Þjóðviljinn - 18.02.1981, Page 16

Þjóðviljinn - 18.02.1981, Page 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 18. febrdar 1981. skák Umsjón: Helgl Ólafsson Jdn L. Arnason sigraöi örugg- lega á Skákþingi Reykjavikur sem lauk siöastliöiö fimmtudags- kvöld. Hann hlaut 8 1/2 v. af 11 mögulegum. Jón var allan timann i fararbroddi og var sigur hans veröskuldaöur. Tafl- mennska hans var engu aö siöur meö þeim hætti aö hún hefur oft veriö betri, og a.m.k. i einstökum skákum viröist Jón ekki taka á öllu sinu. Hann byrjaöi mótiö vel og endaði þaö vel og þaö dugði til sigurs. 1 2. sæti varð Elvar Guömundsson, og er frammi- staöa hans sérlega eftirtektarverö Hann hlaut 8 vinninga og tapaöi aöeins einni skák, fyrir Braga Hallddrssyni. I 3.sæti kom sá sem þessar li'nur ritar, og i 4.-5. sæti Jön L. Arnason. Jón L. varð skákmeistari Reyk j avíkur uröu þeir Bragi Halldórsson og DanHansson. Bragi tefldi af mik- illi hörku allt mótið út í gegn, en Dan hygg ég að sé betri skák- maður en margan grunar. Þeir Þórir ólafsson og Karl Þorsteins uröu i' 6.-7. sæti. Fékk a.m.k. Karl alltof fáa vinninga. Hann byggöi oft upp góðar stöður, einungis til aö klúöra þeim i ónauösynlegu timahraki. Þórir tefldi af öryggi og gaf hvergi eftir. Sævar Bjarnason og Hilmar Karlsson hlutu 4 1/2 v. Þeir geta báðir betur. Þaö sama verður svo sannarlega sagt um næsta mann, Asgeir Þ. Arnason, sem tefldi langt undir getu. Hann hlaut 4 vinninga. Björgvin Viglundsson fékk 3 1/2 vinning og Benedikt Jónasson 3 vinninga. Órslitin i B-riöli voru fyrir margar sakir sérlega eftirtektar- verö. Þar bar sigur úr býtum Sveinn Kristinsson, hlaut 6 1/2 v. af 10 mögulegum. Sveinn tapaði aöeins einni skák, og á tafl- mennsku hans mátti greina að hann hefur fáu gleymt frá þeim árum er hann stóö i öndvegi is- lenskra skákmanna. Magnús Gunnarsson varð aö vísu jafn Sveini, en þegar farið var i aö reikna stig kom i ljós aö Sveinn var hærri. I C-riðli sigraði Sveinn I. Sveinsson. I D-riðli Jóhannes Agústsson og E-riðli Eggert Ólafsson. 1 siðustu umferð Skákþingsins voru þaö aðallega þrjár skákir i A-riðlinum sem menn einblindu á. Skák Jóns I.. og Braga, El vars og Sævars og greinarhöfundar og- Dan Hansson. Skákpistla- höfundur Þjóðviljans hefur verið iðinn við aö birta tapskákir w SJAIST með endurskini Umferðarráð Svians að undanförnu og telur sig skulda honum a.m.k. eina vinn- ingsskák: Hvitt: Helgi Ólafsson Svart: Dan Hansson Drottningarindversk vörn 1. d4-Rf6 4. Rd2-0-0 2. c4-e6 5. Bg2-Rc6 3. g3-Bb4 + 6. d5? (Sjálfsagter6. Rf3.) 6. ...-Re5 10. cxd5-d6 7. Db3-De7 11. 0-0-a5! 8. a3-Bc5 12. Rf4-a4 9. Rh3-exd5 13. Dc3 (Betra var sennilega 13. Dc2.) 13. ...-Bd7 17. Rd2-Hfa8 14. b4-axb3 18. Db3-h6 15. Rxb3-Bb6 16. Bb2-Ha4 19. h3 (Viö 19. Rd3 á svartur 19. — Rfg4 o.s.frv.) 19. ... Bf5 23. h4-De7 20. Hel-Re4 24. Rd3-Bxd3 21. Rxe4-Bxe4 25. exd3-Df6 22. Hacl-Dg5 26. d4? (Hvitur á i miklum erfiðleikum, og ekki bætir þessi leikur úr skák. Best var26. He2.) 26. ...-Rgl 28. Bxd4-Dxd4 27. He2-Bxd4 2**- Dxb7-Hxa3 3«. Hxc7?? (Afleikur ivondri stöðu.) 30. ...-Hal + 31. Bfl-Ddl — Hvitur gafst upp. Lausn á siðustu þraut var þessi: 1. c7 Kxc7 2. axb6+ Kb8 3. b7 og hvitur vinnur. Guðmundur Kristmundsson f ramk væmdast j óri F. 8. mars 1914 — D. 8. febrúar 1981 Guðmundur Kristmundsson framkvæmdastjóri Hólmgarði 2, léstaðmorgni 8.þ.m. Guömundur var innfæddur Reykvikingur, sonur Ingibjargar Gamalielsdóttur og Kristmundar Guðmundssonar. Guömundur stundaöi öll sin unglings- og uppvaxtarár algenga verkamannavinnu og var allt til striðsbyrjunar á sildveiöum aö sumri til. Hugur Guömundar stefndi ótvirætt til lengri skóla- göngu en skyldunámiö bauö og haföi hann sest i 4. bekk Mennta- skólans i Reykjavik, þegar aö- steöjandi erfiöleikar komu i veg fyrir frekari skólagöngu. Þaö voru honum örugglega mikil von- brigöi, þvi hvort tveggja var, aö löngun hans til frekara náms var ótviræö og góöir námshæfileikar fyrir hendi. Ariö 1940 gekk Guömundur að eiga eftirlifandi konu sina GuB- rúnu Siguröardóttur, útvegs- bónda I Göröum viö Skerjafjörö hina mestu sæmdarkonu. Þau hjón eignuðust fjögur börn sem eru: Guðrún, gift Þorvaldi Thoroddsen, tæknifræðingi og eiga þau tvo drengi. Krist- mundur, blikksmiður giftur Mar- gréti Kristjánsdóttur og eiga þau tvo drengi. Bryndis, gift Ottó Thynes, flugmanni og eiga þau tvo drengi. Hrefna gift Helga Agnarssyni prentm.sm. og eiga þau eina dóttur. Fyrir hjónaband átti Guðmundur eina dóttur Esther og á hún eina dóttur. Allt er þetta hið mesta myndar- og sómafólk. Guömundur Kristmundsson var vel greindur maður. Hann var dulur, flikaöi ógjarnan sjálf- um sér og skoðunum sinum og seildist litt til metoröa. Hann var einstakt snyrtimenni og til þess var tekið hversu háttvis og fág- aður hannvariframkomusem og i verkum sinum. Séntilmaður á islenska visu, fámáll en viömóts- þýöur og verkmaður góöur. Hann var fljótur aö tileinka sér hvaö- eina sem honum kom aö haldi i starfi sínu. Það var sama hvort Guðmundi voru falin verk til samningsgerðar eöa úrvinnslu flókinna útreikninga, öll hans vinna var leyst af hendi af smekkvisi og meö framúrskar- andifáguöu handbragöi. Það þarf þvi engum aö dyljast hvilikur styrkur var að slikum manni fyrir þau samtök sem hann helgaði störf sin, blómann úr æviskeiði sinu i nær þrjátiu ár. Arið 1948 var Guðmundur ráð- inn framkvæmdastjóri Þróttar og gegndi hann þvl starfi til ársins 1967, ai tengdur var hann störfum fyrir samtök vörubifreiöastjóra allt til dauðadags. Guömundur tók nokkurn þátt i félagsstörfum innan vörubil- stjórastéttarinnar. Hann var for- maður Þróttar i tvö ár, og átti sæti i stjórn Landssambands vörubifreiðastjóra sem varafor- maður siðustu sex árin. Þegar Guömundur lét af störf- um sem framkvæmdastjóri Þróttar var hann gerður að heiöursfélaga i félaginu. Guð- mundur átti sæti I sambands- stjórn A.S.I. siöasta kjörtimabil. Þau störf eru til sem láta litið yfir sér, krefjast vandvirkni fremur en hörku, þrautseigju fremur en snerpu, vanþakklát oftast, en þó grundvöllur alls hins, sem meir er eftir tekiö. Oft er þaö einnig svo að þaö eru aðeins þeir sem næstir standa Stjórn B.Í.: Gróf ihlutun Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi stjórnar Blaða- mannafélags Islands 10. febrúar 1981: „Stjórn Bí mótmælir harðlega þeirri kjaraskerðingu, sem felst I ákvæðum bráðabirgðalaga rikis- stjórnarinnar frá 31. desember 1980. Þessi ákvæði eru gróf ihlut- un i frjálsan samningsrétt stéttarfélaga. Stjórn Bi skorar á aiþingismenn aö fella kjara- skerðingarákvæði laganna.” sem gera sér skýra grein fyrir mikilvægi slikra starfa og meta aö veröleikum þá þrautseigju og þolinmæöi sem þar er aö baki. Er það einmæli, aö allt sem frá Guömundi kom hafi boriö merki þeirrar vandvirkni sem honum var eiginleg. Mér býöur svo i grun aö stétt vörubifreiðastjóra muni seint geta metiö störf Guðmundar Kristmundssonar að veröleikum, og aö enn sannist hiö fornkveðna: aö enginn veit hvaö átt hefur fyrr en misst hefur. Ég flyt þessum ágæta félaga okkar kveöju frá heildarsamtök- unum, meö þakklæti fyrir ómetanlega liöveislu á langri og á stundum strangri göngu. Aö lokum, ágæti vinur, hinsta kveðja frá okkur hjónum og fjöl- skyldu okkar. Fjölskyidu Guömundar flytjum við innilegar samúöarkveöjur. Einar ögmundsson LÖGTÖK Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostn- að gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir okt., nóv. og des. 1980, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunar- gjöldum af skipum fyrir árið 1980, gjald- föllnum þungaskatti af disilbifreiðum og skatti samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik 12. febrúar 1981. UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu 4. áfanga dreifikerfis á Kefla- vikurflugvelli. 4. áfangi er rúmlega 400 m langur steyptur stokkur með tvöfaldri pipulögn, pipuvidd ,oT 300 og o' 400 mm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustig 36, Njarðvik.og á Verkfræðistofunni Fjarhit- un h.f., Álftamýri 9, Reykjavik. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, fimmtudaginn 5. mars 1981 kl. 14.00. Atli Gíslason, hdl. og Björn / Olafur Hallgrímsson, hdl. GERA KUNNUGT: Aö þeir hafa flutt skrifstofur sínar aö HVERFISGÖTU 42, Reykjavik Reykjavik, 17. febrúar 1981. Lögfræðiskrifstofa. Lögfræðiskrifstofa. Atli Gislason, hdl. Björn ólafur Simi 11070 Hallgrimsson hdl. Simi 29010

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.