Þjóðviljinn - 21.11.1980, Blaðsíða 16
MÐVIIIINN
Föstudagur 21. nóvember 1980
Bladamenn
samþykktu
samninginn
Blaöamenn samþykktu
nýgeröan kjarasamning á
félagsfundi I gær meö 43
atkvæöum gegn 27. 3 seölar
voru auöir. í framhaldi af
þvi var verkfalli blaöa-
manna á fjórum útgáfufélög-
um aflýst. Samningarnir
gilda i tæpt ár, fram til 1.
nóvember 1981.
Fundur Blaöamanna-
félagsins stóö yfir i rúma tvo
klukkutima og uröu ýmsir til
aö andmæla samnings-
uppkastinu. Sigtryggur
Sigtryggsson formaöur
launamálanefndar B.l. las
upp samninginn i upphafi
fundar og útskýröi ýmis
nýmæli og breytingar, sem
þar er aö finna.
Þeir blaöamenn sem hafa
veriö lengur en 6 ár i starfi fá
meiri hækkun i prósentum
taliö en þeir sem skemur
hafa starfaö, eöa
12,4%—14,9% hækkun. Aörir
hækka um 9%. Sagöi
Sigtryggur aö samninga-
nefndin heföi haft aö leiöar-
ljósi aö bæta nokkuö hag
hinna reyndustu I starfinu og
reyna þannig aö gera blaöa-
mannsstarfiö eftirsóknar-
vert sem ævistarf.
Atli Steinarsson á Dag-
blaöinu lagöi til aö samn-
ingsuppkastinu yröi hafnaö.
Hann taldi 4. grein samn-
ingsins, þar sem fjallaö er
um greiöslu kostnaöar vegna
sima, útvarps, bifreiöa og
tækja, óljóst oröaöa og
sagöist þdikja „fingraför”
ákveöinna blaöaútgefenda á
oröalagi hennar.
Margir tóku til máls á
fundinum og lögöu
menn ýmist til aö samkomu
lagiö yröi samþykkt eöa
fellt. Flestir virtust sætta sig
viö launaliö samningsins, en
talsverö gagnrýni kom fram
á ýmsi önnur atriöi hans.
Einnig kom fram óánægja af
hálfu safnvaröa og prófaka-
lesara, sem telja sig utan-
garösmenn i félaginu eöa
„skjalfestahálfvitaá blööun-
um,” eins og Sverrir Gauti
Diego prófarkalesari á Visi
komst aö oröi.
Aö lokum fór fram leynileg
atkvæöagreiösla og voru
samningarnir samþykktir
sem fyrr segir meö 16
atkvæöa mun.
— eös
Aöalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn
blaösins i þessum simum: Hitstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot
8iz85, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af-
greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og
eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
Hvfldin er búin hjá þeim félögum sem vinna viö Hrauneyjarfossvirkjun, þvf I gærkveldi náöust samn-
ingar I kjaradeilunni og menn eru boöaöir til vinnu Idag. (Ljósm. — gel —)
Hrauneyjafossdeilan
leystist í gærkvöldi
Samningar tókust um kl.
10 í gærkvöldi í deilu VSi og
Landsvirkjunar annars-
vegar og samninganefndar
starfsmanna Hrauneyja-
fossvirkjunar hinsvegar.
Guðlaugur Þorvaldsson
rikissáttasemjari sagði í
samtali við Þjv. í gær-
kvöldi að hann byggist við
að samningarnir yrðu
bornir undir atkvæði i fé-
lögunum strax í dag.
Verkfalli og verkbanni á virkj-
unarsvæöinu var aflýst um leiö og
samningar náöust, og var starfs-
fólk boöaö til vinnnu i morgun.
1 samningaþófinu undanfarna
daga hefur helsta deilumáliö
veriö krafa verkalýösfélaganna
um afturvirkni samninganna.
Guölaugur var spuröur um þetta
atriöi, og sagöi hann aö samiö
heföi veriö um kauphækkanir,
sem tækju gildi frá undirskrifta-
degi, en Landsvirkjun hefði sam-
þykkt aö borga sinu fólki kaup-
hækkun frá 27. október aö telja.
Þá náöist einnig samkomulag i
sérsamningum Rangæings.
—ih
Gunnar Thoroddsen forsœtisráöherra:
Brauð,
gos og
bíómiðar
hækka
Ríkisstjórnin stað-
festi í gær samþykktir
verðlagsráðs um
hækkunarbeiðnir bak-
arameistara, kvik-
myndahúsa og öl- og
gosdrykk javerk-
smiðja. Samþykkt
verðlagsráðs um
beiðni Landleiða um
fargjaldahækkun bíður
enn afgreiðslu ríkis-
stjórnar. Fyrr í vik-
unni staðfesti ríkis-
stjórnin samþykktir
verðlagsráðs um
hækkanirá fargjöldum
í innanlandsf lugi Flug-
leiða, á sandi og möl og
útseldri vinnu.
1 framhaldi af þessum
samþykktum hækka visi-
tölubrauðin svonefndu aö
meöaltali um 8,8%. Frans-
brauö hækka um 7%, heil-
hveitibrauö um 4,8%, seydd
rúgbrauö um 18,2%, malt-
brauö um 15,2%, sigtibrauö
um 7,6% og formbrauö um
7,8%.
01 og gosdrykkir hækka
um 9%.
Aögöngumiöar fulloröinna
aö kvikmyndahúsum hækka
um 10,3% og barnamiðar um
6,7%.
Fargjöld i innanlandsflugi
Flugleiöa hækkuðu á þriöju-
dag um 8%, sandur og möl
um 9% og útseld vinna um
9%. A,1
Fullt samráO verður
haft viö ASI
Alþýöuflokkurinn lagöi til
stórfelldar kjaraskeröingar er
yfir stóöu stjórnarmyndunarviö-
ræöur aö loknum desemberkosn-
ingunum s.l. sem fólu I se'r bann
viö frekari veröbótum á laun.
Þetta kom fram I svari
Stefnumarkandi samþykkt um dagheimili:
BÖRN SAMBÝLISFÓLKS
OG HJÓNA FÁ AÐGANG
Meirihluti borgarstjórnar
samþykkti i gærkvöldi tillögu
Félagsmálaráös um aö börn
sambýlisfólks og hjóna fái
aögang aö dagheimilum frá 1.
jan. n.k. Kemur 10% dagheim-
ilisplássa I þeirra hlut og veröa
settar nánari reglur um val
barnanna.
Samþykktin gerir ráö fyrir aö
greitt veröi tvöfalt gjald fyrir
þessi pláss, en jafnframt var
samþykkt tillaga Guömundar
•Þ. Jónssonar um aö leitaö yröi
leiöa til aö taka upp sveigjan-
lega gjaldskrá I samræmi viö
efnahag og félagslegar
aöstæöur viökomandi. Leggi
Dagsverkfall á mánudaginn
Málarar, múrarar og pipu-
agningamenn hafa boöaö til
;ins dags verkfalls nk. mánu-
lag til aö leggja áherslu á
cröfur sinar I kjaramálunum.
Þessir þrir iönaöarmannahóp-
ir stóðu utan viö samkomulag
jaö sem Samband byggingar-
uanna var aöili aö fyrr i
lflllSt.
Sú krafa sem þessir þrir
hópar setja á oddinn nú er
hærri uppmælingarprósenta
en samþykkt var I samkomu-
lagi ASl og VSI I haust. 1 gær
haföi enginn sáttafundur
veriöiö boöaöur meö aöilum I
þessari deilu.
- S.dór
Félagsmálaráö tillögu þar aö
lútandifyrir borgarstjórn I april
á næsta ári. Þá var samþykkt
tillaga Sjafnar Sigurbjörnsdótt-
ur um aö þetta yröi endurskoöaö
aö ári liönu.
Guörún Helgadóttir, sem
mælti fyrir upphaflegu tillög-
unni.lagðidhersluá aöhér væri
um stefnumarkandi samþykkt
aöræöa, spor I jákvæöa átt, þótt
naumt væri skammtaö.
Guörún sat hjá viö afgreiöslu
á tillögu Guömundar og taldi aö
þaö væri geysilega erfitt og
vandasamt verk aö meta
raunverulegan efnahag for-
eldra.
Umræöur um máliö uröu
langar og fjölmargir tóku til
máls.
— AI.
Gunnars Thoroddsen forsætisráö-
herra á Alþingi i gær er hann
svaraði siendurteknum ásökun-
um þingmanna Alþýöuflokksins
um aö ríkisstjórnin hyggöist
skeröa nýgeröa kjarasamninga,
þegar hún ákvæöi efnahagsaö-
geröir sinar á næstu mánuöum.
Forsætisráöherra margitrekaöi
þaö einnig aö rlkisst jórnin myndi
ekki ráöst I neinar efnahagsaö-
geröir nema meö fullu samráöi
viö hagsmunasamtök vinnu-
markaöarins i landinu.
Forsætisráöherra var aö svara
fyrirspumum Sjálfstæöismanna
um fyrirhugaöar efnahagsráö-
stafanir og tlmasetningu á þeim.
Hann sagöi m.a. aö til umf jöllun-
ar væri hvernig rjúfa mætti sjálf-
Gunnar Thoroddsen.
virkni milli kaupgjalds og
verölags. Stigu þingmenn mikinn
striösdans og héldu nálægt sextíu
ræöur á fundi Sameinaös þings I
gær.
— Þ*g-
Mikill er máttur Þjóðviljans
,EyðiIagði áform mín’
segir Geir Hallgrimsson
Geir Hallgrimsson formaður
Sjálfstæðisflokksins fullyrti á
Alþingi i gær aö ef kjara-
skerðingarlögin hans frá þvi I
febrúar og mai 1978 hefðu náð
fram að ganga þá stæði þjóðin
ekki frammi fyrir þeim mikla
efnahagsvanda sem hún stæði
frammi fyrir núna. Jafnframt
hélt flokksformaðurinn þvi fram
að það hefðu verið Þjóðviljinn og
verkalýösforingjar úr röðum
Alþýðubandalagsmanna sem
hefðu eyðilagt öll hans áform og
ættu sök á þeirri útreið sem rikis-
stjórn hans fékk i Alþingiskosn-
ingunum 1978.
Þessi ummæli Geirpvoru svar
viöfyrirspurn sem Svavar Gests-
son félagsmálaráöherra beindi til
hans i umræöum um efnahags-
mál á Alþingi I gær. en Svavar
spuröi aö þvi hvort ekki væri rétt
aðGeirvildigrlpa tilsvipaöra aö-
geröa nú og hann greip til i feb.
1978, þ.e. 50% skerðingar á visi-
töluhækkunum ákaupi.