og orku- öflun, en ennþá hefur engin könnun veriö gerð á aðföitgnum eða kostnaði við framleiðsluna. Fulltrúi frá ráöuneytiny ræddi við Kanadamenn um mögu- leika á hráefnakaupum það- an og allar likur benda til þess aö hægt sé að kaupa trjá- viö og trjákvoðu og komast þannig inn I þann straum sem leggur frá Kanada og Bandarikjunum til Evrdpu. Spurningin er hver flutnings- kostnaðurinn verður og hvort hin ódýra orka sem hér fæst nær til að vega hann upp og gott betur, gera reksturinn hagkvæman. Finnbogi sagði að helst væri hugað að framleiðslu dagblaða- Guðrún Helgadóttir, alþingis- maður spurðist fyrir um ýmis atriði I afkomu versiunar og auð- söfnuii kaupmaniuLutan dagskrár á þingi I gær, og gaf viðskiptaráð- herra þau svör að afkoman væri erfið og færi yfirleitt versnandi! Hét hann raunar ýtarlegri svör- um siðar. En fyrirspurn Guðrúnar, svo sakleysisleg sem hún var, olli talsverðum hugaræsingi hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokks- ins. Sönnunargagn Guörúnar fyrir misskiptingu tekna og auðs i þjóðfélaginu var hin mikla gjöf pappirs, talið væri að frá slikri framleiðslu kæmi mun minni mengun en frá öðrum trjáiðnaöi, en sagnir herma að frá til dæmis sellulosaverksmiðjum leggi mik- inn fnyk. Það sem næst gerist i málinu er að Húsvikingar koma til viöræðna við ráðuneytið og væntanlega mun ráðuneytiö slðan taka málið upp og kanna hagkvæmni verk- smiðjunnar, hver kostnaðurinn yrði, hvernig orkan myndi nýtast og hvernig markaðshorfur væru. Finnbogi sagöi að verksmiðja af þessari stærö veitti um 300 manns vinnu. Þarna er um fjár- festingu upp á 80-100 miljaröa að ræða og ef af verður mun rikið væntanlega leggja hönd á plóg- inn, enda um svo stórt fyrirtæki að ræða, aö þar fá vart aðrir að- ilar en rikiö viö ráöið I samvinnu viö bæjarfélagiö á Húsavik.—ká Sigurliða kaupmanns af hagnaði fyrirtækisins „Silla og Valda”. Þetta kom mjög við flnar taugar kaupsýslumanna á þingi, og dembdi Albert Guðmunsson hin- um versta munnsöfnuði yfir Guðrúnu, — taldi hana svivirða minningu mætra kaupmanna. Matthias Bjarnason taldi Guðrúnu vega að mönnum fyrir að vera ekki amlóðar og let- ingjar. í lok umræðnanna Itrekaði Guðrún, að auðsöfnun einnar fjölskyldu upp á miljaröa króna gæti ekki verið neitt einkamál I þjóðfélaginu. Hún væri ekki á neinn hátt að vanþakka góða gjöf til almannaheilla, né heldur færi hún niðrandi orðum um nokkurn mann. Hins vegar hlyti það kerfi sem leyföi slika auðsöfnun, að valda umhugsun og þvi hefði hún gert fyrirspurnir sinar. Ræða Guörúnar Helgadóttur um þetta mál verður birt hér i blaöinu siðar. Brádkvaddur á rjúpna- veidum 62 ára gamall maður, Þorsteinn Þorsteinsson yfirverkstjóri hjá Slippstöðinni á Akureyri, varð bráðkvaddur á rjúpnaveiðum um helgina. Hann hélt til rjúpaveiða við annan mann á laugardags- morgun, en kom ekki til bifreiðar þeirra félaga á tilsettum tima. Var þá hafin leit og leituðu á annað hundrað manns úr Hjálparsveit skáta og Flugbjörg- unarsveitinni á Akureyri aðfara- nótt sunnudags og á sunnudags- morgun. Þorsteinn heitinn fannst um hádegisbiliö á sunnudag i Hóla- fjalli I Sölvadal innst I Eyjafirði. Var hann látinn og er taliö að hann hafi fengið hjartaslag. — eös Pappírsverksmiðja á Húsavík: Fjárfestíng upp á 80-100 mfljarða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.