Þjóðviljinn - 17.01.1981, Blaðsíða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 17,—18. janúar 1,981
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara I þrjá mán-
uði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar.
Aðalkennslugrein enska. Upplýsingar gef-
ur skólastjóri i sima 97-5224 og 97-5263.
W Vélamiðstöð
Reykjavíkurborgar
Skúlatúni 1, óskar að ráða bifreiðasmið og
vélvirkja. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra
i sima 18000.
UTBOÐ
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar ósk-
ar eftir tilboðum i framleiðslu og af-
hendingu á einangruðum stálpipum og
greinistykkjum fyrir dreifikerfi hitaveitu.
Vidd pipna er 20mm. — 200 mm. að þver-
máli og heildarlengd um 22.500 m.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof-
unni Fjarhitun hf., Áiftamýri 9, Rvik. og
Verkfræði- og teiknistofunni sf., Heiðar-
braut40, Akranesi gegn 200 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Akraness og Borgarfjarðar, Heiðar-
braut 40, Akranesi, þriðjudaginn 10.
febrúar 1981 kl. 11.30.
ÚTBOÐ
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar ósk-
ar eftir tilboðum i framleiðslu og af-
hendingu á 68 greinibrunnum úr járn-
bentri steinsteypu.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof-
unni Fjarhitun hf., Alftamýri 9, Rvik og
verkíræði- og teiknistofunni sf., Heiðar-
braut 40 Akranesi gegn 200 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Akraness og Borgarfjarðar, Heiðar-
braut 40, Akranesi, þriðjudaginn 10.
febrúar 1981 kl. 11.30
Torfusamtökin
Meö samningi viö fjármálaráöherra f.h. rikissjóðs fra 20.
nóvember 1979 fengu Torfusamtökin umráöarétt yfir
Bernhöftstorfu til 12 ára meö fullum framieigurétti.
Um nokkurt skeiö hafa staöiö yfir endurbætur á gamla
landlæknishúsinu viö Amtmannsstig 1. Þeim fram-
kvæmdum er aö fullu lokið. Þar eru tii húsa Veitinga-
stofan Torfan, Galleri Langbrók, Listahátiö, og auk þess
sem Torfusamtökin hafa þar aðsetur.
Torfusamtökin vinna nú aö heildaráætiun um frekari end-
urbæturog uppbyggingu þeirra húsa, sem hafa orðiö eldi
og vanhiröu aö bráö. Hér er um aö ræöa húsnæöi á milli
500—600 fermetr. aö gólffleti. Gert er ráö fyrir, aö húsnæöi
þetta verði tekið i notkun I tveimur til þremur áföngum og
veröinæsta áfanga, — þaö er endurbætur á húsi Bernhöfts
bakara að Bankastræti 2—, aöfuliu lokiö á þessu ári.
Torfusamtökin auglýsa hér meö eftir aöilum, er kynnu að
hafa áhuga á afnotum á áöurnefndu húsnæöi og lýsa sig
reiðubúna til viöræöna eftir nánara samkomuiagi. Skrif-
legum umsóknum óskast skilaö til Torfusamtakanna fyrir
25. janúar.
Eldri umsóknir óskast góðfúslega endurnýjaöar.
Allar frekari upplýsingar veita Torfusamtökin,
Amtmannsstíg 1, Reykjavik, simi 11148.
Ég ætla að jafnhatta
hann Hrein
Sportlyndi
| Éta alla tertuna 1
X' \ J|*3» já kannski?