Þjóðviljinn - 19.12.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. desember 1980
sunnudagur
8.00 Morgunandakt.Séra Sig-
urBur Pálsson vígslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15. Veöurfregnir.
Forystugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Ting-
lutiflokkurinn leikur og
syngur
9.00 Morguntönleikar. a.
Forleikur í itölskum stll
eftir Franz Schubert. FD-
harmónlusveitin í Vin
leikur, Istvan Kertez stj..b.
Pianókonsert i fis-moll op.
69 eftir Ferdinand Hiller.
Michael Ponti leikur meft
Sinfóniuhl jómsveitinni I
Hamborg: Richard Kapp
stj. c. Fiölukonsert nr. 5 i A-
dúr (K219) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Marjeta
Delcourte leikur meö Sin-
fóníuhljómsveitinni f Liege:
Paul Strauss stj.
10.05 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 tJt og suöur. Dr. Finn-
bogi Guömundsson segir frá
ferö til Skotlands, Hjalt-
lands og Orkneyja I júni í
sumar. Umsjón: Friörik
Páll Jónsson.
11.00 Messa f Innri-Njarö-
vfkurkirk ju. (Hljóör. 7.
þ.m.) Prestur: Séra l>or-
valdur Karl Helgason.
Organleikari: Helgi Braga-
son. RagnheiÖur Guö-
mundsdóttir syngur ein-
söng og fermingar-
börnin lesa lexíu og pistil.
13.20 Rikisútvarpiö fimmtiu
ára: (Jtvarpiö og löggjafar-
valdiö. Andrés Bjömsson
Utvarpsstjóri flytur erindi.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
tónlistarhdtföinni f Björgvin
s.l. sumar. John Shirley -
Quirk syngur viö undirleik
Martins Isepps. Shura Cher
kassky leikuur á píanó. a.
„Let the dreadful engines
og eternal will” eftir Henry
Purcell. b. „Tit for Tat”
eftir Benjamin Britten. c.
,,Lied eines Schiffers an die
Dioskuren” eftir Franz
Schubert. d. „Fantasie-
studie” op. lll eftir Robert
Schumann. e. „Holiday
diary', svita op. 5 eftir
Benjamin Britten. f. „Con-
soia
Ungversk rapsódia nr. 12 i
cis-moll eftir Franz Liszt.
15.00 Vlfilsstaöaspftali sjötfu
ára.ViÖtöl viö starfsfólk og
sjúklinga. Umsjón: Krist-
ján GuÖlaugsson.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 A bóka markaöinum.
Andés Björnsson sér um
lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17 40 ABRAKADABRA,
þáttur um tóna og hljóö.
Umsjón: Bergljót Jóns-
dóttir og Karólina Eiríks-
dóttir.
18.00 Stundarkorn meÖ Robert
Stolz. Rudolf Schock,
Margit Schramm, Monika
Dahlberg og Harry
Friedauer syngja lög eftir
Robert Stolz meö kór og
hljómsveit Þjóöaróper-
unnar i Vln, höfundur stj.
18.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svariö?. Jónas
Jónasson stjórnar sérstök-
um spurningaþætti i tilefni
af fimmtfu ára afmæli ilt-
varpsins. Þátturinn fer
fram samtimis í Reykjavik
og á Akureyri. Keppendur
eru: ValgerÖur Tryggva-
dóttir og Guörún Erlends-
dóttir í Reykjavik, Gisli
Gislason og Tryggvi Gisla-
son á Akureyri. Dómari:
Haraldur ólafsson dósent.
Samstarfsmaöur: Margrét
LUÖvíksdóttir. Aöstoöar-
maöur nyröra: Guömundur
Hreiöar Frimannsson.
20.25 Harmonikuþáttur.
Bjarni Marteinsson kynnir.
20.55 Innan stokks og utan.
Endurtekinn þáttur, sem
Sigurveig Jónsdóttir stýröi
19. þ.m.
21.25 Frá afmælistónleikum
Lúörasveitar Hafnarfjaröar
i iþróttahúsinu i Hafnarfiröi
i mars s.I. Stjórnandi: Hans
P. Franzson.
21.50 (Jtvarpiö og bækurnar.
Dr. Siguröur Nordal flutti
fyrsta erindi Rikisútvarps-
ins þetta kvöld fyrir réttum
50árum. Gunnar Stefánsson
fyrrverandi dagskrárstjóri
um skeiö les þaö nú.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins á jólaföstu.
Guöfræöinemar flytja.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indiafara.
Flosi ólafsson leikari les
(22).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Gunnar Blöndal kynnir tón-
list og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Auöur Eir
Vilhjálmsdóttir flytur.
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.25 Morgunpósturin n.
Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson og Birgir Sigurös-
son.
10.25 Landbúnaöarmál. Um-
sjónarmaöur: óttar Geirs-
son. Rætt viö Sigurjón -
Bláfeld loödyraræktar-
ráöunaut um eins árs
reynslu af refarækt.
10.40 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 tslenskt mál.Dr. Guörún
Kvaran talar (endurtekn.
frá laugard.).
11.20 Morguntónleikar. Emil
Gilels og Filadelfluhljóm-
sveitin leika Pianókonsert
nr. 1 í e-moll eftir Frédéric
Chopin, Eugene Ormandy
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. Mánudags-
syrpa — Þorgeir
Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.20 Slödegistónleikar:
Tónlist eftir Beethoven.
Anton Kuerti leikur á planó
Fantaslu op. 77 / Wilhelm
Kempff, Henryk Szeryng og
Pierre Fournier leika Trió i
c-mollop. lnr. 3 fyrir pianó,
fiölu og selló / Regine
Crespin syngur meö
Fllharmóniusveitinni i New
York „Ah, perfido”
konsertariu op. 65, Thomas
Schippers stj.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Himnarlki fauk ekki um
koll” eftir Armann Kr.
Einarsson. Höfundur les
(11).
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.Guöni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Helgi Sæmundsson skáld
talar.
20.00 A bókamarkaöinum
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri sér um kynningaþátt
nýrra bóka. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
20.40 Lög unga fólksinsHildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Aldarminning ólafsdals-
skólans eftir JátvarÖ Jökul
Júlíusson. Gils
Guöm undsson lýkur
lestrinum (5).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
OrÖ kvöldsins á jólaföstu.
22.35 Hreppamál, — þáttur um
málefni s v eita rf él a g a.
Stjórnendur: Kristján
Hjaltason og Arni
Sigfússon. Sagöar veröa
fréttir af starfi sveitar-
stjórna á Dalvík, Hafnar-
firöi, Bolungarvik, lsafiröi,
Keflavík, Reykjavlk, Siglu-
firöi og vföar.
23.00 Marcela Crudeli leikur
i'talska pianótónlist (Hljóö-
ritun frá Utvarpinu I Páfa-
garöi).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriöjudagur
Þorláksmessa
7.100 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
Þáttur Guöna Kolbeins-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir
9.5 Litli bamatfminn. Stjórn-
andi: Sigrun Björg Ingþórs-
dóttir.Stúlknakór HlIÖar-
skóla syngur og Olga
Guömundsdóttir les tvær
smásögur eftir Herdisi
Egilsóttur.
9.25 Leikfim i. 9.35 Til-
kynningar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
11.00 Sjá varútvegur og
siglingar: Guömundur
Hallvarösson talar um
nýstofnaö velferöarráö sjó-
manna.
11.15 „Man ég þaö sem löngu
leiö” Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn og les
ásamt Bimu Sigurbjörns-
dóttur jólaminningar eftir
Stefán frá Hvitadali' bundnu
máli og óbundnu.
11.45 Jólalög frá ýmsum
löndum
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
15.00 Jólakveöjur Almennar
kveöjur, óstaösettar
kveöjur og kveöjur til fólks,
sem ekki býr i sama um-
dæmi.
16.20 JólakveÖjur — framhald
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.50 Tdnleikar„Helgeru jól”,
jólalög I útsetningu Arna
Björnssonar. Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur:
Páll P. Pálsson stj.
20.00 Jólakveöur Kveöjur til
fólks I sýslum og kaup-
stööum landsins. (Þóbyrjaö
á óstaösettum kveöjum, ef
ólokiö veröur). — Tónleikar.
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins á jólaföstu
Jólakveöjur — framhald —
Tónleikar. (23.45 Fréttir).
Ol.OOagskrárlok
midvikudagur
Aðfangadagur jóla
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
9.05 Litli barnatiminn. Heiö-
dís Noröfjörö stjórnar
barnatlma á Akureyri. GIsli
Jónsson menntaskólakenn-
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglvsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni
20.45 Eldhætta á heimilinu.
Þegar jólin koma meö Ijósa-
dýröog mannfagnaöi, eykst
einnig hættan á þvi aö eldur
komi upp á heimilinu. Þessi
stutta fræöslumynd fjallar
um reykskynjara og ýmsar
ráöstafanir til aö afstýra
voöanum. Þýöandi og þulur
Magnús Bjarnfreösson.
Aöur á dagskrá i desember
1978.
21. tþróttir. UmsjónarmaÖur
Bjarni Felixson.
21.35 Kona. Italskur fram-
haldsmyndaflokkur. Sjötti
og síöasti þáttur. Efni
fimmta þáttar. Antonio
tekur viö starfi verksmiöju-
stjóra af fööur Linu, og þau
hjónin flytjast aftur suöur I
land. Eftir dvölina i Róm á
Lina mjög erfítt meö,. aö
sætta sig viö iifiö i fásinn-^
inu. Þýöandi Þuriður Magn-
úsdóttir
22.35 Snjallir skurölæknar.
<The Sewing Surgeons of
Shanghai). Bresk heimilda-
mynd um skurölæknana í
Alþýöuhúsinu I Shanghai.
Þeir eru viöfrægir fyrir
leikni sína og þykja manna
færastir viö að suma aftur
útlimi á slasað fólk. Þýð-
andi og þulur Jón O. Ed-
wald.
23.05 Dagskrárlok
miðvikudagur
aöfangadagur jóla
13.45 Frétlaágrip á táknmáli
14.00 Fréttir. veöur og dag-
skrárkynning
14.15 Herramenn. Herra Sæll.
ÞýÖandi Þrándur Thorodd-
sen. Þulur Guöni Kolbeins-
son.
14.20 Fyrstu jól Kaspers.
Bandarisk teiknimynd. gerö
af Hanna og Barbera.
Kasper er ungur draugur,
sem fær óvænta jólagesti,
björninn Jóka og félaga
hans. Þýöandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
15.50 Meranó-fjölleikahúsiö.
Fyrri hluti sýningar í fjöl-
leikahúsi i Noregi. Síðari
hluti veröursýndur á annan
jóladag. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision
— Norska sjónvarpiö).
15.30 öskubuska. Bresk Ieik-
brtiöumynd. byggö á ævin-
týrinu alþekkta.
16.10 Hlé
22.00 Aftansöngur jóla i sjón-
varpsal. Biskup lslands.
herra Sigurbjörn Einars-
son. prédikar og þjónar
fyrir altari. Kór Mennta-
skólans viö Hamrahlíö
syngur undir stjórn
Þorgeröur Ingólfsdóttur
Orgelleikari Haukur
Tómasson Stjórn upptöku
Valdimar Leifsson. Aftan-
söngnum er sjónvarpaö og
útvarpaö samtimis.
23.00 ó. Jesubarn blítt Jólalög
frá fimmtándu. sextándu og
sautjándu öld. Agústa
Agústsdóttir syngur. Cam-
illa Söderberg leikur á
blokkflautu og Snorri Orn
Snorrason á lútu. Stjóm
upptöku Andrés Indriðason.
23.20 Dagskrárlok.
fimmtudagur
— jóladagur
17.00 Þjóölifsbrot. Endursýnd
atriöi úr Þjóölifsþáttum.
sem voru á dagskrá fyrri
hluta ársins Umsjónar-
maöur Sigrún Stefánsdóttir.
18.00 Jólastundin okkar. Séra
Þórir Stephensen dóm-
kirkjuprestur ræöir viö
börnin um jólin. Nemendur
úr Mýrarhúsaskóla flytja
helgileik eftir Hauk Agústs-
son. Stjórnandi er Hlin
Torfadóttir. Dansaö veröur
I kringum jólatré I
sjónvarpssal. Tré þetta er
gjöf trá Landgræðslusjóöi
til islenskra barna i tilefni
þess, aö ár trésins er senn á
enda. Góöir gestir koma i
heimsókn, þar á meöal
Katla Maria, Glámur og
Skrámur, Binni og auövitaö
jóiasveinarnir. Umsjónar-
maöur Bryndis Schram.
Stjórn upptöku Tage Arn
mendrup.
19.05 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir, veöur og
dagskrárkynning
20.15 Barna- og unglingakór
frá Tapiola. Kórinn syngur
nokkurlög, m.a. Soföu unga
ástin min viö kvæöi Jóhanns
Sigurjónssonar Kórstjóri
Erkki Pohjola. Stjórn upp-
töku Egill Eövarðsson.
20.35 Paradisarheimt. Sjón-
varpsmynd i þremur þátt-
um, gerö eftir samnefndri
sögu Halldórs Laxness.
Fyrsti þáttur: Handrit og
leikstjórn Rolf Hadrich.
Persónur og leikendur:
Steinar: Jón Laxdal,
Steina: F'riöa Gylfadóttir,
Biskup: Róbert Arnfinns-
son. Konungur: Dietmar
Schönherr, Sýslumaöur.
Gunnar Eyjólfsson, Kona
Steinars: Árnhildur Jóns-
dóttir, Björn á Leirum:
Þóröur B. Sigurðss., Böndi:
Valur Gislason, Jói: Jóhann
Tómasson, Konungs-
ari segirfrá æskujóium sin-
um. Rósa Rut (8 ára) og
pabbi hennar, Þórir
Haraldsson, koma i heim-
sókn og tala um jólasveina
og börn úr Barnaskóla
Akureyrar syngja jólalög.
9.25 Leikfimi. 9.35 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.25 Kirkjutónlist „Magni-
ficat” (Lofsöngur Mariu)
eftir Johann Sebastian
Bach. Elly Ameling,
Hanneke van Bork, Helen
Watts, Werner Krenn og
Tom Krause syngja ásamt
Tónlistarskólakórnum I Vln.
Kammersveitin I Stuttgart
leikur meö, Karl Mtinching-
er stj.
11.00 Jdlahugleiðing frá 1947
Séra Friörik Hallgrimsson
þáverandi dómprófastur
flytur af plötu. Hann mess-
aöi fyrstur presta I útvarp
árla dags 21. des. 1930. Sú
ræöa hans mun ekki vera til,
en I fórum útvarpsins er
þetta jólaávarp hans, sem
hann flutti á aöfangadags-
kvöld sautján árum sföar.
11.25 Morguntdnleikar a.
„Guösbamaljóö”, tónlist
eftir Atla Heimi Sveinsson
viöljóö Jóhannesar úr KötJ-
um, sem les ásamt Vilborgu
Dagbjartsdóttur. Kammer-
sveit leikur undir stjóm
Ragnars Björnssonar. b.
Sinfóniuhljómsveit lslands
leikur jólalög I útsetningu
Jóns Þórarinssonar, sem
stjórnar hljómsveitinni.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Svavar Gests meö miö-
vikudagssyrpu. Jólakveöjur
til sjómanna á hafi úti.Mar-
grét Guömundsdóttir og
Sigrún Siguröardóttir lesa
15.00 M iöv ikudagssyrp a —
Svavar Gests.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Meöan viö biöum.Gunn-
vör Braga og nokkur böm
biöa jólanna. 1 heimsókn
koma Armann Kr. Einars-
son, sem lýkur lestri sögu
sinnar „Himnarlki fauk
ekki um koll”, og Guörún
Þór, sem segir frá bernsku-
jólum sinum á Akyreyri.
Einnig leikin jólalög.
17.00 (Hlé)
18.00 Aftansöngur i Dómkirkj-
unni.Prestur: Séra Hjalti
Guömundsson. Organleik-
ari: Marteinn H. Friöriks-
son.
19.00 Jdlatónleikar Sinfónlu-
hljómsveitar íslands
Stjórnandi: Páll P.
Pálsson. Einleikarar:
Camilla Söderberg, Helga
Ingólfsdóttir og Pétur Þor-
valdsson. a. Blokkaflautu-
konsert I F-dúr eftir Georg
Philipp Telemann. b. Selló-
konsert I e-moll eftir
Antonio Vivaldi. c. Sembal-
konsert I d-molleftir Jóhann
Sebastian Bach.
20.00 Kirkjustaöir viö Inndjúp
Finnbogi Hermannsson
ræöir viö séra Baldur Vil-
helmsson, sem segir sögu
kirknanna I Ogri, Vatns-
firöi, Nauteyri, og Unaös-
dal.
21.05 Organleikur og einsöng-
ur í Hafna rfjaröarkirk ju
Jóhanna Linnet og ólafur
Vigfússon syngja viö organ-
undirleik Páls Kr. Pálsson-
ar. Einnig leikur Páll lsólfs-
son af hljómböndum frá
fyrri árum.
21.40 „Fullvel man ég fimmtlu
ára stíl”.Systkinin Guöný
Bjömsdóttir og Þórarinn
Björnsson I Austurgöröum I
Kelduhverfi velja og lesa
jólaljóÖ.
túlkur: Gylfi Gunnarsson,
Prestur: Helgi Skúlason.
Runólfur. Rúrik Haralds-
son, Lúterstrúarmaður:
Gisli Alfreösson, Borgy:
Helga Bachmann. Dóttir
Borgyar: 4nna Björns,
Maddama Colomay: Maria
Guömundsdóttir, Einsen-
anna: Halla Linker, Maria:
Aróra Halldórsdóttir o.fl.
Aöstoö viö leikstjórn Sveinn
Einarsson og Guöný Hall-
dórsdóttir. Tónlist Jón
Þórarinsson. Leikmynd
Björn Bjömsson. Búningar
UIIa-Britt Söderlund. Hljóö
Hans Diestel. Klipping
Ingeborg Bohmann. Kvik-
myndataka Frank A.
Banuscher. F'ramkvæmda-
stjórn Karl Heinz Klippen-
berg og Helgi Gestsson.
Framleiöandi Dieter
Meichsner. Annar þáttur
veröur sýndur sunnudaginn
28. desember kl. 20.50 og
þriöji þáttur á nýársdag kl.
20.25 Myndin er gerö af
Norddeutscher Rundfunk i
samvinnu viö isienska sjón-
varpiö, norrænu sjónvarps-
stöðvarnar og svissneskt
sjónvarp.
22.25 Jórsalir — borg frióar-
ins. Skáldiö og fræöimaöur-
inn Elie Wiesel er leiösögu-
maöur i skoöunarferö um
borgina helgu, sem stund-
um er kölluö Borg friðarins.
þó aö oftsinnis hafi óvina-
herir borið hana ofurliöi.
Þýöandi Kristmann
Eiösson
23.15 Dagskrárlok.
föstudagur
—annar dagur jóla
17.00 Jdl náttúrunnar. Þáttur
úr myndaflokknum um Al
utvarp
22.00 Jdlaguösþjónusta i sjón-
varpssal.Biskup lslands,
herra Sigurbjörn Einars-
son, predikar. KOr Mennta-
skólans viö Hamrahliö
syngur undir stjórn Þor-
geröar Ingólfsdóttur.
Organleikari: Haukur
Tómasson. — Veðurfregnir
um eöa eftir kl. 23.00. Dag-
skrárlok.
fimmtudagur
Joladagur
10.40 Klukknahringing. Litla
lUÖrasveitin leikur sálma-
lög.
11.00 Messa I safnaöarheimili
Arbæjarprestakalls.
Prestur: Séra Guömundur
Þorsteinsson. Organleikari:
Geirlaugur Arnason.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45
VeÖurfregnir. TónJeikar.
13.00 Organleikur I Háteigs-
kirkju. Dr. Orthulf Prunner
leikur verk eftir Johann Se-
bastian Bach. (Hljóöritaö á
tónleikum 22. mai Ifyrra).
13.40 Dagskrárstjdri I klukku-
stund. Ingvar Gislason
menntam ála ráöherra
ræöur dagskránni.
14.40 Frá sumartónleikum f
Skálholti. Ingvar Jónasson
og Helga Ingólfsdóttir leika
á viólu og sembal. a. Sónata
I B-chlr eftir Corrette. b.
Svíta op. 131 eftir Reger. c.
Notturno III eftir Jónas
Tómason. d. Sónata eftir
Jón Asgeirsson. e. Sónata
nr. 2 eftir Bach.
15.30 „lsland ögrum skoriö".
Dagskrá um Eggert Ólafs-
son náttúrufræöing og skáld
I umsjá Vilhjálms Þ. Glsla-
sonar fyrrum útvarps-
stjóra. Lesarar ásamt hon-
um: Ingibjörg Vilhjálms-
dóttir og Arni Gunnarsson.
— Aöur útv. I desember
1959.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Viöjdlatréö: Bamatlmi f
útvarpssal. Stjórnandi:
Gunnvör Braga. Kynnir:
ValgerÖur Jónsdóttir.
Hljómsveitarstjóri: Mag-
nús Pétursson og stjórnar
hann einnig telpnakór Mela-
skólans I Reykjavik. Séra
Karl Sigurbjörnsson talar
viö börnin. Kórinn syngur
lagasyrpu úr leikriti
Daviös Stefánssonar frá
Fagraskógi, „Gullna hliö-
inu”, og jólasveinninn
Gluggagægir kemur I heim-
sókn. Ennfremur sungin
bama-og göngulög viö jóla-
tréö.
17.45 Miöaftanstónleikar: Kdr
Akraneskirkju syngur and-
leg lög. Söngstjóri: Haukur
Guölaugsson. Undirleik-
ari: FYIÖa Lárusdóttir.
19.00 Fréttir.
19.25 Frá listahátlö I Reykja-
vlk 1980. Luciano Pavarotti
syngur á tónleikum i Laug-
ardalshöll 20. júnl s.l. Sin-
fóniuhljómsveit lslands
leikur, Kurt Herbert Adler
stj.
20.00 „Ævintýriö um
jdlarósina” eftir Selmu
Lagarlöf. Una Þ. Guö-
mundsdóttir þýddi. Olga
Siguröardóttir les.
20.35 „Messias”, óratoria eftir
Georg Friedrich Hándel.
Kathleen Livingstone, Rut
L. Magnússon, Neil Mackie,
Michael Rippon og Pólýfón-
kórinn I Reykjavlk syngja
þætti úr óratoríunni.
sjónvarp
Oeming og þann griöastaö,
sem hann hefur búiö villtum
dýrum. Þýöandi og þulur
Ingi Karl Jóhannesson.
18.00 Meranó-. fjölleikahúsiö.
Siöari hluti sýningar i fjöl-
leikahúsi i Noregi. Þýöandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. (
Nordvision — Norska
sjónvarpiö).
18.45 Hlé
19.45 Fréttaágrip á taknmóli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Kvöibyggö.„Kögur Horn
og og Heljarvik huga minn
seiöa löngum” kveöur J6n
Helgason I Aföngum. Heim-
ildamynd þessa hefur Sjón-
varpiö látiö gera i mynda-
flokknum Náttúra íslands.
Hún fjallar um eyöibyggö,
og uröu Hornstrandir fyrir
valinu sem dæmi. Þær eru
hrikalegar og hlýlegar i
senn. Þær lögðust i eyöi
fyrir þrjátiu árum, og nú
hefur þessi landshluti veriö
gerður aö nokkurs konar
þjóögaröi. 1 þessari mynd er
reynt aö lýsa einkennum
Hornstranda og varpa Ijósi
á þaö, hvers vegna fólk
fluttist þaðan. Einkum er
fjallaö um Sléttuhrepp, en
þar bjuggu fimm hundruö
manns, þegar flest var, og
fluttust burt á fáum árum.
Kvikmyndun Sigmundur
Arthúrsson. Hljóö Marinó
Olafsson. Klipping Ragn-
heiður Vald im arsdótti r,
Tónlist Gunnar Þóröarson.
Umsjón Omar Ragnarsson.
21.35 Morö í Austurlandahraö-
lestinni. ( Murder on the
Orient Express). Bresk bió-
mynd frá árinu 1974, byggö
á þekktri sakamálasögu eft-
Kammersveit leikur meö,
Ingólfur Guöbrandsson
stjómar.
22.15 VeÖurfregnir.
22.20 (Jr hattabúÖ I leikhúsiö.
Asdls Skúladóttir ræöir viö
Aróru HalJdórsdóttur leik-
konu. Fyrri þáttur.
23.00 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
Annar dagur jdla
• 9.00 Fréttir
9.05 Morguntdnleikar (10.10
Veöurfregnir). a. Messa l
ca-moll (K427) eftir Mozart.
Barbara Haendricks,
Trudelise Schmidt, Adal-
bert Kraus og Kurt Widmer
syngja meö Madrigal-kórn-
um I Stuttgart og Hátíöar-
hljómsveitinni I Ludwigs-
borg, Wolf Gönnenwein stj.
b. Oktett I Es-dúr op. 20 eftir
Mendelssoh. Eder-kvartett-
inn og Kreuzberger-
strengjakvartettinn leika.
(Hljóöritaö á tónlistarhátið
inni I Ludwigsborg s.l.
sumar).
11.00 Messa I Krists kirkju í
Landakoti Séra Agúst
Eyjólfsson messar. Organ-
leikari: Ebba Eövaldsdótt-
ir.
13.15 Óperukynning: „Manuei
Welegas” eftir Hugo Wolf
Jón Þorsteinsson, Már
Magnússon, GarÖar Cortes,
Halldór Vilhelmsson, Ólöf
Kolbrún Haröardóttir og fé-
lagar I Kór Söngskólans I
Reykjavlk syngja. Erik
Werba leikur á planó. —
Þorsteinn Gylfason kynnir.
14.00 Jdl f koti Dagskrá I
samantekt Böövars Guö-
mundssonar. Meöal annars
er rætt viö Vilborgu Dag-
bjartsdóttur og Tryggva
Emilsson. Lesarar: Silja
Aöalsteinsdóttir og Þorleif-
urHauksson, og Siguröur A.
Magnússon les úr eigin
verkum.
15.30 Samleikur I útvarpssal
Snorri Snorrason og Cam-
illa Söderberg leika saman
á gitar, lútu og blokkflautu
tónlist frá 16. og 17. öld.
16.20 Jólasögur og ævintýri
Bamatími I umsjá Sigrúnar
Siguröardóttur.
17.20 Frá Kötlumótinu á Sel-
fossi 1980 Sunnlenskir
karlakórarsyngja á tónleik-
um i Selfossbíói 22. mars s.l.
1. Karlakór Selfoss. Söng-
stjdri: Asgeir SigurÖsson. 2.
Karlakór Keflavlkur. Söng-
stjdri: Siguröur Dementz
Franzson. 3. Karlakórinn
Svanir á Akranesi. Söng-
stjóri: Matthias Jónsson. 4.
Karlakórinn Þrestir. Söng-
stjóri: Páll Gröndal. 5.
Karlakórinn Jökull á Höfn.
Söngstjóri: Sigjón Bjarna-
son. 6. Karlakórinn Fóst-
bræöur I Reykjavlk. Söng-
stjóri: Ragnar Björnsson. 7.
Karlakórinn Stefnir I Mos-
fellssveit. Söngstjóri: Lárus
Sveinsson. 8. Karlakór
Reykjavíkur. Söngstjóri:
Páll P. Pálsson. 9. Hátlöar-
kór Kötlu 1980.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Einar Benediktsson
skáld I augum þriggja
kvenna 1 fyrsta þætti talar
Bjöm Th. Bjömsson viö
AÖalbjörgu Siguröardóttur.
Samtaliö var hljóöritaö á
aldarafmæli Einars 1964 og
hefur ekki veriö birt fyrr.
20.00 Samleikur i útvarpssal
Einar Jóhannesson og Anna
Málfrlöur Siguröardóttir
leika saman á klarinettu og
ir Agöthu Christie. Leik-
stjóri Sidney Lumet. Aöal-
hlutverk Albert Finney,
Ingrid Bergman, Lauren
Bacall, Wendy Hiller, Sean
Conney, Vanessa Red-
grave, Michael York, Mart-
in Balsam, Jacqueline Biss-
et, Johan Gielgud, Anthony
Perkins og Jean-Pierre
Cassel. Maöur er myrtur I
einum svefnvagni Austur-
landahraölestarinnar sem
er I förum milli Tyrklands
og Frakklands. Svo heppi-
lega vill til, aö leynilög-
reglumaöurinn frægi, Her-
cule Poirot, er meöal far-
þega, og hann tekur aö sér
aöreyna aö finna moröingj-
ann. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
23.40 Dagskrárlok.
laugardagur
16.30 I þr ó t t i r
Umsjónarmaöur Bjarni
Felixson.
18.30 Lassie Ellefti þáttur.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspurnan
19.45 F'réttaágrip á táknmáli
20.00 F'réttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Lööur. Gamanþáttur.
Þýöandi Ellert Sigurbjörns-
son.
21.00 I jdlaskapi.
Skemmtiþáttur meö söng-
varanum John Denver og
Prúöu leikurunum góö-
kunnu. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.55 llver er bræddur við
Virginiu Wolf? s/h.
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1%6, byggö á leikriti Ed-
wards Albées Leikstjóri
Mike Nichols. Leikendur
Richard Burton, Elizabeth
Taylor. George Segal og
píanó Sónötu eftir Francis
Poulenc.
20.15 Leikrit: „Sjóleiöin til
Bagdad" eftir Jökul
Jakobsson Leikstjóri er
Sveinn Einarsson og flytur
hann einnig formála. Per-
sónur og leikendur: Þurlö-
ur: Jóhanna Noröfjörö
Signý: Kristln Bjarnadóttir
Eiríkur: Hjalti Rögnvalds-
son Halldór: Sigmundur
Om Arngrlmsson Hildur:
Lilja Þórisdóttir Mundi:
GuÖmundur Pálsson Gamli
maöurinn: Valur Gíslason
21.55 Ha mrahliöarkórinn
syngur jólalög frá ýmsum
löndum Stjórnandi: Þor-
geröur Ingólfsdóttir.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
23.35 Danslög. (23.45 Fréttir).
(01.00 Veöurfregnir).
02.00 Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10. Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.00 ABRAKADABRA, —
þáttur um tóna og hljóö
Endurtekinn þáttur frá
siöasta sunnudegi. Umsjón:
Bergljót Jónsdóttir og
Karóllna Eiríksdóttir.
11.20 Bamatimi i samvinnu
viö nemendur þriöja bekkj-
ar Fósturskóla lslands.
Fjallaö er um birtu og
myrkur. Stjórnandi: Inga
Bjarnason.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 1 vikulokin. Umsjónar-
menn: Asdís Skúladóttir,
Askell Þórisson, Björn Jósef
Arnviöarson og öli H.
Þóröarson.
15.40 tslenskt mál.Jón Aöal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16.20 Tdnlistarrabb: — XLAtli
HeimirSveinsson fjallar um
spiladósir.
17.20 Hrlmgrund5tjórnendur:
Ingvar Sigurgeirsson og
Asa Ragnarsdóttir. MeÖ-
stjórnendur og þulir: Asdls
Þórhallsdóttir, Ragnar
Gautur Steingrlmsson og
Rögnvaldur Sæmundsson.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 „Ætli Vilhjálmur Þ.
dragi ekki lengst af
þeim...?” Guörún Guö-
laugsdóttir sækir heim Vil-
hjálm Þ. Gtslason fyrrum
Utvarpsstjóra.
20.05 Hlööuball . Jónatan
Garöarsson kynnir ame-
rlska kúreka- og sveita-
söngva.
20.35 Samfelld dagskrá um
hverafugla.Umsjón: Geröur
Steinþtírsdóttir. Lesari meö
henni: Gunnar Stefánsson.
’ — Aöur útv. 23. nóvember
s.l.
21.15 Fjórir pUtar frá Liver-
pool. Þorgeir Astvaldsson
rekurferil Bltlanna — „The
Beatles”: ellefti þáttur.
21.55 „Gjöfin I pakkanum”,
smásaga eftir Asgeir Þór-
hallsson.Höfundur les.
22.15 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafsson Indiafara
Flosi Ólafsson lrikari les
(23).
23.00 Danstög (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok
Sandy Dennis. George og
Martha, miöaldra prófessor
og kona hans, koma heim úr
samkvæmi slöla kvölds.
Nokkru siöar ber gesti aö
garöi. ÞýÖandi Kristmann
Eiösson.
00.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja.
Hilmar Helgason forstjóri
flytur hugvekjuna.
16.10 llúsiö á sléttunni. A
vængjum vindsins. Þýöandi
óskar Ingimarsson.
17.10 læitin mikla. Niundi
þáttur. Trúarbrögö i Japan.
Þýöandi Björn Björnsson
prófessor. Þulur Sigurjón
Fjeldsted.
18.00 Karlinn sem vill ekki
vera stor. Sænsk teikni-
mynd.
18.10 Oliver Twist. Teikni-
mynd gerö eftir sögu
Charles Dickens um
munaöarlausan dreng, sem
tókst aö sigrast á hverri
raun. Þýöandi Ingi Karl Jó-
hannesson.
19.45 F'réttaágrip á táknmáli
20.00 F'réttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Paradisarheimt. Sjón-
varpsmynd i þremur þátt-
um, gerö eftir samnefndri
sögu Halldórs Laxness.
Annar þáttur.
22.40 Sarek — síöustu öræfin.
Heimildamynd um hin friö-
lýstu öræfi Noröur-Sviþjóö-
ar, sem eru stærsti þjóö-
garöur Evrópu. Þýöandi
Hallmar Sigurösson. Þulur
F'riöbjörn Gunnlaugsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö).
23.40 Dagskrárlok.