Þjóðviljinn - 08.11.1980, Side 9
i'fft "M,n
t- ni’jfsH vr/!iijr/aów — Aaia 8
þeirra verulega lægri aö
raungildi en á yfirstandandi
ári.
d) Aformaö er aö uppgjör
innheimtustofnunar sveitar-
félaga viö Tryggingastofnun
rikisins veröi tiöari en nú er og
Tryggingastofnun og rikis-
sjóöur veriö ekki fyrir beinum
fjárútlátum vegna meölags-
greiöslna.
e) Veriö er að kanna leiöir til aö
draga úr kostnaði viö rekstur
tilraunabúa landbúnaðarins.
f) Aformaö er aö taka upp þá
reglu, aö innheimtumenn
rikissjóös skili öllum
innheimtum tekjum jafnóöum
til rikissjóös en fái fjárveit-
ingar úr rikissjóði til reksturs
embætta sinna.
g) Unnið veröur að endurskipu-
lagningu á Bifreiöaeftirliti
rikisins meö það fyrir augum
aö draga úr kostnaöi viö
skoöun bifreiöa i samræmi við
álit nefndar sem skilaði tillög-
um um breytta starfsemi
Bifreiðaeftirlits á s.l. vetri.
h) Akvæöi laga um styrki til
jarðræktar, framræslu og
búfjárræktar verða tekin til
athugunar i tengslum við nýja
stefnumótun i landbúnðarmál-
um.
i) Haldið verður áfram úttekt á
starfsemi ýmissa rikisstofn-
ana, m.a. á rekstri Orkustofn-
unar, rekstri Pósts og sima,
Jarðvarmaveitna rikisins,
Jarðborana rikisins, Rikisút-
varpsins og fleiri stofnana.
j) Athuga verður um sameiningu
stofnana, sem hafa með hönd-
um skylda starfsemi, i þvi
skyni að draga úr stjórnunar-
kostnaði, og á þetta t.d. við um
Landmælingar íslands og
Sjómælingar Islands, embætti
yfirdýralæknis og
Sauöíjárveikivarnir.
Aukin þjónusta
— bætt gœði
Sparnaöur og hagræðing i rikis-
kerfinu er fyrst og fremst
nauðsyn til að unnt sé að auka
félagslega þjónustu rfkisins og
bæta gæði hennar án þess að
hækka þurfi skatta.
Þær aöhaldsaðgerðir sem i
frumvarpinu felast skapa svig-
rúm til að auka við á öðrum
sviöum, og verða hér nefnd örfá
dæmi að endingu:
Heilbrigðisþjónustan er aukin
og efld með ýmsum hætti, sbr.
rekstur Geðdeildar Lands-
spitalans og miklar framkvæmd-
ir á þessu svið.
Aðstoð við þorskahefta er
verulega aukin og m.a. hækkar
framlag til Framkvæmdasjóðs
öryrkja og þroskaheftra milli ára
um 90%.
Félagslegar ibúöarbyggingar fá
sérstakan forgang og framlag til
Byggingarsjóðs verkamanna
hækkar úr 500 miljónum króna i
7500 miljónir króna.
Tekjutrygging öryrkja og aldr-
aðra hækkar um 10% á einu ári til
viðbótar við hækkanir af völdum
verðlagsbreytinga.
Lánasjóöur islenskra náms-
manna fær fjármagn til að brúa
90% af umframfjárþörf náms-
manna i stað 85% sem verið hefur
um mjög langt skeið og tekur
þessi hækkun raunar gildi þegar i
haust.
Framkvæmdir i vegamálum
voru auknar um 50% með f járlög-
um 1980 og verður leitast við að
halda þeirri sókn áfram, en
framkvæmdir i vegamálum
drógust gifurlega á siðari hluta
seinasta áratugs.
Rafmagnsveitur rikisinsfá 1500
milj. kr. framlag úr rikissjóði
sem ætlað er til að bæta f járhags-
stöðu fyrirtækisins og jafna
raforkuverði i landinu.
Miklar orkuframkvæmdir,
virkjanir, hitaveitur, linulagnir
og rannsóknir einkenna
framkvæmdaáætlun opinberra
aöila.
Framlög til lista eru verulega
aukin i þessu frumvarpi annaö
áriö i röð i samræmi við þá stefnu *
rikisstjórnarinnar að hlúa að
innlendri lista- og menningar-
starfsemi. Liðurinn „listir,
framlög” hækkar úr 480 miljón-
um króna i fjárlögum ársins 1980 i
859 miljónir króna i þessu
frumvarpi eða um 79%.
Helgin 8.-9. nóvember 1980 ÞJÓDVILJINN — SIDA 9
Reagan
og stjömu-
spárnar
Þegar Ronald Reagan, nýkjör-
inn forseti Bandarikjanna, var
fyrst kosinn rikisstjóri I Kaliforn-
iu vakti það athygli að innsetn-
ingarathöfnin var ákveðin 2.
janúar 1967 ki. 0.10 eftir miðnætti.
Þetta vakti að sjálfsögðu mikiö
umtai og sumir töldu að hann
hlyti að vera á valdi stjörnuspek-
inga.
„Hann trúir alls ekki á stjörnu-
spár”, sagöi blaöafulltrúi
Reagans vegna umtalsins. „Hann
ráöfærir sig ekki viö stjörnuspek-
inga og er ekki undir áhrifum frá
stjörnumerkjunum. Viö álitum
ekki heldur aö hann muni hafa
stjörnusjónauka á stjórnarskrif-
stofunum.”
En þá voru allir búnir aö stein-
gleyma — jafnvel Reagan sjálfur
— eftirfarandi klausu á bls. 249 i
sjálfsævisögu hans, sem haföi
komiö út nokkrum árum áöur:
„Einn af ágætum vinum okkar
er stjörnuspekingurinn Caroll
Richter. Hvern morgun heimsótt-
um við Nancy hann til þess aö fá
vitneskju um hvaö stjörnurnar
segöu.” Lætur Ronald Reagan
stjörnuspá segja sér fyrir
verkum?
Mámdísir
eftir Mary
Stewart
Út er komin skáldsagan Mána-
disirnar eftir breska höfundinn
Mary Stewart. Þetta er fimmta
saga hennar sem út kemur á is-
lensku. Hinar heita: t skjóli
nætur, örlagarikt sumar, Tvifar-
inn og Kristalshellirinn.
Efni nýju sögunnar, Mánadis-
anna, er kynnt svo á kápubaki:
„Þessi saga gerist á Krit. Ung
kona, Nikola Ferris, er þar á ferð
og af tilviljun kemst hún i kynni
viö tvo unga Englendinga. Þeir
verða að faru huldu höfði eins og
veiðidýrin þvi aö þeir hafa komist
á snoðir um atburöi sem ekki
máttu vitnast. Lif þeirra er i
hættu. En getur Nikola oröiö þeim
aö liöi....?
Mánadisirnar þýddi Alfheiöur
Kjartansdóttir. Bókin er 214 blað-
siður.
Sendum um
allan heim!
til að minna
á að ...
Núer
rétti tíminn til
að láta Rammagerðina
ganga frá jólasendingum
til vina og ættingja erlendis
Allar sendingar
tryggðar
k RAMMAGERÐIN /
\____________ Hafnarstræti 19
FURUHUSGÖGIM
falleg og sterk
Einsmannsrúm
Hjónarúm
Veggsamstædur
4 mism. einingar
Sófasett
Sófabord
Skrifborö
Kommóöur
Hornskápar
Kistlar
Borðstofubord
og stólar
Eldhúsbord og
bekkir
íslensk hönnun og framleidsla. Selt af vinnusta^.
Húsgagnavinnustofa
n _ Smiðshöfða 13.
Braga Eggertssonar simissiso