Þjóðviljinn - 17.01.1981, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 17.—18. janúar 1981
FRÉTTA-
SKÝRING
Sigurdór
Sigurdórsson
skrifar:
Sá mikli vatsskortur og sem afleiðing rafmagns-
skömmtun sem framkvæmd hef ur veriðog fyrirhugað
er að herða enn meir, hefur sem vonlegt er vakið mikla
athygli undanfarna mánuði. Nú þegar rafmagns-
skömmtunin fer að snerta almenning spyr fólk af eðli-
legum ástæðum hvað sé hér að gerast, vissi enginn um
hættuna á vatnsskorti og því mikla ísvandamáli sem
virkjanir á Þjórsá og Tungnársvæðinu eiga viðað glíma?
Er hér um eitthvað af brigðilegt vandamál að ræða, sem
engin átti von á eða var talið að ísingarvandamálið væri
svo sjaldgæft og lítilf jörlegt að ekki bæri að taka tillit til
þess þegar virkjanirnar voru hannaðar og byggðar? Því
miður var það ekki svo, f róðír menn um þessi ef ni benfu
ráðamönnum á, þegar á undirbúningsstigi virkjunar við
Búrfell að þessi hætta væri fyrir hendi og að alls ekki
væri nóg að gert til lausnar þessum vanda. Á þetta var
ekki hlustað, menn sem á þetta bentu, voru stimplaðir
óvinir Álverksmiðjunnar við Straumsvík, en eins og
menn eflaust muna, var bygging hennar talin forsenda
þess að ráðist væri í byggingu raforkuversins við
Búrfell. Og rafmagnssölusamningur sá sem gerður var
við ÍSAL og mikið hef ur verið til umræðu allt f rá því að
verksmiðjan var reist, var með þeim hætti að byggja
varð mannvirkin öll við Búrfell á eins ódýran hátt og
f rekast var unnt. Allt var sparað sem hægt var, líka þau
mannvirki sem nauðsynleg voru talin til að koma í veg
fyrir þau vandamál sem menn standa nú frammi fyrir
og valda þeirri stórfelldu rafmagnsskömmtun sem yfir
stendur og fyrirhugað er að herða enn frekar.
• -w- un.enum pa(
Vatnsskortur qg
rafmagnsskömmtun
á virkjunarsvœði Þjórsár og Tungnaár
Turninn viö Búrfelisvirkjun, þar sem menn veröa aö vera á vakt vegna íssins, og þarna sést lika isskol-
un, en um þaö bil heimingur ails vatns i Þórisvatni fer til isskolunar.
Vissulega hefur árferði verið
með þeim hætti undanfarin ár, að
vatnsmagn á svæðinu hefur
minnkað verulega. Samt er þessi
vatnsminnkun ekki höfuð orsökin,
heldur hitt að helmingur alls
vatns i Þórisvatni fer i isskolun á
hverjum vetri. Þetta fullyrðir
Sigurjón Rist vatnamælinga-
maður i viðtali við Morgunblaðið
3. mai sl. Raunar halda aðrir þvi
fram að allt að 6/10 hlutar vatns-
ins fari i isskolun. Það er þetta
óskaplega vatnsmagn, sem fer i
isskolunina, sem veldur þessum
vatnsskorti virkjunarinnar við
Búrfell og þar af leiðandi þeirri
rafmagnsskömmtun sem nú rik-
Svo
Þeir sem að byggingu Burfells-
virkjunar stóðu á sinum tima og
gert höfðu rafmagnssamninginn
fræga við Alverið gerðu allt af
sem minnst úr væntanlegu is-
vandamáli i Þjórsá. Og menn
leyfðu sér þetta, þrátt fyrir þá
staðreynd að Sigurjón Rist vatna-
mælingamaður hefði marg sinnis
varað við þessu, en hvergi þó eins
vandlega og i ýtarlegri grein i
timaritinu Jökli árið 1962, áður en
hafist var handa um byggingu
Búrfellsvirkjunar. Grein
Sigurjóns er skrifuð eftir langar
og ýtarlegar rannsóknir hans á
vatnasvæði Þjórsár. Auk þess
vöruðu bændur, sem allra manna
kunnugastir voru svæðinu, við þvi
sama og Sigurjón.
Viðvörun
Grein Sigurjóns var mjög ýtar-
leg og sannkölluð viðvörun til
þeirra sérfræðinga sem gerðu is-
spá um það leyti fyrir raforku-
málastjóra á þessu svæði. Og
segir Sigurjón m.a. i inngangi að
grein sinni.
,,Hér verða engar isspár gerð-
ar. En eftir lestur um ganga isa-
lagna Þjórsár i heild getur hver
og einn gert sinar eigin isspár og
á jafnframt auðveldara með að
meta isaspár einstakra staða”.
Sú viðvörun sem Sigurjón gaf
þeim sem um virkjunarmálin
fjölluðu var að engu metin og
ekkert farið eftir orðum hans, né
annarra sem vel þekktu til á
sem komið hefur fram i frétt-
um, hafa Visis-menn ekki verið
tilbúnir til að gefa ákveðið svar
um það hvort þeir hyggist vera
með áfram i Blaðaprenti. Þar
kemur margt til. 1 fyrsta lagi
var verið aðkanna möguleikana
á samruna siðdegisbiaðanna
eins og skýrt var frá hér i Þjóð-
viljanum á sinum tima. Þær
viðræður hafa gengið stirt, eink-
um vegna eignaskiptingar, þar
sem Visismönnum þykja Dag-
blaðsmenn gera óeölilega háar
kröfur.
Nú munuhafa átt sér stað við-
ræður milli Visismanna og
Morgunblaðsins um aö Morgun-
blaðið eða Árvakur taki yfir
rekstur Visis og að það verði
sett og prentað i prentsmiöju
Morgunblaðsins og Dagblaðinu
þá ýtt út um leið. Þar með yrði
Visir siðdegisútgáfa af Morgun-
blaðinu og áhrif Sjálfstæðis-
flokksins þar með endanlega
tryggð i Visi, sem sagt tvö hrein
flokksmálgögn, gefin út seint og
snemma. Þetta er ekki i fyrsta
sinn sem þessi hugmynd hefur
komið upp, þó aldrei hafi orðið
úr framkvæmdinni.
Nú þykir hinsvegar bera vel i
veiði, búið að losa sig við Ólaf
Ragnarsson og þvi ekki um neitt
nöldur framar að ræða, þótt
Vfsir gerist fullkomlega en ekki
að hluta til málgagn flokksins.
Taki Markús örn við sæti Ólafs
eru það varaþingmaður og
borgarfulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins, sem ritstýra,og er þá
ekki rétt að hjáleiean sameinist
höfuðbólinu?
svæðinu og tóku undir með Sigur-
jóni. Þeir voru allir stimplaðir ■
andstæðingar Álversins og þvi
ekki marktækir. Þannig var
einnig um marga aðra sem tóku i
sama streng, allir voru þeir and-
stæðingar álsins.
Björgun fyrir
horn
Það sem menn lögðu til, eftir að
ákveðið var að byggja virkjun við
Búrfell, var að byggja stiflu, ofan
við aðal virkjunarstifluna og taka
vatnið úr efri stiflunni neðan til
niður i neðra uppistöðulónið. Með
þvi móti væri hægt að koma i veg
fyrir þetta isvandamál. Vatnið i
efra lóninu myndi frjósa en vatnið
yrði siðan tekið undan isnum
niður i neðra lónið. Þessi
framkvæmd var vissulega nokk-
uð dýr og þar sem nauðsynlegt
var að spara við byggingu
Búrfellsvirkjunar vegna raf-
magnssamningsins við Alverið
var þessu hafnað.
Þegar svo isvandamálið kom
UPP. sPá þeirra sem aðvarað
höfðu ræst og eyða þurfti helming
alls vatns i Þórisvatni til að leysa
isvandamálið kom babb i bát
þeirra sem ferðinni höfðu ráðið.
Það sem reynt hefur verið til að
Drekka i leyni drjólar tveir..
Eins
og kunnugt er hefur Jón Við-
ar Jónsson ieikgagnrynandi
farið hinum hörðustu orðum um
Þjóðleikhúsið og stjórnanda
þess, Svein Einarsson Þjóöleik-
hússtjóra. Meðal annars hefur
hann lagt það til i útvarpi að
Þjóðleikhúsið verði lagt niður.
Að sjálfsögðu hefur Sveinn tekið
þetta óstinnt upp og virðist nú
----------------1
reyna með öllum ráðum að 8
klekkja á Jóni Viðari. Sá siðar-
nefndi er leiklistargagnrýnandi
Helgarpóstsins og hefur Þjóð-
leikhúsið nú ákveðið að blaðið
hætti að fá frimiða þar sem Al-
þýðublaðið hafi nú gagnrýnanda
(Bryndisi Schram) en þessi tvö
blöð séu nefnilega sama út-
gáfan.
siðasta Helgarpósti er umfjöll-
un um ákveðin karlaklúbb i
Reykjavik sem Loki nefnist og
eru fundir i honum einn laugar
dag i mánuði og þar þá skv
Helgarpósti tekið i gias. Blaða-
monnum Þjóðviljans þótti
merkilegt að lesa að tveir af
þremur ritstjórum Þjóðviljans
væru félagar i þessum klúbbi
Varð einum þeirra að orði:
Drekka i leyni drjólar tveir
djöfull smart og finir.
Reyndar eru rekkar þeir
ritstjórarnir minir.