Þjóðviljinn - 21.11.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.11.1980, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN 1 Föstudagur 21. nóvember 1980 Snjóflóö og skriöufóll: F yrir girdandi aðgerða er þörf Helgi Seljan hefur mælt fyrir tillögu sem hann flytur ásamt þingmönnum allra flokka, þeim Arna Gunnarssyni, Stefáni Vai- geirssyni, Sverri Her: mannssyni og Stefáni Jónssyni um varnir gegn skriðuföllum og snjóflóð- um. Efni þingsályktunar- tillögunnar hefur áður komið f ram hér í blaðinu. I máli sinu sagði Helgi m.a.: Tillagan hefur tvivegis áöur veriö flutt, en ekki hlotiö af- greiöslu. Ég trúi J>vi vart aö máliö, flutt af þingmönnum allra flokka, þaö vel undirbyggö og ég tel hana vera, nái ekki fram aö ganga nú á þessu þingi þegar nægur timi er til þess aö athuga þingsjá hana. Aöur hefur veriö samþykkt þingsályktunartillaga frá Tómasi Arnasyni um rannsóknir á snjó- flóöum og skriöuföllum. Varö þaö til þess aö Rannsóknarráö rikis- ins skipaöi nefnd sem skilaöi áliti, en siöan hefur ekkert gerst sem heföi þokaö málinu áleiöis. Hér er um aö ræöa mikil verö- mæti, sem í húfi eru, aö ekki sé minnst á mannslifin, þannig aö aliir hljóta aö vilja leggjast á eitt um þær fyrirbyggjandi aögeröir, þá skipulegu vinnu, sem aö dómi hæfustu manna hlýtur til aö koma. Hvort I tillöguþáttunum er nákvæmlega aö þvi eina rétta vikiö eöa hversu tæmandi upp- talning þar er.skal ósagt látiö, en a.m.k. er þaö traustur grunnur á aö byggja, en i alla löggjöf okkar I dag skortir þann grunn. 1 greinargerö er minnt á ein- stakar athuganir, einstök átök sem hafa veriö gerö og þvi miöur Stefán Jónsson Vill einkasölu ríkisins 1 umræöum um frumvarp Eiös Guönasonar (A)um breytingu á útvarpslögum boöaöi Stefán Jónsson (AB) aö hann myndi leggja til breytingafillögu viö út- varpslögin um aö Rikisútvarpiö fái aftur einkasölu á útvarps og s jón varpstæk jum. 1 efri deild var framhaldiö i gær 1. umræöu um frumvarpum breyt ingu á útvarpslögum, sem felur i sér aö megintekjustofnar Rikis- útvarpsins skulu vera gjöld fyrir • Utvarpsafnot, gjöld fyrir auglýs- ingar i hljóövarpi og sjónvarpi, aörir tekjustofnar, sem Álþingi kann aö ákveöa, og næstu 3 ár frá gildistöku þessara laga aö- á útvarps og sjónvarpstœkjum flutningsgjöld af sjónvarpstækj- um og hlutum i þau. Tekjum af þessum aöflutningsgjöldum skal siöan variö til stofnkostnaöar sjónvarps. Viö umræöuna um þetta frum- varp boöaöi Stefán Jónsson siöan að hann myndi leggja til breyt- ingu á lögum um Rikisútvarpið þess efnis aö þaö skuli á nýjan leik hafa einkarétt til söiu á út- varps og sjónvarpstækjum. Stefán Jónsson Helgi Seljan átök sem eingöngu hafa veriö gerö i kjölfar hörmulegra at- buröa. En án heildarskipulags allra þessara mála, næst aldrei árangur sem skyldi. 1 greinargerðinni er einnig rakiö ýtarlega, hvernig málum er háttaö I þeim löndum þar sem aö- stæöur og staöhættir eru viðlfka og hér á landi. Þaö er ljóst af þvi sem þar kemur fram, aö þar leggja menn mikla áherslu á skipulagðar aögeröir til varnar fyrir vá, sem viö höfum svo sannarlega fengiö aö kynnast á hörmulegan hátt og enginn veit i raun, hvar og hvaö getur gerst, ef viö fljótum sofandi aö feigöarósi. Helgi vitnaöi tii greinargerö- innar þar sem segir: „Hér á landi munu vera 15—20 þéttbýlisstaöir, þar sem hætta getur veriö á tjóni af völdum snjóflóöa, skriöufalla eöa grjót- hruns og mörg svæöi og mann- virki hafa orbiö fyrir verulegum skakkaföllum af þessum sökum. Þvi miöur eru þess viöa dæmi, aö mannvirki eru enn reist á svæö- um þar sem vitaö er aö skriöur eöa snjóflóö hafa fallið. Hér getur oröiö um dýrkeypt mistök aö ræöa og leggja veröur allt kapp á aö koma i veg fyrir, aö slikt haldi áfram. Fyrirbyggjandi aögeröir hljóta þegar til lengdar lætur aö vera sú fjárfesting, sem skilar bestum aröi. Þaö getur varla talist eölilegt, aö á sama tima og þjóöfélagiö er reiðubúiö aö taka á sig stór áföll af völdum náttúru- hamfara, sbr. lög um Viölagasjóö og Viölagatryggingu tslands, skuli jafn litil áhersla vera lögö á fyrirbyggjandi aögeröir og raun ber vitni”. Styrkir til háskólanáms eða rannsókna- starfa i Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslendingi til háskólanáms eöa rannsóknastarfa i Finnlandi námsáriö 1981—82. Styrkurinn er veittur til niu mánaða dvaiar frá 10. september 1981 aö telja og er styrkfjárhæöin 1300 finnsk mörk á mánuði. Skipting styrksins kemur þó til greina. Þá bjóöa finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki er mönnum af öllum þjóöernum er heimilt aö sækja um: 1. TIu fjögurra og hálfs til niu mánaöa styrki til náms i finnskri tungu eöa öörum fræöum er varöa finnska menn- ingu. Styrkfjárhæðin er 1300 finnsk mörk á mánuöi. 2. Nokkra eins til tveggja mánaöa styrki handa vísinda- mönnum, listamönnum eöa gagnrýnendum til sérfræöi- starfa eöa námsdvalar I Finnlandi. Styrkfjárhæbin er 1600 finnsk mörk á mánuöi. Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. janúar n.k. Umsókn skal fylgja staöfest afrit prófskirteina, meömæli og vottorö um kunnáttu I finnsku, sænsku, ensku eöa þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 18. nóvember 1980. Styrkir til háskólanáms i Sviss Svissnesk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram I löndum sem aðild eiga aö Evrópuráöinu sexstyrki til há- skólanáms I Sviss háskólaáriö 1981—82. — Ekki er vitaö fýrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut íslendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til fram- haldsnáms viö háskóla og eru veittir til tiu mánaöa náms- dvalar. Styrkfjárhæöin er 1100 svissneskir frankar á mánuöi og auk þess fá styrkþegar allt aö 500 franka styrk til bókakaupa. — Þar sem kennsla i svissneskum háskól- um fer fram annaðhvort á frönsku eöa þýsku er nauösyn- legtaö umsækjendur hafi nægilega þekkingu á ööru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir aö vera undir þaö búnir, aö á þaö veí-öi reynt meö prófi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokiö háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 30. desember n.k. á tilskildum eyöublööum sem þar fást. Menntamálaráöuneytiö 18. nóvember 1980. Tvö stjórnarfrumxörp um grásleppuveiðar Útflutningsgjald og aflatry ggingasj óður Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra hefur lagt tvö stjórnarfrumvörp fyrir AI- þingi er snerta grásleppu- veiðar, frumvarp um útflutnings- gjald af grásleppuafuröum, og frumvarp um aflatryggingasjóö grásleppuveiöimanna. A siöustu árum hafa grásleppu- veiöar farið mjög i vöxt hér á landi, en þetta er trygg útflutn- ingsatvinnugrein þar sem eftir- spurn er stöðug eftir hrognunum. Arlegur útflutningur á grásleppu- hrognum hefur numiö frá 15—20 þúsund tunnum siðustu 5 árin. A árinu 1977 voru stofnuö sérstök samtök grásleppuhrognafram- leiöenda og er nú svo komiö aö allur þorri grásleppuveiöimanna eru meölimir i þessum samtök- um, eöa 300 talsins og eiga þeir 186 báta. Aö beiöni þessara samtaka samdi sjávarútvegsráöuneytiö svo þessi tvö frumvörp. útflutn- mgsgjaidi af grásleppuafurðum er ætlaö ef frumvarpiö veröur aö lögum, að kosta ýmsa rekstrar- þætti grásleppuútgeröarinnar, en I frumvarpinu er gert ráö fyrir aö gjaldiö veröi 4.5% af f.o.b. verö- mæti útflutningsins. Rikissjóöur annast innheimtu gjaldsins og gert ráö fyrir aö 30% af þvi fari til greiöslu iögjalda aflif- slysa- og örorkutryggingum skipverja. 19% af gjaldinu á aö renna til aflatryggingasjóös grásleppu- veiöimanna, til Fiskveiðasjóös vegna nýsmiöi grásleppuveiöi- báta fari 18%, til Samtaka grá- sleppuhrognaframleiöenda renni 30% og 3% renni til Sölustofnunar lagmetis. Frumvarpið um aflatíygginga- sjóö: grásleppuveiðimanna fylgir siöan i kjölfar frumvarpsins um útflutningsgjaldiö, en hlutverk sjóösins er aö bæta hlut útgeröar- aöila og áhafna þegar almennan aflabrest ber aö höndum, sam- kvæmtnánari reglum, sem settar skulu meö reglugerð. Tekjur sjóösins eru eins og segir i frumvarpinu um útflutn- ingsgjaldiö, 19% af þvi. Spari- sjoðir veiti ábyrgð Þingmenn allra flokka, Matthias Á. Mathiesen, Ineólfur Guönason, Skúli Alexandersson og Karvel Pálmason, flytja tillögu um aö fella þaö ákvæöi brott úr sparisjóöslögum, er bannar sparisjóöum að ganga i ábyrgö fyrir aöra. Þykir flu tningsmönnum sem ákvæðiðséúrelt og hafi verið óeölilegur fjötur á starfsemi sparisjóðanna. Lagt er til aö sparisjóösstjórn heimili ábyrgö fyrir viöskiptaaöilja, en heildarupphæð ábyrgða megi aö jafnaöi ekki vera hærri en sem svarar 20% af heildarinnlánum. Spurt um flug Guðmundur Bjarnason og Arni Gunnarsson, þingmenn úr Noröurlandvspyrjast fyrir um varaflugvöll fyrir milli- landaflug, en Karvel Vest- firöingur Pálmason spyr um athugun á úrbótum i flug- samgöngum viö sitt byggðarlag. Þorvaldur Garöar Kristjánsson spyr um end- urskoðun laga um jöfnun og lækkun hitunarkostnaöar. Orkulög og áróður Þingmenn Sjálfstæöis- flokksins eru nú ansi iönir viö aö koma frá sér laga- frumvörpum, þingálykt- unartillögum og fyrirspurn- um. ViII Þjóöviljinn ekki láta sitt eftir liggja aö þessi iðjusemi komi fram I dags- Ijósið, og veröur hér getiö nýjustu þingmála Sjálf- stæöisflokksins. Þo rvaldur Garöar Kristjánsson o.fl. flytja frumvarp til nýrra orkulaga, mikinn bálk, sem byggist aö mestu á nefndaráliti úr iönaöarráöherratiö Gunnars Thoroddsens. Tengt þessu er frumvarp um Jaröboranir rikisins sem sérgreint fyrir- tæki. Matthias A. Mathiesen og Geir Hallgrimsson endur- flytja tillögu um að auka i stjórnarskrá ákvæöum um bann við afturvirkni skatta- laga. Ragnhildur Helgadóttir, Birgir Isl.Gunnarss og fleiri flytja mál varöandi skóla- kerfiö: Annars vegarer lagt til aö bæta i grunnskólalög ákvæöum ,,til aö sporna gegn pólitískum áróöri I skólum” og til aö vernda friöhelgi einkalifs, m.a. aö þvi er tekur til fræöilegra rannsókna. Hins vegar er beöiö um nefnd til aö kanna likleg áhrif tölvuvæöingar á skóla og gera tillögur um viöbrögö. Matthias Bjarnason spyr um tilkynningarskyldu skipa. Vigfús B. Jónsson boöar aukna nýtingu silungastofna. Halldór Blöndal spyr forsætisráöherra hvort hann hyggist birta þingmönnum nokkrar áramótaefnahags- ráöstafanir fyrir jól. Birgir Isl. Gunnarsson leggur tilnokkrar breytingar á barnaverndarlögum til aö auka rétt foreldra. Sverrir Hermannsson og 18 aörir þingmenn flokksins flytja tillögu til þingálykt- unar um vegagerö og felur hún i' sér 12 ára áætlun um bundiö slitlag á vegi. Endur- flutt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.