Þjóðviljinn - 27.03.1981, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.03.1981, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. mars 1981 Formannaráðstefna ASÍ hefst í dag Rætt um tilhögun komandi samningageröar Formannaráöstefna ASt hefst i Reykjavik i dag kl. 10. Rétt til setu hafa formenn allra félaga innan Alþýðusambandsins. Að sögn Asmundar Stefánssonar for- seta ASt er viðfangsefni ráðstefn- unnar undirbúningur fyrir þær samningaviðræður sem fram- undan eru, hvaða kröfur skuli settar fram og hvernig beri að haga vinnubrögðum i sambandi við samningaviðræður. Eins og kunnugt er renna samningar ASl út 1. nóvember n.k. og sagði As- mundur að nýir samningar þyrftu auðvitað að liggja fyrir þann dag. Ásmundur sagði ekki afráðið hve lengi ráðstefnan muni standa. Hann taldi einnig að miklar umræður ættu eftir að fara fram um þessi mál bæði innan félaga og sambanda svo aö búast mætti við framhaldsfund- um á næstunni um komandi Asmundur Stefánsson. samningagerð. Vart væri viö þvi að búast að endanlegar niður- stöður fengjust á þessari ráö- stefnu. j 30. mars í Þingeyjarsýslu Samkoma að Breiðumýri Herstöövaandstæðingar i N- Þingeyjasýslu efna til samkomu á sunnudagskvöld að Breiðumýri. Það er starfshöpur Húsvikinga, Mývetninga og Reykdæla sem undirbúið hefur fundinn, sem hefst kl. 9. Færð og veður hefur verið slæmt að undanförnu svo það er undir veðurguðunum komið hvort af samkomunni verður, en Þingeyingar vona hið besta. A dagskrá veröur ræða sem Ævar Kjartansson, Grimsstöðum á Fjöllum flytur. Erlingur Sig- urðarson frá Grænavatni flytur erindi, leikþáttur og söngur munu létta skapið og veitingar verða á boðstólum i bland við baráttuand- ann. — ká Forgangur til starfa: GOdí jafnt fyrir karla og konur Samkvæmt breytingartillögu Guðrúnar Helgadóttur við frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur Fyrir Alþingi liggja nú tvær til- lögur um breytingu á jafnréttis- lögunum. Annars vegar er um að ræða frumvarp Jóhönnu Sig- urðardóttur þar sem m.a. er kveðið á um að þegar um er að ræða starf sem frekar hafa valist til karlar en konur þá skuli kon- unni að öðru jöfnu veitt starfið. Guðrún Helgadóttir hefur lagt fram breytingatillögu við þetta ákvæði i frumvarpi Jóhönnu og leggur til að körlum skuli einnig tryggður þessi réttur þannig að þegar um er að ræða starf er konur hafa fremur valist til en karlar, þá skuli karli að öðru jöfnu veitt starfið. Bæði Jóhanna og Guðrún gera ráð fyrir að þetta ákvæði gildi jafnt um embættisveitingar rikis og sveitarfélaga og á hinum al- menna vinnumarkaði. Jóhanna Sigurðardóttir vill að ákvæðið i frumvarpi hennar verði endur- skoðað að 5 árum liðnum, en sam- Guðrdn Helgadóttir kvænit tillögu Guðrúnar er gert ráð t.yrir að ofangreind ákvæði gildi meðan lögin eru i gildi.-Þ Hvert liggur leiðin? Stjörnur á A vegum Framleiösluráös hefur verið tekið saman y firlit um flokkun diikafalla i siðustu slátur- tið. Alls var slátraö 831.103 dilk- um. Af þeim fóru 6.618 i stjörnu- flokk eða 0,8%. t O II-flokkinn, (of feitt), fóru 3.743 skrokkar eða 0,45%. Ifyrsta verðflokk fóru 88% af skrokkunum. Strandamenn báru af i tvennu tilliti. Kaupfélag Strandamanna á Norðurfirði var með flesta skrokka i stjörnuflokk eða 11,3%, en þar voru einnig hlutfallslega flestir skrokkar of feitir, eða 0,3%. 1 sláturhúsum Sláturfélags Suðurlands, fóru 0,9% i stjörnu- flokk en 0,75% voru of feitir. Hjá stærri sláturleyfishöfum, sem höfðu hlutfallslega mikið i stjörnuflokki, var útkoman hin sama hjá Kaupfélagi Þingeyinga Ströndum á Húsavik og Kaupfélagi Héraðs- búa, 1,8%. Hjá nokkrum slátur- leyfishöfum fóru engir skrokkar i stjörnuflokk né reyndust heldur of feitir. Eru þau sláturhús einkum á Vestfjörðum. Alls fóru 402 skrokkar i úrkast, sem kemur að sjálfsögðu ekki til sölumeðferðar. — mhg - ; Akvörðun álaugardag A laugardaginn verður félags- fundur hjá Félagi vinstri manna i háskólanum og verður þar tekin afstaða til þeirra punkta aö sam- starfsgrundvelli sem umbóta- sinnar i H.l. hafa lagt fram. Þá verður ákveðið hvort lagðir verða fram einhverjir punktar á móti eöa hvort viðræðum verður slitið. ■ 5% Auglýsing frá ríkisskattstjjóra um framtalsfresti Ákveðið heíur verið að framlengja áður auglýstan frest einstaklinga, sem hafa með höndum atvinnurekstur eða sjálf- stæða starfsemi, frá 31. mars til og með 30. april 1981. Reykjavik 25. mars 1981. Rfldsskattstjórí. Fjárveitingarbeiðni Pentagon til flugstöðvar í tvennum tilgangi 1. COMfOlimT NAVY FY 19 J>1 MILITARY CONSTRUCTIOM FROJCCT DATA tMtl 1 IM9TAÍ.LATIOM AMO LOCATIOH NAVAL STATION, KEFLAVIK, ICELAND « TAOJfCT TITL« DGAL Ptn»OSg TKHTIWU. ■ . TAOOAAM ILIMI MT 2 46 13 N «. CATIOOAV COOC 141.11 7 AAOJICT NVMIIA P-365 ■ TAOJICT co*t I 20,000 «. COVT IITBAATTI TTIM 116,000 L76.000 QUAMTTTV 32.86A (27,165) ( 5,701) 8,370 ( 4,153) ( 2,187) (2.030) DtlXL PLTRPOSg r.waKU........................ BUTLDING................................... BUILT-IN EQUIPWNT.......................... SUPPORTING PXdLITIES......................... UTILITIES.................................. PAVTNG..................................... SITE IMPROVEMENT........................... SUBTOTAL.................................... COHTTNGENCT (5%)............................ TOTAI. CCNTRACT COST......................... SUPERVISION, INSPECTION t OVEHHEAD (5.5%).. TOTAL REQUEST............................... TOTAL REQUEST (ROUNDED)..................... LESSi GOI SHARE......................... ÖS SRAFE......................... EQUIPMENT PWVIDEÖ "EROM OTHER APPRCPRIATIGt: ST sr LS LS LS LS 154.3! 41,2 J6 2^062 13,298 2.382 45,680 46,000 -26.00C - (RON-ADO) 20,000 ( 0) 3B. b<MRI8TI6H ar MBHRIB eðmTNúeT|g.L------------- Two-lavel concrct* frane bAiild-'.nq, nasonry walla, alx qatea systen, utilitieai roada and apron. Macfwuiical ventilation. flra protactior 11. 0 SP. SUBSTANDARDi 86,000 SP. REQUIREMENT: 176,000 SF. ADEQUATE PWOJT.CT: Military and civilian (ccanercial) fllqht oparatlona are con- ducted on the mm airfield at Keflavik. Thia project raplacaa tha civll air terminel which ia outaioded and colocated with military facilities. New terminal wlll be aited on opposite aide of airfield, awey fran ■llitary qround operatione. Exietlnq tenainal will revert to the U8 far ■ilitary uee. REgUIREMENTt Fondlng for US share of coets for new dual purpoea alr terminal to aejrve clvilian ccaaaercial operations in peacetJjae and ■ilitary requireawinta ln t um of war or contingencry. A Heaorandiai of Underrtandinq (MOU) between the US and the Oa,"ena«ent of Iceland (GOI), dated 22 October 197« providea- thet clvilian and military qrcAind aviation functione will be aepareted. The qrrvertaents aqreed on 18 July 1979 ae to how coets for construction of the new terminal, as harein ðeicribed, wlll be ahared. CURKEHT SITUATICMi Civillan termJLnal ia now Ln the cmater of tbe bm*e ae the Biilitaxy fliqht-lina. Aa many ae 20 coMerciai fllqhta per day opmrate on the sim parkinq apron used by US mllltary aircraft auch aa the P-3, P-4, and EC-135 (MfACS), with pmisenqera clrculatinq at will throuqrh tha tamsm. Trmnmiant aircraft of Kmrsaw Pmct mnd non—flATO mlioned cauntrlma frequantly uae the exiating tarminal, qlvinq risa to furthar security oon- cena. GOI aaaumed operatian of the existinq terminal ln 1864 and thromfh (Continuad an DO 1391c) OO mc t«1391 FRfVfC’wS Vár 5i -scl l»AO« MO aáO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.