Þjóðviljinn - 21.11.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.11.1980, Blaðsíða 13
Styrkir til háskólanáms i Hollandi. Hollensk stjórnvöld bjóöa fram tvo styrki handa tslend- ingum til háskólanáms i Hollandi skólaáriö 1981—82. Styrkirnir eru einkum ætlaöir stúdentum sem komnir eru nokkuö áleiöis i háskólanámi eöa kandidötum til fram- haldsnáms. Nám viö listaháskóla eöa tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns viö almennt háskólanám. Styrkfjár- hæðin er 1000 flórinur á mánuöi i 9 mánuöi. — Umsækj- endur skulu vera yngri en 36 ára og hafa gott vald á hollensku, ensku, eða þýsku. Umsóknir um styrk þenna, ásamt nauösynlegum fylgi- gögnum, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. janúar n.k. — Um- sókn um styrk til myndlistarnáms fylgi ljósmyndir af verkum umsækjanda, en segulbandsupptaka ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. — Sérstök umsóknareyðublöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 18. nóvember 1980. Styrkir til háskólanáms i Sviþjóð Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram i lönd- um, sem aöild eiga aö Evrópuráöini^tiu styrki til háskóla- náms f Sviþjóö háskólaárið 1981—82. — Ekki er vitaö fyrir- fram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut Is- lendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til fram- haldsnáms viö háskóla. Styrkfjárhæöin er 2.315,- s.kr. á mánuöi i niu mánuöi. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áöur en styrk- timabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Svenska Institutet, P.O. Box 7434 S-103 91 Stockholm, Sverige, fyrir 16. febrúar n.k. Sérstök umsóknareyöublöö fást i menntamálaráöuneyt- inu. Menntamálaráöuneytiö 18. nóvember 1980. Styrkir til háskólanáms og visindalegs sérnáms i Sviþjóð. Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa Islendingi til há- skólanáms i Sviþjóö námsáriö 1981—82. Styrkurinn miöast viö átta mánaöa námsdvöl og nemur styrkfjárhæöin 2.315. - s.kr. á mánuði. Til greina kemur að skipta styrkn- um ef henta þykir. Jafnframt bjóða sænsk stjórnvöld fram styrki handa Is- lendingum til visindalegs sérnáms i Sviþjóö. Boðnir eru fram fjórir styrkir til 8 mánaöa dvalar, en skipting i styrki til skemmri tima kemur einnig til greina. Styrkfjárhæö er 2.315, - s.kr. á mánuði og eru styrkirnir að ööru jöfnu ætl- aöir til noktunar á háskólaárinu 1981—82. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. janúar n.k., og fylgi staöfest afrit prófskirteina ásamt meömælum*. — Sérstök umsóknareyðublöö fást i ráöuneytinu. Mcnntamálaráðuneytið 18. nóvember 1980. ^ Blaðberabíó Tvifari geimfarans bráðskemmtileg ævintýramynd i litum. Sýnd i Hafnarbió á laugardaginn kl. 1 e.h. ^ Þjóðviljinn. S. 81333._________ Húsnæði óskast Hjónaleysi óska eftir litilli ibúð á leigu. Vinsamlega hringið i sima 78509. V ígbúnaðarkapphlaupið — NATO — Gereyð- ingarhættan — herinn — friðarbaráttan — aðgerðir um jól Um þetta verður fjallað i vetrarbúðum Samtaka herstöðvaandstæðinga i ölfus- borgum 22. og 23. nóvember. Allir her- stöðvaandstæðingar velkomnir. Látið skrá ykkur á skrifstofu Samtakanna, Skólavörðustig 1 a, milli kl. 3 og 6 i sima 17966. Samtök herstöðvaandstæðinga Föstudagur 21. nóvember 1980 ÞJóÐVILJINN — StÐA 13 Þrir fulltrúar á 9. þingi Sambands byggingamanna. Frá vinstri: Grétar Þorsteinsson formaöur Trésmiðaféiags Reykjavlkur, Halldór Jónasson og Ólafur Axelsson. — Mynd: —gel. Þing Sambands byggingamanna: Varanlegri árangur af kjarabaráttu á pólitiskum vettvangi 9. þing Sambands bygginga- manna var haldið á Hótei Loft- leiöum dagana 14.—16. nóvember sl. Þingiö sóttu rúmlega sextiu fulltrúar viöa af landinu. Félags- menn I aöildarfélögum Sambands byggingamanna eru nú 2200 I 22 félögum og félagsdeildum. Gestir þingsins voru þeir Snorri Jónsson forseti ASt, Olafur Ast- geirsson fulltrúi iönnema og Odd Isaksen formaöur Sambands byggingamanna i Noregi, sem fulltrúi byggingamanna á Noröurlöndum. í skýrslu Benedikts Daviös- sonar formanns SBM kom fram aö eitt af mikilsverðustu málefn- unum sem fjallaö var um eru félagsmálapakkar svonefndir. A 7. þingi sambandsins, sem haldiö var fyrir fjórum árum, var mörkuö sú stefna að kjarabarátt- una yröi aö heyja meira á hinum pólitiska vettvangi en gert hafði veriö, þar sem árangur nýttist yfirleitt betur og yröi varanlegri eftir slikum leiöum. Taldi Bene- dikt þetta hafa sannast meö þeim samningum sem geröir hafa verið undanfarið. Liflegar umræður urðu á þing- inu, einkum um efnahags- og kjaramál. Gunnar Guttormsson hélt erindi og kynnti málefni endurmenntunarnefndar iönaöar- ráöuneytisins, sem gert Lúðvík Framhald af bls. 9. pólitisku starfi, eftir svona langan bg óslitinn starfstima. Ekki neita ég þvi. En ég hefi lært af langri reynslu að meö nýjum tima koma nýir menn ' og meö nýjum mönnum fylgja nýir starfshættir. Nýtt á lika best saman. Sist vil ég vanmeta hið gamla, langa lifsreynslu, eöa þaö sem llf- iö eitt gétur kennt. Samstarf og samheldni Þaö er trú min aö ungir menn eigi aö taka viö forystunni og eigi aö fá aö beita sinum vinnubrögö- um, en viö sem eldri erum eigum aö aöstoöa þá þegar til okkar er leitaö, og njóta þess jafnframt aö sjá kröftugt framhald þeirrar baráttu sem við höfum áður stað- iö I. Ég er þess fullviss aö þessi landsfundur mun velja flokki okkar nýja og góöa forystu. En minnist þess, góöir félagar, aö góö forysta er ekki allt, þaö er á okkur félagsmönnunum og stuöningsmönnum flokksins sem starfið veltur. Arangur flokksins fer eftir samstarfi okkar og samheldni, eftir félagslegum vinnubrögöum og áhuga fyrir málefnum flokks- ins. Gerum meö góöu starfi okkar, góöri forystu flokksins, mögulegt aö leiöa flokkinn til nýrra sigra. hefur ákveönar tillögur um nám- skeiö til endurmenntunar iönaöarmanna. I framkvæmdastjórn Sam- bands byggingamanna til næstu tveggja ára voru kjörnir: Bene- dikt Daviösson formaöur, Grétar Þorleifsson varaformaöur, Tryggvi Þór Aöalsteinsson gjald- keri, Torfi Sigtryggsson ritari, Björn Guðjónsson vararitari, Grétar Þorsteinsson og Þórhallur Björnsson meöstjórnendur.-eös Menntamála- ráðherra Svíþjóðar í heimsókn Menntamálaráðherra Svf- þjóöar Jan-Erik Wikström og kona hans, frú Inger Wikström, koma i heimsókn til íslands sunnudaginn 23. nóvember n.k. og dveljast hér tii þriöjudags. Þau munuhitta forseta tslands aö máli, heimsækja Háskóla ts- lands, Landsbókasafn, Þjóö- skjalasafn, Þjóöminjasafn, Lista- safn tslands og Stofnun Arna _ Magnússonar. Frú Inger Wikström heldur pianótónleika i Norræna húsinu á mánudagskvöld. Frú Wikström er þekktur pianóleikari og hefur haldið hljómleika viöa um lönd. Jan-Erik Wikström var bók- menntaráðunautur og siöar for- stjóri Gummessons forlagsins ár- in 1961—1976, en hefur verið menntamálaráöherra siöan 1976, þingmaöur 1970—1974 og siöan 1975. Hann er fyrsti varafor- maöur i flokki sinum Folkpartiet. Dagskrá Framhald af bls. 9. legu hruni, pólitiskri og menn- ingarlegri upplausn. Framundan er afdrifarikt ár. Tekst okkur aö ná tökum á þeim þætti þjóölifsins sem er i senn undiralda og farvegur flestra at- hafnaokkar og verömæta? Þaö er hægt, ef við berum gæfu til aö takmarka kröfur okkar i bráö, beitum skynsemi byggöri á þekk- ingu og skiljum aö frekari efna- hagsleg upplausn leiöir til ófarnaöar allra i bráö og lengd. Langvarandi veröbólga er ekki aðeins veröfall peninga og kjara- rjTnun. Hún er ekkert siöur til- ræöi viö menningarlegan upp- runa okkar og þar meö alvarleg brenglun á sjálfskennd þjóöar- innar. Þvi er þaö skylda okkar allra, hvaö sem viö störfum og hver sem annars eru viöhorf okkar, aö sameinast i baráttunni gegn veröbólgunni. Nú er aö duga eöa drepast. 18.11.1980 Þrösturólafsson Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÖ '74. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. gJubbutitm Borgartúni 32 Simj 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin TIvoli og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Tivoli og SUNNUDAGUR: Opiö frá kl. 21—01. Meistarakeppni i einstakl- ingsdansi 1980 meö rétti til þátt- töku i EMI, sem haldin veröur i London I des. 1980. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VtNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. &HOTEL# iSkálafell Sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—0 Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl ;12—14.30 og 19—23.30. — Organ ’leikur. iSUNNUDAGUR: Opiö kl 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- Jeikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opiö alla daga kl. ‘8—22. VKTTtMCHMH FÖSTUDAGUR: Gömlu dansarn- ir frá kl. 21 til 03 LAUGARÐAGUR : Einka- samkvæmi Sigtún FÖSTUDAGUR:Opiö frá kl. 22 til 03. Diskótek og ,,Video-show”. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22 til 03. Hljómsveitin Goögá leikur. Diskótek og „Video-show”. Grili- barinnopinn. Bingó laugardag kl. 14.30. FÖSTUDAGUR: Diskótek frá kl. 21 til 03. Laugardagur: Diskótek frá kl. 21 til 03. SUNNUDAGUR: Alþýðuleikhús- iö sýnir Pæld’iði kl. 17. Gömlu dansarnir frá kl. 21 til 01.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.