Þjóðviljinn - 17.01.1981, Page 15

Þjóðviljinn - 17.01.1981, Page 15
Helgin 17.—18. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Konur, stjórnleysingjar og lögreglan á fjalirnar Konurnar þrjár: Edda Holm/ Guðrun Gisladóttir og Solveig Hauks doítir. Sigrún leikhússtjóri i barnavagninum, en leikarar og leikstjórar fagna nýfcngnum húsa- kynnum. Ljósm:—gel. Blaöamaöur kemur i heimsókn. (Jr Stjórnieysingi ferst af slysförum. Þráinn Karisson, Elisabet Þórisdóttir og Arnar Jónsson. „Sumir segja að leik- húsið sé dautt, það hefur verið sagt oft ,í gegnum aldirnar. En sannleikur- inn er þessi: Leikhúsið hefur alltaf verið í dauðateygjunum og það er það sem gerir leikhúsið lifandi. Þó reynt hafi ver- ið að ganga endanlega f rá því hefur það alltaf risið upp á nýtt." Þessi orö eru höfö eftir Dario Fo.einum mesta leikhúsmanni sem nú er uppi. Einhvern veg- inn eiga þessi orö vel viö um þann hóp sem haldiö hefur orðs- tir Fos á lofti hér á landi: Alþýöuleikhúsiö. Erfiöleikarnir hafa veriö miklir, peningar af skornum skammti, en leikgleöin og viljinn til aö koma listinni á framfæri eru öllu ööru yfir- sterkari. Nú er Alþýöuleikhúsiö aö hefja nýja stórsókn i nýju leik- húsi og enn er þaö Dario Fo sem ræöur för. 1 Hafnarbiói mættu ýmsir for- kólfar Alþýöuleikhússins sl. fimmtudag til að kynna nýja húsnæöiöög þaö sem þar veröur á döfinni næstu vikur. Blaöa- menn settust niöur meö þeim, meö kaffibolla við hliö sér og penna i hönd og hófu aö skrá næsta kapitulann i sögu AL. / örugga höfn Fyrst kemur viö sögu hvernig alþýöuleikararnir fengu inni i Hafnarbiói. Þegar ákveöiö var aö taka til sýningar leikritiö um stjórnleysingjann sem fórst af slysförum varö ljóst aö Lindar- bær dugöi þar hvergi til. Lengi höföu veriö uppi draumar um aö fá gamla Sigtún viö Austurvöll sem leikhús, en þaö fékkst ekki þrátt fyrir margar tilraunir. Þá var leitaö hófanna i Hafnarbiói meö miönætursýningar i huga. Þegar til kom var ljóst aö all- miklar breytingar þurfti að gera á húsinu og varö þvi aö ráöi aö leigja þaö fram á vor, en auðvitað er þaö von allra þeirra sem viö leikhúsiö vinna aö nú hafi fundist endanlegt heimili eftir hrakninga undan- farinna ára. 1 Hafnarbíói er búiö aö byggja sviö, koma upp ljóskösturum og aðstööu fyrir leikara og leik- muni að sviösbaki. Allt er að verða tilbúið fyrir frumsýn- ingarnar á Stjórnleysingi ferst af slysförum29. jan. og einþátt- ungunum sem hlotið hafa heitið KONA 27. jan. Leikritiö um stjórnleys- ingjann er byggt á atburöum sem geröust á Italiu fyrir nokkrum árum. Þá sem nú bar all nokkuö á sprengjutilræöum og hermdarverkum sem lög- reglan kenni vinstri mönnum og anarkistum um. Nokkrir anarkistar voru handteknir, þar á meðal Pinelli sá sem leikurinn fjallar um. Hann féll út um glugga lögreglustöövarinnar og beiö bana. Seinna kom i ljós við yfirheyrslur aö hann haföi hreinlega veriö myrtur og aö það voru fasistar sem stóöu að sprengjutilræöunum. Fo fór nákvæmlega i gegnum öll máls- skjöl og samdi farsa sem auö- vitaö er meö alvarlegum undir- tón. Sem dæmi um þaö er fram kom I yfirheyrslunum má nefna aö einn þeirra lögreglumanna sem var i herberginu meö Pinelli þegar hann „datt” út um gluggann sagðist hafa gripiö i annan fót hans, en þvi miöur, hann stóö meö skóinn einan eft- ir. Þegar likiö var tekiö var Pinelli meö tvo skó á fótum sér og þá vaknaöi sú spurning: var hann með þrjá fætur eða var hann kannske meö tvo skó á öörum fætinum? þeir vita sem séö hafa leikrit eftir DARIO Fo þá byggir hann á gömlum heföum farsanna, enda segir hann á einum staö aö alþýöan hafi alltaf haft sinar aö- feröir til aö hafa yfirstéttirnar að háöi og spotti. Alvaran býr alltaf undir. Einþáttungarnir KONA eru engu siöur skemmtilegt og fjörugt verk, en þaö lýsir dag- legum veruleika þriggja kvenna. t fyrsta þættinum sem nefnist Fótaferö er sagt frá verkakonu sem vaknar eld- snemma aö morgni til aö fara i vinnuna. Hún finnur ekki lykil- inn aö ibúöinni og rekur atburöi gærdagsins til aö reyna aö muna hvar hún setti hann. Þannig fáum vib aö heyra hvernig hennar dagar liöa. Ann- ar þátturinn heitir Ein.Þar lýs- ir miöstéttarkona sinni tilveru, en hún er lokuö inni alla daga. Hún hefur samt sem áöur frá mörgu drepfyndnu að segja. Þriöji þátturinn nefnist Viö höf- um allar sömu sögu aö segja og þar segir enn ein konan frá hlut- skipti kvenna, meöal annars þvi hvernig kynin nálgast, kynnast og elskast, þvi miöur oft meö þeirri afleiöingu aö konan stendur eftir ein og ólétt. Aftur til starfa Þá er aö geta þeirra sem vinna aö þessum sýningum. Leikstjóri Stjórnleysingjans scm lést af slysförum er Lárus Ýmir Óskarsson, leikmynd ger- ir Þórunn Sigriður Þorgrims- dóttir, hljóö og tóna sér Leifur Þórarinsson um, en leikendur eru: Arnar Jónsson, Bjarni Ingvarsson, Björn Karlsson, Elisabet Þórisdóttir, Viöar Eggertsson og Þráinn Karls- son. Framkvæmdastjóri sýn- ingarinnar er Sigurbjörg Arna- dóttir. Þeir sem þekkja vel til sögu Alþýöuleikhússins sjá þeg- ar I staö aö tveir stofnenda leik- Þess skal aö lokum getiö aö þær tvær sýningar AL sem eru i gangi, Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala og Pæld’i’öi.flytjast báöar I Hafnarbió og gefst nú öllum þeim sem haft hafa stór orö uppi um Pæld’i’ði i blööum og annars staöar (án þess aö hafa séö) tækifæri til aö sjá verkið. „Alþýðuleikhúsiö er rekiö á kraftaverkagrundvelli”, sagöi Lárus Ýmir á blaðamannafund- inum,og þaö má til sanns vegar færa, að það er mikiö fyrirtæki aö reka leikhús. Nú hefur Alþýöuleikhúsiö fengiö sitt eigiö húsnæði sem þaö situr eitt aö og þar meö hyllir loks undir þann möguleika aö Alþýðuleik- húsiö geti haldiö uppi þeirri leiklistarstarfsemi sem hugur stendur til. Styrkir eru aö visu heldur af skornum skammti er,, „viö erum eins og aðrir hús- byggjendur”, sagöi Ingunn Asdisardóttir, „viö reynum aö bjarga okkur”. „Nú fáum viö bestu sýningarkvöldin sem viö höfum ekki haft áöur og allt þetta ætti aö auka kraft Alþýöu- leikhússins”, sagöi Sigrún Val- bergsdóttir leikhússtjóri. Þar meö látum viö lokiö frásögn af heimsókn i Alþýðuleikhúsiö þar sem hamarshöggin dynja hvern dag og salurinn biöur þess aö fyllast hlátrasköllum þegar verk meistara Fos komast þar á fjalir. —ká / ýmsum gerðum t leikritinu lætur Fo geðveik- an mann sem alltaf er að bregða sér i hin ýmsu gervi koma inn á lögreglustöðina. Hann fréttir þar að von er á dómara til aö fara i gegnum Pinellimáliö. Sá galni bregður sér þegar I hlut- verk dómarans og siöan er haf- ist handa viö að rekja gang málsins meö öllum þeim brögð- um og klækjum sem Fo einum er lagið aö koma á sviö. Eins og Allar höfum viö sömu sögu aö segja. Edda Hólm i hlutverki sinu. Heimsókn í Alþýðu- leikhúsið hússins eru aftur komnir þar til starfa, þeir Arnar og Þráinn. Einþáttungunum stjórnar Guörún Asmundsdóttir en þær Edda Hólm, Guörún Gisladóttir og Sólveig Hauksdóttir leika konurnar. Leikmynd gerir Ivan Török . Tónlist og áhrifahljóö eru eftir Gunnar Reyni Sveins- son, lýsingu annast David Walters. Framkvæmdastjóri sýningarinnar er Guöný Helga- dóttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.