Þjóðviljinn - 17.01.1981, Síða 30

Þjóðviljinn - 17.01.1981, Síða 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 17.—18. janúar 1981 Áttræður 19. janúar: Eiríkur Stefánsson Kambsvegi 13 Mánudaginn 19. jandar verður Eirikur Stefánsson fvrrverandi kennari áttræður. A þeim tima- mótum vil ég og fjölskylda min hér á Vifilsmýrum færa honum og Unu þakkir fyrir velvild og vináttu alla tið. Eirikur Stefánsson hefur i eig- inlegri merkingu, íifaö lengi og vel. Hann hefur safnað reynslu gleði sorgar, erfiðis og umbunar og ég hygg, að hann þekki ham- ingjuna og kunni að meta hana. Æðruleysi hans nú, þegar sjónin daprast mjög,staöfestir þaö. En heilsa hanser góö að öðru leyti og viðmótið hið sama: glaöværð, skapfesta og frásagnarlistin ein- staka. Lifshlaup Eiriks er mér á ýmsan hátt of nákomiö til þess aö hér sé von skynsamlegar umfjöll- unar. Skal þvi þar um þagaö. Ég naut þess nefnilega að alast upp undir sama þaki og hans ágætu börn og minir jafnaldrar, þau 'Þórný og Stefán. Sú handleiösla, sem Eirikur veitti okkur frænd- systkinum, verður ekki þökkuö i blaðagrein. Það reynum við i lif- inu sjálfu. Á Austurlandi fæddist Eirikur og þar eru rætur hans. Af þvi er löng saga. Sú saga er okkur yngra fólkinu hugleikin og við hlaupum stundum yfir eigin bernsku þegar okkar börn vilja sögu f rá gömlum dögum. 1 fasi, viðmóti, og viöhorfum hefur Eirikur sameinað ágætlega sveita- og borgarmenningu, og það er reisn yfir slikum manni. Þvi segi ég ykkur Una, Stefán, Þórný.Gunna, Sveinn, barnabörn og tengdabörn til hamingju meö Eirik Stefánsson. Magnús. Landsvirkjun Framhald af bls. 32 Siðan kynnti Albert tillögu frá sér og sagði að sams konar tillaga myndi sjá dagsins ljós á alþingi strax þegar þing kæmi saman. Lagði hann til að borgin tæki upp viðræöur við byggðarlög i Sunn- lendingafjórðungi um stofnun „Suðurlandsvirkjunar” sem yfir- tæki eignir Landsvirkjunar, virkjanir og dreifikerfið sem nú væri i eign RARIK. Suðurlands- virkjun skyldi ætlað að sjá um áframhaldandi vatns- og gufu- virkjanir á virkjunarsvæði sinu i fjórðungnum. Lét Albert þau orð 'alla að Sunnlendingar væru ekki ánalls metnaðar og sættu sig ekki við það að Norðlendingar gætu bara ákveðið að þeir yrðu eignar- aðilar að eignum Landsvirkjunar i Sunnlendingafjórðungi! Sjöfn Sigurbjörnsdóttirsagði að hún gæti með góðri samvisku mælt með samþykkt þessa sam- komulags sem væri miklu betra en það sem áður var lagt fyrir. Byggðalinurnar væru nú út úr dæminu, Kröfluævintýrið lika, stjórnarsamsetning væri hag- stæðari og eignaraöild Reykja- vikurborgar væri vel borgið. Hún mælti gegn tillögu Alberts og sagði að öllum bæri að fara að lögum. Tillaga Alberts um að hafna samningnum og vinna að stofnun Suðurlandsvirkjunar fékk aðeins hans eigið atkvæði, 14 voru á móti, og siðan var samkomulagið sam- þykkt með 14 atkvæöum gegn hans. —AI ALÞYÐUB ANDAL AGIÐ Almennir og opnir fundir í öllum kjördæmum Rætt um efna- hagsáætlunina, stjórnar- samstarfið og flokksstarfið. Fundir hafa þegar verið haldnir i Reykjavik og á Akur- eyri. Aðrir fundir, sem þegar hafa verið ákveðnir eru sem hér segir: Hvammstangi: Laugardaginn 17. janúar kl. 20.30 Skagaströnd: Sunnudaginn 18. janúarkl. 15.30 A báðum fund- unum mætir Ragnar Arnalds fjármálaráðherra Akranes: Mánudaginn 19. janúar kl. 20.30 i Rein Hafnarfirði: Miðvikúdaginn 21. janúar kl. 20.30 i Skál- anum. A fundinum mæta Guð- rún Helgadóttir og Geir Gunnarsson Selfoss: Föstudaginn 23. janúar kl. 20.30 i Tryggva- skála Siglufjörður: Laugardaginn 24. janúar kl. 15.00 i Alþýðu- húsinu Sauðárkrókur: Sunnudaginn 25. janúar kl. 15.00 i Vill Nóva A báðum fundunum mæta Ragnar Arnalds fjármálaráð- herra og Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar Reykjavikur. Vestmannaeyjar: Sunnudag- inn 25. janúar kl. 20.30 i Al- þýðuhúsinu Egilsstaðir: Aður auglýstum Ragnar Arnalds talar á Hvammstanga og Skaga- strönd um helgina. fundi 19. janúar er frestað og verður haldinn föstudaginn 30. janúar kl. 20.30 i Valaskjálf. A fundinum mæta Svavar Gestsson félagsmálaráðherra og Helgi Seljan alþingis- maður. A öllum fundunum verða al- mennar umræður og svarað fyrirspurnum. Elin Ingibjörg ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Almennur fundur um dagvistunarmál sunnudaginn 18. jan kl. 16 i Góð- templarahúsinu i Hafnarfirði. — Frummælendur: Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Félagsmálastofnun Hafnarfjarð- arbæjar Elin Torfadóttir, forstöðukona i Laufásborg. Að lokinni framsögn starfa starfshópar. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði. Þorrablót Alþýðubandalagsfélaganna iHafnarfirði og Garðabæ verður haldið að Garðaholti laugardaginn 14. febrúar 1981. Dagskrá auglýst siðar. Nefndin. Alþýðubandalagið i Reykjavik Innheimta félagsgjalda Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik beinir þeim eindregnu til- mælum til þeirra félaga sem enn skulda félagsgjöld að þeir greiði þau sem fyrst. Hægt er að greiða útsenda giróseðla i næsta banka eða koma við á skrifstofu félagsins á Grettisgötu 3 og gera upp þar. Verum ávallt minnug þess aö félagið fjármagnar starfsemi sina i Reykjavik eingöngu með framlögum félagsmanna. Stjórn ABR Til félaga i Alþýðubandalaginu i Reykjavik Félagar, munið að tilkynna skrifstofu félagsins breytt heimilisföng. Stjórn ABR Alþýðubandalagið I Reykjavik VIÐTALSTÍMAR ÞINGMANNA OG BORGAR- FULLTRtlA Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa hefjast aö nýju laugardag- inn 24. janúar. Stjórn ABR OPIÐ HÚS á Grettisgötu 3 Alþýðubandalagið i Reykjavik hefur opið hús á Grettisgötu 3, fimmtu- daginn 22. janúar kl. 20:30. Félagar fjölmennum og nótum góðra veitinga. Félagsdeildirnar i Árbæjarhverfi og Breiðholti sjá um undirbúning kvöldsins. Nánar auglýst i Þjóðviljanum á þriðjudag. Stjórn ABR Alþýðubandalagið i Reykjavík — BREIÐHOLTSDEILD FÉLAGS FUNDUR Breiðholtsdeild Alþýðubandaiagsins i Reykjavik boðar til félagsfundar nk. miðvikudag 21. januar kl. 20:20 i kaffistofu KRON viö Norðurfell. Ragnar Arnalds fjármálaráðherra mætir á fundinn. Félagar, fjölmennið. Stjórn 5. deildar ABR Ragnar Alþýðubandalag Héraðsmanna Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 18. janúar kl. 16 i fundarsal hreppsins. Helgi Seljan mætir á fundinn. Stjórnin Alþýðubandalag Nes- hrepps, Hellissandi Aðalfundur þriðjudaginn 20. þ.m. i Röst, Hellissandi, kl. 21. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Aðalfundarstörf. 3. Sveitarmálefni, Svanbjörn Stefánsson. 4. Sagt frá þingstörfum, Skúli Alexandersson Svanbjörn Skúli VfKINGUR LUGI sunnudaginn 18. janúar kl. 20.00 í LAUGARDALSHÖLL

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.