Þjóðviljinn - 21.11.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.11.1980, Blaðsíða 1
Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Gervasonis: Lands- fundur hóf I upphafi landsfundar bauö Lúövik Jósepsson fulltrúa velkomna og óskaöi þess aö þeir ynnu gott starf og gagnlegt. Fundarstjórar voru kosnir Sigurjón Pétursson Reykjavlk og Soffia Guömundsdóttir Akureyri, en skrifarar Álf- heiöur Ingadóttir, Torfi Sigtryggsson og Pétur Reimarsson. Aö lokinni ræöu formanns voru kosnar fimm starfsnefndir til aö fjalla um hin ýmsumál. Hlutifulltrúa: þar hafa 250—300manns rétttilsetu. (Ljósm. gel). ,,Ég talaöi viö forsætisráöherra i gær og mun tala viö hann aftur fljótlega,” sagöi Ragnar Aöal- steinsson hrl., lögmaöur franska flóttamannsins Patricks Gerva- sonis, i samtali viö Þjóöviljann i gær. Fyrir viku sendi Ragnar dóms- málaráöherra bréf vegna máls Gervasonis. Þar krefst hann þess aö Gervasoni veröi veitt hér hæli sem pólitiskum flóttamanni. Til vara er fariö fram á aö hann fái hér landvistarleyfi og i þriöja lagi, aö ef ákvöröun ráöherra veröi ekki breytt, þá veröi henni ekki framfylgt. Kraíist er viöeigandi skilrikja i öllum tilvik- um. Ragnar sagöist gera sér miklar vonir um aö einhver ákvöröun yröi tekin i málinu i dag eöa i siöasta lagi á morgun. Þaö skipti máli fyrir alla aöila aö ákvöröun yröi tekin hiö allra fyrsta, hver svo sem hún yröi. Ragnar sagöi aö fréttin um af- stööu Amnesty International i málinu væri merkileg. Akvöröun aöalstööva samtakanna i London um aö taka Gervasoni á sina arma væri byggö á athugun sem heföi fariö fram i Frakklandi og viöar. „Þaö væri mjög sérstætt fyrir riki eins og Island aö lenda i andstööu viö Amnesty Inter- national og heldur óskemmtilegt afspurnar,” sagöi hann. „Þaö kemur mér ekki á óvart aö Amnesty skyldi taka þessa af- stööu f málinu, þvi hun er algjör- lega i samræmi viö þaö sem ég taldi áöur,” sagöi Ragnar. „En þetta er geysilega mikill stuöningur viö þá afstööu sem ég hef haldið fram.” —eös. Herstöðva- andstæðingar um mál Gervasonis: Virðingar- leysi fyrir störf Vænti ákvörðunar í dag eða á morgun „Væri heldur óskemmtiiegt afspurnar fyrir Island að lenda i andstöðu við Amnesty” Lúðvik Jósepsson á landsfundi Alþýðubandalagsins: Lúðvík hættir sem formaður — 44 ár í pólitísku starfí Á landsfundi Alþýöubandalags- ins sem hófst i gær flutti Lúövik Jósepsson, formaöur flokksins framsöguræöu um stjórnmála- viöhorfiö. Viö birtum kafia úr ræöu Lúöviks i opnu Þjóöviljans i dag, en i lok ræöu sinnar tilkynnti Lúövik aö hann gæfi ekki kost á sér til aö gegna áfram formennsku i Alþýöubandaiag- inu. Um þetta sagöi Lúövik m.a.: Góðir félagar: Þaö hefir eflaust ekki fariö fram hjá neinum ykkar, sem þennan fund sitjiö, aö ég hefi tek- iö ákvöröun um aö gefa ekki kost á mér sem formaöur flokksins áfram. Akvöröun þessa tók ég i raun- inni haustiö 1978, eöa um þaö bil sem vinstri stjórnin þá var mynd- un. Ég neitaöi þá aö taka sæti i þeirri stjórn, en lagði mjög ákveðiö til aö yngri menn yröu valdir til ráöherrastarfa... 44 ár eru sföan ég fór fyrst i framboð til Alþingis og i yfir 40 ár hef ég gegnt trúnaöarstörfum fyrir okkar hreyfingu og lengst af á Alþingi. Það er þvi vissulega timi til kominn aö nýir menn taki viö... Þaö er trú min aö ungir menn eigi aö taka viö forystunni og eigi aö fá aö beita sinum vinnubrögö- um, en viö sem eldri erum eigum aö aðstoöa þá þegar til okkar er leitaö, og njóta þess jafnframt aö sjá kröftugt framhald þeirrar baráttu sem viö höfum áöur staö- ið i. Ég er þess fullviss aö þessi landsfundur mun velja flokki okkar nýja og góöa forystu. En minnist þess, góöir félagar, aö góö forysta er ekki allt, þaö er á okkur félagsmönnunum og stuöningsmönnum flokksins sem starfiö veltur. Árangnr flokksins fer eftir samstárfi okkar og samheldni, eftir félagslegum vinnubrögöum og áhuga fyrir málefnum flokks- ins. Gerum meö góöu starfi okk- Lúövik Jósepsson setur landsfund Alþýöubandalagsins I gær. ar, góöri forystu flokksins mögu- legt aö leiöa flokkinn til nýrra sigra. UOmiUINN Föstudagur 21. nóv. 1980—2^. tbl. 45. árg. Samstarf og samheldni trvggir árangur Svavar Gestsson, félagsmálaráðherra Samningum ekki rift á meöan Alþýðubandalagið er í ríkisstjórn Snorri Hjartar og Sigurðnr A. koma til álita Ljóöabók Snorra Hjartar- sonar Hauströkkriö yfir mér og minningaskáldsaga Sig- uröar A. Magnússonar, Undir kalstjörnu, veröa þær tvær bækur sem af Islands hálfu koma til álita viö úthlutun bókmenntaverö- launa Noröurlandaráös á næsta ári. Svo lengi sem Aiþýöubænda- iagiö situr I þessari rikisstjórn þá munu þær efnahagsráöstafanir, sem rikisstjórnin gripur til, ekki hafa i för meö sér skeröingu á lifskjörum eöa kjarasamningum og staöinn veröur vöröur um Stjórnarandstaöan hyggst leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina á næstunni.gefi hún ekki upp áform sin um efnahags- aögeröir. í þeim miklu umræöum sem fram fóru á fundi sameinaös þings i gær um fyrirhugaöar þetta tvennt, sagöi Svavar Gests- son félagsmálaráöherra i umræö- um um efnahagsráöstafanir rikisstjórnarinnar sem fram fóru á Alþingi I gær. Svavar Gestsson sagöi aö þaö efnahagsráöstafanir rikis- stjórnarinnar greindu nokkrir þingmenn stjórnarandstööunnar frá þvi aö þeir hyggöust leggja fram vantraustsyfirlýsingu á rikisstjórnina á næstunni, veröi ekki ljóst fljótlega meö hvaöa hætti rikisstjórnin hyggst taka á efnahagsvandanum. væri greiniiegt af áróðri stjórnar- andstæöinga i þingsölum um að rikisstjórnin myndi skeröa geröa kjarasamninga aö þeir væru aö lýsa yfir vonbrigöum sinum meö aö þeim heföi ekki tekist aö spilla fyrir niöurstöðum nýgeröra samning^ en slik skemmdarverk heföu þeir stundaö siöastliöna 10 mánuöi. Þá sagöi Svavar Gests- son þaö alveg ljóst aö i þessu mikla málflóöi stjórnarandstöö- unnar fælist ekki neinn vilji til aö takast á viö þann efnahagsvanda sem þjóöin stæöi frammi fyrir, en rikisstjórnin myndi hins vegar hafa fullt samráö viö Alþýöu- samband Islands um til hvaöa ráöstafana þyrfti aö gripa, er niöurstööur heföu fengist úr þeim könnunum og reikningum, sem veriö er aö vinna fyrir rikis- stjórnina i þessum efnum núna. — Sjá baksíðu — mann- réttindum átalið Miðnefnd Samtaka Her- stöðvaandstæðinga sam- þykkti eftirfarandi áiyktun 18. nóv. sl.: „Miönefnd Samtaka Her- stöðvaandstæöinga átelur harö- lega þann drátt sem oröið hefur á aö islensk stjórnvöld veiti land- flóttamanninum Patrick Gerva- soni hæli sem pólitiskum flótta- manni. Seinagangur islenskra stjórn- valda i máli Gervasonis hefur gert þaö aö verkum aö hann hefur oröiö aö búa viö öryggisleysi og óvissu sem er i senn ómannúöleg og óverjandi. Miönefnd Samtaka Herstööva- andstæöinga itrekar stuöning sinn viö rétt Gervasonis aö neita aö gegna herþjónustu af pólitisk- um ástæöum og átelur viröingar- leysi Islenskra stjórnvalda fyrir þessum sjálfsögöu mannréttind- um”. S t j órnarandstaðan Hótar vantrausti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.