Þjóðviljinn - 17.01.1981, Side 23
Helgin 17.—18. janúar 1981 ÞJóDVILJINN — SIÐA 23
Kóngur á flakki
Þegar þetta er skrifað er
tveimur umferðum lokið á
Skákþingi Reykjavikur. í
A-riðli/ þar sem keppt er
um titilinn „Skákmeistari
Reykjavikur '81"/ er
staðan afar óljós þar sem
ekki fengust úrslit nema í
einni skák síðastliðið
miðvikudagskvöld/ en þá
fór 2. umferð fram.
Jón L. Arnason vann Sviann
Dan Hanson og heldur þvi for-
ystunni i augnablikinu meö 2
vinninga. Staðan er annars þessi:
1. Jón L. Árnason 2-4. Bragi
Halldórsson, Helgi ólafsson og
Karl Þorsteins 1 v. + 1 biðskák.
5—7. Þórir Ólafsson Elvar
Guðmundsson og Hilmar Karls-
son 1/2 v. + 1 biðsk. 8. Dan
Hansson 1/2 v. 9—12. Ásgeir Þ.
Arnason, Sævar Bjarnason,
Benedikt Jónasson og Björgvin
Viglundsson O v. + 1 biðsk.
Bragi Halldórsson hefur betri
möguleika i biðskák sinni gegn
Björgvin, Helgi betra gegn
Hilmari, Asgeir betri stöðu gegn
Benedikt og Þórir betra gegn
Sævari Bjarnasyni. Einni skák
var frestað á miðvikudagskvöld-
ið, skák Karls Þorsteins og
Elvars Guðmundssonar. Erfitt er
að henda reiður á stöðunni en
athygli vekur kraftmikil tafl-
mennska Braga Halldórssonar.
t umferðinni á miðvikudaginn
vakti viðureign Jóns L. og Dan
Hansson einna mesta athygli, en
þar náði Jón svo sterkri kóngs-
sókn að kóngur Svians hraktist
alla leiðina frá g8 til a8, þar sem
hann var að lokum veginn:
Hvitt: Jón L. Árnason
Svart: Dan Hanson
Skiileyjarvörn
1. e4-c5
2. Rf3-d6
3. d4-cxd4
4. Rxd4-Rf6
5. Rc3-a6
6. Be2-e5
7. Rb3-Be7
8. 0-0-Be6
9. f4-Dc7
10. Be3-Rbd7
11. f5-Bc4
12. Bxc4
(Venjulega er leikið 12. a4 en sú
leið er ekki talin valda svörtum
neinum verulegum erfiðleikum.
Sú leið sem Jón velur er sjaldséð
Umsjón: Helgi Ólafsson
oe hefur að auki þann kost að
krefja á um markvissa tafi-
mennsku svarts.)
Jón L. Árnason
12. ...-Dxc4 15. Hacl-Rb6
13. Rd2-Dc6 16 Rg5-0-0?
14. Df3-b5
(Það kann að vera að svartur hafi
ekki teflt sem nákvæmast en
þetta er alvarleg ónákvæmni.
Nauðsynlegt var 16. -b4 17. Rd2 0-
Oogsvartur má allvel við una, þvi
hvitur á ekki möguleika á þeirri
liðsuppstillingu sem siðar
verður.)
17. Khl
(Hvitur fer sér að engu óðslega.
Hann undirbýr i rólegheitum Bxf6
,ogRd5.)
17. .. b4
'(Hjálpar upp á sakirnar en erfitt
er að finna endurbætur.)
18. Bxf6-Bxf6
(18. -bxc3 stoöar litt. Eftir 19.
Bxe7 cxd2 20. Hcdl og svartur er
illa beygður.)
19. Rd5-Rxd5
20. exd5-Db6
21. Re4
(Svarta taflið er hartnær tapað,
— „strategiskt” séð. Þetta er ein
af stöðunum sem unnandi
Najdorf-afbrigðisins verður að
forðast.)
21. -Hfc8
22. Dg4-Kf8
23. c4-bxc3
24. bxc3
(Og nú vofir framrás c-peðsins
yfir. Svartur er algerlega mót-
spi^slaus.)
24. ...-Hab8
25. h3-Ke7
26. c4-h6
27. Hc2-De3
(Tapar nokkrum tempóum á
færibandi. En i slæmum stöðum
er stundum ekki hægt að finna
annað en vonda leiki.)
28. Hc3-Dd4
29. Hdl-Da7
30. c5!-dxc5
31. d6 + -Kd7
32. Dh5-Kc6
33. Hxc5 +
(Hvitu stöðuna er i raun hægt að
vinna á hvern þann hátt sem
mann lystir. Ein leiðin var 33. d7
Hd8 34. Hd6+ o.s.frv.)
33. ...-Kb7
(Afram heldur ferðalag kóngsins.
Þess má geta að ofan á allt var
svartur i miklu timahraki, og i
timahraki verða menn að spenna
greipar og leika 33. -Dxc5.)
34. Dxf7 + -Ka8
(Þá er áfangastaðnum náð.
Lengra er ekki hægt að komast.
En var svartur að fara úr öskunni
i eldinn? Lokastaðan ætti að
svara þvi.)
35. Hc7-Hxc7
36. dxc7-Hc8
37. Rxf6-gxf6
38. Hd8-Db7
39. Dd7
— Svartur gafst upp.
Mælaverðir
Rafmagnsveita Reykjavikur vill ráða
starfsmann til viðgerða á orkusölu-
mælum.
Æskileg menntun: úrsmiði eða vélvirkj-
un/-rafvirkjun, ásamt reynslu i nákvæmri
vinnu.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást hjá starísmannastjóra, Hafnarhúsinu
v/Tryggvagötu 4. hæð.
Umsóknarfrestur er til 26. janúar 1981.
Tjk\ RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
KONTRA-kvartettiiin
heldur tónleika mánudag 19. janúar
kl. 20:30
Á efnisskrá eru:
W.A. Mozart: Kvartett nr. 14 i g-dúr (KV.
387).
Carl Nielsen: Kvartett nr. 2 i g-moll (op.
13),
A. Dvorak: Kvartett nr. 11 i f-dúr (op. 96).
Verið velkomin NORRÆNA
HUSIO
• Þetta er það nýjasta og vafalaust það besta i smáauglýsingum.
• Þú kemur með það sem þú þarft að auglýsa og við myndum það,
þér að kostnaðarlausu.
• Einnig getur þú komið ineð inynd af t.d. húsinu, bátnum, bilnum
eöa húsgögnunum.
• Auk þess bjóðum við að sjálfsögðu: Húsaleigusanuiinga. Afsöl og
tilkynningar, einnig bæklinginn frá Bilgreinasambandinu
,,Hvernig kaupir maður notaðan bil”.
• Fólk er beðið um að koma á auglýsingadeild Vísis Síðumúla 8—
milli kl. 12—15 mánudaga til föstudaga, og birtist þá auglýsingin
með myndinni daginn eftir.
('ortina árg 1978. Þessi RullfalleKi
hill er til sölu.
Billiiin er i toppstandi. Skoðaður
198«. Góð kjör. L'ppl. i sinta
828282.
Bílaviðskipti
Af sérstökum ástæðum er þetta
glæsilega 1 árs gamla sófasett til
sölu. 3 sæta. 2 sæta og húsbónda-
stóll. Vllar nánari uppl. i sima