Þjóðviljinn - 19.12.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 19.12.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 19. dcsember. 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Umboðsmenn Happdrættis Þ j óðvil j ans Happdrætti Þjóöviljans 1980. Skrá yfir umboösmenn. Reykjaneskjördæmi: Mosfellssveit: Gisli Snorrason, Brekkukoti, s. 66511 Kdpavogur: Albvöubandalaesfélagiö. Garöabær: Björg Helgadóttir,Faxatúni 3, simi 42998. Hafnarfjöröur: Alþýöubandalagsfélagiö. Alftanes: Trausti Finnbogason, Birkihliö, s. 54251 vs. 32414 Seltjarnarnes: Þórhallur Sigurösson Tjarnarbóli 6, s. 18986. Keflavik: Alma Vestmann, Faxabraut 34c, vs. 92-1450. Njarövikur: Sigmar Ingason, Þórustig 10, s. 92-1786 vs. 92-1696 Geröar: Siguröur Hallmansson, Heiöarbraut 1, s. 92-7042 Grindavik: Ragnar Agústsson, Vikurbraut 34, vs. 92-8020. Sandgeröi: Elsa Kristjánsd., Holtsgötu 4, s. 92-7680. Vesturland: Akranes: Sigrún Gunnlaugsd. Vallholti 21. s. 93-1656 vs. 93-1938 Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Böðvarsgötu 6. Simi 93-7355. Borgarfjöröur: Haukur Júliusson, Hvanneyri, s. 93-7011. Hellissandur: Hólmfriður Hólmgeirsd, Báröarási 1, s. 93-6721. Ólafsvik: Ragnhildur Albertsd, Túngötu 1, s. 93-6395. Grundarfjöröur: Matthildur Guömundsd. Grundargötu 26, s. 93-8715. Stykkishólmur: Ólafur Torfason, Skólastig 11, s. 93-8426. Búöardalur: Gisli Gunnlaugsson, Sólvöllum, s. 93-4142 vs. 93- 4129. Vestfirðir. Patreksfjöröur: Bolli Ólafsson, Sigtúni 4, s. 94-1433, vs. 94-1477. Tálknafjörður: Lúövik Th. Helgason, Miötúni 1, s. 94-2587. Bildudalur: Smári Jónsson, Lönguhliö 29, Þingeyri: Daviö Kristjánsson, Aöalstræti 39, s. 94-8117. Flateyri: Guövaröur Kjartansson, Ránargötu 8, s. 94-7653 vs. 94- 7706 Suðureyri: Þóra Þóröardóttir, Aöalgötu 51, s. 94-6167. tsafjöröur: Elisabet Þorgeirsd. Túngötu 17, s. 94-3109. Bolungarvik:Kristinn Gunnarsson, Vitastlg 21, s. 94-7437. Hólmavik: Hörður Asgeirsson, Skólabraut 18, s. 95-3123. Boröeyri.Strand: Guöbjörg Haraldsd. s. 95-1116. Norðurland vestra. Hvammstangi: Orn Guöjónsson, Hvammstangabraut 23, s. 95- 1467. Blönduós:Sturla Þóröarson, Hliöarbraut 24, s. 95-4357. Skagaströnd:Eövarö Hallgrimsson, Fellsbraut 1, s. 95-4685 Hofsós: Gísli Kristjánsson, Kárastlg 16, s. 95-6341. Sauöárkrókur: Friörikka Hermannsd. Hólmagrund 22, s. 95- 5245. Siglufjörður: Kolbeinn Friöbjartiarson, Hvanneyrarbraut 2, s. 96- 71271 vs. 96-71404 Norðurland eystra. Ólafsfjöröur: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297 vs. 96- 62168. Dalvlk:Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3, s. 96-61237. Akureyri:HaraldurBogason, Noröurgötu 36, s. 96-24079. Hrlsey :Guöjón Björnsson, Sólvallargötu 3, s. 96-61739. HúsavIk:MarÍa Kristjánsd. Arholti8,s.96-41381. Mývatnssveit: Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garöi Raufarhöfn-.AngantýrEinarsson, Aöalbraut 33,s. 96-51125. Þórshöfn: Arnþór Karlsson. Austurland. Neskaupstaöur:Guðmundur Bjarnason, Melagötu 11, s. 97-7255, vs. 97-7500. Vopnafjöröur: Agústa Þorkelsdóttir, Refsstaö. Egilsstaöir: Ófeigur Pálsson, Artröö 8, s. 97-1413. Seyöisfjöröur:Guölaugur Sigmundsson, Austurvegi 3, 6. 97-2374. Reyöarfjöröur: Ingibjörg_Þóröard. Grimsstöðum, s. 97-4149. Eskifjöröur: Þorbjörg Eiriiks^óttir, Strandgötu 15, simi 97-6494. Fáskrúösf jöröur: Þorsteinn Bjarnason, Skólavegi 138, simi 97- 5270. Stöövarfjöröur: Ingimar Jónsson, Túngötu 3, . 97-5894. Breiödalsvlk: Guöjón Sveinsson, Mánabergi, s. 97-5633. Djúpivogur: Þórólfur Ragnarsson, Hraunprýöi, s. 97-8913. Höfn I Hornafiröi: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóö 6, s. 97- 8243. Suðurland. Vestmannaeyjar: Edda Tegeder, Hrauntúni 35. Simi 98-1864. Hverageröi: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, s. 99-4235. Selfoss: Iöunn Gisladóttir, Vallholti 18, s. 99-1689. Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson, s. 99-6153. Þorlákshöfn:Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut5, s. 99-3745. Eyrarbakki: Auöur Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30. s. 99-3388 Stokkseyri: Margrét Frimannsd. Eyjaseli 7, s. 99-3244. Hella: Guömundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 99-5909 vs. 99-5830. Vlk I Mýrdal: Magnús Þóröarson, Austurvegi 23, s. 99-7129 vs. 7173 og 7176. Kirkjubæjarklaustur:Hilmar Gunnarsson s. 99-7041 vs. 99-7028. Fyrirspunilr vegna fréttaþáttar i sjónvarpinu þriöjudaginn 9. des. s.l. til Versl- unarráðs Islands. 1. Hverskonar klúbbur eða stofnun er Verslunarráð Is- lands? 2. Hverjir eru félagar i klúbbnum og hvernig eru þeir valdir? 3. Hverjir leggja Verslunarráði Islands til fjármuni — eru það einstaklingar eða félagssamtök og þá hver? 4. Hver er tilgangur og verkefni Verslunarráðs Islands og hver hefur ákveðið verkefni og til- gang þess? 5. Af hvaða ástæðu berst Verslunarráð Islands fyrir afnámi kjarnfóöurgjalds og stjórnunaraðgeröa i landbún- aði: Eru það verslunarhags- munir sem þvi valda? 6. Hvað gefur Verslunarráði Is- lands tilefni og siöferöilegan rétt til að fara með ósannindi, dylgjur og rógburð um málefni sem það hefur ekki kynnt sér og um stofnanir i landinu, sem falið er að framkvæma ýms landslög og ákvaröanir stjðrn- valda svo sem Framleiðsluráð landbúnaðarins? 7. Eru einhverjir klúbbfélagar Verslunarráðs Islands eig- endur alifugla-eða svinabúa? Ég þykist fullviss aö forsvars- menn Verslunarráðs Islands muni fúsir að svara spurningum þessum ský~t og greinilega, svo aö almenningur á landinu geti myndaö sér skoöun um heiðar- leika klúbbsins og hvort um góðan og óeigingjarnan tilgang sé aö ræöa eða verndun eiginhags- muna. Gunnar Guðbjartsson Sigurður Jóelsson form. og aörir stjórnarmenn Foreldra- og styrktar- félagsins afhenda Brandi Jónssyni skólastjóra Heyrnleysingjaskólans tækiö. — Ljósrn. —eik— Myndsegulband til kennslu í Heyrnleysingjaskólanum Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra hefur afhent Heyrnleysingjaskólanum að gjöf myndsegulbandstæki til notkunar við kennslu i skólanum. Slik tæki hafa verið nýtt á þennan hátt á Virkjun Blöndu A fundi hreppsnefndar Sveinsstaöarhrepps A.-Hún. þann 11.12 1980 var samþykkt sam- hljóöa svohljóðandi ályktun: „Hreppsnefnd Sveinsstaöarhrepps telur mikla nauösyn að næsta virkjun veröi Blönduvirkjun. 1 fyrsta lagi af öryggisástæöum fyrir landiö allt þar sem orkuverið yrði utan eld- virkra svæöa. I ööru lagi býr Norðurland viö óviðunandi ástand I orkumálum meöan meginhluti raforkunnar kemur frá fjarlægum orkuverum. I þriöja lagi nýtist veikt dreifikerfi best meö virkjun i Blöndu. Af framangreindum ástæöum skorar sveitars t j órn Sveinsstaöahrepps á orkumála- ráöherra aö hef ja nú þegar samn- ingaviðræður viö landeigendur Auökúlu — og .Eyvindarstaöa- heiöa og stuðla a annan hátt aö virkjun Blöndu sem forgangs- verkefni á sviöi orkuöflunar. Ennfremur skorar hrepps- nefndin á þingmenn kjördæmis- ins aö þeir beiti sér fyrir þvi aö Blönduvirkjun verði næsta virkjun i' landinu”. Norðurlöndunum og viðar og gefiö góöa raun. Hefur sérstakt námsefni verið útbúiö til kennslu heyrndardaufra og tækiö talið opna áður óþekkta möguleika. Mundu... Framhald af bls. 15 Við siðustu skrásetningu var 81% þriggja ára barna og 60% fjögra ára barna með heilar og óskemmdar tennur. Þetta er miklu meiri ávinn- ingur en menn þorðu að vænta i upphafi. Björg öyri, fylkistannlæknir. Reykvikingar eru hér með minntir á, að hjá skólatann- læknum og heilsugæslustöðvum Reykjavikur eru athentar flúor- töflur til tannverndar handa börnum yngri en 13 ára. Hjá skólatannlæknum eru af- hentar töflur handa börnum 6—12 ára en á heilsugæslustöðvunum eru afhentar töflur handa börnum yngri en 6 ára. Flúor er algjörlega skaðlaust heilsu fólks, ef ekki er farið yfir þann dagsskammt, sem gefinn er upp. F'lúor er áhrifarikasta efnið, sem vitað er um til verndar tönnum, enda tekið inn reglulega af hundruðum miljóna manna um viða veröld. Og alþjóða heil- brigðismálastofnunin (World Health Organization,) ráðleggur eindregið notkun þess. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför dóttur minnar og systur okkar Þóru Eiðsdóttir Bjarman. Birna Guönadóttir Rannveig Eiösdóttir Hildur Eiðsdóttir Einar Eiðsson Eiður Eiðsson Simi 86220 FöSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ .’74. giúöliunnn Borgartúni 32 Simj 35355. Klúbburinn FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Upplyft- ing og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljomsveitin Upplyft- ing og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABOÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell'simi 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—C Organleikur. • LAUGARDAGUR: Opiö kl ‘12—14.30 og 19—23.30. — Organ ’leikur. iSUNNUDAGUR: Opiö kl 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- ileikur. Tiskusýningar alla ’ fimmtudaga. ESJUBERG: Opiö alla daga kl. 18—22. vmmttaAMú* maMMOVBAtl MKYKJMrtK CAM> BOM0O FÖSTUDAGUR: Einkasam- kvæmi. LAUGARDAGUR: Einka- samkvæmi. Sigtún FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”. Grill- barinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”. Grill- barinn opinn. Hótel Borg. FöSTUDAGUR: Diskótek frá kl. 21—03. LAUGARDAGUR: Diskótek frá kl. 21—03. SUNNUDAGUR: Gömlu dans- ! arnir frá kl. 21—01.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.