Þjóðviljinn - 21.11.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.11.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. nóvember 1980 Kærleiksheimilið Viðtalið Ástralíu til íslands Tekið eftir Útskýringar I orðastaö Vilmundar Gylfa- sonar vegna útskýringar á varaformannskjöri Alþýðu- flokksins. Fólin kusu froðusnakk og fórnuðu minum anda, skamma ég þetta skitapakk skýrmæltur aö vanda. Rætt við Patriciu Hand, myndlistarmann, skáld Já en mamma! Ég er ekki að fara að skera neinn upp—ég er bara aðfara að borða. og málfreyju Það gerist ekki ýkja oft aö útiendingar, búsettir hér á landi, gefa hér út ljóöabækur á sinu móðurmáli. Þó hefur þaö gerst og nýlega kom út Ijóöa- bókin „March morning and oth- er poems about Iceland” eöa „Marsmorgunn og önnur ljóö um isiand”, eftir ástralska konu, Patriciu Hand. Patricia kallaði blaðamenn á sinn fund nú i vikunni til að kynna þeim bókina, sem hún hefur reyndar myndskreytt sjálf. Hún hefur fengist talsvert við myndlist, og m.a. haldið þrjár sýningar hér á landi, eina á Mokka og tvær i Vogum á Vatnsleysuströnd, þar sem hún er búsett. — Hefur þú gefið út bók áður? — Nei, þetta er fyrsta bókin min. Ég hef samt ort lengi, og einnig skrifað smásögur, en aldrei gefið neitt út fyrr. Mér finnst þaðsvo mikið privatmál, að yrkja ljóð. Það er öðruvisi Frá Patricia Hand: Ijóö eru privatmál. Ljósm. —gel— SÞ. Hún skrapp til lslands til að kveðja vini sina, en þeir gátu þá talið hana á að verða hér áfram og siðan hefur hún unnið hjá íslenskum aðalverktökum, sem einkaritari i Innkaupadeildinni. — Ég er dauðfegin að ég fór ekki til Bankok. Það er alltof heitt þar, segir hún. Patricia starfar ötullega að félagsmálum. Hún var um skeið forseti „Fyrsta ráðs málfreyja á Islandi”, og er nú formaður útbreiöslunefndar þess félags- skapar, auk þess sem hún er i alþjóðlegri nefnd málíreyja sem sér um almannatengsl. Einnig starfar hún i samtökum kvenna á framabraut. Eins og nafn bókarinnar gefur til kynna eru ljóðin ort hér á landi. Keflavikurvegurinn kem- ur mjög við sögu, og sex ljóðanna eru ort á leiðinni milli Reykjavikur og Keflavikur. Teikningarnar eru lika gerðar hér, og sýna islenskt landslag, dýralif og mannlif. — Ég geymi allt sem ég skrifa, — segir Patricia, — og ég breyti aldrei neinu. Áður en ég set það á blað er ég kannski að hugsa um það i marga mánuði, en þegar það loksins kemur, þá er það komið og stendur óhagg- að. — ih Rósagarður Vandamál herfræðinnar Er nún kynbomba — eða kyn- tundurskeyti? Fyrirsögn I Timanurn Draugsi hógvær sem tónskáld Egill var hógvær i leik sinum, skelfdi engan, var nánast sem tónskáld, sem hleypur upp á sviö til aö leika draug. Leikdómurum „Gretti” i Alþýöublaöinu „Sælir eru fátækir i anda, þvi aö þeirra er guðsriki.” með sögur — þar getur maður kannski byggt á hugmyndum og jafnvel verið svolitið falskur, en það er ekki hægt i ljóðum. — Hefurðu nokkuð ort á islensku? — Nei, ekkert i alvöru, ég er ekki nógu góð i málfræðinni. Kannski seinna.... Patricia er mikill ferðagarpur og hefur komið til a.m.k. 40 landa. Hingað kom hún fyrst 1968 og ætlaði að vera hér i eitt ár, en dvölin lengdist og árin urðu tvö, i það skiptið. Héðanfór hún svo til New York, þar sem hún vann hjá Sameinuðu þjóð- unum. Fyrir átta árum bauðst henni starf i Bankok á vegum Skammsýni „Ég held varla aö amerisku nýlendurnar hafi mikinn hug á byltingu” G^org 3. Bretakonungur 1773 „Ætt vor mun ráða Frakk- landi önnur þúsund ár” Lúövlk 16. Frakklandskonungur 1788 ,,Ég þarf ekki aö óttast mina þjóð og hvorki min börn né þeirra börn.” Nikolai Rússakeisari 1911 „Alsir tilheyrir Frakklandi. Og ekkert vald getur breytt Franskur hershöföingi 1960. 1200 glæpir gegn fálkum Þaö er fleiru smyglaö en hassi. Undanfarin ár hefur veriö gifurlega mikiö um smygl á sjaldgæfum dýrum, lifandi eöa dauöum, til Evrópu. tslendingar hafa oröiö varir viö áhuga manna á fálkum sem síöar eru tamdir tii fuglaveiöa og seldir Þaö fást 13 miljónir fyrir tamdan veiöifálka I Araba- löndunum. fyrir mikiö fé til Arabalanda. Dagens nyheter skýrir frá þvi, aö á hverju ári séu framin um 1200 afbrot gegn fálkastofn- inum i Norður-Sviþjóð. Eggjum er stolið og ungum. Þeim er smyglaö, venjulega til Þýska- lands. Þegar fálkarnir hafa verið tamdir er hægt aö fá um 13 miljónir króna fyrir hvern I Arabalöndum. Fuglaræningjar stefna i hættu nokkrum sjaldgæfum fuglateg- undum I Sviþjóð. Tollveröir segjast vera varnarlausir...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.