Þjóðviljinn - 12.05.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.05.1981, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. mal 1981 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 11 FLjúgandi start hjá KR Vesturbæjarliöiö lagöiFH aö velli siöastliöiö sunnudagsk vö/d, 2—0 Guðmund ur „maður leiksins” Framarar hafa tekið upp þá ný- breytni á heimaleikjum sinum i sumar að láta dómnefnd, skipaða valinkunnum knattspyrnuáhuga- mönnum, kjósa „mann leiksins.” t viðureign Fram og tBV um helgina slðustu varð fyrir valinu Framarinn Guðmundur Torfa- son. —IngH Hart sótt að marki tBV, en Páll markvörður Pálmason bægir hættunni frá. Mynd: — gcl. (slandsmótið í knattspyrnu hófst með pomp og pragt á gamla Melavellinum síðastliðinn laugardag þegar Fram og í BV leiddu saman hesta sina. Ekki var þessi byrjun til bess að hrópa húrra fyrir, bæði liðin voru slök, en von- andi kemur betri tíð með blóm í haga eða öllu heldur betri knattspyrna með betri leikskilyrðum. Hvað um það, Framararnir hófu leikinn af nokkrum krafti og tóku litilsháttar fjörkipp þó að rokið hefðu þeir I fangið. A 11. min fékk Fram hornspyrnu, sem Guðmundur Steinsson tók. Eftir nokkurt hark I vitateig Eyja- skeggja barst knötturinn til Guðmundar Torfasonar og hann þrumaði blöðrunni i netið, 1—0. Eftir þetta dofnaði smám sam- an yfir leiknum, sér i lagi slöppuðust Framararnir eftir að Pétur Ormslev fór útaf vegna meiðsla. Seinni hálfleikurinn var eitt allsherjar hnoð, sem þó leiddi til þess að liðin fengu nokkur góð markfæri. A 61. min jöfnuðu Eyjamenn, Ingólfur Sveinsson, bakvörðurinn frá Vopnafirði, geystist upp hægri kantinn og skoti hans innan vitateigs bjarg- aði Marteinn á marklinu. Knött- urinn barst til Kára Þorleifsson- ar. Hann skaut lúmsku skoti og i markinu hafnaði boltinn, 1—1. Ekki er gott að meta styrkleika liðanna eftir þennan leik, til þess voru hinar ytri aðstæður of óhag- stæðar. Þó er ljóst að Framararnir verða i toppbarátt- unniisumar, þar er valinn maður i hverju rúmi. Marteinn, Arsæll og Guðmundur Torfason voru einna friskastir gegn IBV. Þá vakti nýliðinn, Albert Jóhannsson athygli. Efnilegur strákur. Hjá IBV stóð enginn uppúr. Reyndar var vörnin betri helmingur liðsins þrátt fyrir fjar- veru Valþórs Sigþórssonar. Vopnfirðingurinn Ingólfur Sveinsson komst vel frá sinum fyrsta leik i 1. deild. — IngH KR-ingar fóru vel af stað á íslandsmótinu að þessu sinni. Þeir iögðu FH að velli á sunnu- dagskvöldið slðasta 2—0. Var sigur Vesturbæinganna fyllilega verðskuldaður, þeir léku á köflum þokkalega knattspyrnu, mun betri en hefur sést til KR að vori til undanfarin ár. FH-ingarnir höfðu goluiia i bakið I fyrri hálfleiknum, en tókst illa að hemja knöttinn þannig að flestar þeirra sóknarlotur sköp- uðu litla hættu fyrir vörn KR. A 22. min. átti óskar gott skot að marki FH eftir aukaspyrnu, en Hreggviður varði glæsilega. Magnús Stefánsson, bakvörður frá Ólafsvík, átti á 43. min. hörku- neglingu, sem hafnaði i sam- skeytum KR-marksins og aftur- fyrir. Aðeins minútu siðar voru KR-ingarnir búnir að taka foryst- una. Sverrir komst upp að enda- mörkum, gaf fyrir og óskar skallaöi i mark FH af stuttu færi, 1—0. Laglega gert. Gott afrek Kristján Harðarson, UBK, náði hreint frábærum árangri i lang- stökki á Vormóti Kópavogs, sem fram fór um helgina siðustu. Hann stökk 7.15 m, sem er betra en gildandi drengjamet, en stökkið fæst ekki viðurkennt vegna þess að vindmæli skorti á mótinu. Jón Oddsson, KR var skammt á eftir, stökk 7.14 m.. _________ —IngH Hníjjöfn barátta Hamburger SV sigraði Lever- kusen 2—1 á útivelli I Bundes- ligunni vestur-þýsku um helgina og á sama tima sigraði Bayern Munchen Keiserlautern 3—0 heima. Bayern og Hamburger eru efst og jöfn með 25 stig. A 62. min. léku Óskar, Atli og- Sverrir snyrtilega i gegnum vörn FH. Sverrir komst óvaldaður að marki, en Hreggviður varði skot hans. Aftur skaut Sverrir og enn varöi Hreggviður. Sverrir fékk siðan að reyna i þriðja sinn og þá fór boltinn i markið, 2—0. Nokkru seinna áttu Sæbjörn og Sverrir skot, sem fóru framhjá FH markinu. Undir lok leiksins komst Andrés, FH-ingur, innfyrir vörn KR, en Stefán varði skot hans. Skömmu seinna gerðist nákvæmlega það sama hinum megin á vellinum þegar Hregg- viður varöi frá Vilhelm. FH-ingarnir voru daufir I þessum leik, það vantaði ein- hvern veginn allan baráttuneista i lið þeirra. Þá áttu Hafnfirðing- arnir i erfiðleikum með að hemja boltann i golunni. KR-ingarnir léku oft ansi lag- lega saman úti á vellinum og eru það tilþrif sem hafa ekki sést lengi i þeim herbúðum. Þar var Sæbjörn „primus motor” og eins kom Atli Þór á óvart sem tengi- liöur. —IngH Guðmundur Torfason r ■ i ■ i ■ i ■ i ■ i ■ i ■ i ■ i i ■ i ■ i ■ i ■ i ■ B ■ I i ■ I ■ I ■ I Guðmundur Baldursson varði mark pressuliðsins af stakri prýði (eins og reyndar nafni hans Ásgeirsson gerðieinnigl.Hér gómar hann knöttinn örugglega. Mynd: —gel. Loksins tapaði pressan Landsliðið sigraði „pressuna” i gærkvöldi á Melavellinum, 1:0. Markið skoraði Lárus Guð- mundsson á 32. min eftir varnar- mistök hjá pressunni. Leikurinn var hinn fjörlegasti og góð tilþrif sáust á báða bóga. Pressuliðið fékk nokkur dauða- færi, sem ekki tókst að nýta til marka. Marteinn, Valþór og Arni voru einna bestir i landsliðinu, en hjá pressunni stóðu Valdimar, Dýri, Helgi og Magnús sig best. —IngH Furðulee framkonia Ráðgert var að 3 KR-ingar tækju þátt i leiknum i gær- kvöldi, en ekkert varð úr þvi að þeir léku. Börkur Ingva- son og Ottó Guðmundsson voru sagðir „litilsháttar meiddir” og tilkynnt um for- föllin aðeins 2 timum fyrir leik. Þá var Sæbjörn Guð- mundsson einnig sagður „lit- ilsháttar meiddur”, hann gæti ekki leikið með landslið- inu. En eftir þvi sem næst verður komist var Sæbjörn aldrei boðaður á leikinn af forráðamönnum Knatt- spyrnudeildar KR. —IngH Boltinn farinn að rúlla á íslandsmótinu Daufleg byriun jr þegar Fram og IBV gerðu jafntefli 1—1 á Melavelli

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.