Þjóðviljinn - 18.02.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.02.1981, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 18. febrúar 1981. þjóÐVILJINN — StÐA 15 íbróttír ra íþróttir pl ® ----- ■ *- -* ■ Umsjón; Ingúlfur Hannesson. I_/ íþróttir Búið að draga í riðla í 3. deild GlæsUegt hjá Davíð Armenninguriun Davið Ingason varð fimmfaldur sigurvegari á meistaramóti 17 ára og eldri i fimleikum en mótið var haldið i iþróttahúsi Kennaraháskólans um siðustu helgi. Hann sigraði I öllum keppnisgreinunum i pilta- flokki. að stökkinu, undanskildu, en hann hafnaði þar i öðru sæti á cftir Kristmundi Sigmundssyni, Armanni. i stúlknaflokki sigraði Vilborg Nilsen, Gerplu i tveimur grein- um. Það afrek vann einnig Björk Olafsdóttir, Gerplu. —Ingh knattspyrnunnar Hörkukeppni í vændum „Það er fyrirsjáanlegt að mikil gróska verður i knattspyrnunni næsta sumar. Við erum t.d. með 348 keppnislið i mótum nú á móti 315 i fyrrasumar. i 3. deildinni Sálrœnn ótti hrjáði okkur Það var heldur dauft yfir for- ráðamönnum austur-þýska liðs- ins eftir leikinn á sunnudags- kvöldið, enda eru þeir fremur óvanir þvi að sjá sina menn verða undir. Eftir þvi sem næst verður komist hafði þýska liðið ekki tapað lcik frá þvi á árinu 1978 og á þeim bænum hafa menn áreiðanlega búist við tveimur léttum sigrum gegn tslandi. „Minir menn léku illa, hroða- lega illa. Það hrjáði þá einskonar sálrænn ótti. Við erum búnir að leika marga landsleiki i vetur og leikmennimir voru einfaldlega orðnir þreyttir. Auk þess er islenska liðið i toppformi vegna B-keppninnar,” sagði þjálfari austur-þýska liðsins Tiedemanr., að leikslokum. Hann bætti þvi við að islenska liðið hefði leikið mjög vel, þetta væri besta liðið frá tslandi sem hans menn hefðu leikið gegn. t Frakklandi væri góður möguleiki á þvi að tsland hafnaði i einu af 5 efstu sætunum. „I kvöld voru Páll og Axel mjög góðir og eins varði markamður- inn ykkar vel. Þá fannst mér hornamennirnir nr. 4 og 8 (Bjarni og Stefán ) góðir.” —IngH verður þremur liðum fleira en i fyrrasumar,” sagði Helgi Þor- valdsson, formaður mótanefndar KSi.i stuttu spjalli við Þjv. Þegar við spjölluðum við Helga var nýlega búið að skipta 3. deildarliðunum niður i riöla, sem verða þannig skipaðir: A-riðill: Hveragerði UMF Afturelding UMF Grindavikur Grótta Ármann tK Óðinn B-riðill: Stjarnan UMF Njarðvikur Þór, Þorlákshöfn Hörkukeppni á Þorramóti Hið árlega Þorramót Skiðaráðs tsafjarðar fór fram um siðustu heigi og var aUt besta skíða- keppnisfólk landsins mætt til keppninnar. Úrslit urðu þessi helst: Stórsvig karia: 1. Einar. V. Kristjánss, í .. 122:45 2. Elias Bjarnas. A ...... 124:26 3. Valþör Þorgeirss. A .... 125:00 Stórsvig kvenna: 1. Asdís Alfreðsd. R.... 103:62 2. Hrefna Magnúsd. A .... 105:84 3. Halldóra Bjarnad. R.... 107:44 Svig karia: 1. Arni Þ. Arnas. R...... 87:98 2. Valþór Þorgeirss. A .... 89:51 3. Guðm. Jóhannss, í..... 89:99 Svig kvenna: 1. Hrefna Magnúsd. A ..... 91:95 2. Asdi's Alfreðsd. R.. 94:18 3. Asta Asmundsd. A.... 96:32 1 alpatvikeppni karla sigraði Isfirðingurinn Einar Valur Kristjánsson, en i alpatvikeppni kvenna sigraði Hrefna Magnús- dóttir, Akureyri. Þá var einnig keppt i göngu á Þorramotinu og urðu úrslit þessi: 20 ára og eldri (15 km): 1. HaukurSigurðss. Ó... 44:22 2. Þröstur Jóhannss. t .... 45:06 3. Halldór Matth. R........ 45:27 Konur, 19 ára og eldri: 1. Anna Gunnlaugsd. í .... 22.34 2. Hjördis Hjartard. t.. 25:40 Frá úrslitum yngri aldursflokka Einar Valur Kristjánsson varð göngunnar verður sagt i blaðinu á sigurvegari i alpatvikeppni karla morgun. á Þorramótinu. —IngH Markakóngar 2. deildar til KR Óskar Ingimundarson, hinn harðskeytti sóknarmaður KA, hefur nú ákveðið að dveljast sunnan heiða næsta sumar og leika með KR-ingum. Óskar var markakóngur 2. deildar- innar sl. sumar, skoraði 22 mörk. Þess má geta, að hann lék með KR i yngri flokkunum og þekkir þvi vel til flestra leikmanna liðsins. KR-ingarnir æfa nú af krafti eftir áætlun sem hinn vestur-- þýski þjálfari þeirra, Manfred Steeves, skildi eftir, en hann ku væntanlegur til landsins 1. mars nk.. Það mun afráðið að Elias Guðmundsson leikur áfram með KR-liðinu, en hann hafði um tima hug á þvi að halda á æskuslóðir og leika með Skagamönnum. Þá er vist að Atli Þór Héðinsson gengur til liðs við KR að nýju eftir dvöl i Danmörku um árabil,— IngH Jón Oddsson er öllu kunnari fyrir spretti sina á fótboitavellinum, en í frjálsum iþróttum. Um siðustu helgi gerði hann sér þó litið fyrir og stökk 12sm lengra en gildandi islandsmet er i langstökki. Langstökksmet lóns ekki gilt Jón Oddsson, knattspyrnu- og körfuboltakappinn kunni, gerði sér lftið fyrir og stökk 12 sm lengra en gildandi islandsmet i langstökki á Meistaramótinu i frjálsum íþróttum innanhúss, sem fram fór i Laugardaishöll og Baldurshaga um siðustu helgi. Hann stökk 7.27 m, en metið fékkst ekki viðurkennt þvi hann er enn ekki orðinn löglegur með nýja félaginu sinu, KR. Jón keppti því sem „gestur” og eftir þvi sem næst verður komist setja gestir ekki met, lög og reglur ákvarða það. Annars var árangur á þessu móti ekkert sérstakur og öllu lakari en á sumum Meistaramót- um undanfarinna ára. Nokkra at- hygli vakti þó einvigi Hreins og Óskars í kúluvarpinu. Hreinn sigraði eftir mikla keppni, varp- aði 19.68, en óskar 19.60. tslandsmeistarar urðu eftir- taldir íþróttamenn: 800 m hl. karla: Gunnar Páll Jóakimsson, IR, (2:03,7), 800 m hl kvenna: Thelma Bjömsdóttir, A (2:20,6). Hástökk karla: Stefán Þ. Stefans- son, tR (1,93), Kúluvarp karla: Hreinn Halldórsson, KR (19,69). Kúluvarp kvenna: Iris Grönfeldt. UMSB (10,68). 50 m hl karla: Hjörtur Gislason, KR (5,8). 50 m hl. kvenna: Geirlaug Geirlaugs- dóttir A (6.4). 1500 m hl karla: Agúst Asgeirsson, tR (4:12,8). Hástökk kvenna: Sigriður Val- geirsdóttir, tR (1.60). 4x3 hr boðhl karla: Sveit 1R. 4x3 hr boðhl. kvenna: Sveit KA. 50 m grhl. karla: Hjörtur Gislason, KR (6,9). 50 m ghrl. kvenna: Krist- björg Helgadóttir, A. (7.9). Þri- stökk karla: Guömundur Nikulásson, HSK (13.97). Lang- stökk kvenna: Bryndis Hólm, tR (5.53). Eitt tslandsmet var sett á mót- inu, en það gerði Viggó Þ. Þór- isson, FH, er hann hljóp 800 m á 2:’l5,3 min. Arnagur hans er nýtt piltamet. — ingH Stórliðin áfram í bikarmim Sjötta umferð ensku bikar- keppninnar var ieikin sl. laugardag. Eftir þann slag er vfst að 7 af 8 liðum i 8-liða úrslitunum eru úr 1. deild. Attunda liðið verður Exeter úr 3. deild eða Newcastle úr 2. deild. Úrslitin i bikarnum urðu þessi: Ipswich-Charlton......2:0 Middlesbro-Barnsley ....2:1 Newcastle-Exeter.......1:1 Nottm.For.-Bristol C...2:1 Peterbro-Man. Citý.....0:1 Southampton-Everton ...0:0 Tottenham-Coventry ....3:1 Wol ves-Wrexham.......3:1 Bæði Nottingham Forest, Boro Mancester City lentu i kröppum dansi, en tókst að bjarga sér fyrir horn. Staðan er nú þannig i deildunum tveimur: 1. deild: Ipswich . .28 53:24 42 A. Villa . .29 50:25 42 Liverpool ..30 50:35 37 WBA . .29 39:26 37 Southampton . ..20 58:45 35 Arsenal . .29 42:34 34 Tottenham ... . .29 55:48 33 Nottm.For. .. . .28 42:30 32 Man.Utd ..29 37:27 31 Stoke . .29 34:41 29 Middlesbro ... . .28 40:38 28 Man.City .... . .29 41:41 28 Everton . .28 40:37 27 Birmingham . . .30 36:46 27 Leeds . .30 25:41 27 Sunderland... . .30 39:38 26 Coventry . .29 35:44 26 Wolves . .29 30:39 26 . Brighton . .29 33:51 20 Norwich . .30 32:56 20 Leicester . .30 20:47 18 C. Palce . .29 36:59 15 2. deild: West Ham .. . ...30 56:23 45 Nott.Co ...29 39:28 37 Chelsea ...30 44:29 35 Blackburn .... . . .29 32:24 34 Derby ...30 45:40 34 Grimsby ...30 33:26 33 Swansea . . .29 43:34 32 Sheff.Wed. ... ...28 38:29 32 Luton .. .29 44:36 32 Cambridge ... ...29 33:36 32 QPR . . .30 40:28 31 Orient . . .29 40:38 30 Newcastle .... ...28 21:34 29 Watford . . .30 32:34 27 Bolton . . .30 48:48 26 Oldham .. .29 25:33 25 Wrexham .... . . . 18 23:30 24 Preston . . .29 27:45 24 Cardiff .. .28 32:44 23 Shrewsbury .. ...30 25:34 22 Bristol City... ...29 19:34 22 Bristol Rov. .. . . .30 24:50 15 Viðir Léttir 1R Leiknir C-riðill: Reynir, Hellissandi Grundarfjörður Snæfell Reynir, Hnifsdal Vikingur, ólafsf. Bolungarvik HV („Country Utd”) D-riðill: Leiftur Reynir, Arskógi KS Tindastóll USAH E-riðill: Dagsbrún HSÞ, b-lið Arroðinn Magni A Austurlandi eru 10 lið sem leika i 2 riðlum. Vonandi getum við sagt frá riðlaskiptingunni þar innan tiðar. 1 úrslitum 3. deildarinnar verða 7 lið, sem verður skipt i 2 riðla. Leikið verður heima og heiman.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.