Þjóðviljinn - 17.01.1981, Page 20

Þjóðviljinn - 17.01.1981, Page 20
20 SIDA -r- ÞJÖÐVILJINN Helgin 17.-18. janúar 1981 Thoroddsensætt Thoroddsensættin hefur verið fyrirferðarmikil i islensku þjóð- lifi allt frá þvi að ættfaðirinn, Jón Thoroddsen sýsiumaður og skáld, kom frá herþjónustu danskri um miðja slðustu öld. Það eru reyndar fleiri Thorodd- senar en afkomendur hans, en þeirra verður ekki getið hér að þessu sinni. Jón Thoroddsen var fæddur á Reykhólum 1818 en lést á Leirá I Borgarfirði árið 1868, aðeins fimmtugur að aldri. Hann eignaðist 5 afkomendur sem upp komust, laundótturina Elinu Guðrúnu, en synina Þor- vald, Þórð, Skúla og Sigurð með konu sinni Kristinu Ólinu Slvertsen frá Hrappsey. Hér á eftir fer niðjatal hans.en það er langt i frá að vera fullkomið og er beðist velvirðingar á þvl og reyndar auglýst eftir ábending- um og leiðréttingum. A. Elín Guðrún Thoroddsen (1841-1934) var eiginkona Páls I Blöndals héraðslæknis i Borgar- , firði. Þau eignuðust eitt barn sem ■ upp komst: 1. Jón Blöndal (1873-1920) I héraðslæknir i Borgarfirði. , Börn sin eignaðist hann með fyrri konu, frænku sinni Sigriði Margréti Blöndal. Aður eignað- ist hann þó einn son i lausaleik: ■ la. Magnús J. Blöndalbóndi á ■ Grjóteyri i Kjós. Hans sonur er | Sigurður Blöndal verkamaður i Reykjavik, kvæntur Sólveigu , Evu Guðjónsdóttur. lb. Páll Blöndal bóndi I Staf- holtsey, átti Pálfriði Pálsdóttur. Dóttir þeirra er Sigriður , Blöndal húsfrú I Stafholtsey, | átti Sigurö Sigfússon. lc. Björn Blöndalbóndi og rit- I höfundur i Laugarholti I Bæjar- ■ sveit, átti Jórunni Svein- ■ bjarnardóttur. Synir þeirra eru bændurnir Sveinbjörn og Jón Blöndal i Laugarholti. , ld. Þorvaldur Blöndal læknir (1903-1934) le. Sigurður Blöndal garð- I yrkjumaöur i Stafholtsey (1905- . 1930) lf. Jón Blöndal (1907-1947) I hagfræðingur I Reykjavik og einn helsti leiðtogi Alþýðu- , flokksins, átti Viktoriu ■ Guðmundsdóttur. B. Þorvaldur Thoroddsen prófessor dr. phil.,heimsfrægur , náttúrufræðingur (1855-1921), | átti Þóru dóttur Péturs Péturs- sonar biskups. C. Þórður Thoroddsen læknir , og alþingismaður (1856-1939), ■ átti önnu dóttur Péturs Guðjohnsens organleikara i Rvik. Þeirra börn: , 1. Pétur Thoroddsen læknir (1884-1957), átti Friðriku Valdi- | marsdóttur. 2. Kristin Katrin Thoroddsen, , átti Steingrim Matthiasson I lækni, son Matth’iasar Jochums- sonar. Þau áttu þessi börn: 2a. Baldur Þórður Stein- , grimsson verkfræöingur, átti I Kristbjorgu Guðmundsdóttur. 2d. Bragi Matthias Stein- | grimsson héraðsdýralæknir á , Egilsstöðum, átti Sigurbjörgu | Lárusdóttur og þessi börn: I Grímhildi Bragadóttur, átti Hauk GuBlaugsson organista á . Akranesi, Baldur Bragason I tannlækni, Halldór Bragason I bankamann I Osló, Steingrim I Bragason BA, islenskukennara , á Akranesi, Kormák Bragason I pipulagningarmanna, Matthlas Bragason pipulagningarmann, I Þorvald Bragason vélvirkja og . Kristinu Bragadóttur sem átti Hallgrim Tómas Sveinsson verslunarmann. 2c. Anna Guðrún Steingrims- dóttir, átti Arna Kristjánsson pianóleikara, skólastjóra Tón- listarskólans I Reykjavik. Þeirra börn eru Ingvi Matthias Arnason fulltrúi hjá Flugleiö- um, átti Ingibjörgu Jónsdóttur (Elsta barn þeirra er Magnea J. Matthlasdóttir rithöfundur), Kristján Arnason menntaskóla- kennari og rithöfundur á Lauga- vatni átti Kristinu önnu Þórar- insdóttur og Hólmfriður Arna- dóttir, átti Fernando Ferrer hagfræðing á Spáni. 2d. Jón Steingrimsson stýri- maður i Reykjavik, átti Þór- gunni Ársælsdóttur en siðar Guðbjörgu Þórhallsdóttur af Hánefsstaðaætt. Börn hans af fyrra hjónabandi: Arsæll Jóns- son læknir, Arngunnur Jóns- dóttir, átti Pál Ólafsson, Svava Jónsdóttir, átti Svein Valfells vngra forstjóra Steypustöðvar- innar, Anna Jónsdóttir átti Magnús G. Jóhannsson stýri- mann og Þórgunnur Jónsdóttir. 2e. Þorvaldur Steingrimsson fiðluleikari, átti Ingibjörgu Halldórsdóttur. Þeirra börn eru Sigrfður Þorvaldsdóttir leik- kona, átti Lárus Sveinsson trompettleikara, . Kristín Þorvaldsdóttir átti örn Sigurðsson arkitekt (Gaut- landaætt og Hafsteinætt) og Halldór Þorvaldsson fram- kvæmdastjóra. 2f. Herdis Elin Steingrims- dóttir, átti Sigurð Ólason lækni á Akureyri og með honum fjögur börn. Sigriöi, Kristinu, Þóru og Steingrlma Óla. 3. Jón 'l’horoddsen verktaki i Seattle (1887-1955) 4. Emil Thorrodsen (1898—1944) tónskáld, var þrigiftur, en eignaðist ekki börn sem upp komust. 5. Þorvaldur Skúli Sigurður Thoroddsen verksmiðjustjóri I Reykjavik (Smári, Vikings- prent o.fl.), átti Ingunni Péturs- dóttur. Dóttir þeirra: 5a. Anna Þóra Thoroddsen, fyrri kona Arnar Clausen lög- fræðings. Synir þeirra voru Haukur, Arni, örn og Ingvi Þór. D. Skúli Thoroddsen (1859- 1916) sýslumaður, ritstjóri Þjóð viljans og alþingismaöur, átti Theodóru Thoroddsen skáld- konu. Börn þeirra: 1. Guömundur Thoroddsen prófessor I læknisfræöi, átti fyrr Reginu Benediktsdóttur og með henni 7 börn, siðar Sigurlin Guðmundsdóttur og meö henni einn son. la. Dóra Thoroddsen, átti Braga Brynjólfsson bóksala (Bókabúð Braga). Þeirra börn eru Birgir Bragason teiknari, Reglna Bragadóttir bóksali, Katrin Bragadóttir, átli Kjartan Agústsson bilstjóra, Guömund- ur Skúli Bragason forstööumað- ur útibús Hafrannsóknastofn- unar á Isafiröi og Ragnhildur Bragadóttir. lb. Asta Thoroddsen, átti Eðvald Malmquist garðyrkju- ráðunaut. Þeirra synir eru Guömundur Malmquist lög- fræðingur og Jóhann Malmquist. lc. Skúli Thoroddsen augn- læknir, átti Drifu Viðar rithöf- und. Þeirra börn eru Einar Thoroddsen læknir, Theodóra Thoroddsen, Guðmundur Thoroddsen tónlistarmaður og Jón Thoroddsen (f. 1957). ld. Unnur Thoroddsen ex pharm, átti Karl Jóhannsson eftirlitsmann. le. Hrafnhildur Grima Thoroddsen, átti Viggó Tryggvason borgarfógetafull- trúa,en Asta Björt Thoroddsen tannlæknir er dóttir hennar fyrir hjónaband, Asta Björt átti Auðun Sveinbjörnsson lækni. Börn þeirra Viggós eru Tryggvi Viggósson lögfræðingur, Guð- mundur Viggósson læknir, Regina Viggósdóttir fóstra og Gunndóra Viggósdóttir hár- greiðslukona. lf. Regfna Benedikta Thoroddsen hjúkrunarfræðing- ur, átti Smára Karlsson flug- stjóra. Börn þeirra eru Hrafn- hildur Rós, Smári Magnús, Marfrlður Hrund og Skúli Þór. lg. Þrándur Thoroddsen kvik- myndagerðarmaöur, giftur Sigrúnu Jónsdóttur. Nokkur börn. 2. Unnur Thoroddsen, átti Halldór Georg Stefánsson íækni. Tvö börn: 2a. Anna Margrét Halldórs- dóttir, átti fyrr Jens Figved kaupfélagsstjóra en siðar Viðar Þóri Thorsteinsson stórkaup- mann. Dóttir hennar er Unnur María Figved er átti Gunnar ólafsson efnaverkfræðing, til- raunastjóra á Keldum. 2b. Skúli Halldórsson tón- skáld, átti Steinunni Magnús- dóttur og tvö börn, þau Unni Skúladóttur fiskifræðing og Magnús Skúlason arkitekt, for- mann bygginganefndar Reykja- vlkurborgar. 3. Skúli Thoroddsen yngri (1890-1917) lögfræöingur og alþingismaður. Dóttir hans Unnur Thoroddsen settist að I Danmörku; var fyrr gift Arne Pedersen lyfjafræðingi, siðar Ove Abildgaard rithöfundi. 4. Þorvaldur Thoroddsen iön- verkamaöur i Vancouver Kanada, átti Hólmfriði Aradótt- ur. 5. Kristin óllna Thoroddsen (1894-1961) yfirhjúkrunarkona Landspitalans og skólastjóri Hjúkrunarskólans. 6. Katrin Thoroddsen barna- læknir og alþingismaður Sósialistaflokksins. 7. Jón Thoroddsen (1898-1924) rithöfundur og lögfræðingur. 8. Ragnhildur Thoroddsen, átti Pálma Hannesson rektor MR, náttúrufræðing og alþingismann Framsóknar- flokksins. Þessi börn þeirra komust upp: 8a. Ingibjörg Ýr Pálmadóttir, átti Indriða Gislason cand mag. 8b. Pétur Jökull Pálmason verkfræðingur, átti Ester Pétursdóttur. 8c. Skúli Jón Pálmason lög- fræðingur, átti Eddu Magnús- dóttur. 8d. Pálmi Ragnar Pálmason verkfræðingur, átti Agústu Guðmundsdóttur. 9. Bolli Thoroddsen bæjar- verkfræðingur i Reykjavik, átti fyrr Ingibjörgu Tómasdóttur (og 3 börn) siðar Unu Kristjánsdótt- ur (og 1 son). 9a. Grima Thoroddsen, átti fyrrValdimar Kristjánsson vél- virkja, siðar Sumarliða Gunnarsson vélstjóra. 9b. Bolli Thoroddsen hagræð- ingarráðunautur ASl, átli Ragnhildi Helgadóttur. 9c. Þorvaldur Thoroddsen, átti Guörúnu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðing^n þau skildu. 9d. Skúli Thoroddsen lögfræð- ingur I Rvik. Jón Thoroddsen skáld, ættfaöirinn. Skúli Thoroddsen alþm. og ritstjóri Þorvaldur Thor- oddsen, náttúru- fræöingur Sigurður Thorodd- sen yfirkennari Gunnar sen forsætisráð- herra Siguröur Thorodd- sen verkfr. og alþm. Katrin Thoroddsen læknir og alþm. Kristin Thoroaa- sen yfirhjúkrunar- kona Sigriður Þorvalds- dóttir leikkona Guömundur Thor- oddsen tónlistar- maður Magnús Skúlason arkitekt Skúli Thoroddsen lögfræðingur Jón Thor Haralds- son sagnfræöinjjur grimsson verk- fræðingur Emil Thoroddsen tónskáld Björn Blöndal rit- höfundur Jón G. Tómasson borgarlögmaður Helga Kress cand. mag. Magnea J. Matt- • hiasdóttir skáld Þrándur Thorodd- Dagur Sigurðarson sen kvikmynda- skáld gerðarmaður Skúli Halldórsson Kristján Arnason tónskáld menntaskólakenn- ari 21 10. Siguröur Thoroddsen verkfræðingur og alþingismað- ur Sóslalistaflokksins, átti fyrr Jakobinu Túlinius (og 3 börn), siðar Asdisi Sveinsdóttur (og 4 börn): lOa. Dagur Sigurðarson skáld

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.