Þjóðviljinn - 12.05.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.05.1981, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 12. maí 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Herstödvaandstæðingar Alþýðubandalagið i Kópavogi. — Bæjarmálaráð. Fundur verður haldinn miðvikudaginn 13. maí kl. 20.30 Dagskrá: Húsnæðismál skólanna I Kópavogi,— Gatnagerðar gjald- skrá. — Nýjar hugmyndir um úthlutunarreglur fyrir sérbýli. — önnur mál. Allir félagar I ABK eru velkomnir. Stjórn bæjarmálaráðs ABK. íbúðalánasjóður Seltjarnarness Auglyst eru til umsóknar lán úr tbúða- lánasjóði Seltjarnarness. Umsóknir skulu sendar bæjarskrifstofu fyrir 1. júni n.k. Lán úr sjóðnum eru bundin við lánskjara- visitölu. Vextir eru breytilegir samkvæmt ákvörðun Seðlabanka íslands. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrif- stofunni. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Aðalfundur Verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins verður haldinn laugardaginn 16. mal n.k. I Hreyfilshúsinu kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: Kjaramálin. Framsðgumenn: Svavar Gestsson, Asmundur Stefánsson, Gúðmundur J. Guðmundsson og ólafur Ragnar Grlmsson. Til fundarins eru sérstaklega boöaðir fulltrúar Alþýðubandalagsins um land allt, en öllum Alþýðubandalagsmönnum er frjálst að koma á fundinn. Kappræðufundir Kappræðufundur milli Æskulýðsnefndar Alþýðubandalagsins og Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Umræðuefni: Hvert stefnir á íslandi? Hverju þarf að breyta? Akureyri þriðjudaginn 12. mal I Sjálfstæðishúsinu klukkan 20.30 Ræðumenn ÆnAb: Einar Karl Haraldsson, Erlingur Sigurðar- son og Steingrimur Sigfússon. Ræðumenn SuS: Lárus Blöndal, Jón Magnússon og Pétur Rafns- son. Fundarstjórar: Tryggvi Jakobsson og Björn Jósep Arnarsson. Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins. Arni. Þróunariöndin Herstöðvaandstæðingar Skólavörðustig 1 A halda fund um þróunarlöndin, miðvikudag- inn 13. mai kl. 20.30. Arni Björnsson ræðir um baráttu nýlendu- stúdenta. Húsið opnað kl. 20. — Félagar fjölmennið Svavar ólafur Erlingur Agmundur Guðm. J. Steingrlmur Einar ALÞVÐUBANDALAGIÐ Eölisbreytingar Framhald af bls. 1 lantshafi o.mfl. I lok ræðu sinnar komst Svavar svo að orði: Núverandi rikisstjórn leggur áherslu á framkvæmd sjálfstæðr- ar utanrikisstefnu, með þátttöku Islands I S.Þ. og Norðurlanda- ráði. Ég tel þó að sú umræða sem hefur hafist nú um herstöðvar- málið á undanförnum misserum hafi opnað hugi þúsunda og aftur þúsunda tslendinga þannig að i náinni framtið megi gera sér von- ir um að miklu viðtækari og heilli samstaða náist um öryggismál tslands en verið hefur siðustu 30 árin eftir að hin bandariska utan- rikisstefna varð ráðandi i hugum forráðamanna NATO-flokkanna hér á landi. Baráttan um þverrandi auð- lindir heimsins fer nú stöðugt harönandi og fjöldi mannkyns tvöfaldastá fáum áratugum. Við- búnaður riku þjóðanna andspænis þessum staðreyndum hefur þvi miður oft verið aukinn vig- búnaður. Innrásina i Afganistan fordæmum við svo og afskiptí Bandarikjanna af málum E1 Salvador. Alvarlegri ófriðarblik- ur eru nú á lofti en oft áður. tskaldur hægri vindur fer um sali á alþjóðaráðstefnum og sam- skipti þjóða liða fyrir striðsæsing- ar og þvergirðingshátt. Auðlinda- striðið leiðir af sér vaxandi vig- búnað og pólitiskar mótsetningar verða stöðugt skarpari milli rikra þjóða og fátækra. Ný viðhorf blasa við og i ljósi þeirra er okkur brýnt að endurmeta stöðuna og leita að nýrri og farsælli braut til friðar og öryggis. —Þig Virkjad Framhald af bls. 1 að Blönduvirkjun og fyrri áfangi Fljótsdalsvirkjunar komi til með að skarast nokkuð og að önnur þessara virkjana geti hafiö rekst- ur á árunum 1986—1987, en hin um i990.Hjörleifur tók fram að þróun mála hvað varðar orkunýtingar- kosti og markaðsaðstæöur hlyti þó að skera úr um endanlegan ÚF"1 yl Aðal- fuiHÍur Félagsmenn Útgáfufélags Þjóðviljans eru minntir á aðalfund félagsins fimmtu- daginn 14. mai sem boðaður var með bréfi ásamt dagskrá fundarins. Reikningar félagsins og Þjóðviljans fyrir árið 1980 liggja frammi á skrifstofu félagsins að Grettisgötu 3. Fundurinn hefst stundvis- lega kl. 20.00 i risinu að Grettisgötu 3. Stjórnin Endurskinsmerki JÍJSSf umferðinni Dökkklæddur vegfarandi sést ekki fyrr en (20 — 30 m. fjarlægð en meö endurskinsmerki sést frá lágljósum bifreiðar, hann í 120 — 130 m. fjarlægð. MetrarO 10 20 30 130 ll UMFEROAR RÁÐ Landsbyggðin tapaði fyrir Reykjavík Um helgina fór fram á Hótel siöari daginn tóku Reykvikingar Esju skákkeppni milli Reykjavik- forystuna og sigruðu með 31.5 ur og landsbyggðarinnar og tóku vinningi gegn 18.5 vinningum fimmtiu skákmenn þátt i keppn- landsbyggðarinnar. Meðal kepp- inni. Eftir fyrri daginn voru liðin enda siðari daginn var Friðrik jöfn og hafði hvort 12.5 vinning en Ólafsson, forseti FIDE og keppti hann fyrir höfuðborgina. framkvæmdarhraða. Gert er ráö fyrir að siðar á þessu ári veröi ákveðið hvor þessara tveggja virkjana komi á undan hinni, en ráðherra lagði áherslu á að unnið yröi að undirbúningi beggja nú I sumar og það valdi alls engri töf, þótt endanleg rööun verði ekki ákveöin fyrr en að loknum nánari athugunum og vonandi samning- um við viðkomandi aðila siðar á þessu ári. Miðaö við tilhögun, sem kölluð hefur verið númer eitt við Blönduvirkjun, þá er sú stórvirkj- un hagstæðust samkvæmt fyrir- liggjandi útreikningum, sé spurt um framleiöslukostnaö á orku- einingu, og munar um 20% milli hennar og Fljótdalsvirkjunar sem kemur næst. Hins vegar er Fljótdalsvirkjun talin bjóða upp á hagstæöari miðlunarkosti sem einnig þarf aö vega og meta. Væru þær vatnsaflsvirkjanir sem I frumvarpinu er leitað heimilda fyrir virkjaðar á næstu 15 árum yrði um aö ræða nálægt 2400 GWH aukningu raforku- framleiðslunnar umfram þarfir almenns markaðar og núverandi orkufreks iðnaöar samkvæmt spám. — Til samanburöar má geta þess að taliö er að almenn raforkunotkun hér á landi hafi á siðasta ári numið um 1360 Ghw og* notkun stórnotenda (álversins o.fl.) um 1780 Gwh. — Væri hins vegar framleitt hér allt þaö bensin sem við eyðum þyrfti til þess um 1600 Gwh á ári svo eitt dæmi sé nefnt. k. / Er sjonvarpió bilað? ■ Sión'/arpsverh staði sími Bergsíaáaslrati 38 2-19-40 EYJAFLUíf^ Brekkúgötu 1 — Simi 98-1534 A flugvelli 98-1464 Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir ki. 7 á kvöldin). _______ Auglýsinga- og áskriftarsími 81333 PiOBVlum iGNBOGI Frumsýnir: IDI AMIN Hrikaleg, spennandi, sannsöguleg, um einhvern blóðug- asta valdaferil sögunnar. Leikstjóri: SHARAD PATEL tslenskur texti— Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.