Þjóðviljinn - 21.11.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.11.1980, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN 'Föstudagur 21. nóvember 1980 ÍiÞJÓÐLEIKHÚSIfl Smalastúlkan og útlagarnir I kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Könnusteypirinn pólitiski laugardag kl. 20 óvitar Sunnudag kl. 15 Næst sIBasta sinn Simi 11475 " ^ • Meistarinn Spennandi og framúrskarandi vel leikin, ný bandarisk kvik- mynd. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: John Voight, Faye Dunaway, Ricky Schrader. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.15. Hækkaö verö. - Litla sviðið: I^^^SJASKOlABIÖl Dags hriðar spor þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 1 svælu og reyk MiBasala 13.15—20. Simi 1-1200 |||§§ i.KiKi i.i.M; m&jtgm KEYKIAVlKUR MHi Rommí Ikvöld uppsclt sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Aö sjá til þin maður! laugardag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Ofvitinn þriOjudag ki. 20.30 MiBasala i IBnó kl. 14—20.30. Simi 16620. Austurbæjarbíói 4. sýn: I kvöld kl. 21.30 Hvit og gyiit kort gilda. 5. sýn. sunnudag kl. 21.30 Vinsamlegast athugiB aB aB- eins lltiil hluti hússins er frá- tekinn vegna aBgangskorta hverju sinni. MiBasala I Austurbæjarblói kl. 16—21.30. Simi 11384. /£jT\ alþýdu- leikhúsid Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala Sýning Lindarbæ laugardag kl. 15 Sýning Lindarbæ sunnudag ki. 15 Aukasýning Lindarbæ sunnu- dag kl. 17 Pæld'i'ðí 26. sýning Hótel Borg sunnu- dag kl. 17 MiBasala Hótel Borg á sunnu- dag fró kl. 15. MiBasala opin alla daga i Lindarbæ milli kl. 17 og 19. Slmi 21971. Nemendaleikhús Leiklistarskóla / Islands Islandsklukkan 17. sýning sunnudag kl. 20. 18. sýning þriðjudag kl. 20 Upplýsingar og miðasala i Lindarbæ alla daga nema laugardaga kl. 16—19. Simi 21971. TÓNABÍÓ OskarsverBlaunamyndin: I Næturhitanum (In the heat of the night) WINNER ÐF 5 ACADEMV AWARDS . IM TC ÆflT OFHrt MIGHT f BEST 1PICTURE Myndin hlaut ó sinum tima 5 Óskarsverölaun, þar á meðal sem besta mynd og Rod Steig- er sem besti leikari. Leikstjóri: Norman Jewison Aöalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. mmanueile n heimsfræga franska kvik- yná sem sýnd var við met- sókn á sinum tima. Aö- ilutverk: Sylvia Kristell, ain Guny, Marika Green. iskt tal. lslenskur texti. nd kl. 5, 7, 9 og 11. ranglega bönnuö innan 16 a. ifnskirteini. Kung Fu og Karate voru vopn hans. Vegur hans aö markinu var fullur af hættum, sem kröfðust styrks hans að fullu. Handrit samiö af Bruce Lee og James Coburn, en Bruce Lee lést áður en myndataka hófst. Aöalhl. David Carradine og Jeff Cooper. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára. Isl. texti. Leiktu Misty fyrir mig Slöasta tækifæri til að sjá eina bestu og mest spennandi mynd sem Clint Eastwood hefur leikið I og leikstýrt. Endursýnd kl. 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. ■BORGAFW PíOiO SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500 Striðsfélagar (There is no place liike hell) Ný$ spennandi amerisk mynd um strlösfélaga, menn sem börðust i hinu ógnvænlega Viet Nam-striöi. Eru þeir negldir niður i fortiö- inni og fá ekki rönd við reist er þeir reyna að hefja nýtt lif eft- ir striðiö. Leikarar: William Devane, Michael Moriarty, (lék Dorf i Holocaust), Arthur Kennidy, Mitchell Ryan. Leikstjóri: Edvin Sherin. BÖNNUÐ INNAN 16 ARA ÍSLENSKUR TEXTI. sýnd kl. 5,7, 9 og 11 mánudag. flllSTURBtJARRifl Sími 11544 Dominique Ný dularfull og kynngimögnuö bresk-amerisk mynd. 95 minútur af spennu og i lokin óvæntur endir. Aðahlutverk: Cliff Robertson og Jean Simmons. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FnnrhíÉ Sprenghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grín- leikurum Bandarikjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30 LAUGARÁ8 B I O Símsvari 32075 - Karate upp á líf og dauða. Slmi 16444 Tunglstöðin Alpha Hjónaband Maríu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af RAIN- ER WERNER FASSBINDER. Verölaunuö á Berlinarhátið- inni, og er nú sýnd I Banda- 'rikjunum og Evrópu viö metað- sókn. ,,Mynd sem sýnir að enn er hægt að gera listaverk” New York Times HANNA SCHYGULLA - KLAUS LÖWITSCH Bönnuð innan 12 ára lslenskir texti. Hækkað verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. Síml 11384 Besta og frægasta mynd Steve McQuenn Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel gerðog leikin, bandarisk kvik- mynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum við metað- sókn. Aöalhlutverk: Steve McQuinn Jacqueline Bisset Alveg nýtt eintak. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5og 7.10. Grettir kl. 9.30. Lifðu hátt/ og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, með Robert Conrad (Pasquel i Landnemar). Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 - salu rC- Draugasaga Fjörug og skemniýileg gamanmynd, um athafna- sama drauga. Islenskur tcxti Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ■ sal ur D- Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum. Hin frábæra litmynd eftir sögu Remarque. Aðeins fáir sýningardagar eftir. Sýndkl. 3.15,6.15og9.15. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla lyfjabúBa I Reykjavik vikuna 21,—27. nóv. er i Háa- ieitisapóteki. Vesturbæjar- apótek er einnig opiB til 22 virka daga og kl. 9—22 laugar- daga. Upplýsingar um lækna og lyfjabúBaþjönustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaB á sunnudögum. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarBarapótek og Noröurbæjarapótek eru opín á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern faugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garðabær — simi 11166 simi 4 12 00 simi 1 1,166 simi 5 1166 simiö 1166 sjúkrabflar: slmi 1 1100 simi 11100 slmi 1 1100 slmi 5 11 00 simi 5 1100 Fjörug og spennandi ný ensk visindaævintýramynd I litum, um mikil tilþrif og dularfull atvik á okkar gamla mána. — MARTIN LANDAU BAR- BARA BAIN — Leikstjóri: TOM CLEGG. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. O 19 OOO — salur — sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis verður heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.06-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulági. Heiisuverndarstöð Reykjavík- ur—við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — við Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæiið — helgidaga kl. 15.06—17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næði á II. hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opið á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. laeknar Kvöld-, nælur- og helgidaga- varsia er á göngudeild Land- spitalons, simi 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin ailan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöBinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Hvað er Bahái-trúin? Opiö hús á óðinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Bahálar I Reykjavik Bflnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna biöur þá bifreiöaeigendur, sem ekki hafa fengið senda happdrættismiða heim á bll- númer sin, en vilja gjarnan styðja félagiö I starfi, að hafa samband við skrifstofuna, siminn er 15941. Forkaups- réttur er til 1. desember n.k. Dregið veröur i happdrætt- inu á Þorláksmessu um 10 skattfrjálsa vinninga og er heildarverömæti þeirra rúmar 43 milljónir. Átthagasamtök Héraðsmanna halda haustfagnað I Domus Medica föstudaginn 21. nóv. kl. 20.30. Stefán Aðalsteinsson segir frá fornleifauppgreftri I Hrafnkelsdal. Fjáröflunarnefnd Laugarnes- kirkju heldur jólakökubasar i fundarsal kirkjunnar laugard. 22. nóv. kl. 2 eftir hádegi. Kon- ur eru vinsamlega beðnar að gefa kökur og koma meö þær I kirkjuna kl. 11 til 12 sama dag. Oll hjálp vel þegin kl. 2. Skaftfellingafélagiö I Reykja- vík er með kökubasar og kaffi- sölu, súkkulaði og heitar vöffl- ur að Hallveigarstöðum, laugardaginn 22. nóv. frá kl. 14. BASAR Kristniboðsfélag kvenna heldur basar laugardaginn 22. nóv. kl. 14 I Betaniu, Laufás- vegi 13. Allur ágóði rennur til kristniboðsins. Samkoma verður um kvöldið kl. 20.30. Nefndin Frá Sjáifsbjörgu félagi fatl- aðra í Reykjavik og nágrenni, Fyrirhugað er að halda leik- listarnámskeið eftir áramótin, i Félagsheimili Sjálfsbjargar að Hátúni 12. Námskeið þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og slökun. Hver fötlun þln er skiptir ekki máli: Leiðbeinandi verður Guðmundur Magnússon, leik- ari. Nauösynlegt er að láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsins i sima 17868 Og 21996. söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Sérútlán, Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Hljóöbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjönskerta. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. ferdir UTIVISTARFERÐlR Föstudag 21.11.1980. kl. 20.00. Helgarferö I Þórsmörk á fullu tungli. Þrihelgar-Mariu- messa. Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6, simi 14606. Útivist. minningarkort Minningarkort Iljartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartavertidar, Lágmúla 9, Simi 83755. Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra við Lönguhllð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Bókabúðin Embla, við Norð- urfell, Breiðholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kvenfélag Hátcigssóknar. Minningaspjöld Kvenfélags Háteigssóknar éru afgreidd i bókabúð Hliöar Miklubraut 68, slmi 22700, hjá Guðrúnu Stangarholti 32 simi 22501, Ingibjörgu Drápuhlið 38 simi 17883, Gróu Háaleitisbr. 47 sími 31339 og úra- og skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, simi 17884. Vinsamlegast sendiö okkur tilkynningar 1 dagbók skrif- lega, cf nokkur kostur er. Það greiöir fyrir birtingu þeirra. ÞJÓÐVILJINN. /JJVBEL Slökktu strax á andskotans útvarpinu, ég þoli ekki þennan popp- hávaða úivarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25. Morgunpósturinn 8.10. Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55. Daglegt mál. Endurt. þátturGuðna Kolbeinssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magnússon les söguna ,,Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Strauss og Ítreisler Julius Patzak, Hilde Gueden o .fl. syngja atriði úr „Leðurblökunni” og ,,Sí- genabaróninum” eftir Jo- hann Strauss með Filhar- móniusveitinni I Vin; Clemens Krauss stj. / Ruggiero Ricci og Brooks Smith leika saman á fiðlu og pi'anó lög eftir Fritz Kreisler. 11.00 „Eg man það enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: Lilja Kristjánsdóttir frá Brautar- hóli les frásögn Sigurjóns Kristjánssonar: Grafiö upp úr gömlum minningum. 11.30 Létt lög ,,Diabolus in Musica” og „Swingle Sin- gers” syngja og leika 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikar. A frivaktinni. Mar- grét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utaa Sigurveig Jónsdóttir stjórnar þætti um fjölskyld- una og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.20 Lagiö mitt. Kristin B. Þorsteinsdóttir kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35. Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atriði lir morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tdnleikum Norræna hússins 19. febrúar s.l. SeppoTukiainnen og Tapani Valsta leika saman á fiölu ogpianó. a.Duo (1955) eftir Joonas Kokkonen b. Sónata I d-moll op. 108 eftir Jo- hannes Brahms. 21.40 Þá var öldin önnur. Kristján Guölaugsson ræöir við Björn Grlmsson frá Héöinsfiröi. 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara. Flosi ólafsson leikari les (8). 23.00 Djassþátturf umsjá Jóns Múla Arnasonar. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni.Stutt kynning á þvl, sem er á döfinni i land- inu I lista- og útgáfustarf- semi. 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir nýleg dægurlög. 21.30 Fréttaspegill.Þáttur um innlend og erlend málefni á liðandi stund. Umsjónar- menn Ingvi Hrafn Jónsson og Ogmundur Jónasson. 22.45 Hester-strætis/h. (Hest- er Street) Bandansk bló- mynd frá árinu 1975. Aöalhlutverk: Steven Keats og Carol Kane. — Myndin geristskömmu fyrir slöustu aldamót og fjallar um rússneska innflytjendur af gyðingaættum. Gitl er nýkominn til New York, og hennigengur ekki jáfnvel aö semja sig aö siðum heima- manna og eiginmanni hennar, sem þegar hefur dvalist þrjú ár i Vest- urheimi. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 00.10 Dagskrárlok. gengið Nr. 223 —20. nóvember 1980 Kl. 13.00 1 Bandarikjadollar................. 1 Sterlingspund ................... 1 Kanadadollar.................... 100 Lirur . 100 Pesetar 100 Yen..... 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 573.00 574.40 1367.80 1371.10 483.15 484.35 9780,25 9804.15 11448.55 11476.55 13322.45 13355.05 15219.10 15256.30 12987.35 13019.05 1873.75 1878.35 33440.35 33522.05 27781.80 27849.70 30126.20 30199.80 63.22 63.37 4244.40 4254.80 1105.65 1108.35 748.00 749.80 269.55 270.21 1122.50 1125.20 734.39 736.19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.