Þjóðviljinn - 27.03.1981, Blaðsíða 5
Föstudagur 27. mars 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Allsherjaræfing fyrír þriðju heimsstyrjöld:
Þannig byrj ar
kjamorkustríð..
Heimsstyrjöldin þriðja bvrjaði
þann áttunda febrúar. 1 dögun tók
SAC, yfirstjórn flughersins, við
viðvörun um að kjarnorkuárás
frá Sovctrfkjunum væri yfirvof-
andi á Bandarikin(og um leið var
allur hinn bandariski floti flug-
véla af gerðinni B-52 sendur á loft
til að þær yrðu ekki fyrir sovésk-
um eldflaugum. Nokkrum timum
siðar fengu þær skipun um að
halda inn i sovéska lofthelgi og
kasta sprengjum sinum á fvrir-
fram ákveðin skotmörk i Sovét-
rikjunum. Þar á eftir fylgdi
þriggja vikna kjarnorkustvrjöld
við Sovétrikin.
Þannig hefst ein af ótal grein-
um sem um þessar mundir fylla
blöð heimsins um kjarnorkuvig-
búnað, kjarnorkuslys hugsanleg
eða raunveruleg, eða þá æfingar
með kjarnorkuvopn. Það sem
verið var að segja frá i þessari
grein eftir Michael Klare, sér-
fræðing um bandarisk hermál,
var allsherjaræfing sem nefnist
..Operation Global Shield 1981”
en með henni átti að prófa getu
Bandarikjanna til að heyja alls-
herjar kjarnorkustrið. Af opin-
berri hálfu var þessi „Heims-
skjöldur” kallaður „mesta æfing i
kjarnorkustriði sem nokkru sinni
hefur verið haldin”. I henni tóku
þdtt 800 flugvélar um og hundrað
þúsund hermenn á 70 herstöðvum
i Bandarikjunum, Kanada,
Evrópu og á eynni Gúam i Kyrra-
hafi.
Talsmenn flughersins banda-
riska segja að slik æfing sé haldin
til að prófa hæfni yfirstjórnar
hans til að framkvæma EWO, en
með þeirri skammstöfun er átt
við þau merki sem eiga að þýða
allsherjarsvar Bandarikjanna við
sovéskri árás.
/Efing og veruleiki.
Það er eins með þennan striðs-
leik og marga aðra, að einstök
atriði hans eru leyndarmál. En
SAC hefur samt sleppt út grófri
lýsingu a þvi sem gerist þegar
atómstrið hefst og er hún eitthvað
á þessa leið:
Eftir að nokkur timi hefur liðið
með stigvaxandi spennu milli
austurs og vesturs fær banda-
riska hermalaráðuneytið tilkynn-
ingu um að i vændum sé árás
sovéskra kjarnorkueldflauga á
Bandarikin. Gert er ráð fyrir þvi
að slfk viðvörun komi frá njósna-
hnöttum (og —velá minnst —slik
merki hafa komist fyrir tækni-
lega galla inn á bandarisk viðvör-
unarkerfi eins og rakið hefur
verið i skrifum um þessi mál).
Um leið og slik merki berast
undirbyr SAC i samræmi við þá
herstjórnarlist sem nú er i gildi,
allsherjarviðbúnað. Ahafnir B-52
flugvélanna fengu skipun um að
fljúga vélum sinum á svonefnda
„eftirlitspúnkta” og biða þar
frekari skipana. Nokkrum stund-
um siðar fengu flugvélarnar dul-
málsmerki sem minna á þau
EWO-merki sem mundu verða
notuð i raunverulegum átökum,
og þar meö merki um að likja
eftir árásum á sovésk skotmörk.
1 raunverulegri kjarnorku-
kreppu mundu flugvélarnar
fljúga til „eftirlitspunkta” við
ytri mörk sovéskrar lofthelgi, og
halda sig þar þangað til þær
annaðhvort fengju skipun um
árás eða væru sendar heim.
Fræðilega séð er það forsetinn
eða staðgenglar hans sem geta
sent flugvélarnar frá fyrrgreind-
um „púnktum”. J hverri flugvél
af gerðinni B-52 er leyndardómur
mikill i tölvuliki „svartur kassi”.,
sem inniheldur tilskipanir þær
sem kallaðar eru EWO. Ef að
forsetinn skipar til árásar á
Sovétrikin sendir Pentagon boð i
„svarta kassann” sem siðan
segir flugstjóranum hvað gera
skal.
Kldflaugar.
Meðan að flugvélarnar liktu
eftir aðstæðum i styrjöld skaut
SAC tveim langdrægum eldflaug-
um af gerðinni Minuteman III frá
Vandenburg flugherstöðinni i
Kaliforniu. Þeim var stefnt á æf-
ingasvæði i' Kyrrahafi i námunda
við Kwajelein-kóralrifin. Annarri
eldflauginni var skotið frá stjórn-
stöð sem likist stjórnstöð venju-
legra eldflaugahylkja, en hinni
var skotið frá „stjdrnstöð i lofti”,
m.ö.o. frá stjórnstöð fyrir kjarn-
orkustrið um borð i þotu af gerð-
inni EC-135. Slikar stjórnstöðvar
eru alltaf á lofti einhverjar. Skot
þessi fóru aö öllu leyti fram eins
og gerast myndi i raunverulegri
styrjöld, nema hvað eldflaug-
arnar höfðu ekki atómsprengjur
meðferðis.
Fulltrúar hersins staöhæfðu
meðan að brugðið var „Heims-
skildi”, að æfingarnar stæðu ekki
i neinu sambandi við atburði lið-
andi stundar i heiminum. En
vegna þess að æfingarnar fóru
fram aðeins tveim vikum eftir að
Reagan tók við forsetaembætti og
hann og hans menn boðuðu óspart
aukið vigbúnaðarkapphlaup, hafa
menn ekki verið seinir á sér að
skoða æfingarnar sem tákn um
vaxandi vilja til að beita atóm-
vopnum.
Um tveggja áratuga skeið
hefur atómstrið verið fjarlægur
möguleiki i vitund flestra — nú
hefur þessi möguleiki færst all-
miklu nær, eins og umræða sið-
ustu mánaða sýnir með margvis-
legum hætti. Að þvi er varðar
Bandarikin er stundum minnt á
það, að i ágúst i fyrra ^miðaði
stjóm Carters sér nýja kenningu
um kjarnorkumál sem hefur
fengið einkennisnúmerið PD-59. 1
henni felast vissar áherslutil-
færslur frá herstjórnarlist sem
byggir fyrst og fremst á svari við
árás til viðbúnaðar til árásar.
Enda þótt Reagan hafi gagnrýnt
hermálastefnu Carters kvað hann
styðja þær niðurstöður sem er að
finna i'PD-59 og hefur.m.a. þeirra
vegna, fyrirskipað að bætt skuli i
atómvopnasafnið enn hraðar en
áður var áætlað.
Þetta frumkvæði, samfara
ýmsum umsvifum Sovétmanna á
sama sviði, hafa fengið marga
menn sérfróöa til aö draga þá
ályktun að stórveldín standi
nú nær atómstyrjöld en þau
hafa nokkru sinni gert siðan
taugastrið um eldflaugar á Kúbu
var háð 1962. Stephen Rosenfeld
skrifar t.d. nýlega i Washington
Post: „1 fyrsta sinn i tvo áratugi
hefur styrjöld við Sovétrikin
breyst úr einhverju sem er fræði-
lega mögulegt i eitthvað sem er
mögulegt i reynd—og ekki aðeins
sem kalt strið heldur heitt, striö
þar sem skotið er, jafnvel atóm-
sprengjum”. áb endursagði.
/MJNIÐ BARATTUSAMKOMU
HERSTÖDVkkNDSTÆÐINGk
i Háskólabiói
sunnud. 29.mars. kl.2.
DAGSKRA:
RÆÐUMAÐUR: Heimir Pálsson.
KYNNIR: Sólveig Hauksdóttir.
VÍSNASÖNGUR:
Aöalsteinn Ásberg Sigurösson
Bergþóra Árnadóttir
UPPLESTUR ÚR EIGIN VERKUM: ^a{X\ J,on pve,ins®?n .
Birgir Svan Símonarson
Pétur Gunnarsson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Þorsteinn frá Hamri
Bergþora Ingolfsdottir
Böövar Guömundsson
Siguröur Rúnar Jónsson kynnir væntanlega hljómplötu SHA.
Útifundur á Austurvelli kl. 6.00, 30. mars.
Ræöurmenn: Bragi Guöbrandsson og Árni Hjartarson
Brésjnéf
Nú er Brésjnéf, forseti Sovét-
ríkjanna og aðalritari Kommún-
istaf lokksins , orðinn leikskáld
með sinum hætti. Mallleikhúsið I
Moskvu hcfur sett á svið eitt bindi
endurminninga Brésjnéfs sem
heitir Nýræktarland.
Brésjnéf: Kannski vcrði saminn
unt hann ballett næst?
á leiksvið
Efni hennar er frá árunum fyrir
og um 1950 þegar ákveðið var að
brjóta undir plóginn mikil lönd i
Kazakastan i Mið-Asiu og gera
þau að nýju kornforðabúri lands-
ins. Krúsjof var þá æðsti maður i
landinu, en óliklegt má teljast að
hann komi við sögu i þeirri frá-
sögn, sem Mali-ieikhúsið hefur nú
sett á svið. Aftur á móti var Bré-
sjnéf þá aðalritari kommúnista-
flokksins i Kazakstan.
Leikverk þetta segir frá ýms-
um atvikum úr sögu landnáms-
ins, sem höfundur likir einatt við
styrjöld.
Literatúrnaja gazéta segir svo
um sýningu þessa:
„Leikhópur Mali - leikhússins
hefur með ást og virðingu lesið
blaðsíður Nýræktarbókarinnar og
hefur honum tekist að miðla inn-
virðulega ljóörænu hennar og
hita, skáldskap hennar og
ástriðu, háleitri þegnskapartil-
finningu, helgri afstöðu til korns-
ins, djúpstæöri flokkssannfær-
ingu höfundar um hina brýnu
nauösyn landsins fyrir það mikla
starfsem unnið vari Kazakstan”.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i að fullgera loftræsikerfi i
nýtt verslunarhús Kaupfélags Arnesinga
við Austurveg, Selfossi.
útboðsgagna má vitja á Teiknistofu
Sambandsins, Hringbraut 119, Reykjavik,
frá og með 27. þ.m. gegn 500,00 kr. skila-
tryggingu.