Þjóðviljinn - 19.12.1980, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. desember 1980
UOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis
tjtgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann.
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ó'c'fsson.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Ólafsson.
Umsjónarmabur sunnudagsblaðs: GuBjón FriBrikssoo.
Afgreiðslustjóri: Valþór HlöBversson.
BlaBamenn: AlfheiBui Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingi-
björg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Glslason,
Sigurdór Sigurdórsson.
tþróttafréttamaður: Ingóifur Hannesson.
Ctlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar GuBbjörnsson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
SafnvörBur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir.
Skrifstofa: Guörún GuBvarBardóttir, Jóhannes HarBarson
Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir,
Bára Siguröardóttir.
Sfmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir.
Bilstjóri: Sigrún BárBardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir,
Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6,
Reykjavik, simi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Páfar nútímans
Ef marka má ummæli talsmanna stjórnarand-
stöðunnar getur ríkisstjórnin vænst f ulls stuðnings henn-
ar við þá ákvörðun sína að kref jast endurskoðunar ál-
samninganna. Allir þeir þingmenn sem til máls hafa
tekið um súrálsviðskipti ÍSAL og Alusuisse hafa verið
sammála um það að ærin ástæða sé til þess að rannsaka
þau niður i kjölinn og sækja rétt okkar gagnvart Alu-
suisseaf f ullri einurð. Þessi samstaða eránægjuleg.
% Fjaðrafok það sem upplysingar iðnaðarráðherra
hafði valdið/ og störar meiningar um pólitískan tilgang
Alþýðubandalagsins með því að leggja þær á borðið, ber
allt saman vott um taugaveiklun. Ætla mætti að framin
hefðu verið helgispjöll á heilagri kú í íslenskum stjórn-
málum rétt eina ferðina.
• Hér er hinsvegar á ferðinni eðlileg eftirgrennslan og
aðhald að erlendri stóriðju. Niðurstöður voru þegar á vit-
orði ISAL, Alusuisse, stjórnmála- og kerfismanna. i
þeirri f jölmiðlagleði sem hér ríkir má gera ráð fyrir að
einungis hafi verið spurning um daga, hvenær lausa-
fréttir um málið bærust út til f jölmiðla. Þjóð veit þá þrir
vita.
• Iðnaðarráðherra hefur ekki gert annað en að sinna
sjálfsagðri upplýsingaskyldu við þing og þjóð. Vera má
að hann hafi rof ið þá hefðbundnu leynd sem hvílt hefur
yf ir samskiptum ríkisins við erlenda stóriðjuaðila, en þá
er bættur skaðinn.
• Einfaldar staðreyndir hafa verið lagðar fram og
ekki verið vefengdar:
1. Á tímabilinu janúar 1974 til júní 1980 hef ur fob. verð
á súráli f rá Ástralíu til ISALS hækkað í haf i um 54,1% að
meðaltali hver farmur, eða samtals um 47,5 milljarða
dollara, nærri 30 milljarða íslenskra króna. Þetta hefur
ekki verið vefengt og er það út af f yrir sig merkileg nið-
urstaða.
2. í annan stað hefur breska endurskoðunarfyrirtækið
Coopers og Lybrand staðfest að á árinu 1974 haf i súrálið
til ÍSALS verið verðlagt 36% yfir innflutningsverði i 6
viðmiðunarlöndum. Fyrir bragðið haf i verið um að ræða
birgður á álsamningnum og skattgreiðslur ISAL orðið
549.850 dollurum lægri en ella á þessu eina ári, eða sem
nemur 330 milljónum króna á núverandi gengi.
3. Samkvæmt samningum við Alusuisse á verðið á því
súráli sem auðhringurinn selur til (slands að vera í sam-
ræmi við verð í slíkum viðskiptum milli óskyldra aðila.
Það súrálsverð sem hér er gefið upp er langtum hærra
en það verð sem Alusuisse greiðir „óskyldum aðila"
Gove Alumin í Ástralíu. Meðalútflutningsverðið frá
Ástralíu til hinna ýmsu landa vísar í nákvæmlega sömu
átt. Þar sem Ástralía flytur út helming þess súráls sem
selt er á vestrænum mörkuðum, má ætla að Ástralíu-
verðið haf i mikil áhrif á heimsmarkaðsverð. Hér er Alu-
suisse greitt 54% hærra verð.
4. I f jórða lagi hafa verið lagðar fram upplýsingar um
að verð á innfluttu súráli til Noregs á því tímabili sem
könnun iðnaðarráðuneytisins nær til hefur verið 25%
lægra en til iSAL. í Japan hef ur innf lutt súrál verið allt
að 50% ódýrara en hér.
• Einhverntíma hefðu menn í íslenskri stjórnmála-
umræðu vogað sér að draga víðtækar ályktanir af
óhröktum staðreyndum eins og þeim sem hér hafa verið
raktar. Iðnaðarráðherra hefur lagt áherslu á alvöru
málsins, en sparað sér yfirlýsingar um brot á álsamn-
ingunum.
• Endanleg niðurstaða bresks endurskoðunarfyrir-
tækis á því hvað sé „eðlilegt viðmiðunarverð" liggur
fyrir innan nokkurra vikna. Hún mun væntanlega skýra
málið f rekar, en það er barnaskapur að halda að allt sé <
undir ályktunum þessarar bresku endurskoðunar
komið. Væntanlega mun það seint verða óumdeilt frá
lagalegu sjónarmiði hvert hið eðlilega viðmiðunarverð á
súráli sé, enda ekkert eiginlegt heimsmarkaðsverð á
þessari vöru til.
• Það er rétt hjá Eyjólfi Konráð Jónssyni að auð-
hringar reyna að hagræða þannig hlutunum að þeir þurf i
sem minnst að telja fram af sínum hagnaði. Banda-
riskur ráðherra sagði eitt sinn að allt frá því á mektar-
dögum veraldlegra valdaumsvifa páfastóls á miðöldum
hefði ekkert ógnað eins mikið hugsjón og tilveru þjóð-
rikisins og f jölþjóða auðhringar. Páfastóll var á sínum
tíma hafinn yfir lög og rétt þjóðríkja. Forstjórar auð-
hringánna eru páfar nútímans og þeir fara sínar eigin
götur. En jafnvel gegn þeim er hægt að andæfa ef ein-
hver snerpa er í rikisstjórnum og þjóðþingum. —ekh
klrippt
Dr. Miiller hjá Alususse um frétt ráðherra:
„Þeir hjá
Alusuisse
99
Viöbrögð Timans við fréttatil-
kynningu iðnaðarráðuneytisins
um gifurlegan mismun á út- og
innflutningsverði súráls til
ISALS vekja alveg sérstaka
athygli. 1 forsiðufregn yfir
þvera siðu sifrar blaðið um
harkaleg viðbrögð Alusuisse og
hefur þennan vandlætingartón
eftir ónafngreindum „fjölda
áreiðanlegra heimildamanna”
jafnt „opinberum aðilum sem
óopinberum”. Hvorki meira né
minna.
Efni fréttarinnar er að „þeir
hjá Alusuisse” muni nú aldeilis
ætla að jafna um rikisstjórnina,
samningsstaða hennar hafi auk-
ist með birtingu upplýsinganna
og „þeir hjá Alusuisse'* ætli sér
ekki að gefa þumlung eftir er til
samninga kemur um endur-
skoðun.
„Fréttatilkynning þessi gæti
hafa hleypt svo illu blóði i þá aö
„Byggi iámis-
skiln ingi’
Fimmtudagur 18. des. 1980,
283. tbl. 64. árgangur
Dr. Muller I Zurich i gœr, en Dr.
Muller er sá fulltrúi hjá Alusuisse
sem mest hefur meö viöskiptin
sem óopinberra” á viðbragðs-
hörku Alusuissara stingur i stúf
við svör dr. Mullers sem er hinn
ljúfmannlegasti. Hann segir að
„þeir hjá Alusuisse”séu á þessi
stigi ekki með neinar harðar
mótaðgerðir i undirbúningi, og
hann veit „ekkert um” hvort
þeir hjá Alusuisse hafi „orðið
svo hvekktir á Islendingum eftir
þessa fréttatilkynningu að þeir
væru búnir að missa áhugann á
áframhaidandi viðskiptum við
ísland”,eins og Timinn er með
getsakir um, byggðar á mati
IF
þeir hjá Alusuisse væru meö
harkalegar mótaögeröir i undir-
búningi, sem svar viö fréttatil-
kynningu iðnaðarráöuneytisins.
, * he-sgn sti^máJsins eru
þetta. Þær skýringar verður að
finna i áðurgreindu skeyti”.
Fjallið tók jóðsótt og það
fæddist iitil mús: Gleiðletruð
yfirlýsing frá Alusuisse á rúm-
lega einu A-4 blaði með góðri
spássiu og var birt i dagblöðun-
um i gær. Þar koma fram þrjár
fullyrðingar, um öryggi lang-
timasamninga, að súrálsverðið
sé innan marka „sem gilda i al-
þjóða, langtima súrálsafhend-
ingarsamningum ”, og að
samanburður á hagskýrslum i
Astraliu og á Islandi sé villandi.
-fMmni
Eflum
Tímann
vS10umúla 15 Pósthölf 370 Reykjavik Ritstjórn 8B300 Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og Askrift 86300 Kvöldslmar 86387 & 86392
„Samningsaðstaða rOdsstjómarinnar hefur veikst stórlega”:
,3úast má víð harkalegum
viðbrögðum Alusuisse”
AB — „Búast má við harkalrg-
um viðbrögðum Alusuisse eftir
þessa fréttatilkynningu rikis-
sljórnarinnar” var mat fjölda
árriðanlf gra hfimildamanna
Tlmans I gar. rn þfir rru jafnt
opinbrrir aðilar. srm óopinbrr-
máli þessara manna kom
fram, að það vaeri i hæsta máta
liklegt að þeir hja Alusuisse
svóruðu þessum vinnubrogöum
rikisst jórnarinnar af fullri
horku Þaö væri i hæsta mata o-
eölileg málsmeðferð að opin
bera skyrslu þessa án þess aö
gefa fyrirtækinu tækifæn til að
svara íyrirsig ogskyra mál sitt.
Töldu þeir að sa>nningsað-
slaöa rikissljornarinnar hefði
veikst til muna eftir opinberun
þessara gagna Nu gæti svo
farið að fulltruar Alusuisse
mættu hingaö til samnmga
þeirra. sem raðherra heföi fariö
fram á að yrðu ráéddir snemma
á næsla ari. án þess að ælia að
gefa þumlung eftir
Fréttatilkynning þessi gæli
hafa hleypt svo illu bloði i þa að
þeir yröu mun þveran en ella
Eiiis kom íram i mali viðma I-
enda Tlmans aö Alusuis.se leldi
sig hafa gert mjog vel vift fs
lenska Alfélagiða undanfórnum
árum. og hala lagt sig i lima við
aö lála ÍSAL njóta beslu kjara
Þessi fréttatilkynning gæti hins
vegar breytt þeirri alsloðu
þeirra til muna.
Þeir svartsýnustu toldu jafn
vel.aðef til leógri tima yröi lit-
ið. þá gæli svo fanðað Alusuisse
missli allan ahuga a frekan við-
skiptum við fslendinga a þessu
sviöi.
þeir yrðu mun þverari en efla”.
Jedúdamía, það er þá gott blóð
og vinahót sem ráða niðurstöð-
um i samningum við auðhringa.
Og klippari sem alltaf hefur haft
það fyrir satt að það séu gróði,
hagsmunir og staðreyndir, sem
málið snýst um i stóriðjusamn-
ingum. Hvar stæðum við ef
Timinn leiðrétti ekki ranghug-
myndir okkar öðruhvoru?
Blaðið hefur nú brugðið sér i
hlutverk Jóns Sterka þegar
hann var að vara við Skugga-
Sveini: „Espaðu ekki ólukku-
manninn”, og hafði þó áður látið
býsna vigalega.
íslandsvinurinn
Muller
En Timinn lætur ekki þar við
sitja heldur hringir i dr. Muller
tslandsvin hjá Alusuisse. Mat
hins mikla fjölda djúpsálar-
fræðinga Timans „opinberra
„fjöfda áreiðanlegra heimildar-
manna”.
Tœmandi telex
Timinn truflar dr. Muller i
miðju kafi þar sem hann er að
semja svarskeyti vegna frétta-
tilkynningar iðnaðarráðu-
neytisins. Muller þessi er
greinilega góður húmoristi þvi
hann segir:
„Við erum nú að undirbúa
telex-skeyti, sem við munum
senda Ragnari S. Halldórssyni,
forstjóra ISALS, seinna i dag. 1
þessu skeyti verða allar þær
uppfýsingar sem nauðsynlegar
eru til þess að uppræta mis-
skilning þann sem kemur fram i
túlkun iðnaðarráðuneytisins”.
Siðar segir Muller:
„Við hugsum okkur fyrst og
fremst að skýra og upplýsa mál
ísse.
— ekb
Grindhorað svar
Engin þéssara fullyrðinga er
studd minnstu rökum eða töl-
um, og verður þvi varla sagtað i
þessu skeyti „séu allar þær upp-
lýsingar sem nauðsynlegar eru
til þess að uppræta misskiln-
ing”.Aumara getur fyrsta svar
tæpast verið og er raunar ekki
aðeins „magurt” heldur svo
grindhoraðað ekki er með góðu
móti hægt að rökræða það, þar
sem forsendur fullyröinganna
virðast ekki eiga greiða leið um
telexlinur.
En ef til vill nægir Timanum
þetta svar til þess að snúa miklu
og stóralvarlegu máli upp i um-
ræður um vinahót i garð Is-
landsvinafélagsins hjá Alusu-
•9 skorrið
Raddiffiar I Djúpinu: Frá v. Birgir Svan Simonarson, Siguröur
Pálsson, Geirlaugur MagnUsson, Bergþóra Ingólfsdóttir og Stefán
Snævarr. — Ljósm.: —gel.
Fimm raddir
í Djúpinu
Sunnudagseftirmiödag milli kl.
3 og 5 munu kveða við raddir
fimm ungra skálda I Djúpinu
undir Horninu við Hafnarstræti.
„Viö eigum svo sem ekkert annað
sameiginlegt en að lciðir okkar
skerast þarna i Djúpinu þessa tvo
tima á sunnudaginn”, sagði Sig-
urður Pálsson, eitt skáldanna, I
samtali við blaöift I gær. „Við
ætlum að létta fólki skammdegis-
drungann og það eru allir vel-
komnir meöan húsrúm leyfir.
Þeir sem ekki komast að verða að
hlusta á raddir Ur eigin djúpi.”
Skáldin fimm eru Bergþóra
Ingólfsdóttir, sem les úr „Hrifs-
um”, Birgir Svan, sem les Ur
„Ljóðum Ur lifsbaráttunni”,
Geiriaugur Magnússon, sem les
Ur „undir Oxinni”, Siguröur
Pálsson, sem les úr „Ljóð vega
menn” og Stefán Snævarr, sem
les Ur „Sjálfssalanum.
Skáldin munu svara fyr-
irspurnum áheyrenda og árita og
selja verk sin á staðnum.