Þjóðviljinn - 08.11.1980, Page 12
12 StÐA — ÞJÓÐVlLJINN Helgin 8,—9. nóvember 1980
viö höfum verið aö lesa stuttu
bindin fjögur. Þetta bindi bætir ef
til vill ekki miklu við af beinum
upplýsingum. En þar eru nokkrar
nýjar áherslur: hér er alloft vikiö
aö ókyrrö blóðsins sem rekur sig
á óttann viö „dimma kvenlega of-
ljómun” (81). Þessari kvenfælni
erblátt áfram mjög skemmtilega
lýst. Hún getur gengiö upp i skiln-
ing okkar á Vefaranum mikla.
Hún minnir lika á annaö: þaö for-
dæmi sem Halldór hefur gefiö
meö túlkun sinni á ástamálum
hefur aö öllum likindum reynst
furöu stór þáttur i þvi,. aö alllengi
stilltu íslenskir rithöfundar sig
yfirleitt um aö bjarga sér til at-
hygli á svonefndri dirfsku i kyn-
lifslýsingum. En þetta ku vera aö
breytast, eins og annaö.
Raunir og ummyndanir
Þrautir ungs höfundar eru
mikiö á dagskrá bæöi i Grikk-
landsárinu og Cngur ég var.
Þóröi i Kálfakoti miöar ekkert
áfram, þaö er engu likara en
Halldór sé búinn aö týna skáld-
gáfunni. Þetta er vont mál,
„stundum held ég hafi meira-
segja farið aö skæla” (192). En
þessi angist, sem kannski kom
eftirminnilegast fram i stórum
fögnuöi ungs manns yfir aö finna
samúöarfullan lesanda i danskri
kennslukonu ári fyrr, þessi angist
er ekki miösækin eöa áleitin —
hún vikur líka fyrir mildri birtu
þeirra sigra sem siöar voru
unnir: allt fór þaö vel.
Viöhöfum þvi ekki veriö að lesa
sjálfhverfa lýsingu á raunum
skáldsins unga. Miklu fleira
höfum viö frétt úr bókmennta-
sögu, af þeirri krókóttu leiö sem
liggur frá persónulegri reynslu
og kynnum af óliklegustu bókum
inn i Sölku Völku og Sjálfstætt
fólk. Þessar upplýsingar eru ekki
fyrirferöarmiklar i Grikklands-
árinu, þó höfum við þar dýrleg
dæmi af ummyndun staöreynda i
skáldskap. Þaö kemur til aö
mynda i ljós, aö Sigurlina móöir
Sölku Völku á göngu milli heldri-
manna á óseyri til að segja deili á
sér, hún er meðal annars Halldór
sjálfuraö kynnast heldrimönnum
i Flatey!
Hvað er list?
En Grikklandsáriö geymir i
samþjöppuðu formi allmikiö af
eftirlætishugmyndum Halldórs
um þá auömýkt og þá elju sem
þarf i góöan texta. Og þær
hugsanir hafa fyrr en varir
fléttaö sig saman viö þá mynd af
Islandi, af ákveönum kynslóöum,
sem Halldór vill til skila halda.
Hjá honum veröur skáldiö, lista-
maöurinn, ekki niöurstaöa sér-
hæfingar — hvað sem vandvirkni
liöur. Hannminnir á takmarkanir
bókmennta („fátt veröur sagt i
sögu þótt laung sé” (202)) hann
vill viöurkenna vanmátt bók-
menntamanns andspænis þeirri
„kýngi mannlegrar reynslu, sem
hann kunni aö gefa útaf sér i frá-
sögn” (201) — og er enn átt viö
þann dýrðarmann Eymund i
Dilksnesi. Það er lika list að
sundriða tólf jökulfljót til að kom-
ast i búö (195). „Skáldið i Nesj-
um” (208) er blátt áfram sér-
stæður vin — notandi, sem ekkert
skrifar svo vitað sé. Dýrlegasta
skáld bókarinnar er Gisli á Ei-
riksstööum, húnvetnskur lausa-
smiöameistari. Eins og i „1 tún-
inu heima” er það stórt sem er
smátt og öfugt.
Skrýtnir menn
Þaö er þetta ísland skálda — I
viötækri merkingu — sem blasir
viö i bókinni stuttu. Island ær-
legra sérvitringa, þeirra manna
sem leggja alúöarfyllstu rækt viö
sinn persónuleika, sitt málfar,
sinn lifsskilning (ég er þvi miöur
oröinn leiöur á oröinu gildismat).
Þessirmenn eru sæmilega á vegi
staddir meö aö gera lif sitt aö
listaverki og þeim fyrirgefst
margt. Og taki menn eftir þvi, aö
þeir nota ekki meööl heimsins.
Þeir eru ,,litt i stakk búnir að af-
greiða veraldlegar uppákomur
liðandi stundar samkvæmt hygg-
indum sem i hag koma” (164).
Þaö er svosem ekkert misjafnt
sagt um þá sem vasast i „verald-
legum uppákomum”, ekki I þessu
bindi aö minnsta kosti. Þeim er
eins og visaö frá meö þögninni.
Kannski eru þeir of leiöinlegir
fyrir svona bók. Einnig er hinum
hversdagslegu hliðum tilveru
lifslistamanna otaö til hliöar.
Dostoéfski var sannfæröur um
þaö, aö óvenjulegir menn, sem
afar fágætir eru í veruleikanum,
séu eölilegt viöfangsefni skálda.
Þvi þeir, sagöi þessi lifseigi
Rússi, eru einatt raunverulegri
en veruleikinn sjálfur. Viöhorf
þessum lik sýnast mér vaka i
mynd þeirri, sem gjörólikur höf-
undur gefur af Islandi þeirra ára
þegar mæöur minnar kynslóöar
voru aö læra stafrófið og vissu
ekki einu sinni aö Dóri frá Lax-
nesi væri mesta skáld sem uppi
haföi veriö I Gullbringu og Kjós.
AB.
Halldór Laxness: Grikklands-
áriö.
Helgafell 1980.
Þá hefur Halldór Laxness
lokiö bálki sinum um bernsku- og
unglingsár. Hann siglir heim frá
Danmörku eftir langa harm-
kvælaglimu viö Þórö kotbónda,
sem átti eftir aö veröa Bjartur i
Sumarhúsum. Hann heilsar uppá
gamla vini og eignast nýja, hefur
vetursetu i Hornafiröi sem
heimiliskennari og heldur aftur Ut
I lönd meö sama farkosti og
Jóhann skáld Jónsson — fer þá aö
styttast i þau tiöindi sem sagt er
frá i' Skáldatima.
Ýmsir möguleikar
Þaö er hægt aö bregöa á mörg
ráö eftir lestur slikrar bókar.
Maour getur svosem sett upp
besserwissersvip og sagt: plágur
Egyftalands voru ekki sjö heldur
tiu. Maöur getur þóst vera llfs-
þreyttur og sagt: æ, er ekki búiö
aö skamma þessa fjandans lút-
ersku nóg. Þaö er lika hægt aö
bregöast viömeö þjóölegum hætti
og hnoða saman leir út frá
textanum. Hér er athúgasemd viö
niöurlag fjóröa kapitula:
Ekki orö i grisku Kristur kunni
klúöur semiskt gekk fram af
hans munni
Til hvers geysa allir þessir
gojím ?
Geturöu ekki útskýrt þaö,
elohlm?
130 titlar frá Iðunni
Árni
Bergmann
skrifar
r
Island skáldskaparins
Ærlegast er náttúrlega aö segja
blátt áfram kærar þakkir fyrir
skemmtunina.
Fjör
Þessi bók er i skemmstu máli
sagt skrifuð af undarlega aölaö-
andi fjöri. Þar er, sem og i fyrri
bókum, aö finna hnyttnar mann-
lýsingar, stórkostlega gullhamra
og lævislegt háð, sem eins vist er
aö hitti fyrir höfund sjálfanÆkki
þarf lengi aö rýna i frásagarvef-
inn til aö finna ýmislega
smámuni sem kannski láta ekki
mikiö yfir sér, en eltast svo viö
lesandann, honum til góörar upp-*
lyftingar. Ég ne&ii hér nokkur
dæmi af þvi hvernig samliking
skáidskapar eg feröalags smýgur
um textann: „Gaunguferöir i
óbygöum eru i rauniMB skáld-
ssf«r ÍMnar meö fótunum" (178)
„G4ter stibsti er eiuseg úlfaldi
Maa laæst idbur m eöan veriöer aö
klyfjaiaiw meö öUu þvi dóti sem
*t vírfti að vera ftutt yfir
(l»), kvæöi eftír
„hefur týnet i
straMtávirflaan þMi papfdrs-
flóös þv aaaa Sg awkirA” (213).
Þama er aö finna iadæia para-
doxa — um afrek Eymundar 1
Dilksnesi f Kanada segir, aö hann
hafi skirt bðrn sem hann tók á
móti vendilega til lúterstrúar
„þótt ekki væri i honum meiri
trúarglæta en svo aö rétt dugöi til
aö gera kraftaverk” (204). Mætti
ég áöur en upptalningu lýkur
minna á einsöng höfundar i skóla-
húsinu i Flatey: „þetta er eina
timabiliö á ævi minni sem guö
einn hefur haft friö til aö heyra
migsýngja” (22) svonasetninger
undarlega nálæg en ber um leið
með sér andblæ af fjörrum
ströndum, jafnvel af hassidisma
eins og óvart.
Grikklandsævintýriö er máske
enn fremur en ýmsir aörir partar
þessa minningabálks borin upp af
þeirri upphöfnu gamansemi, sem
er i ætt viö hæversku ljóösins.
Persónan
Halldór segir á einum staö
(193) aö hann sé aö skrifa stutta
bók, hún er i „aöeins fjórum
bindum”. Þetta er ekki nema satt
og rétt, sá sem leitar aö liönum
tima getur fyllt eins mörg bindi
Og kraftar i skrifandi fingrum
hans leyfa. Og þá er komiö aö þvl
aö vitaskutd er mjög margt sagt
meö áherslum, meö þvi sem kosiö
er aö halda eftir þegar sundriöiö
er duttlungarfullt fljót minning —
anna. Og hvaö er látiö berast hjá
út á gleymskusjóinn?
Viö lesendur höfum af eöli-
legum ástæöum veriö forvitnir
um persónu drengsins sem á eftir
aö skrifa frægar bækur, meöan
Itaii er at Mrfn Mivti-
mesta fertec á >rta«á> um þeeur
muadir: I yflrMU frá átgáfunai
segir at frá hemii komi m 13«
titlar I ár, li endurprentunum
frátöldum.
Til nýrra frumsamdra
islenskra bókmennta teljast sjö
tok«r,m«. «r «m á «prri ljóöa-
bók eftlr II—os Péturssen.
Frumsamdm islsnstsr barna-
bmkur eru fkmm, m.a. ein eftir
Guörúnu Kelgadáttur um Jón Odd
og Jón Bjarna.
Þýddar skáldsögur eru ellefu,
meöal þeirra Kvennaklósettiö
um
Höfundur meö Jóhanni skáidi Jónssyni skömmu eftir aö Grikklandsári lýkur.
Freneh. Þýddar
eru 13. Auk þeirra
át fjöldi myndasagna.
Hjá löunni koma út ellefu bæk-
ur i flokknum námsbækur, hand-
bækur og fræöirit.