Þjóðviljinn - 12.05.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.05.1981, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN . Þriðjudagur 12. maí 1981 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sölumaður deyr 30. syning föstudag kl. 20, laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviöiö: Haustið í Prag Aukasýning fimmtudag kl. 20.30. Miftasala kl. 13.15—20. Sfmi 11200. <*1<* [.KIKFClAt; HJI REYKJAVlKUR Barn i garöinum 5. sýning i kvöld kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýning föstudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Skornir skammtar miövikudag. Uppselt. sunnudag. Uppselt. Rommí fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Ofvitinn laugardag kl. 20.30. Miðasala I lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Nemendayí^x f leikhúsið Morð á Marat 3. sýning i kvöld, þriöjudag kl. 20. 4. sýning föstudagskvöld kl. 20. Miöasala i Lindarbæ frá kl. 17 alla daga nema laugardaga. Miöapantanir I sima 21791. Hafnarbiói Stjörnleysingi ferst af slysförum fötudag (15. maí) kl. 20.30 sunnudag (17. mai) kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala I Hafnarblói alla sýningardaga frá kl. 14—20.30. Aöra daga kl. 14—19. Simi 16444. Fimm manna herinn Þessi hörkusepnnandi mynd meö Bud Spencer og Peter Graves. Sýnd kl. 5,7 og 9. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Simi 11384 Metmynd i Sviþjóö Ég er bomm Ito * $$k Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk gamanmynd i lit- um. —Þessi mynd varö vin- sælust allra mynda i Svlþjóö s.I. ár og hlaut geysigóöar undírtektir gagnrýnenda sem og bíógesta. Aöalhlutverkiö leikur mesti háöfuglSvia: Magnús HSren- stam, Anki Lidén. Tvlmælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. Isl. texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Wynðiim .•iiudigriiM.ir nl.ist .1 Stor ói^ki.n.iUni j.-m/. # i .i ffSPw l"islml.ii;s Aflir-iuliim viðskipt.i ttU moiiiiiiin að kostnaðar ^H lausti Hat;kvocnit verð ou krciðslnskil ni.ll.ir við fli-stra hocfi.J einangrunai kvold 09 h»l9*rnr mi fXXBYSTBlED | Glæný og sérlega skemmtileg mynd með Paul McCartney og Wings. Þetta er i fyrsta sinn sem biógestum gefst tækifæri á aö fylgjast meö Paul McCartney á tónleikum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 islenskur texti Sprellf jörug og skemmtileg ný ley nilögreglumynd meö Chavy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Sey- morog Omar Sharif. 1 myndinni eru lög eftir Elton Johnog fluttaf honum, ásamt lagi eftir Paul McCartney og flutt af Wings. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Idi Amin Spennandi og áhrifarik ný lit- mynd, gerö i Kenya, um hinn blóöuga valdaferil svarta ein- ræöisherrans. Leikstjóri: Sharad Patel. íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. -salur i PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Punktur/ punktur/ komma strik Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 ------salur Fílamaðurinn 18936 Kramer vs. Kramer íslenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm óskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýndkl. 5.7,9 Ævintýri ökukennarans Bráðskemmtileg kvikmynd. tsl. texti. Endursýnd kl. 11. Bönnuð börnum. LAUGARÁ8 BIO Símavari 32075 fvlan Ný mjög spennanai úaiiuanbkj mynd, gerö eftir sögu Peters ' Banchleys, þess sama, og samdi ,,JAWS” og ,,THÉ DEEP”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin I Cinemascope og Dolby Stereo. Islenskur texti. AÖalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd’ kí. 5, 7.30 og 1Ó Bönnuö börnum innan 16 ára. SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500 Lokað vegna breytinga ELEPHANT MAN Hin frábæra hugljúfa mynd, 10. syningarvika Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. -------salur 0>--------- Saturn 3 Spennandi vísindaævintýra- mynd, meö KIRK DOUGLAS og FARAH FAWCET. Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15, 9.15 og 11,15. TÓNABfÓ Slmi 31182 Lestarrániö mikla (The Great Train Robbery) Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar síöan • ,,ST1NG” var sýnd. Tlie Wall Street Journal. Ekki slöan „THE STING” hefur veriö gerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hina djöfullegu og hrífandi þorp- ara, sem framkvæma þaö, hressilega tónlist og stíl- hreinan karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland Lesley - Anne Down Islenskur texti Myndiner tekin upp i DOLBY og sýnd I EPRAT-sterió. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. apótek Ilclgidaga-, kvöld- og nætur- varsla vikuna 8.—14. maí er i Iláaleitisapót eki og Vest- urbæjarapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hið sið- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: HafnarfjarÖarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern taugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — simi 1 11 66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes. — simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi 5 11 66 Garöabær — simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspltalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 Og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild - kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. KópavogshæliÖ — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Símanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá lleilsugæslustööinni I Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiðsl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. SÍmi 85099. Frá Heiisugæslustööinni I. Fossvogi. Heilsugæslustööin I Fossvogl er til húsa á Borgarspltal- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Sími 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 18888. Neyöarvakt Tannlækna- félagsins veröur i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstlg dagana 16. og 17. april kl. 14—15, laugar- daginn 18. aprll kl. 17—18 og 19.-20. apríl kl. 14—15. tilkynningar Gigtarfélag Islands Dregiö var i happdrætti félagsins 22. april 1981. Vinningar komu á eftirfarandi númer: Flórídaferðir: 22770 og 25297. Evrópuferðir: 3507, 5069, 7345, 8504, 13795, 21117, 22811 0g 24316. Stjórn G.l. þakkar velunnur- um veittan stuðning. Gigtarfélag Islands vantar skrifstofuhúsgögn, boröstofu- borö, stóla, eldhúsáhöld og eldhústæki (Isskáp, hitaplötu, hraðsuöuketil) til nota 1 væntanlegri gigtarlækninga- stöö félagsins. Enn eru nokkur sæti laus i Mallorkaferö G.l. 16. júnl n.k. Lysthafendur hafi samband viö Guörúnu Helgadóttur i sima 10956. Garðyrkjufélag kslands Fræöslufundur veröur haldinn I Lögbergi (næsta hús sunnan við gömlu Háskólabygg- inguna) stofu 101 i dag þriðjudaginn 12. mai kl. 20.30. Fundarefni: öli Valur Hansson garöyrkjuráöunaut- ur ræöir um vorstörfin I garöinum. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarna- félags Islands ráögerir ferö til Skotlands 6. júnl n.k. og til baka 13. júnl. Allar upplýsingar gefur ferða- skrifstofan Orval viö Austur- völl. Ibúasamtök Vesturbæjar: Framhaldsaöalfundur þriöju- daginn 12. mal kl. 20.30 aö Hallveigarstööum. Adagskrá: Starfsskýrsla, reikningar, stjórnarkosning, árgjald, lagabreytingar, starfsstefna, önnur mál. ffRBAffUIG fsuwis 0L0UG0TU3 SÍMAR. 11798 og 19533. Miövikudaginn 13. mal kynnir Feröafélag tslands I máli og myndum feröir félagsins sumariö 1981, aö Hótel Heklu Rauöarárstlg 18 kl. 20.30 stundvlslega. Allir velkomnir. Veitingar I hléi. Feröafélag Islands söfn Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aöalsafn — Útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155 opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugardaga 13-16. Lokaö á laugard.,.l. mai-1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14- 18. Opnunartlmi aö sumarlagi: Júni: Mánud.-föstud. kl. 13-19 Júlí: Lokaö vegna sumarleyfa Agúst: Mánud.-föstud. kl. 13- 19. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. Ilofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- aö júlimánuð vegna sumar- leyfa. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud.- föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. 11 L JÓÐ B ÓK AS AF N — Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjón- skerta. Opiö mánud.-föstudag kl. 10—16. esjónTarp Þriðjudagur 12. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékk- nesk teiknimynd. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Sögu- maöur Július Brjánsson. 20.45 Litiö á gamlar ljósmynd- ir Tlundi þáttur. Þróun fréttamynda Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Hallmar Sigurösson. 21.20 <Jr læöingiTIundi þáttur. Efni nlunda þáttar: Tucker læknir segir Harvey, aö hann hafi seö Becky Royce i London daginn eftir moröiö, en hún ber aö þann dag hafi hún veriö I Skotlandi. Scott Douglas hefur uppi á Geraldine Newton, stúlk- unni sem átti aö geta sannaö aö hann heföi fariö I kvik- myndahús I London morö- kvöldiö. Hann býöur henni vellaunaö starf á Itallu, og hún ætlar aö staöfesta framburö hans. Aöur en til þess kemur, er hún myrt hcima hjá honum. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.50 Neysluþjóðfélagiö Um- ræöuþáttur. Umsjónarmaö- ur Arni Bergur Eiríksson, stjórnarmaöur I Neytenda- samtökunum. Þátttakendur Daviö Scheving Thorsteins- son iönrekandi, Friörik Sophusson alþingismaöur, Jón Magnússon, lögfræöing- ur Neytendasamtakanna, og Tómas Arnason viö- skiptaráöherra. Auk þess veröur rætt viö fólk, sem hefur haft mikil afskipti af neytendamálum. Stjórn upptöku Karl Jeppesen. 22.40 Dagskrárlok m úivarp Þriðjudagur 12. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Morgun- orö. Þórhildur ólafs talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigrlöur Guömundsdóttir lés þýöingu Steingríms Arasonar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Planótónlist eftir Alex- ander Skrjabin Roberto Szidon leikur 11.00 „Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Gunn- ar Stefánsson les æsku- minningar Jónasar Jóns- sonar frá Hriflu. 11.30 Morguntónleikar Rudolf Schock, Margit Schramm, Monika Dahlberg, Harry Friedauer, Sinfónluhljóm- sveit Berílnar og kór og hljómsveit Alþýöuóperunn- ar I Vin flytja lög eftir Ro- bert Stolz; höfundur stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miödegissagan: „Eitt rif úr mannsins slöu” Sig- rún Björnsdóttir les þýö- ingu slna á sögu eftir sóma- Hska rithöfundinn Nuruddin Farah (9). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödeeistónleikar Michael Ponti og Sinfóníu- hljómsveitin I Hamborg leika Píanókonsert I c-moll op. 185 eftir Joachim Raff, Richard Kapp stj. / Fil- harmóniusveitin I Berlin leikur Sinfónlu nr. 11 c-moll eftir Felix Mendelssohn: Herbert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatlminn Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar barnatlma um tannplnu, tannhiröu og tannvernd. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Poppmúslk 20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng- ur Liljukórinn syngur Islensk lög undir stjórn Jóns Asgeirssonar. b. Hver var Galdra-ögmundur? Jón Glslason póstfulltrúi flytur sföari hluta frásögu sinnar um bónda á Loftsstööum I Flóa foröum tlö. c. Kvæöi eftir Guölaug Guömundsson fyrrum prest á Staö I Stein- grlmsfiröi Guörún Guö- laugsdóttir les. d. Heiöahey- skapur fyrir hálfri öld. Eggert Ölafsson bóndi I Laxárdal I Þistilfiröi flytur frásöguþátt. 21.45 Ctvarpssagan: „Basilló frændi” eftir José Maria Eca de Queiros Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (30). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Aö vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Meöal annars er rætt við Gísla Eriksson umdæmis- verkfræöing á lsafiröi um næstu stórverkefni I vega- gerö á Vestfjöröum og Birki Friöbertsson bónda i Birki- hliö i Súgandafiröi um mjólkurflutninga á Vest- fjöröum minningarspjöld Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Marls simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúðinni á Vifilstööum slmi 42800. gengiö „ Bandarikjadollar....... Sterlingspund.......... Kanadadollar........... Dönskkróna............ Norsk króna............ Sænsk króna............ Finnsktmark........... Franskur franki.....• • Belgískur franki....• • Svissneskur franki Hollensk florina ....•• Vesturþýskt mark....... ílölsk lira ........... Austurriskur sch....• • Portúg. escudo......• • Spánskur pescti ....... Japansktyen........... trsktpund.............. Í ' Feröamanna kaup’ sala gjaldeyrir 6,787 6,805 L4855 14.329 14,367 15.8037 5,654 5.669 6.2359 0.9508 0,9533 1.0486 1,2141 1,2174 1,3391 1.3985 1,4022 1.5424 1.5921 1,5963 1.7559 1,2648 1,2682 1.395 0,1839 0,1844 0,2028 3.2843 3,2930 3,6223 2.7009 2.7081 2,9789 2,9963 3,0042 3,3046 0,00601 0,00603 0,00663 0,4238 0,4249 0,4674 0,1127 0,1130 0,1243 0,0750 0,0752 0,0827 0,03123 0,03131 0,03444 10,964 10,993 12.0923

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.