Þjóðviljinn - 18.02.1981, Blaðsíða 3
Miövikudagur 18. lebriíar 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Þök, bátar,
bílar og
jafnvel
heilu húsin
fuku:
Ljdst er aö glfurlegt eignatjón
hefur orðiö víöa um land af
völdum fárviðrisins. Þakplötur
fuku eins og skæðadrifa auk
þess sem bílar og byggingar
tókust á ioft og bátar slitnuöu
upp. Engin leið er aö meta tjón-
iö til fjár og mesta mildi aö
engin störslys urðu á mönnum á
landi. Lögregla, slökkvilið og
björgunarsveitir auk fjölda ein-
staklinga vann aö björgunar- og
slysavarnarstörfum langt fram
Vlöa hrundu vinnupallar eins og spilaborg. — Ljósm. —eik.
Gífurlegt eignatjón
Engin alvarleg slys á landi Wk
A neöstu hæö á trabakka 2 býr Guölaug Ragnarsdóttir og var hún og
annað heimilisfóik af tilviljun fremur en ööru statt i hinum enda I-
búöarinnar þegar stór þakplata fauk inn um stofugluggann. Sagöi Guö-
laug að allt hefði ieikiö á reiöiskjálfi og fór mesti hluti gærdagsins I að
hreinsa glerbrot og brak eftir plötuna. Nágrannarnir byrgöu gluggann
fljótlega og I gær voru trésmiöir komnir á vettvang. Ljósm. __ella.
á þriðjudagsmorgun og töldu
þeir sem Þjóöviljinn ræddi við I
gær aö vel heföi tekist til meö
þær aðgerðir allar eftir aöstæö-
um. 1 gær var viöa fellt niöur
skólahald vegna skemmda eða
kulda þar sem hita- eða raf-
magnslaust var, Þjóöviljinn og
önnur dagblöð sem prentuð eru i
Blaöaprenti komu ekki út og
fjöldi fyrirtækja var lokaður
vegna skemmda.
Mesta eignartjóniö mun hafa
or&iB á Akranesi, þar sem efsti
hluti grjótvarnargarBs viBhöfn-
ina sópaBist burt á 40-50 metra
kafla en auk þess rofnaBi skarB I
hann ofar. GrjótvarnargarBur-
inn skemmdist mikiB I óveBri i
desembermánuBi s.l. og sagBi
MagnUs Oddsson, bæjarstjóri á
Akranesi i gær, að þær
skemmdir ættu eflaust sök á þvi
hversu illa fór i fyrrinótt, þvi
sjógangur hefBi veriB minni nú.
Hann sagði að engin áætlun
heföi verið gerð um endurbygg-
ingu garðsins en heimamenn
myndu óska þess að betur yröi
gengið frá honum en ákveðið
var i upphafi.
Hundruð hjálparbeiðna
1 Reykjavik bárust yfir 200
hjálparbeiðnir vegna þess- aö
þakplötur fuku og ruddu sér
braut inn um glugga á næstu
húsum. Verst var ástandiö I
Breiðholtinu, Arbæjarhverfi og
Fossvogi. Þá fauk hluti af þaki
Fæðingadeildar Landspitalans
og mikið tjón varö i gróðrastöð-
inni Blómavali við SigtUn.
Aðrar hjálparbeiðnir, vegna
fólks sem var bjargarlaust á
viðavangi eða þurfti flutning
milli hverfa skijiu hundruðum.
I Kópavogi var neyðarástand
við Engihjalla en þar bUa um
þUsund manns i Ibúðarblokkum
sem standa mjög hátt. Mynduð-
ust sterkir vindstrengir milli
blokkanna og bilar á svelliþöktu
stæðinu fuku hver á annan og
tókust jafnvel á loft. Talið er að
um 50 bilar hafi skemmst en auk
þess brotnuðu tvær rúður i blokk
vegna áfoks.
1 Dalasýslu var veöurofsinn
gifurlegur og fauk Staðarhóls-
kirkja af grunni sinum og braut
vegg á félagsheimilinu Tjarnar-
lundi. Þá fauk fjárhús ofan af
nýrúnu fé i Miðdalahreppi, þak
kaupfélags Saurbæinga á
Skriðulandi, gamalt ibUðarhús i
Laxárdal og bifreiðir tókust á
loft.
Garðyrkjubændur hart
úti
Tjón garðyrkjubænda á
Suður- og Vesturlandi er mjög
mikið. Hundruð glerrúða brotn-
uðu og eyðilagðist mikill hluti
tómata- og gúrkuræktar vegna
foks og frosts. Mest mun tjónið
hafa orðið á garðyrkjubýlum I
Arnessýslu: i Laugarási og á
FlUðum en einnig i Mosfells-
sveit, Hveragerði og i Borgar-
firði.
A isafirði sökk 11 lesta rækju-
bátur i höfninni og margir
staurar i’ háspennlinunni brotn-
uðu.
1 Grimsey slitnuöu tvær trill-
urupp. Annarri tókst að bjarga
en hin brotnaði i spón.
A Kópaskeri sukku tvær trill-
ur i höfninni.
Á Hellu og Hvolsveili varð
mikiB tjón. Hluti af þakiKaup-
félagsins á Hvolsvelli fauk af og
á Hellu tókst 12 lesta vörubill á
loft og lenti Uti i Rangá.
Þakhlutar fuku einnig i
Borgarnesi, á Hvammstanga,
Sauðárkróki og i Mosfellssveit.
Ekki var unnt að fá fregnir alls
staðar að i gær vegna slmasam-
bandsleysis. —AI
Almannavarnanefnd Reykjavikur á fundi sinum i gær. Frá vinstri: Bjarki Eliasson, Ogmundur Einars-
son, Þórður Þ. Þorbjarnarson, Sigurjón Sigurösson, Rúnar Bjarnason, Egili Skúli Ingibergsson, Skúli
Johnsen, Ingi O. Magnússon, Björn V. Björnsson og Heimir Bjarnason. A myndina vantar Þráin
Karlsson.
Var borginni skipt niður i hverfi
og fljótlega tókst að sinna
hjálparbeiönum nokkurn veginn
jafnóðum en þær voru aðallega
vegna foks á þakplötum, þökum
eöa þakhlutum svo og rúðubrot-
um. Sagði borgarstjóri að oft
hefði verið teflt á tæpasta vað
þegar menn voru að byrgja
glugga eða hefta fjúkandi plötur
en björgunarstörfin heföu gengið
slysalaust að kalla.
Mikiö annríki var á Slysavarð-
stofu og urðu þeir sem minnst
voru meiddir að biöa nokkurn
tima en öðrum tókst að sinna
jafnóðum. Engin meiriháttar
meiðsl urðu.
Rétt eftir klukkan átta rofnaði
mest allt símasamband I borginni
og reyndist erfitt að kalla Ut
mannskap nema með hjálp Ut-
Ljósm. — ella.
varpsins en mestum vandkvæð-
um olli simasambandsleysið við
stjórn aðgerðanna. Sagöi Egill
SkUli að Ur þvi yrði bætt með þvi
að fá beinar linur frá st jórnstöð til
Vélamiðstöðvar borgarinnar þar
sem vinnuflokkar hafa aðstöðu
svo og varastöð. Bað hann að lok-
um fyrir þakkir til þeirra fjöl-
mörgu sem lögðu liö i bessum ó-
veðursham. —AI
ríkari
Erum reynslunni
3000 manns voru
við björgunarstörf
i Reykjavik
Um 300 manns unnu viö björg-
unar- og slysavarnastörf I
Reykjavik óveöursnóttina undir
stjörn Almanna varnanefndar
borgarinnar sem I gær kom sam-
an til þess aö ræða hvernig að var
staðið og hvað útaf bar I aögerö-
unum. Sagöi Egill Skúli Ingi-
bergsson, borgarstjóri eftir fund-
inn að menn væru reynslunni
ríkari og eins og oft fyrr heföi á-
lag á simakerfinu veriö helsti
Þrándur i götu þeirra sem skipu-
lögöu björgunarstörfin.
Almannavarnanefnd borgar-
innar kom saman laust fyrir
klukkan niu á mánudagskvöld og
hafði aðsetur i stjórnstöð Al-
mannavarna rikisins. Sagöi Egill
SkUli að það hefði gefist vel, með
þvi móti hefði allur mannskapur
nýst eins vel og hægt var: lög-
regla, slökkvilið, björgunarsveit-
ir og fjöldi einstaklinga sem kom
og bauð aðstoð sina. Egill SkUli
sagði að samvinna allra þessara
aðila hefði gengið með ágætum og
margir hefðu verið að alla nótt-
ina.
/
Oánægja
meðal
/
Islend-
inga í
Höfn
Vegna misræmis í
boðun á
hátíðarsamkomu
Bæöi Ilanir og tslendingar, bú-
settir i Danmörku, eru nú orönir
töluvert spenntir fyrir heimsókn
Vigdisar Finnbogadóttur, forseta
islands, þangaö i lok næstu viku.
Meöal annars veröur samkoma i
hátiöarsal ráöhússins i Fred-
eriksberg og er löngu upppantað i
öll 1200 sætin, sem þar eru, og 400
islendingar eru á biðlista. Er nú
allt komiö I háaloft milli islend-
inga i Höfn vegna þess hvernig aö
boöun þessarar samkomu var
staðið.
Upphaflega stóðtil að Dansk-is-
lensk samfund stæði að samkom-
unni en er tslendingafélagiö frétti
af henni kom það þvi til leiðar að
félagiö sæti við sama borð og .
Dansk-islensk samfund ásamt
námsmannafélaginu. Atti siðan
að gefa öllum, sem i þessum
félögum eru, kost á að tilkynna
sig á samkomuna fyrir ákveöinn
tima og þeir sem fyrstir yrðu að
boða sig sætu fyrir. Þegar á átti
að herða þjófstartaði Dansk-
islensk samfund og sendi bréf til
sinna félagsmanna viku á undan
Islendingafélaginu og náms-
mannafélaginu og þegar loks kom
að þvi aö félagar i hinum siöar-
nefndu ætluðu að fara að láta skrá
sig á samkomuna voru aðeins 20
sæti eftir.
tslenskum blaðamönnum er
voru á ferð um Danmörku um
daginn, gafst kostur á að tala við
John Winther, borgarstjórann i
Frederiksberg, og sagði hann að
aldrei fyrr hefði hann orðið var
við jafn mikinn áhuga á nokkurri
heimsókn eins og heimsókn Vig-
disar nú.
—GFr
Grundarfjörður:
Mesta eigna-
tjón sem
oröid hefur
Ingi Hansson, fréttaritari Þjóö-
viljans i Grundarfiröi, sagöi aö
miklar skemmdir heföu oröiö þar
i bæ og nágrenninu af völdum
óveöursins i fyrrakvöld. Mikiö
var um rúöubrot i vestanveröu
þorpinu og eins fuku járnplötur af
þökum liúsa. Þá.fuku fimm bif-
reiöar og skemmdust allar nokk-
uö.
Rafmagnslaust var i Grundar-
firði frá kl. 19 i fyrrakvöld og var
rafmagn komið á siðdegis i gær,
skammtað þó. Engin alvarleg
slys urðu á fólki, enda eins gott
þar sem enginn læknir er i þorp-
inu og heldur engin sjúkrabifreið.
Ingi taldi að i óveðrinu hefði
orðið eitt mesta tjón, sem orðið
hefurá eignum manna i Grundar-
firði.
Þá urðu m jög miklar skemmdir
viöa i Eyrarhreppi. A bænum
Garðsenda fauk hlaða i heilu lagi
á haf Ut og ibúðarhUsið stór-
skemmdist, er vindkviða braut i
þvi flestar rUöur og sprengdi upp
hurðir og braut dyrakarma.
Karfan:
Valur vann
t gærkvöldi fór fram leikur i
úrvalsdeildinni i körfuknatt-
leik i LaugardalshöII. Þar
sigraöi Valur UMFN meö 92
stigum gegn 74. t hálfleik var
staöan 44—30, Val i vil.