Þjóðviljinn - 17.01.1981, Side 21

Þjóðviljinn - 17.01.1981, Side 21
Helgin 17.—18. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 lOb. Bergljót Njóla Thorodd- sen, átti Arngrím tsberg kenn- ara. lOc. Signý Thoroddsen sál- fræbingur, átti Jakob Armanns- son deildarstjóra. lOd.Jón Thoroddsen háskóla- nemi. lOe. Halldóra Thoroddsen. lOf. Gu&björg Thoroddsen leiklistarnemi lOg. Asdls Thoroddsen sjón- varpsstarfsmaöur. 11. Sverrir Thoroddsen banka fulltrúi I Rvlk, átti Helgu Thoroddsen. Þeirra börn: lla. Katrln Thoroddsen llb. Theódóra Thoroddsen, átti Glsla Halldórsson leikara. llc. Gu&mundur H. Thorodd- sen útibússtjóri Búna&arbank- ans á Blönduósi. lld. Kristin Ó. Thoroddsen, átti Karl Gunnarsson. lle. Helga R. Thoroddsen, gift Jóhannesi Jóhannssyni hús- gagnasmíöameistara I Mos- fellssveit. 12. Maria Kristin Thoroddsen, átti Harald Jónsson lækni i Vik I Mýrdal og tvö börn: 12a Jón Thor Haraldsson cand. mag og rithöfundur, átti Steinunni Stefánsdóttur. 12b. Ragnheiöur Guðrún Har- aldsdóttir, átti fyrr Jón Vilberg Guðmundsson bilstjóra i Rvik, si&ar Gunnar Þór Ólafsson hag- fræðing. E. Sigur&ur Thoroddsen ( 1863-1955) landsverkfræöing- ur og siöar yfirkennari viö MR, átti Mariu Kristinu Claessen. Þessi voru börn þeirra: 1. Sigriður Thoroddsen, átti Tómas Jónsson borgarlögmann I Reykjavik og 5 börn. la. Maria Kristin Tómasdótt- ir, átti Þórö Gröndal verkfræö- ing. lb. Jón G. Tómasson borgar- lögmaöur i Reykjavik, átti Sigurlaugu Erlu Jóhannesdótt- ur. lc. Sigurður Tómasson viö- skiptafræöingur, átti Rannveigu Gunnarsdóttur. ld. Kristin Tómasdóttir, átti Jóhannes Sigvaldason cand. agronom. le. Herdis Tómasdóttir. 2. Kristin Anna Thoroddsen, átti dr. Bruno Kress prófessor. Dóttir þeirra: 2a. Helga Kress cand. mag, var fyrr gift Jóni Óskarssyni lögfræöingi, siöar Jóni Oddssyni lögfræöingi. 3. Jónas Thoroddsen borgar- fógeti i Reykjavik, átti Björgu Magnúsdóttur ráöherra Guö- mundssonar. Þeirra börn: 3a. Magnús Thoroddsen borgardómari i Rvik, átti Sól- veigu Kristjánsdóttur. 3b. Maria Kolbrún Thorodd- sen, átti um hriö Rúnar Georgs- son hljómlistarmann. 3c. Soffia Þóra Thoroddsen, átti Val Franklin löggiltan endurskoöanda. 3d. Siguröur Thoroddsen (1947-1955) 4. Gunnar Thoroddsen for- sætisráöherra, átti Völu Asgeirsdóttur og 4 börn. 5a. Asgeir Thoroddsen hag- sýslustjóri, átti Sigriöi Svan- björnsdóttur bankastjóra Frimannssonar. 4b. Sigurður Thoroddsen lög- fræðingur, átti Sigriöi Karls- dóttur. 4c. Dóra Thoroddsen bóka- safnvörður, átti Jóhannes Hörö Bragason flugmann. 4d. Maria Kristin Thoroddsen, átti Guðmund Bjarna Hólm steinsson. 5. Valgarö Thoroddsen verk- fræöingur, siöast rafmagns- veitustjóri, átti Marie Tuvnes og 4 börn. 5a. Anna Margrét Thorodd- sen. 5b. Björn S. Thoroddsen flug- maöur, átti Þórunni Cristian- sen. 5c. Sigur&ur H. Thoroddsen arkitekt, átti Sigrúnu M. Magnúsdóttur. 5. d. Þórdis Thoroddsen flug- freyja. 6. Margrét Herdis Thorodd- sen, átti Einar Egilsson verslunarmanna. Þeirra börn: 6a. Maria Louisa Einarsdóttir 6b. Egill Þórir Einarsson. 6c Þórunn Sigriöur Einars- dóttir. 6d. Siguröur Einarsson. — GFr. 1 ISLENDINGAR SEM LENGST HAFA LIFAÐ 106 ár °g 184 daga Halldóra Bjarnadóttir Helga Brynjólfsdóttir f .14.10.1873 f . 01.06.1847 d. 02.12.1953 106 ár og 73 daga Maria Andrésdóttir f.22.06.1859 d.03.09.1965 104 ár og 123 daga Kristján Jóhann Jónsson f.09.08.1855 d.10.12.1959 104 ár og 103 daga Helga Helgadóttir f .13.02.1875 d.27.05.1979 104 ár og 73 daga Þorbjörg Halldórsdóttir f.21.01.1875 d.04.04.1979 103 ár og 209 daga Pétur Friðbjörn Jóhannsson f.22.05.1868 d.17.12.1971 103 ár og 158 daga Herdis Einarsdóttir f. 22.10.1861 d. 30.03.1965 103 ár og 47 daga Kristin Halldórsdóttir f .16.03.1670 d.02.05.1973 103 ár og 35 daga Guðmundur Jónsson f.01.10.1856 d.05.11.1959 103 ár og 30 daga Rakel Sigurðardóttir f.26.09.1853 d.26.10.1956 Byggt á Mannfjöldaskýrslum 1951-70 og upplýsingum frá Hagstofunni. Langlífi á íslandi i siöasta Fréttabréfi um heilbrigðismál er greinarstúfur eftir ritstjóra fréttabréfsins, Jónas Ragnarsson, um elstu islendingana. Viö tökum okkur bessaleyfi aö birta greinina: ,,Um miöjan október varð Halldóra Bjarnadóttir á Blöndu- ósi fyrst Islendinga til að ná 107 ára aldri. Aöur höfðu tvær konur náð 106 ára aldri en elstur islenskra karlmanna varð 104 ára, eins og fram kemur á meðfylgjandi yfirliti sem nær aö visu aðeins aftur til 1951. Frá 1911—1950 er hins vegar ekki vit- aö um neinn sem orðið hefur meira en 104 ára. Mannfjölda- skýrslur geta fyrst um hundrað ára gamlan Islending sem dó 1929 en frá og meö þvi ári til siöustu áramóta hafa 119 landsmenn lát- ist hundraö ára eöa eldri, þar af voru 92 konur. 1 árslok 1979 voru á lifi 7 konur 100 ára eða eldri en enginn karlmaður. Ekki eru neinar staðfestar upp- lýsingar til um meira en hundrað ára gamalt fólk hérlendis fyrr en 1929. Þó segir sagan að Jón ,,gamli” Jónsson þrestur að Staöarhrauni (d. 1653) hafi orðið 113 ára en „samkvæmt vitnis- buröi hans sjálfs hefur hann vart orðiö eldri en 103 ára”, segir Páll Halldóra Bjarnadóttir á 95 ára afmælinu sfnu. Ljósm.: S.G.. Eggert ólason i Islenskum ævi- skrám (III, bls. 170). Viö manntalið 1703 er Arni Gislason niðursetningur i Holta- mannahreppi sagður vera 110 ára. I hagskýrslu um þetta manntal (II, 21, bls. 11) segir Þorsteinn Þorsteinsson a& þaö sé „ekki mark takandi” á þessu þar sem enginn annar maöur á land- inu er talinn yfir hundraö ára. Einnig geti skeikað um aldur vegna misminnis eða misskriftar. Kennarar mótmæla bráöabirgðalögunum Svohljóöandi samþykkt var gerð samhljóöa á fundi fulltrúa- ráös Stéttarfélags grunnskóla- kennara i Reykjavik: „Fundur fulltrúaráös Stéttar- félags grunnskólakennara i Reykjavik, haldinn 12. janúar 1981, mótmælir harðlega aö enn einu sinni skuli rikisvaldið ein- hliða rifta kjarasamningum opin- berra starfsmanna, nokkrum mánuðum eftir undirritun þeirra. Kjarasamningur sá, sem geröur var i ágúst s.l. milli B.S.R.B. annars vegar og fjár- málaráöherra f.h. rikissjóös hins vegar, var af fjármálaráöherra talinn raunhæfur miðað við ástand efnahagsmála þjóðar- innar. Oll launþegafélög, sem siöar hafa samið um kjarabætur eöa verið dæmdar þær, hafa fengið mun meiri launahækkanir en félög innan B.S.R.B. náöu fram i sinum samningi. Þaö er þvi krafa fulltrúaráös S.G.R. aö kjarasamningurinn, sem undirritaöur var i ágúst s.l. haldi fullkomlega gildi sinu út samningstimann.” r ÚTBOÐ Tilboð óskast i stálpipur fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 25. febr. kl. 11 f.h.l INNKAUPASTOFNUN reykjavikurborgar Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Lán úr lífeyrissjóði A.S.B. og B.S.F.Í. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðfélaga. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. febr. 1981. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 30, kl. 10—16. Simi 84399. Það stendur þvi óhaggað að sá Islendingur sem meö fullri vissu hefur náð hæstum aldri er Halldóra Bjarnadóttir. Þess má geta að samkvæmt Heimsmeta- bók Guinnes (isl. útg. 1980) er hæsti aldur karlmanns, sem stað- festur hefur veriö, rúm 114 ár (Japan) og konu 113 ár og 214 dagar (Bandarikin).” Bœnavikan: ...en andinn hinn sami Alþjóðlega bænavikan fyrir einingu kristinna manna veröur 18. til 25. janúar. Bænavikan hefst meö samkomu i Bústaðakirkju á sunnudaginn kl. 20.30. Biskup Islands, hr. Sigurbjörn Einarsson, flytur hugleiðingu og bæn i upphafi samkomunnar. Siðan munu fulltrúar frá þeim kirkjum, sem eiga aöild að Sam- starfsnefnd kristinna trúfélaga, flytja ávarp, ritningarorö og bæn. Sr. Ólafur Skúlason, dómpróf- astur, flytur lokaorð. Þakkarefni Vikunnar verður þúsund ára afmæli kristniboðs á Islandi. Bænasamkomur með svipuðu sniði veröa i Kristskirkju á þriðjudag, Aðventkirkjunni fimmtudag og Filadelfiu á laugardag og hefjast allar kl 20.30. Yfirskrift vikunnar i ár er úr I. Kor. 12.4: „Mismunur er á náðar- gáfum, en andinn hinn sami”. Menn eru hvattir til þátttöku og að biðja fyrir einingu kristinna manna. KRAKKAR! Blaðberabió i yRegn- boganum. Blaðberabíó! Ljónatemjarinn heitir laugardagsmyndin sem blaðberum Þ jóðviljans er boðið að sjá i Regnboganum, sal A. Þetta er gamanmynd i litum með isl. texta og sýnd i dag, laugardag kl. 1. Góða skemmtun! UOBVIUINH Siöumúla 6 s. 81333. Fundur um jafnréttismál Mánudaginn 19. jan. kl. 20.30 að Hótel Heklu halda Kommúnistasamtökin umræðufund um jafnréttismál og kvenna- baráttu. Frummælendur eru Guðrún Helgadóttir og Þórkatla Aðalsteinsdóttir. Næsti umræðufundur vetrarins verður á sama stað og tima 9. febr. og verður fjall- að um utanrikismál. Bókari Staða bókara á skrifstofu Akraneskaup- staðar er laus til umsóknar. Upplýsingar veitir undirritaður i simum 93-1320 og 93-1211. Umsóknarfrestur er til 1. febr. 1981. Skrif- legum umsóknum skal skilað á skrifstofu Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 8, Akra- nesn Bæjarritari Físnar- félagar Þorrablótið verður 31. jan. i Snorrabæ kl. 19. Þátttaka tilkynnist Andreu i sima 84853, Sigurbjörgu i sima 77305 eða Berg- þóru i sima 78057 fyrir 25. jan.. Skemmtinefndin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.