Þjóðviljinn - 05.03.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.03.1981, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. mars, 1981 Jóhann J.E. Kúld fiskimé! \Hejja Norðmenn fisk-\ I veidar í Kyrrahqfinu ?\ Hvað hafa Sovét- menn að segja um hvalveíðar sínar? >ess var fyrir nokkru getið hér i Otvarpi að Sovétmenn mundu vera hættir hvalveiðum. En nokkru siðar var þetta dregið i efa i tJtvarpinu. Ég rakst svo á viðtal sem fyrsti aöstoðar fiski- málaráðherra Sovétrikjanna Nikolaj Kudrjavtsev átti við rúss- nesku fréttastofuna APN og birt i norska blaðinu Fiskaren 30. jan. s.l. Viðtalið er um hvalveiðar og fiskveiðar Sovétrikjanna. Nikolaj Kudrajvtsev segir þar þetta um hvalveiðar Sovétrikjanna-. Við athugum allt lifriki heimshaf- anna og hvalastofnana frá vi'sindalegu sjónarmiði. Það er enginn vafi á þvi að við verðum að vernda þessi sérstöku dýr. Við höfum veitt þau i áraraðir og sumir hvalastofnar eru i hættu. Enn eru til nokkrar tegundir af smáhval sem mikið virðist vera af, og þessvegna óhætt að veiða þær undir visindalegu eftirliti. Sovétrikin halda sig að strangri visindalegri niðurstöðu við- vikjandi hvalveiðum. Við meinum að það sé rétt, þegar við höfum stöövað veiðar á stórum hvalategundum eins og langreyði, sandreyði og öðrum slikum. Sovétrikin hafa stórlega minkað si'nar hvalveiðar. í reyndinni höfum við nú i gangi aðeins eitt hvalmóðurskip, með 6 veiðibátum. sagði ráðherrann. Vii vinnum i samræmi við ákvarðan- ir 31. fundar Alþjóöa hvalveiði- ráösins sem haldinn var i London. Þar var samþykkt að ó- hætt væri að veiða 9 þúsund smá- áherslu á að greiða fyrir áfram- haldandi uppbyggingu fiskeldis- búa i landinu og hafa af þeirri ástæðu afnumið toll á öllu inn- fluttu efni sem notað er i búnað sem framleiddur er handa fisk- eldisbúunum. hvali án þess að valda skaða, þannig að stofnanir minnkuðu. Þá sagði ráðherrann að um borð i öllum sovéskum hvalveið* bátum ynnu visindamenn að líf- fræðilegum og eðlisfræðilegum rannsóknum viðvikjandi hvölum. Þeir hefðu eftirlit með tölu skot- inna hvala og gerðu á þeim mæl- ingar. Þetta er nauðsynlegt til að fá haldbærar upplýsingar um hvalastofna. Visindamennirnir láta siðan starfsbræður sina i öðrum löndum fá niðurstöðu þessara rannsókna. Ráðherrann undirstrikaði að upplýsingar sovétmanna væru mjög öruggar og nákvæmar. Annað hafði hann ekki um hvalveiðarnar að segja. Utflutningur j \Norðmanna ! | á nokkrum 'ifiskqfurðum \á 11 mún- \uðum 1980 Fryst fiskflök voru seld til 13 nafngreindra landa alls, 59.638 tonn. Stærstu markað- imir voru Stóra Bretland á- samt N. Irlandi með 26.092 tonn og Bandarikin með 13.494 tonn. Nokkur þúsund tonn af fiskblokk fór á Bret- lands og vestur Evrópu- markaö ýmist full unnin i fiskrétti eða niðursöguö fyrir hótelhringi. Þetta er innifal- ið i heildartölunni. Blautverkaður saltfiskur var seldur til 7 landa, alls 12.010 tonn. Stærstu markað- imir voru Italia 5.314 tonn, Spánn 2.320 tonn, Frakkland 1.789 tonn og vestur Þýska- land 1.036 tonn. Þurrkaður saltfiskur var seldur til 22ja nafngreindra landa. Stærstu markaðirnir voru: Brasilia 15.045 tonn, Frakkland 5.857 tonn, ttalia 5.609 tonn, Kongó Brassa- ville 2.018 tonn, Zaire 2.214, Dominiska lýðveldið 1.810 tonn, Portúgal 1.726 tonn og Spánn 1.747 tonn. En alls fluttu Norðmenn út 46.842 tonn af þurrkuðum saltfiski á 11 mánuðum árins 1980. Skreið var flutt út frá Noregi til 10 nafngreindra landa, alls 17.866 tonn. Stærstu markaðirnir voru, Nigeria meö 11.892 tonn, og Itali'a með 3.546 tonn. (Allar tölur fengnar ; úr Fiskets Gang) Noregur: Saltfískverð tll þurrkunar samlagi norskra fiskeldis- búa Sala norskra fiskeldisbúa yfir árið 1980liggur nú fyrir. Seld voru 415,3 tonn af eldislaxi á árinu. ' Heildar-verömæti þessa magns upp úr sjó tíl framleiðanda var n.kr. 192,4 miljónir. Þá seldu búin 3360 tonn af stórum regnbogasilungi og var það 500 tonnum meira heldur en árið 1979. Heildar-verömæti þessa magns, reiknað á sama hátt til framleiðenda var n.kr. 70,3 miljónir. Alls varö þvi heildsala eldisbúanna 7513 tonn að verö- mæti reiknað eins og áður n.kr. 262,7 miljónir. 90—95% af eldis- laxinum fór á erlenda markaöi aðallega í löndum Efnahags- bandalagsins. Um 20—25% af regnbogasilungnum fór á sömu markaöi, en75—80% á innanlands- Engin hrifning i Noreg yfir nýgerðum ramma samningi við Banda rikin Ég hef áður sagt frá ramma- samningi á milli Noregs og Bandarikjanna um fiskveiðar Norðmönnum tii handa undan Kyrrahafsströndinni. Þessi samningur var undirritaöur i Washington 26. janúar s.l. Og er þar gert ráð fýrir að Norð- menn geti fengið að veiða eitt- hvert magn af fisktegundum sem Bandarilcjamenn nýta ekki nú tíl fullnustu. t þessu sam- bandi er helst talað um Alaska pollae, eða Alaska-ufsa. Þá gæti lika komið til greina að Norð- menn fengju að veiöa eitthvert magn af Kyrrahafsþorski. En á siðustu árum hefur erlendum skipum verið leyft að veiða þarna 20 þús. tonn af þessari fisktegund. Fyrrgreindur rammasamningur verður nú lagður fyrir þingið, og ef engin hvort þau treysta sér til að not- I færa sér hann. Ef af þvi yrði, þá I er helst talað um að sent yrði á J miðin vestra verksmiðjuskip ■ ásamt nokkrum fiskiskipum. I En allt er þetta enn i algjörri I óvissu. Það er algjörlega J bannað nú samkvæmt banda- ■ riskum lögum að leggja á land I fisk úr veiðiskipum sem ekki I hafa verið smiðuð i Banda- , rikjunum. Þessi lög voru sett til ■ þess að tryggja rekstur skipa- I smiðastöðva þar i landi. Af I þessum sökum hafa veiðiskip , undir bandariskum fána sem ■ keypt voru erlendis frá eftir að I þessi lög voru sett orðið að selja afla sinn i kanadiskum höfnum. , En náttúrlega hafa svo Kanada- ■ menn selt fiskinn i' Banda- rikjunum. Norskir útgerðar- menn telja að ramma- , samningurinn leysi Jitið af i þeirra vanda og er engin hrifning yfir honum. Hinsvegar eru möguieikar þeir sem hann , kann að bjóða, l nákvæmari ■ athugun hjá þeim. Seint i s.l. janúarmánuði gerði félag saltfiskkaupenda á Sunn- mæri kaupsamning við félag salt- fiskframleiðenda i Norður-Noregi um kaup á 9000 tonnum af salt- fiski tíl verkunar og þurrkunar i verksmiðjum þeirra i Álasundi. Saltfiskurinn á aö afhendast á timabilinu til 18. mai n.k. Verðið sem fiskverkunarmenn gefa fyrir saltfiskinn blautverkaðan og ópakkaðan kominn að skipshlið er eftirfarandi, og þá miðaö við 58 sentimetra þorsk og stærri miðað við saltfiskmál. Fyrir fisk frá Lófótsvæðinu og Helgólandi n.kr. 12,20 fyrir kg.. Fyrir fisk frá Vesterálen n.kr. 12,00 fyrir kg. Fyrir fisk frá Tornsfylki n.kr. 11,95 fyrir kg.. Fyrir fisk frá Vestur-Finnmörku n.kr. 11,85 fyrir kg. Og fyrir fisk frá Austur- Finnmörku n.kr. 11,80 fyrir kg. Þetta misjafna saltfiskverð sem fiskverkendur kaupa á, byggist á tvennu. A misjafnlega löngum flutningaleiðum, þvi kaupendur veröa að sækja fiskinn og smala honum saman á sinn kostnað, og svo lika á hinu að besti vertiðar-þorskurinn kemur frá þeim svæðum sem eru i nánd viðhrygningarstöðvarnar, ensá' þorskur hentar best i saltfisk- verkun. Þetta saltfiskverð bygg- ist algjörlega á frjálsum samningum á milli kaupenda og seijenda. En að sjálfsögðu verða kaupendur sem ætla að þurrka fiskinn fyrir erlenda markaði, að taka mið af markaðshorfum i slikum samningum. Samkvæmt þessum kaupsamningi þá fá salt- endur nú n.kr. 2,50 hærra verð fyrir hvert kg, heldur en þeir fengu gegnum samskonar sölu- samning á vetrarvertið 1980. Sökum mikils samdráttar i þorskafla Norömanna þá eru þeir I hálfgerðum vandræðum með að skipta þorskinum á milli vinnslu- greina nú á vetrarvertiöinni. Þorskafli Norðmanna hefur minnkað mikið á siðustu árum. Saltfiskframleiðendur i Norður- Noregi hafa ákveðið að framleiða 16.000 tonn af vetrarvertiðar salt- fiski (þorski) nú i ár. Meira en þessi 9000 tonn vildu þeir ekki selja i bili. Hinum 7000 tonnunum sem þá eru eftir af áætlaðri fram- leiðslu, hugsa þeir sér að skipta i tvennt. Selja 3500 á frjálsum upp- boðsmarkaði erlendis. En geyma hin 3500 tonnin til ráðstöfunar þar til siðar. regnbogasilung i' Vestur-Evrópu siðustu árin. En áöur var algeng- ast að þessi fisktegund væri seld á markaöi það smá, að fiskurinn hentaði á matsölustöðum sem máltiö handa einum manni. Norsk stjórnvöld leggja nú setinn staðfest hann, sem gert er ráð fyrir að geti þá orðið seint iapril. Rammasamningurinn er nú til athugunar hjá samtökum norskra útgerðarmanna um það Norsk fiskeldisstöð markaöi I Noregi. Verðið á erlendu mörkuöunum bæði á eldislaxi og regnbogasilungi helst stöðugt allt árið. Erlendu markaðirnir vildu fá stóran regn- bogasilung. Norðmenn hafa verið að vinna upp markaði fyrir stóran mótmæli koma þar gegn honum næstu tvo mánuði, þá getur for-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.