Þjóðviljinn - 08.11.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 08.11.1980, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 8.—9. nóvember 1980 Álfheidur Ingadóttir og Sigurdór Sigurdórsson FRETTA- SKÝRING Ekkert mál hefur verið jafn fyrirferðamikið i fjöl- málið fyrir þjóðinni var ólafur Ragnar Grfmsson og miðlum siðustu misserin og Flugleiðamálið svonefnda. enginn hefur verið ataður auri í Morgunblaðinu/ hinu Erfiðleikar þessa fjármálarisa komu eins og köld vatns- óopinbera málgagni Flugleiða h.f. í þessu máli, til jafns gusa framan i þjóðina, sem um leið uppgötvaði að risinn við hann síðustu misserin, jafnvel þótt hvað eftir annað stóð þá aðeins á brauðfótum og staulaðist á þeim sömu hafi komið í Ijós að allt sem hann hefur um málið sagt leið og aðrir risar einkaframtaksins hér á landi, í fang frá byrjun, hefur haft við rök að styðjast. En lítum þá á ríkisvaIdsins til að leita hjálpar. Sá maður sem opnaði byrjunina. Sprengja springur Þann 7. desember 1978, flutti Ólafur Ragnar Grimsson, fram- söguræöu um þingsályktunartil- lögu sem hann flutti, um rann- sókn á umsvifum Eimskips og Flugleiöa h.f. I þessari ræöu benti Ólafur Ragnar fyrstur allra manna á þann mikla vanda sem Flugleiðir h.f. væri komiö i og má segja aö þessi ræöa hafi veriö ein mesta sprengja, sem sprengd var i opinberri umræöu þaö áriö. Ekki stóö á viöbrögöum Morgunblaðs- ins og forráðamanna Flugleiöa h.f. Ólafi var jafnvel lfkt viö þann vonda úr neðra, ef ekki eitthvaö enn verra. En viö komum aö þvi siöar. í þessari ræöu sagöi Olafur m.a. þegar hann ræddi um far- gjaldastriðiö sem þá ríkti á Noröur Atlandshafsleiöinni: „Fyrir rösku ári bjuggust for- ráðamenn Flugleiöa greinilega við þvi, aö þetta mikla veröstrfö yröi stutt. En svo hefur ekki oröiö. Þaö stendur enn og er i dag miklu grimmara en þaö var fyrir ári. t raun og veru eru engar likur fyrir þvl i dag að flugleiöamenn muni reynast sannspárri nú um þaö, aö þessu mikla veröstriöi kunni aö ljúka en þeir voru fyrir rösku ári, þegar þaö var aö hefj- ast. Við getum þvi ekki slegiö því föstu, aö hér sé ekki stefnt I all- alvarlegan og kannski stórfelld- ari taprekstur á þessum áhættu- markaöi heldur en nokkurn hefur grunaö...”. Og siöar i ræöunni segir: ,,Sú spurning vaknar óneitan- lega i hugum þeirra sem vilja meta samgöngukerfi þjóöarinnar og þann flugrekstur sem lslend- ingar stunda, fyrst og fremst frá öryggis- og velferöarsjónarmiö- um þjóöarinnar sjálfrar, hvort þaö sé rétt stefna til lengdar, aö leggja allt flugkerfi landsins undir f hinu nýja og stórfellda áhættuspili sem nú er háö á hin- um alþjóölega flugmarkaöi At- landshafsflugsins, eftir aö Bandarikjastjórn breytti reglun- um um þann samkeppnismarkaö fyrir nokkrum misserum. Ef Flugleiöir tapa þeim leik á næstu árum, drekkir þaö tap ekki aöeins fjárfestingum félagsins I tengslum viö þann samkeppnis- markaö, heldur einnig öllum öör- um eignum félagsins. Allt flug- kerfi landsins kynni aö brenna I þvi báli. Þaö er mikil áhætta fyrir islenska þjóö og stjórnvöld lands- ins aö láta eins og sá möguleiki sé ekki til, aö útiloka algerlega ósigur I veröstriöinu á Atlands- hafsleiöinni, sem kynni aö skilja allt flugkerfi Islendinga eftir i rúst....” Og einnig segir I ræöunni: ,,Þaö þarf aö svara þeirri spurningu, hvort til lengdar, viö hinarnýju aöstæöur, sem komnar eru upp á Atlandshafsmarkaðn- um, eigi allt flugkerfi þjóöarinnar innanlands og viö Evrópu aö vera tengt við þetta mikla áhættuspil. Og sú spurning veröur enn brýnni, þegar haft er i huga aö meginþunginn I fjárfestingum Flugleiöa, svo sem kaupin á DC- lOþotunni, sem nú eru ákveöin og jafngilda aö verömæti nánast heilli Kröfluvirkjun, og nýleg til- kynning um kaup á annari DC-10 þotu, auk einnig nýrrar Boeing flugvélar á næsta ári, hvort þessi markmiö, sem félagiö kýs aö setja á oddinn i sinni fjárfestingu, séu i raun og veru rétt....” Lygi, lygi Ólafur sagöi margt fleira merkilegt i þessari ræöu, en lát- um sitja viö þetta aö sinni. Þeir sem ekki heyröu þessa ræöu og fylgdust ekki meö gangi málanna þá, en hafa fylgst meö Flugleiöa- málinu I ár, segja ef til vill sem svo og hvað meö þetta. Jú, ræöan var flutt 7. desember 1978, þegar flestir héldu aö allt væri i stak- asta lagi hjá Flugleiöum, enda höföu forráöamenn þess látiö sem svo væri, þótt slöar hafi komið i ljós aö þeir vissu betur,en leyndu þvi fyrir Islendingum. 1 ræöu Arnar O. Johnson, formanns stjórnar Flugleiöa h.f. á aöalfundi félagsins 1980 sagöi hann m.a. ,,Þótt ljóst væri þegar á áliðnu ári 1978 aö mjög vaxandi erfiö- leikar væru framundan i flug- rekstri almennt, vegna ört hækk- andi eldsneytisverös, veröbólgu og ekki sist vegna taumlauss verö> striös milli þeirra féiaga sem stunda flugsamgöngur á Noröur- Atlandshafsleiöinni... mun þó engan hafa grunaö aö I vændum væru þeir gifurlegu erfiöleikar fyrir starfsmenn Flugleiða, sem raun ber vitni....” Þaö var sem sé vitaö um erfiö- leika Flugleiöa strax 1978, þótt þeir séu nú meiri en menn óraöi fyrir. En hvaö sögöu þingmenn um þingsályktunartillötu Ólafs Ragnars 1978. Eiöur Guönason Alþ.fl. sagöi m.a. „Menn eiga aö skoöa þessi mál meö opnum huga, en þó meö fullri gagnrýni. Tillagan hér er hins- vegar barmafull af allskonar sleggjudómum....” Alexander Stefánsson Frams.fl. ,,....Þaö er full þörf á að benda á niöurrifsstefnu þessarar tillögu og hvernig slíkur tillöguflutn- ingur getur beinlinis skaöaö Is- lensk stórfyrirtæki á erlendum mörkuöum....” Og einnig: „Þessi tillöguflutningur er fyrst og fremst sviösetning....” Um Flugleiöir og Eimskip segir Alexander: „Þau eru stolt okkar útá viö og ein mikilvægasta landkynning, þvl bæöi þessi fyrirtæki eru rekin meö myndarskap og hafa fengiö viöurkenningu á alþjóðavett- vangi, sem eftir hefur veriö tekiö...” Aö lokum sagöi Alexander i þingræöu sinni: „Ég endurtek aö ég get vel samþykkt aö þingmenn kynni sér starfsemi slikra fyrirtækja opn- um huga, en ekki sem rann- sóknaraöili (leturbr. Þjóövilj- inn), eins og þessi furöulega til- laga ber með sér....”. Friörik Sóphusson S.fl. hélt mjög langa varnarræðu fyrir flugleiöir og Eimskip. Hann sagöi m.a. „1 ööru lagi viröist þaö vera til- gangur flm. aö koma höggi á einkareksturinn i landinu, meö þvi aö gera rekstur Flugleiöa og Eimskips tortryggilegan....” „1 þriöja lagi er þaö augljós til- gangur hv.þmþ Ólafs Ragnars Grimssonar aö þjóönýta þessi fyrirtæki....”. A öörum staö I ræöunni sagöi Friörik Sophusson: „Flugrekstur hefur frá upphafi veriö I höndum einstaklingsfram- taks og einkarekstrar og standa vonir til að svo megi veröa áfram, þrátt fyrir tillöguflutning eins og þann sem hér er til umræöu....” Þá sagöi Friörik siöar I ræöu sinni: „1 3ju spurningu heldur hv.þm. Ólafur Ragnar þvi fram, aö At- landshafsflugið sé baggi á Flug- leiöum og aö feröalangar til Evrópu borgi Amerlkuflugiö niöur.... Aöstæöur til flugreksturs á hinum ýmsu flugleiðum Flug- leiöa eru mjög misjafnar og kostnaöur eftir þvi. Þar er rekstur Atlandshafsflugsins til- tölulega hagkvæmastur en ástæöur fyrir þvi eru margvis- legar....” Stuttu siöar sagöi Friörik: „Þaö sem máli skiptir fyrir okkur er aö meö Amerikufluginu er lagöur grundvöllur aö Evrópu- fluginu. Þetta þýöir aö ef Amerikuflugiö leggst niður mundi feröum til Evrópu fækka og verö hvers miöa hækka....” (Heimildir: Alþingistiöindi) Mótsagnir Hér aö framan hefur aöeins veriö tæpt á opnun þessa mikla máls, sem allar götur siöan hefur verið eitt helsta fréttaefni fjöl- miöla hér á landi og jafnvel kom- ist I fjölmiðla erlendis. Ekki er óeölilegt aö spyrja sem svo? Vissu þeir þingmenn, sem svöruöu ólafi Ragnari ekki betur en fram kemur I ræðum þeirra, eöa voru þeir viljandi aö fara meö rangt mál? Þaö er næsta ótrúlegt aö þeir hafi ekki vitaö betur en fram kemur I ræðum þeirra, þvi aö nú rak hver stór atburðurinn annan hjá Flugleiöum. Þær umræöur á Alþingi sem raktar voru hér aö framan fóru fram 7. og 12. des. 1978 og 22. mars 1979. Hinn 30. okt. 1978 óskuöu Flugleiöir h.f. eftir niöur- fellingu lendingagjalda I Luxem- borg, vegna rekstrarefiöleika og meö bréfi dagsettu 8. mai 1979 var sama ósk borin upp viö islensk yfirvöld varöandi lendingagjöld á Keflavikurflugvejli. Og þann 1. júli 1979 var rúmlega 200 starfsmönnum Flugleiöa h.f. sagt upp störfum og 28. desember 1979 var tilkynnt um uppsagnir 139 starfsmanna til viöbótar. Sem sé meira en 340 starfsmönnum sagt upp á 6 mánuðum. Auövitað var öllum oröiö ljóst um þetta leyti aö Flugleiöir voru aö komast I þrot, en samt var öll umræöa um þaö kölluö áróöur og niöurrifs- stefna i Morgunblaöinu. Þann 15. janúar 1980 skýrði Þjóöviljinn frá þvi að I blgerð væri hjá Flugleiöum h.f. að segja öllu starfsfólki sinu upp. Sama dag sendi Kynningardeild Flug- leiöa frá sér fréttatilkynningu þar sem segir m.a. „Frétt þessi er al- gjör uppspuni frá rótum. Engar uppsagnir starfsfólks hér á landi um fram þær sem tilkynntar voru fyrir áramót eru á döfinni. Er raunar vandséö hverju þessi fréttaflutningur Þjóöviljans á aö þjóna”.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.