Þjóðviljinn - 17.01.1981, Side 24

Þjóðviljinn - 17.01.1981, Side 24
24 'sÍðÁ' — ÞJÓÐViLjÍnW Helgin 17 -lS: janúar Íd81 !i Grisinn komst y fir landamærin til Noregs og má þakka það skinn- húfunni og vetrarfrakkanum — nýr dulbúningur tekinn i notkun i nyrsta hluta Noregs. Finnskur jólagrís dulbúinn sem Norðmaður t nóvember s.l. var skýrt frá þvi i Dagblaöinu norska að finnskur jólagris heföi komist yfir landamærin i N-Noregi, dul- klæddur sem Norðmaður. Þannig er mál með vexti að i Finnlandi eru kjötvörur mun ódýrari en I Noregi og Tromsöbúar t.d. flykkjast þvi yfir landamærin til að næla sér i jólakjötið. Sá hængur er þó á hver einstaklingur má ekki hafa með sér nema 10 kg. Fjórir náungar frá Tromsö gripu þvl til þess ráðs að klæða heilt svin upp á I vetrarfrakka, skinnhúfu og svinsleðurhanska og stilla þvi upp I baksætið milli farþega bílsins. Og án þess að finnsku tollveröirnir hreyfðu nokkrum athugasemdum smyglaði grisinn sér sjálfur inn i Noreg og fékk þar að auki að hafa með sér tilskilin 10 kg i far- angrinum handa sinni nánustu fjölskyldu. I smáatriðum var þessi ótrú- lega en sanna jólasaga svona: Meðal Tromsöbúa, sem i nóvember flykktust yfir til Finn- lands til að kaupa jólamatinn, voru fyrrgreindir fjórir æringjar. Þeim fannst hins vegar að 10 kilóa skammturinn væri ailtof lit- ill og þegar þeir komu auga á ný- slátraðan jólagris fengu þeir þá bráðsnjöllu hugmynd að smygla grisnum til Noregs I skjóli myrkurs — og dulbúnum sem óla Norömanni. Svininu var siðan uppáklæddu komið fyrir i baksætinu eins og fyrr sagði. Siðan héldu þeir áleiöis til tollstöövarinnar og landamæranna og fööurlandsins. Þegar komiö var aö tollskoöun gekk foringi leiöangursins út og opnaöi skottiö meö ánægju og visaöi tollþjónunum á þau 50 kg af kjöt'. óru sem þar var aö finna. Og það má meö sanni segja aö þeir hafi grisað á rétta aöferö þvi að tollvöröurinn leit bara rétt á þá þrjá sem sátu i baksætinu, bar hönd upp aö húfuderinu og óskaöi þeim góörar heimferöar. Og náungarnir voru ekki seinir á sér aö koma sér af staö og óku eins og svin yfir landamærin — glaöir i sinni. Minúturnar viö tollstööina höföu veriö æsispennandi þvi aö heföu tollveröirnir uppgötvaö göltinn i baksætinu heföi örugg- lega komiö til sennu viö svin- helvitiö. En þaö varð sem sagt ekki úr þvi, sennilega vegna þess aö far- þeginn I baksætinu var svo svins- lega likur Norðmanni um trýnið. Eöa kannski hafa þeir bara álitiö aö þarna væri venjulegt norskt fyllisvin aö koma úr slark- ferö frá Finnlandi. Dagblaöið norska fullyröir aö heimildir sinar fyrir sögunni séu óyggjandi en bætir þvi viö að' smygl sé ekki til fyrirmyndar og i rauninni ekkert nema svinari. VERÐLAUNAKROSSGATA Nr. 254 / Z 3n 1— *r ? 1 *5 rr~ 1) 12 12 2 /V /s <2 1b V )¥ ih Z II w~ r )¥ 1°) 7 3 S zo 2~ T7— 71 z V V- II 18 10 23 2 2¥ W~ <2 2>' n 2 * /? 7 iz IV- Z 3 <? 2D y 3 ? U 9 /D ¥ Z W 20 2 V °> s 20 d 12 ?£ Z 20 f2 7 52 >3 $ 2y 1/ 7 2*/■ 20 r? /¥ 2 W Z 52 10 3 3 Z Z ¥ Z 22 <2 S 3 Z rr~ Z 21 w W 2V V ? IV 22 Zh Z(fi zz lo Zv V uZ ZO 7- 1Z 10 12 W~ 20 10 3 S2. lo s n Iv V ? 7~ V 3 3 V Z7 1? * 2 ¥ S V 10 <2 / 10 1/ 3 Z V ro . M rt Z !2 w~ S W 2 2¥~ 3 13 <>' 1? 3V 20 Z si 2/ 2o 7T 2*7 22 2r 20 ) )0 ¥ 2/ // Stafirnir mynda íslenskt orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lárétt eða lóð- rétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staf lykilinn. Eitt orð er gef ið og á því að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað á og öfugt. Setjið rétta staf i í reitina hér til hliðar. Þeir mynda þá islenskt karlmannsnafn. Sendið þetta naf n sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðumúla 6, Reykja- vík, merkt: ,,Krossgáta nr. 254”. Skilaf restur er þrjár vikur. Verð- launin verða send til vinnings- hafa. Verðlaun fyrir krossgátu 250 hlaut Jóhanna Steinsdóttir AAöðrufelli, Reykjavík. Verðlaunin eru bókin Uglu drauma ráðningarbókin. Lausnarorðið er VATNSHOLT. Verðlaunin að þessu sinni verður bókin i veiðihug, æviminningar Tryggva Einarssonar í AAiðdal sem Guðrún Guðlaugsdóttir skráði en bókaútgáfan Crn og Orlygur gaf út árið 1978. Af hverju mega börn ekki kjósa? Einmitt! Satt eroröið ijSá, af M ^hverju ekki? Við búum lika i landinu, cða hvað?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.