Þjóðviljinn - 19.01.1982, Side 16
mðvminn
Þriðjudagur 19. janúar 1982
Kópavogur og
Hafnarfjörður:
Kosið um
hundana
nú í vor
Bæjarstjórn Kópavogs
hefur nú samþykkt að
samhliða bæjarstjórnar-
kosningum þar i vor, skuli
atkvæði greidd um það,
hvort hundahald verði
framvegis leyft í bænum.
Er þessi ákvörðun tekin
eftir ósk heilbrigðis-
nefndar.
Björn Þorsteinsson, bæjarritari
i Kópavogi, sagði aö enn heföi þó
aöeins fyrsta skrefiö veriö stigiö i
þessum efnum: aö atkvæða-
greiöslan skuli fara fram og
hvenær. Eftir er hinsvegar að
móta það, hvernig að atkvæöa-
greiöslunni verður staöiö að ööru
leyti en mikilvægt er, þegar at-
kvæði eru greidd um viökvæm
mál, að spurning eöa spurningar
séu skýrar og afdráttarlausar,
þannig að ekki megi eftirá túlka
úrslitin á ýmsa vegu.
Ekki munu Kópavogsbúar vera
einir á báti i þessum efnum þvi
Hafnfirðingar hafa ákveðiö
samskonar atkvæöagreiðslu hjá
sér við sama tækifæri.
—mhg
AOalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aöra starfsmenn hlaðsins I þessum simum: Ritstjóm 81382, 81482 og 81527, umbrot 8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga ki. 9-12 er hægt aö ná i af- greiðslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími aigreiðslu 81663
Kópavogsbúar og Hafnfirðingar
fá tækifæri til að greiða atkvæði
meö eða móti hundahaldi i
svcitarstjórnarkosningunum i
vor.
Það var þröng á þingi þegar ljósmyndari Þjóðviijans leit við i fyrri umferö forvaisins á laugardag. A
myndinni má m.a. sjá Bjargeyju Elíasdóttur, tJrsúiu Sonnenfeldt, Sölva ólafsson, Eirík Þorleifsson,
Finnboga Júliusson, Guðrúnu Ágústsdóttur og Guðrúnu Helgadóttur. Við kjörstjórnarborðiö sitja Þór-
unn Klemensdóttir og Skúli Thoroddsen.
Niðurstöður fyrri umferðar forvals ABR:
Konur sækja á
Niðurstöður fyrri umferðar forvals Alþýðubandalags-
ins i Reykjavik vegna borgarstjórnarlista urðu þær að í
efstu tíu sætunum voru Guðrún Ágústsdóttir, Álfheiður
Ingadóttir, Þorbjörn Broddason, Margrét Björnsdóttir,
Arthur Morthens, Gunnar Gunnarsson, Skúli Thorodd-
Guðrún Hallgrímsdóttir, Sigurður Harðarson og
sen,
Þórunn Klemensdóttir, i þessari röð.
Tilnefningar dreiföust á rúm-
lega 140manns,en kjörnefnd birti
34 nöfn úr tilnefningarumferöinni
sl. laugardagskvöld. í þeim hópi
eru 17 konur og margir karlar.
Fyrri áfangi forvalsins gegndi
þvi hlutverki aö tilnefna menn til
þátttöku I siöari hluta þess, sem
fram fer föstudaginn 29. þ.m. og
laugardaginn 30. janúar. Kjörnir
borgarfulltrúar voru ekki kjör-
gengir i fyrri umferðinni en eru
þaö sjálfkrafa i seinni umferö gefi
þeir kost á sér. Þar bætast þvi
fimm nöfn viö sem til álita koma i
seinni umferö forvalsins, þ.e.a.s.
Adda Bára Sigfúsdóttir, Guö-
mundur b. Jónsson, Guðrún
Helgadóttir, Siguröur G. Tómas-
son og Sigurjón Pétursson.
í siðari umferö forvalsins verö-
ur raðað á framboðslistann og eru
þeir sem hér hafa verið nefndir á
undan allir i kjöri gefi þeir kost á
sér. Auk þeirra koma til álita
samkvæmt niðurstööum fyrri
umferöar forvalsins og stafrófs-
röö eftirtaldir einstaklingar að
þvi til skyldu að þeir ijái máls á
þvi:
Arna Jónsdóttir, Alfheiöur
Steinþórsdóttir, Arnmundur
Bachman, Bjargey Eliasdóttir,
Elisabet borgeirsdóttir, Ester
Jónsdóttir, Grétar Þorsteinsson,
Guöjón Jónsson, Kristin
ólafsdóttir, Kristján Valdimars-
son, Kristvin Kristinsson, Helgi
Samuelsson, Ólöf Rikharösdóttir,
Lena Rist, Pétur Reimarsson,
Ragnar Arnason, Sigurður
Magnússon, Stefania Harðardótt-
ir, Stefán Thors, Stella Stefáns-
dóttir, Svanhildur Halldórsdóttir,
Tryggvi Þór Aöalsteinsson, Þor-
björn Guðmundsson og Vilborg
Harðardóttir.
Þátttaka i forvalinu var betri
en tiðkast hefur i fyrri tilnefning-
arumferðum i forvali Alþýðu-
bandalagsins i Reykjavik. 200
ihanns tóku þátt i fyrri umferö-
inni. —ekh
Forvalið í
Hafnarfirði:
Þorbjörg
og
Rannveig
efstar
Fyrri umferð forvals Alþýðu-
bandalagsins I Hafnarfirði fór
fram á laugardaginn og hafði
stjórn félagsins beint þeim til-
mælum til félagsmanna að til-
nefna jafnmarga af hvoru kyni.
Hallgrimur Hrqftmarsson for-
maður félagsins sagði i gær að
þetta markmið hefði náðst í fyrri
umferðinni og að sömu tilmælum
væri beint til félagsmanna i siðari
umferð, sem fram fer 6. febrúar,
en þá verður raðað óskuldbundið i
listanna.
Þorbjörg Samúelsdóttir og
Rannveig Traustadóttir urðu
efstar I fyrri umferðinni. Til siö-
ari umferöar hefur uppstillinga-
nefnd stillt upp tólf nöfnum og eru
þar þeir sem flest atkvæöi fengu i
fyrri umferð aö undanskildum
fjórum sem báöust undan og ein-
um sem kjörnefnd bætti viö. beir
sem gefið hafa kost á sér til seinni
umferöar eru sem hér segir i staf-
rófsröö: Bragi V. Björnsson,
Guömundur Rúnar Arnason,
Gunnlaugur R. Jónsson, Hall-
grimur Hróðmarsson, Harpa
Bragadóttir, Magnús Jón Arna-
son, Páll Arnason, Rakel
Kristjánsdóttir, Rannveig
Traustadóttir, Sigurbjörg Sveins-
dóttir, Siguröur Gislason og Þor-
björg Samúelsdóttir.
Þátttaka i fyrri umferðinni var
skikkanleg að sögn formannsins,
en hann kvað reynsluna vera þá
að i siöari umferð væri þátttakan
fyrst almenn meðal félags-
manna. —ekh
Suðurlandssíldin:
Stofninn kominn
í 250 þús. lestir
stefnt að því að ná honum uppí 300 þús.
lestir segir Jakob Jakobsson, fiskifræðingur
Okkur hefur gengið illa að
finna sildina i haust og mældum
til aö mynda aöeins 50 þúsund
lestir rétt fyrir jólin, en svo
þegar við fórum út núna i
byrjun jánúar fundum viö 250
þúsund lestir með bergmáls-
mæSngu, þar af um 200 þús.
lestir hryngingarstofn, sem er
svipað þvi sem ég átti von á að
stofninn væri, sagði Jakob
Jakobsson fiskifræöingur, er
bjóöviljinn leitaði fréttá af
siöasta sildarleitarleiöangri
hans.
Jakob sagði að fyrstu árin
eftir að farið var að mæla
sildarstofninn á haustin heföi
mátt ganga aö honum sem
vfsum við Ingólfshöföa. En svo
fyrir 2 árum breyttist þetta og
sildin héltsig bæði i Lónsbug og
inná fjörðum fyrir austan. Fyrir
bragöið hefur verið erfiðara að
mæla.
Það sem kom mér á óvart nú
eraði stofninum er mun meira
af stórsild en ég átti von á, ég
hélt aö magnið af stórsild væri
mun minna, sagöi Jakob . Hann
var inntur eftir þvi hve stór
Suöurlandssildarstofninn gæti
orðið miöað við æti á þessum
slóðum og sagöi hann að þegar
stofninn var stærstur, um 1960,
heföi hann verið um 300 þúsund
lestir. Siðan var hann ofveiddur
og honum nærri eytt, fór niður i
10 til 15 þúsund lestir. Siðan 1970
hefur verið stefnt að þvi aö ná
hrygningarstofninum aftur uppi
300 þúsund lestir. E n hvort hann
geturoröiö stærrierannaö mál.
A þeim árum þegar hann var
300 þúsund lestir voru tveir
aörirsildarstofnar hér við land,
Norðurlandssildin og islenska
vorgotssildin. Þvi var um sam-
keppni um æti að ræða. Nú er
hún ekki til staðar, en á móti
kemur að nú er verra áferði i
sjónum en 1960, kaldari sjór og
þvi verri afkomleikar fyrir sild-
ina, þaö gæti verkaö á móti
þeirri ætissamkeppni sem var
hér áður fyrr. En viö biðum
spenntir eftir þvi aö hrygn-
ingarstofninn nái 300 þúsund
lestum, sem ætti að geta orðið
innan 5 ára, sagði Jakob
Jakobsson.
—S.dór
T ónlístahátíð
vændum!
/
1
Fimmtugsafmæli F.Í.H. í febrúar
Tónlistarunnendur
eiga gott i vændum á
næstunni: Félag is-
lenskra hljómlista-
manna boðar til tón-
listahátiðar í tilefni
fimmtugsafmælis fé-
lagsins dagana 22.—27.
febrúar næstkomandi.
Margt og mikið verður á
i þessu „eyrnanna
boði”, m.a. endurvakin
hin gamla kaffihúsa-
stemmning, sem hér
rikti á árunum fyrir
strið, gamlar og góðar
hljómsveitir dregnar
fram og dunandi djass.
Sverrir Garðarsson, formaður
Félags isl. hljómlistamanna,
sagði blaðinu, að hátiðadagskráin
væri að renna saman og ekki væri
vert að tilgreina menn eða hljóm-
sveitir á þessu stigi lið fyrir lið.
En örugglega verður eftirtalið á
dagskrá:
Hátiðin verður sett á Lækjar-
torgi mánudaginn 22. febrúar og
mun lúðrahljómsveit leika þar
fyrir vegfarendur. Um kvöldið
hefst siðan söguleg upprifjun
félagsmanna’, saga félagsíns
verður i máli, myndum og hljóð-
færaleik afturábak — þ.e. býrjað
verður á deginum i dag og endað
á árinu 1932, en það ár var félagið
stofnað. Þessi upprakning helstu
æviatriða verður haldin i
Breiðvegi (Broadway) frá mánu-
degi til föstudágs og hefst alla
dagana kl. 19.00. Tvö fyrstu
kvöldin koma um tuttugu popp-
hljómsveitir fram, gamlar og
nýjar, á Breiðvegi.
Hinn 23., 24. og 25. veróur tcam-
húsamúsik á Hótel Borg eins og
gerðist á árum áður. Jafnframt
kemur hljómsveitin „Friðryk”
fram á Lækjartorgi hinn 25.
Popptónleikar eru einnig áform-
aðir hinn 23., þ.e. á þriðjudeg-
inum.
Þannig er endalaust hægt að
halda áfram, en við látum hér
staðar numiö. Dagskrá hátiðar-
innar verður birt siðar.
Meðan á tónlistarhátiðinni
stendur munu á annað hundrað
hljómlistarmenn heimsækja
sjúkrahús og stofnanir fyrir
aldraða og öryrkja á Stór-
Reykjavikursvæðinu og flytja
vistmönnum list sina. „Okkur
hefur lengi þótt þessu fóíki litið
sinnt,”sagði Sverrir Garðarsson.
„Við höfum oft rætt það okkar á
mOli að koma á heimsóknum af
þessu tagi, en aldrei getað sinnt
þessu nema mjög takmarkað.
Vonandi veröa heimsóknir okkar
nú aðeins byrjunin á föstum dag-
skrárlið.”
Þá mun FIH gefa út vandaða
tvöhundruð siðna bók sem
skiptist aö jöfnu i mál og myndir
um sögu félagsins þau 50 ár, sem
það hefur lifað. Við óskum
afmælisbarninu til hamingju og
biðjum þaö að lifa sem lengst.
ast