Þjóðviljinn - 17.01.1981, Page 32
Samkomulag um nýja Landsvirkj un:
Gaflaðra en
hið fyrra
Borgarstjórn samþykkti a
fimmtudag með 14 atkvæðum
gegn einu, samkomulag það sem
fulltrúar rfkisins, Reykjavikur-
borgar og Akureyrarbæjar höfðu
gert um sameiningu I-axárvirkj-
unar og Landsvirkjunar. Felur
samkomulagið i sér að endanleg
sameining eigi sér stað vorið 1983
og að sameignarsamningur verði
gerður fyrir lok febrúarmánaðar
næst komandi. Rcykjavikurborg
kemur til með að eiga 45.95% i
hinu nýja fyrirtæki, rikið 48.40%
og Akureyrarbær 5.65% Þó hefur
rikið áskilið sér rétt til þess að
auka hlutdeild sina i 50%.
Sigurjón Pétursson rakti að-
draganda þessa samkomulags,
en sem kunnugt er felldi Sjöfn
Sigurbjörnsdóttir, annar borgar-
fulltrúi Alþýðuflokksins, sam-
komulag það sem gert var fvrir
rúmu ári um sameiningu fyrir-
tækjanna. Leiddi þaö til þess að
Laxárvirkjun úskaði aðildar að
Landsvirkjun á grundvelli 17.
greinar laga um Landsvirkjun.
Sigurjón sagði að hann teldi
mikilvægt að samkomulag hefði
nú náðst og rétt að samþykkja
það, þó það væri gallaðra og
þrengra en það sem áður var lagt
fram og fellt i borgarstjórn.
1 samninganefnd Reykjavikur-
borgar voru tveir fulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins, Birgir Isleifur
Gunnarsson og Davið Oddsson og
hæddist Albert Guðmundsson að
þeim i ræðu sinni og sagði að
meirihlutinn hefði lokkað þá með
sér i þessu máli. Hann sagöi frá-
leitt að hengja sig i' það að Laxár-
virkjun gæti sameinast Lands-
virkjun á grundvelli einhverra
laga, — lögum mætti breyta og
engin ástæða væri til að leggja
upp laupana i þessu máli! Hann
sagði að engin ákvörðun hefði
verið tekin i borgarstjórnarflokki
Sjálfstæðisflokksins um þetta mál
og vonandi tækist að fá nokkra
fulltrúa til þess að fella samning-
inn. Þá vék Albert að orðum
Sigurjóns um samkomulagið og
sagðist ekki trúa þvi að Sjöfn
Sigurbjörnsdóttir færi nú að sam-
þykkja samkomulag sem Sigur-
jón segði að væri miklu verra en
hið fyrra.
Framhald á bls. 30
Anddyri nýju Heilsugæslustöðvarinnar i Borgarspitalanum en hún á að þjóna ibúum Fossvogshverfis.
—7 Ljósm.: — gel.
Þjónar Fossvogshverfi
Heilsugæslustöð fyrir Foss-
vogshverfið sem staðsett er i
slysadeild Borgarspitalans var
formlega tekin i notkun i gær. Þar
með er tekin til starfa þriðja
heilsugæslustöð borgarinnar, en
hin fyrsta sem er inni á
sjúkrahúsi.
Adda Bára Sigfúsdóttir for-
maður stjórnar Borgarspitalans
bauð gesti velkomna og sagði frá
þeim framkvæmdum sem staðið
hafa yfir. Skúli Johnsen borgar-
læknir lýsti hlutverki heilsu-
gæslustöðvar, en það eru nánast
allar þær hliðar sem snerta
Fullyrðingum um lóðaskort vísað á bug:
Fleiri lóðum úthlutað
nú en í tíð íhaldsins
Kristján Benediktsson,
formaður borgarráðs vís-
aði á bug klifi íhaldsins
um lóðaskort í Reykjavík
og fullyrðingum þeirra
um að færri lóðum væri
úthlutað nú og yfirvof-
andi væri stórfellt hrun í
byggingamálum í borg-
inni.
Kristján sagði að það væri
rétt, að miklu hefði verið út-
hlutað meðan byrjað var að
byggja i Breiðholtinu enda hefði
ríkið þá lagt fram gifurlegar
fjárhæðir sem hefðu gert borg-
inni kleift að taka stór svæði til
bygginga. Hins vegar sagöist
hann hafa tekið saman meðaltal
úthlutana fyrir siðasta kjör-
timabil, á árunum 1975—1978,og
væri niöurstaðan sú að á þeim
árum hefði verið úthlutaö lóð-
um undir 432 ibúðir að meðal-
tali. A siðasta ári hefði verið út-
hlutað lóðum undir 576 ibúðir og
á árinu 1981 yrði úthlutað undir
500 ibúðir og jafnvel 540 ef út-
hlutað yrði á Laugarásnum,
sem enn hefði ekki verið tekin
ákvörðun um.
Þá vék hann að lóðum undir
iðnað og aðra atvinnustarfsemi
og sagði rétt að ekki væri'mikið
af lóðum til úthlutunar á þeim
vettvangi. Hins vegar hefði
ihaldið úthlutað geysilega stór-
um landsvæðum til fjölmargra
fyrirtækja á árunum 1977 og
1978 og við könnun sem gerð
hefði verið nýlega hefði komið i
ljós að þrjátiu fyrirtæki sem þá
fengu úthlutað væru ekki byrj-
uð að huga að framkvæmdum.
„Þarna var Sjálfstæðisflokkur-
inn að fullnægja falskri þörf”,
sagði Kristján, ,,og ef það hefði
ekki verið gert væri enginn
skortur á iðnaðarlóðum i borg-
inni”. —
almenna heilsugæslu allt frá
mæðraskoðun, heimilsihjúkrun
og skólalækningum til þess að
sjúklingum er visað til sér-
fræðinga. Markmið heiisugæslu-
stöðva er að flytja sem mest af
þjónustunni á einn stað, en nú er
gerð tilraun til að tengja heilsu-
gæslu hverfisins starfi spitalans.
örn Smári formaður Lækna-
félags Reykjavikur árnaði starfs-
fólki heilla, en minnti á að það
hefði vérið stefna lækna að allir
sjúklingar væru skráðir á lækna.
1 nýju heilsugæslustöðinni koma
2500 einstaklingar á þau Katrinu
Fjeldsted og Gunnar Helga Guð-
mundsson sem verða læknar
stöðvarinnar, en senn mun von á
hinum þriðja. í heilsugæslu-
stöðinni er alltaf hægt aö leita
annars læknis ef heimilislæknir
er ekki við og læknirinn hefur
aðgang að öllum gögnum sem
skráð eru og geymd á einum stað.
Siðar á þessu ári er áætlað að
taka upp vaktaþjónustu á kvöldin
og um helgar fyrir ibúa hverfis-
ins, en þar til sú þjónusta hefst er
stöðin opin hvern virkan dag frá
kl. 8—17.
Við opnun stöðvarinnar i gær
mættu forráðamenn heilbrigðis-
mála svo og starfsfólk stöðvar-
innar, en eftir ræðuhöld þakkaði
Katrin Fjeldsted læknir, fyrir
hönd starfsfólks, fögur orð og
auðsýnt traust, sem þeim tækist
vonandi að standa undir i starfi.
— ká.
DJOÐVIUINN
Heigin 17.—18. janúar 1981
Aðalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga.
Utan þess tima er hægt að ná I blaðarnenn og aðra starfsmenn
blaðsins Iþessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot
8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i af-
greiöslu blaðsins i slma 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og
eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
Endurskoðun á kjörum fóstra:
Gleðileg
niðurstaða
— segir formaður
Fóstrufélagsins
1£ Heilsugæslustöd
„Þessi niðurstaða var mjög
ánægjuleg og gleðilegt að samn-
ingarnir verða teknir til endur-
skoðunar,” sagði Kristin Kvaran,
formaður Fóstrufélagsins i gær,
en borgarstjórn samþykkti með
15 samhljóða atkvæðum á
fimmtudagskvöld að endurskoða
launakjör fóstra sem starfa hjá
Reykjavikurborg. Fóstrur hafa
sem kunnugt er mótmælt niður-
stöðum sérkjarasamninganna
harðlega og hótað uppsögnum ef
leiðrétting fæst ekki fyrir 1.
febrúar n.k.
„Nú biðum við bara eftir þvi að
verða boðaðar til fundar með fuil-
trúum borgarinnar”, sagði
Kristin, „og leyfum okkur að
vona að menn standi við þær yfir-
lýsingar sem þeir gáfu i borgar-
stjórninni. Það hlýtur öllum að
vera orðið það ijóst að við sættum
okkur ekki við neitt minna en
gagngera endurskoðun á öllum
okkar kjörum. Við erum búnar að
fá nóg af fögrum yfirlýsingum og
loforðum og viljum að staðið sé
við þau í framkvæmdinni sjálfri.”
— AI.